Þjóðviljinn - 29.10.1957, Side 7
ÞriSjúdagur 29. októúer 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Fjárfesting nefnizt öll sú
í'ram] eiðsla eða atviniiustarf-
semi,',!, sem miðast ekki við
neyziu í bráð. Til f járfestingar
iheyra þannig bygging íbúðar-
iuisa, smíði brúa og annarra
mannvirkja; vegagerð og ann-
að, sem lýtnr að almennri
þjónustu stjómarvaldanna;
öflun og nýsmíði atvinnu-
tækja; breytingar birgða og
erlendra innstæðna.
Eins og upptalning þessi
ber með sér, verður fjár-
festingunni skipt í tvo flokka
eftir tilgangi sínum, neyzlu-
fjárfestingu og framleiðslu-
fjárfestingu. Undir fram-
leiðsluf járfestingu fellur aö
sjálfscgðu öflun og nýsmíði
atvinnutækja og undir neyzlu-
fjárfestingu bygging íbúðar-
húsa. En það er á reiki, hvar
mörk eru dregin milli flokk-
anna.. I skýrslum þeim, sem
Efnahagsstofnun Evrépu á
vegnm Sameinuðu þjóðanna
gefur út, er til framieiðslu-
íjáiTestingar talín öll fjár-
hafa fljótlega áhrif á aðr-
ar.*).
II.
Samanburður fjárfestingar
milli landa er nokkrum ann-
mörkum háður. I fyrsta lagi
verður við samanburð heildar-
f járfestingar sem hundraðs-
talna vergrar þjóðarfram-
leiðslu að taka tillit til raun-
verulegra tekna á íbúa. í cðra
lagi verður við samanburð á
skiptingu fjárfestingarinnar í
neyzlufjárfestingu og fram-
leiðsiufjárfestingu, og síðan
framleiðslufjárfestingarinnar
niður á atvinnuvegi, að huga
að náttúruskilyrðum landanna
og þróunarstigi atvinnuvega
•þeirra. En iejmt verður að
gera lauslegan samanburð
milli landa á heildarfjár-
festingu sem hundraðstölu
vergrar þjóðarframleiðslu **),
á skiptingu fjárfestingarinnar
í neyzlufjárfestingu og fram-
leiðslufjárfestingu og að lok-
um raunverulegri f járfestingu
á íbúa.
ar þjóðarframleiðslu í tólf
löndum Vestur-Evrópu að
meðaltali árin 1950—1954 er
birt í töflu I. Minnst er f jár-
festingin hlutfallslega í Bret-
landi og Grikklandi, 13%
vergrar þjóðarframleiðslu, en
Ástæða
TAPLA I.
Heildarfjárfesting sem % af vergri þjóöarframleiðslu og
sundurliðun fjárfestingarinnar eftir greinum.
er til að halda, að fjárfesting
hérlendis hafi numið 1956 um
29% vergrar þjóðarfram-
leiðslu eða verið hlutfallslega
svipuð og í Noregi 1950—’54.
Skipting fjárfestingarinnar í
neyzlufjárfestingu og fram-
leiðslufjárfestingu virðist vera
með svipuðum liætti I allflest-
um löndum Vestur-Evrópu. í
töflu I er þessi skipting sýnd.
Neyzlufjárfestingin hefur ver-
ið 25—35% heildarfjárfesting-
ar í tíu landa þessara 1850—
1954, en í tveimur, Belgíu og
Finnlandi, 38% og 42% heild-
arfjárfestingar. Hins vegar
virðist skipting fjárfestingar-
Haraldux Jóhannssða, hagíræðingur:
festing önnur ea smíði ibúð-
, arhúsa og uppbygging þjón-
ustukerfis ríkisins. Þessum
reghrm verður fylgt hér til að
auð’/eidá samanburð milli
landa. Vegagerð og brúarsmíði
verður þess vegna talin til
neyziufjárfestingar, þótt hvort
tveggja miðist áð miiciu leyti
við þarfir atvin núl ifsins, en
virkjanir og vatnsveitur tald-
ar til framleiðslúfjárfestingar,
þótt þær komi nejlendum
beinlfnis til góða ekki síður en
atvimmvegunum.
Þótt báðir þessir fjárfest-
ingarflokkar séu mikilvægir
gegna þeir samt mjög ólílcu
hlutverki. Neyziufjárfestingin
bætir beinlínis lífsskilyrðin og
telst þess vegna vera í sjálfu
sér góð. Framleiðslufjárfest-
ingitt bætir afcvianuskilyréin.
En framleiðskimagn og af-
köst í iðnaðarlönöum eru
mjög' komin undir atvinnu-
tækjununi. Framleiðslugeta
iðnaðarlanda á komandi árum
fer þess vegna öðru
fremur eftir því tvennu, hve
stórum hluta framleiðslu
þeirra er árlega varið til að
auka. við atvinnutælcjakosthm
og hvemig sá viðauki skiptist
niður á atvinnuvegina. Fjár-
festing í atvinnuvegimum er
með öðnim orðuxu sá gruiid--
vöilur, sem eí'nahagslegar
framfarir hvíla á. Flestar
þjóðir stefna að sem hröð-
1 wtsturn efnahagslegum fram-
fömm. Þess vegna dregst
hvert það land aftur úr í
kapphlaupinu til allsnægtana,
sem ver öðrum imnna til upp-
byggingar atrínnuveganna,
nema staðhættir séu því betri.
Eii auk þe'ss að skipa lykil-
stöðu í þróun atvinnuveganna
ræður fjárfestingin miklu um
ástand hagkerfisihs, þar sem
fjárfestinga rstarfsemi er stór
liður í atvinnnlífinu, en breyt-
ingai' í einoi atvinuugroin
Yfirlít yfir heildarfjárfest-
ingu sem hundraðstölur vergr-
Ileildarfjárf. sem % af verg'ri þjóðar. fi;amleiðslu. Framl. fjárf. sem % áf heildarfjárf. Neyzlufjárf. sem % af heildarfjárf.
Austurríki 21 68 32
Belgía 14 62 38
Danmörk 18 75 25
Finnlana 25 58 42
Frakkland (b) 17 65 35
V estur-Þýzkaland 20 69 31
Griklcland . 13 71 29
Italía 19 69 31
Holland 20 71 29
Noregur 29 75 25
Svíþjóð 19 66 34
Bretland 13 67 33
Heimild: Economie Survey of Europe 1955, Geneva 1956.
TAFLA II. ✓
Skipiing heildarfjárfestingar á íslandi í neyzlufjárfestingu
og framleiðslufjárfestingu.
'— 1955 — — 1956 —
'■Ai'HV.. Sem % of Sem % af
í millj. heildar- í millj, heiidar-
kr. . fjárf. kr. f járf.
Neyzlufjárfesting 503 54 766 56
Framleiðslufjárf. 426 46 604 44 "
Samtals: 929 100 1370 100
Heimild: Unnið upp úr skýrslum Framkvæmdabanka ís-
lands yfir fjárfestingu. Neyzluf jörf esting: íbúðarhús,
samgöngur (þ.é. vegagerð o.s.frv.) og almenn þjónusta.
TAFLA III.
ínnar í neyzlufjárfestingu og
framleiðslufjárfestingu vera Fjárfesting á ibúa í fjórum löndum, metin til dollara ■ á
*) Eftjr því hefur verið tek-
ið erleiidis, að fjárfestingar-
starfsemi hefur löngum yerið
ójafnari en.önnur atvinnustarf-
semi. Á síðustu tveimur ára-
tugum hafa verið uppi mikiar
bollaleggingar meðai fræðj-
manna um hlut breytinga í
umfangí fjárfestingar i sveifl-
um í atvinnulífinu. Bceýtingar
í f járfestingarstarfsemi hafa
hérlendis sem í öðrum iöndum
tvímælalaust mikil áhrjf á allt
atvínnulíf. Þess verður þó að
gæta, að miklu stærri sveiflur
eru í verðmæti framleiðslu
tveggja höfuðatvinnuvega
landsins en gerist um atvinnu-
vegi arvnarra landa, jafnvei
landbúnaða rlanda.
**) X grein sem birt var hér
í blaðinu 19. september 1957
var þvi haldið fram, að verg
þjóðarframleiðsla árið 1956
hefði numið um 5500 miUjón-
um króna. En hagdeild Fram-
kvæmdabanka íslands hefur á-
ætlað hana 4400 milljónir
króna og ráðstöfunarfé þjóðar-
innar 6.100 milljónir króna.
(Verg þjóðarframleiðsia telst
vera: neyzla aimennir.gs +
neyzla stjórnarvaldanna + út-
flutningurinn — innflutningúr-
inn + birgðabreytingar +
heildarfjárfesting). Fullyrðing
þessi var studd með tvetins-
konar rökum: í fyrsta lagi, að
útsöluverð innfluttra vara,
skattheimta stjómarvaldanna
og greiðsla fyrir eignaafnot
n.æmi samtals um 4000 millj-
ónum króna, þ. e. um 90%
vergrar þjóðarframleiðslu og
um 60% ráðstöfunarfjár lands-
manna, en það virtust grun-
samlega háar hundraðstöiur. í
öðru lagi, að heUdarinnflutn-
ingur á útsöluverði 1956 hefði
kostað ura 2600 miiljónir króna
éða numið um 60% vergrar
þjóðarframleiðsiu, (en ef það
væri rétt hefðu breytingar á
söluverði erlends gjaldey.ris í
Sslenzkum krónum enn meiri
áhrif á verðlag i landinu heid-
ur en talið hafði verið). —
Þessi framsetning ér skipuiegri
en var í síðari hhjta -.fyrr-
hérlendis ólík þvi, sem hún
Framhald á 10. siðu
nefndrar greinar, sem var á
fXjótaskrift.
. Óþarft mun samt, að líta á
þessar háu hundraðstölur sem
grunsamlegar, þegar betur er
að gætt. Athugun á tölum yfjr
innflutning og þjóðarfram-
ieiðslu fyrir Noreg hefur leitt
í Ijós, að innflutningur Norð-
manna 1954 nam um 44%
vergrar þjóðarframleiðslu Nor-
egs það ár. Hinsvegar nam inn-
flutningur íslands á c.i.f.-verði
1956 33% vergrar þjóðarfram-
léiðslu, eins og hagdeild Fram-
kvæmdabanka fslands hefur á-
ætlað hana. (En gefa verður
því gaum að norska krónan
mun ekki ofmetin, eins og hin
ísienzka, svo að innflutningur
í Noregi verður hlutfallslega
stærri hluti vergrar þjóðar-
framleiðslu en innflutningur á
íslandi).
Ejna athugasemd verðnr þó
að gera við þjóðhagsreikninga
hagdeildar Framkvæmdabanka
íslands. í áætlunum sínum hef-
ur hagdeildin iitið á framlög
bátagjaldeyriskerfisins og
framleiðsiusjóðs með útfluin-
ingnum sem millifærslur. En
þar sem báðar þessar stofnanir
voru settar á laggirnar til að
hindra gengislækkun virðist
eðlilegt að líta á starfsemi
þeirra sem liði í margfaldri
gengisskráningu og framlög
þeirra sem viðbót við f.o.b.-
andvirði útflutningsins, þ. e.
gengisuppbót. Árjð 1956 námu
framlög bátagjaideyriskerfis-
ins samtals um 300 milljónum
króna. Ef framlög þessi eru
taiin liðir í margfaldri gengis-
skráningu, telst verg þjóðar-
framleiðsla 1956 vera 4700
milljónir króna, ef að öðru
leyti er stuðzt við átælunar-
tölur hagdeildar Framkvæmda-
banka íslands. Að frátöidum
b'rgðabreytingum og bílainn-
flutningi, nam fjárfestingin
samtals 1370 milljónum 1956.
Heild arf j árf estingjn í fyrra
hefur þannig numið 29% af
vergri þjóðarframleiðslu.
verðlagi ársins 1950.
Fjárfesting Ítalía Frakkland V-Þýzkaland Bretland
1950 60 125 117 133
1951 , 66 13J 126 131
1952 73 123 129 129,
1953 77 123 147 146 .
1954 81 131 164 153 +
1955 92 140 188 168 :
Heimild: Economic Survey of Europe 1955 (bls. 43), sem
hefur tölurnar upp úr bók M. Gilbert and I. Kravis, An
International Comparison of National Products and the
Purchasing Power o/ Currencies. •f!H
TAFLA IV.
íslenzh fjárfesting á íbúa 1954 metin tii dollara á verðlagi
■Z, árið 1950.
^4 c
ct) t> h;
*c2 to
> C
fffcý'V » >o
'OJ •»-* -ca <a
-ét •r-s n C3 5c o LO CTJ •3 •'—> "d > L* ci 2 C3 ■
TJ ■ U . tr. ■ £ 'tl C r-4
*-t. o o- >' br* O. > ‘o w > ins % % ’o ffi búa 1950 “3- *—» £ O "O ii m r—i
1950
1954
100
149
759
509
144.293
156.033 3.262
185
Heimild: Sjá texta
ATH.: Bifreiðainnflutningur ekki meðtekinn í heildarfjár-
festingu.
TAFLA V. >í 6.:
Framleiðslufjárfesting 1954 á íbúa í dollunnn á verðlagi
1950 í fimm löndum.
Framl. fjárf.
Heildarfjárfestr sem % heildar- Frarhl. fjárf. á
ing í doll. í fjárf. að meðt. íbúaíí doUunurrti
Lönd verðl. 1955 1950—1954 í verði. 1950.
Ítalía 81 69 58
Frakkland 131 ■ 65 85
Vestur-Þýzkaland 164 69 113
Bretland 153 67 103
ísland 185 50? 93?
Heimild: Fyrir önnur lönd en ísland töflur I og III. Fyrir
Island sjá texta.