Þjóðviljinn - 29.10.1957, Qupperneq 1
Bevaii vill
Þriðjudagur 29. október 1957 — 22. árgangur — 243. tölublað.
Sfeína Dagsbrúnarmanna er óbreyft:
Enga gengislækkuun — stöðvun verð-
hækkana — Eflingu atvinnuveganna
Fjölmennur DagsbrúnarfundursamþykkflmeS ölium af-
kvœSum gegn 8 að seg/a ekki upp samningum félagsins
Dagsbrúnar77i<enn lýstu á fjölmennum fundi í fyrradag ir féiagsmenn til máis og lýstu
óskm-uöu f^jlgi sínu við þá stefnu verkalýössamtakanna
að stöðva veröbólguna og efla atvinnuvegi landsins.
Þamþykkti fundurinn með öllum atkvœöuni gegn 8 að
samningum félagsins skuli elcki sagt upp .
í viðrœðum efnahagsmálanefncLar A.S.Í. við ríkisstjórn-
ina var það mjög ítrekað af ríkisstjórninni, forsœtisráð-
herra sem öðrum, að ekkert yrði gert í efnahagsmálun-
um án náins samráðs við verkalýðssamtökin. Þaö er
stefna verkalýðssamtakanna, yfirlýst á síðasta Alþýðu-
sambandsþingi, að fallast ekki á gengislækkun. Gengis-
lœkkun verður því ekki framkvæmd. Þannig fórust Eð-
varð Sigurðssyni, ritara Dagsbrúnar orð á fundinum í
fyrradag.
Dagsbrúnarfundurinn í fyrra-
dag. var fjölmennur og umræð-
ur miklar. Eðvarð Sigurðsson
flutti ýtarlega framsöguræðu
um aðalmál furidarins, horfurn-
ar í efnahagsmálum og samn-
inga félagsins.
Grátbrosleg
frammistaða
íhaldið hafði mikinn viðbúnað
fyrir fundinn, en frammistaðan
á fundinum varð h;n grátbros-
iegasta. íhaldið sendi þar fram
verkfallsbrjótinn alræmda
úr glerverksmiðjunni, Jóhann
Sigurðsson, sem flutti ræðu er
. samin hafði verið fyrir hann í
Valhöll áður en fundurinn var
haldinn, og þar gert ráð fyrir
hvað Eðvarð myndi segja á
fundinum. En Jóhann verkfalls-
brjótur flutti hana óbreytta þótt
hræsni og fláttskap ihaldsins,
m.a. flutíi Árni Ágústsson bráð-
snjalla og minnisverða ræðu. Er
langt síðan íhaldinu hefur ver-
ið sagt eins rækilega til synd-
anna á Dagsbrúnarfundi.
Að loknum umræðum fengust
aðeins 8 íhaldsmenn til að
greiða atkvæði' gegn tillögu
Dagsbrúnarstjórnarinnar og ekk'i
nema 4 til að greiða atkvæði
gegn því að tillögu verkfalls-
brjótsins (sem að nafninu til
átti að fjalla um niðurgreiðslur)
væri vísað frá!! H risvégar
þorði íha’dið enga tillögu að
flytja um það hvort ssgja skvldi
upp samningum eða ekki!
Starf efnahags-
málanefndarinnar
I framsöguræðu sinni skýroi
Eðvarð Sigurðsson nokkuð frá
Framhald á 3. síðu.
Aneurin Bevan, tilvonandi
utanríkisráðherra í stjórn seai
Verkamannafiokkurinn kann að
inynda í Bretlandl, kom til
Bandaríkjanna í gær í fyrir-
Iestrarferð.
ílann sagði fréttariiöriiiam,
að stjórnir Bandaríkjánna,
Bretlands og Sovétríkjanna
ættu að ræðast við, ti! að
greiða úr flækjunni sern niál
iandanna fyrir bo'.ni Míðjarð-
a-rliafs i'ísru komin í fyrir tii-
verlmað stórveldanna. Bevan
kvað viöræður þeirra MacmiII-
arik og Eisenhoivers engu góðu
hafa til leiðar komlð, bví að
þeir hefðu ekkerfc gert til að
eyða viðsjám í alþjóðamálixm.
Léat af völdum
öittfer^a
Kristján Guðmundsson, sem.
slasaðist í umferðarslj'sinu. í
Borgartúni fyrra laugardag,
lézt í Landakotsspítala s.l.
laugardagskvöld. Kristján
komst aldrei til meðvitundar
eítir slysið. ílann var 5S ára
að aldri, starfsmaður í Rúg-
brauðsgerðinni.
Eðvarð Sigurðsson
hún stangaðist á við það sem
Eðvarð hafði sagt!! Auk stjóm-
armanna Dagsbrúnar tóku marg-
Skólum lokað veena
o
vaxandi inflúenzu
Inflúenzuíaraldurinn í örum vexti —
Fólk beðið að fara vel með sig
í gær var ákveöið aö loka skyldi öllum barna- og ung-
lingaskólum hér í Reykjavík vegna þess aö inflúenzu-
faraldurinn er nú kominn á svo hátt stig, aö ekki þótti
lengur fært aö’ halda áfram kennslu vegna fjarvista nem-
enda og kennara. Einnig hefur barnaskólanum í Hafnar-
firöi veriö lokaö. Kennsla á aö liefjast aftur n.k. mánu-
dag.
Gerðir fulltrúa íhalds og krata
í stjórn Lýsis & Mjöls lögleysa
Hœsfiréttur ógildir loforB um sölu á
hlutabréfum fil Jóns Gislasonar
Fyrir helgina kvað Hæstiréttur upp dóm í máli bæjar-
sjóðs Hafnarfjaröar gegn Lýsi og Mjöli h.f. Hæstiréttur
staöfesti efnislega niöurstööu héraösdóms þess efnis, aö
sala hlutabréfanna sem stjórn fyrirtækisins, skipuð tveim
Alþyöuflokksmönnúm og þrem íhaldsfulltrúum, ákvaö í
árslok 1952 sé ógild.
Blaðið hafði tal af læknum
hér í Reykjavík og í Hafnar-
firði og bar þeim saman um
það að inflúenzan, sem mjög
hefur aukizt síðan í fyrri viku,
legðist einkum á börn og ung-
linga. Yfirieitt fær fóik háan
hita, allt upp í 40 stig, sem
hjaðnar svo fljótt aftur. Lækn-
•ar hafa gefið magnyl til að slá
á hitann, en bezta vörnin er að
sjálfsögðu að fara sem bezt með
sig; klæða sig vel og forðast ó-
þarfa samkomur. Einnig á fólk
að forðast erfiði, vökur og ó-
regiu. Ef fólk hefur fengið ve'.k-
ina á það að vera inni hita-
laust í 1 til 2 sólarhringa. til
þess að ekki sé hætta á neir.uin
hugsanlegum fylgikvillum.
Læknar hafa g'efið fólki. sem
hefur berlcla eða er á einhverni
hátt veiklað, varnarlyf gegni
veikinni.
Ekki er talið, að sett verði á
samkomubann, en fólk er samt
beðið að forðast allan óþarfa
samgang þangað til veikin er í
rénun.
Málavextir eru1 í örstuttu máli
þeir, að Hafnarfjarðarbær lagði
í upphafi fram nær helming
hlutafjár til að koma upp fyrir-
tækinu Lýsi og Mjöl h.f., sem
skyldi starfrækja fiskimjölsverk-
smiðju, lifrai'bræðslu og allskon-
ar vinnslu sjávarafurða.
Stóðu saman að
ákvörðuninni
Á fundi stjórnar Lýsis og
Mjöls h.f. 31. desember 1952 var
ákveðið að selja Jóni Gíslasyni
(sem þá var í stjórn fyrirtækis-
ins!!), Ingólfi Flygenring og |
Bernhard Petersen ný hlutabréf i
á nafnverð., án þass að bjóða
Hafnarfjarðarbæ hlutabréf í
hlutfalli við fyrri hlutafjáreign
hans í fyrirtækinu. Tilgangurinn
með þessari sölu var einfaldlega
sá. að lirifsa yfirráðin, yfir fyrir-
tækinu úr hönduni Hafnarfjarð-
arbæjar, sem borið liafði aðal-
þungann við að koma fyrirtæk-
inu á fót.
Að þessu lögleysi og fá-
lieyrða fjárniálalineyksli stóðu
saman fulltrúar Alþýðu-
flokks og íhalds í stjóm Lýs-
is og Mjöls li.f.
Alþýðuflokkstnennimir:
Adolf Björnsson og
Guðinundur Ámason.
Sjálfstæðisflokksmennirnir:
Guðni. Guðmundsson,
Jón Gíslason og
Stefán Jóusson.
Gerðir fimmmenninganna hef-
ur Hæstiréttur nú dæmt ógildar,
eins og fyrr segir.
..Sérstaklega rík ástæða
að gæta fyrirmæla"
1 forsendum Hæstaréttardóms-
ns segir m.a.: „Samkvæmt 5.
gr. félagssamþykkta Lýsis og
Mjöls h.f. skulu hluthafar jafn-
an hafa forkaupsrétt á aukningu
á h'.utum í hiutfalli við skrásetta
eign sína“. Félagsstjórniri gekk
Framhald á 10. síðu.
Nina Krimova hefur verið túlkur flestra þeirra Islendinga sem
til Sovétríkajnna liafa komið og uiinið sér verðskuldaðar vin-
sældir fyrir óvenjulegan dugnað og skömngsskap. Hún er ný-
komin tii iandsins í nefnd frá Voks. Á bak við liana standa
vísindameniiirhir Volkov og Zaitzov. — Sjá frásögn á 12. síðu —
Ljósmst. Sig. Guðm.