Þjóðviljinn - 29.10.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1957, Síða 5
Þriðjudagur 29.'októfcer 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 118 il T r Sendistöðvar sovézka gervitunglsins eru nú pagnaðar, en búast má við aö lengi enn verði hœgt að horfa á pað peysast yfir himinhvolfið. Myndin liér að ofan er tekin af ástrolskum stjörnufrœðingi og sýnir Ijósrákina frá Spútnik eins og liún kom fram á filmunni í pœr fimm sekúndur sem Ijósmyndavélin var opin. kynþáttakúgun Strij Margir heimskunnir menn standa aö áskorun til frjálsra -þjóöa heims. urn aö, nota mannréttindadag’ Saip- einuöu þjóðanna, 10. desember, til að mótmæla kyn- þáttakúguninni í Suður-Afríku. Áskoninin var gefin út- í að- albækistöðvum SÞ í New York fyrir nokkrum dögum. Undir liana rita 123 menn frá 38 Jþjóðum. Þeir segja að markmið sitt bö að „gera stjórn Suður- Afríku það skiljanlegt, áður en það er um seinan, að aðeins lýðræðislegt jafnrétti geti skap- að varanlegan frið og ör- yggi“. Méðal þeirra sem rituðu und- ir þessa áskorun eru fcrezki Jiéimspekingurinn Bertrand Russel, þýzki híjómsveitarstjór- inh Bruno Waltór og fcrezkí sagnfræðingurinn Arnold Toyn- bee. Af öðrum þekktum mönn- um má nefna suðurafrílcanska rithöfundinn Alan Paton, Trygve Lie, Elenor Roosevelt, Pafclo Casals, André Maurois og Boyd-Orr lávarð. Á morgun munu leigufcíl- stjórar í öllum stærri borg- um V.-Þýzkalands stöðva fcíla sína frá kl, 12 til 12.15 til að minnast stéttarbróður síns, Detsche að nafni, sem ræningi myrti í Hamborg á sunnudagsnóttina. Undanfar- in ár hafa yfir 150 leigubíl- stjórar í Vestur-Þýzkalandi fallið fyrir ræningjalxendi, og ríkir mikill uggur í stétt- inni af þeim sökum. IlMJi Ástandið í f jármálum Frakk- lands er skelfilegt, sagði Moll- et, foringi sósíaldemókrata, þegar hann birti franska. þing- inu í gær stefnuskrá sína og fcað það að veita sér heimild til ■ tjómarmyndunar. Kvað hann það myndi verða sitt fyrsta verk í forsætisráðherrastóli að ^ara fram á að þingið veitti sér vald til víðtækra aðgerða í fjármálum, launamálum . og gjaldeyrismálum. Nauðsynlegt væri að stórlækka útgjöld rík- isins, þar á meðal hernaðarút- jöldin, Fréttamenn sögðu, að þing- heimur hefði tekið ræðu Moll- ets dauflega. Tilraun hans til st j órnarmyndunar myndi því nðeins takast, að nokkur hluti hægri flokkanna veitti honum hlutleysi. iöa' aukin verzlim inilSi Herstjómir Breta og Banda- ríkjamanna fyrir Miðjarðarhafs- fcotni hafa ekki teljandi áhyggj- ur af sjálfri landgöngu egypzkra hersveita í Sýrlandj, segir frétta- ritari frönsku fréttastofunnar AFP í Beirut, en herforingjarn- ir. ná ekki upp í nefið á sér yf- ir að þeir skyJdu ekki kornast á snoðir uijn herflutningana fyrr en, þeir voru um garð geng'nir. Hingað til hafa Bretar og Bandaríkjamenn talið njósna- kerfi sitt í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs svo full- komið, að þar gæti ekkert g'erzt sem máli skipti án þess að þeir yrðu þess varii'. Herflutningar Egypta ti! sýrienzku hafnarborg- arinnar Latakia hafa kollvarp- að þessari skoðun. Bent er á að. ekki eru nema 10,0 km. frá þrezku herstöðinni Kýpu.r tjl Latakia. Þarna hef- ui' egypzki herflutningaílotinn siglt fjögurra .klukkutíma. sigl- ingu, án þess að Bretar yrðu varir við. Sjötta flota Banda- ríkjamanna, sem verið hefur á va,kki úti fyi'ir Latakia í heilan mánuð, kom engln njósn af ferð- urn Egypta. Viðskipti landanna í Vostur- og Austur-Evrópu hafa aldrei veri'ð meiri eftir stríð en á árinu 1956 og tölur um viðskiptin á fyrsta fjcröungi þessa árs sýna stöðuga aukningu. ur, en það jafngildir 25% aukningu. Á sama tíma flutti Vestur- Evrópa inn vörur að austan fyrir 322,8 milljónir dollara, 55,8 milljónum dollara hærri uppliæð en árið áður. Útflutningur skipa frá Vest- ur-Evrópu jókst sérstaklega mikið og‘ eru það einkum Sov- étríkin sem keypt hafa þau. Frá þessu er sagt í síðustu skýrslu Efnaliagsnefndar SÞ í Evrópu (ECE). Bretland er eftir sem áöur lielzta viðskipta- land Sovétríkjanna í Vestur- Evrópu og aukning viðskipt- anna milli álfuhlutanna hefur einkum orðið brezkum útflytj- um í hag. 25% aukning ^tflutnings. Útflutningur landanna í Vest- ur-Evrópu til Austur-Evrópu nam að verðmæti 439,1 milljón dollurum árið 1956, 111 millj- ónum dollara meira en árið áð- Erlander, fráfarandi forsæt- isráðherra Svíþjóðar skýrði Gústaf Adolf konungi frá því í gær, að sósíaldemókratar vildu ekki fceita sér fyrir mynd- un stjórnar með borgaraflokk- unum. Ohlin, foringi Þjóð- flokksins, og Iíjalmarson, for- ingi Hægriflokksins, ræddu þá við konung og buðust til að kanna möguleika á myndun stjpniar ,fcorgaraflokkanna þriggja. Ræddu þeir síðan við Hedlund, foringja Bændaflokks- ins, sem kvaðst ekki geta gef- ið þeim ákveðið svar fyrr en í dag. ® B Atómkafbáfur urtdsr hafis. Bandaríska flotastjórnin hef- ur skýrt frá því að kafbátur- inn Nautilus, sem knúinn er kjarnorku, hafi siglt í hálf- ii sjötta sólarhríng um Norð- ur-íshafið undir ísnúm, alls 1600, km vegálengd. Hafrann- sóknir voru gerðar úr kaffcátn- um. Fyrir helgina var skotinn til bana í New York einn illræmdasti hófaforingi Bandaríkjanna, Albert Anastas- ia, og talið er aö með því sé hafin ný morööld, bar s'em bófaflokkar keppa um völdin yfir hinni skipulögðu glaipa- starfsemi í landinu. Albert Anastasia var skotinn mörgum fclindum monnum, til bana af tveim grímubún- sagði James Lcgget lcgregiu- um mönnum í raliarastofu í j stjóri að loknum fyrstu yfir- heyrslunúm. Jafnvel báfar þeir sem áttu að vera lííVerðir j Anastasia þóttust ekkert hafa séð eða heyrt. Framkvæmdastjóri MorSs h.f. Anastasia var á sínuhi tíma foringi glæpaflokksins Murder Incorporated (Morðs h.f.) og || hefur um langt árafcil ráðið lögum og lofum í höfninni í New York vegna ítaka. sinna í félagi hafnarverkamanna. sem hefur lotið stjórn ótindra glæpamanna, leiguþýja Ana- stasia. Morð h.f. lét einkum til sín taka í New York á bannárun- um. Það tók að sér að koma mönnum fyrir kattarnef, óg fór greiðslan fyrir verkið eftir því hýerjir í hlut áttu. Það kom aldrei fyrir að forlngjar. giæpa- flokksins væru dæmdir fyrir morð, þó að enginn eíaðist um sekt þeirra og þeir hældu sér jafnvel sjálfir af afrekum sín- um. Albert Anastasia var þannig fimm sinnum dreginn jfyrir rétt og sakaður ura morð, en hann var alltaf sýknaður. Hann var á símim tíma einn nánasti samýerkamaður A1 Capone. Albert Auastasia New York. Morðingjarnir komust báðir undan og enn hefur ekki hafzt upp á þeim. 100 lögreglumenn vinna nú þegar að rannsókn málsins og tugir manna hafa verið hand- teknir og yfirheyrðir, Nokkr- ir hinna handteknu voru í rak- arastofunni þegar morðið var framið, en enginn þeirra þykist hafa séð morðingjana. —- Ég hef aldrei kynnzt svo Keppniii imi völdin Bandaríska fréttastofan AP hefur eftir háttsettum lög- reglumanni að Anastasia lnifi verið foringi glæpamanr.r ílokks sem ætlaði að hrifsa til sín völdin í félagsskap þeim sem hefur skipulagt glæpastarfsemi um öll OBandaríkin. Anasiasia ætlaði sér að ná þeim vöidum Gromiko, utanríkisráðherra. Sovétríkjanna, hefur í bréfi til Hammarskjölds, framkvæmda- stjóra SÞ, lagt til að stofiiuð verði ný nefnd til að fara með afvopnunanmál og eigi öll ríki SÞ þar fulltrúa. Allar afyopnunartillögur, scm bomar verði upp, komi fyrir nefnd- ina á opinfcerum fundtim. Jafn- í'ramt verði gamla afvophunar- nefndin, sem skipuð er full-, trúum ríkja í Öryggisráðinu 1 og Kanada lögð niður. Ségir Iromiko að fullreynt sé, a:X- sú nefnd fái engu til leiðar | lcomið. til Bretlands Brezka félagið British Coun- cil sem annast menningarskipti við önnur lönd Iiefur boðið 300 sovézkum stúdentum til lengri eða skemmri dyalar á næstu 12 mánuðum. Flestir stúdentanna munu dveljast í þrjár vikur í. Bretlandi. gar i Sovétríkin ætla á næstunni ið senda um 40 eldflaugar 100 l.m eða svo út í geimkin í rann- sóknaskyni, sagði aðstoðarsigl- ■ngamálaráðherra þeirra, ívan Afanasiff, fyrir nokkrum dög- um á alþjóðaráðstefnu í Genf. Eldflaugarnar, sem eru hún- ::r tækjum til að gera mæling- r.r í jónósviðinu, verða sendar í loft upp frá sovózka rann- sóknaskipinu Ob, sem er á leið- inni til Indlandshafs og suður- fceimskautslandsins, þar sem tihauniniar verða geröar. Frank Costello í þessum félagsskap sera. áður /oru í höndum glæpaforingjans Frank Costello. Menderes hrakár í þingkosningum í Tyrk- landi í fyrradag fékk flokkur Menderes forsætisráðherra. 414 þingsæti af 610 og helzti stjómarandstöðuflokkurinn 178. Áður hafði stjórnarflokkurinn 469 þingsæti af 534 en stjómarandstaðan ekki nema 30. i I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.