Þjóðviljinn - 29.10.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1957, Blaðsíða 9
Handknattleiksmót Reykjavík- ur var sett á laugardagskvöld Á laugardagskvöldið hófst Reykjavíkurmótið í handknatt- leik með leikjum í yngri flokk- unum og meistarafl. kvenna. — Mótið var sett af Andrési Bergmann, stjórnarmanni úr ÍBR, en lið þau er keppa áttu gengu fylktu liði inn á gólfið. Þao mátti sjá að fólkið er ekki komið í þjálfun og er þess kannski ekki að vænta svo snemrna, en eigi að síður æt'ti það að vera mun betra en leik- irnir sýndu þetta fyrsta kvöld. Á því bar líka mikið og setti að sjálfsögðu sinn svip á. k.eppnina, að mikil forföll voru vegna inflúenzunnar og liðin þvi ekki heilsteypt ennþá. Þessi leikir. segja því ekki mik- ið um geta og hæfni, enn sem komið er. Það kom samt á ó- vart að meistaraflokkur Fram skyldí sigra lið KR, sem hef- ur átt góðu liði á að skipa. Um skeið stóðu leikar þannig að Fr-am hafði 7 mörk gegn einu. I hálfleik var jafnt 1:1. Það >.om einnig á óvart að Þróttur ekyldi sigra íslands- meistaxana í þriðja flokki með yfirbnrðum. Víkingur virðist vera að koma með nokkuð efnilega menn í öðrum flokki en þeir unnu Val að þessu sinni. ÍR sá um þetta. kvöld og var yíirleitt góð regla, og í það eina sínn sem áflog urðu inni á gólfínu í leikhléi var maður komirm frá félaginu til þess að skakka leikinn. Reykingar féllu góðu heilli svo að segja niður, og að því er bezt var séð 'eyfðu tveir menn sér að íeykja og voru báðir keppend- ur og báðir úr öðrum flolcki, annar úr Víking og hinn úr Val. Þetta má ka.lla góða byrj- un og vonandi hjálpast allir að, að láta al!t fara þarna fram með menningarbrag. Urelit á laugardaginn urðu: Annar flokkur kvenna Þrótt- ur — Valur 4:4 (2:2). Ansiar fl. kvenna Ái-mann A Presturiim taiaði nm fyrir leik- maiminum Fyrir nokkru kepptu þýzku áhugamannafélögin BC Unter- glaubbeim og BC Sehretzheim og var leikurinn mjög skemmti- legur og jafn. Þegar aðeins voru fáar sekúndur eftir tókst Unterglaubheim að koma marki og slóðu leikar þá 2:1. Allir þeir sem á horfðu, nema dóin- arinn, sáu að knötturinn var sleginn inn í markið viljandi nieð hendinni. Liðið sem fyrir þessu varð mótmælti en án nokkurs árangurs. Dómarinn tók knöttinn undir hendina og lagði af stað með haun útá miðlímu. En þá skeði það ó- vænta. Presturinn í þessum litla bæ kom Itlaupandi i full- Framha’tí á 11. síðu. — Ármann B 6:4 (1:1). Mfl. kvenna KR — Fram 4:7 (1:1). 3. flokkur karla KR — IR 6:8 (4:4). 3. fl. karln Armann — Þrótt ur 8:13 (4:8). 2. fl. karla A-riðill IR — Þróttur 14:9 (5:4). 2. fl. karla B-riðill Víkingur — Valur 7:5 (2:2). Ítía Siorgir ¥il|a lá HL Það virðist vera mikill áhugi fyrir því að halda olympíu- leikina 1964. Hvorki meira né minna en 8 staðir hafa sótt um að halda leikina næst á eftir Italíu 1960. Síðasti aðilinn sem sótti um leikina var ol- ympíunefnd Belgíu fyrir hönd Briissel. Fieiri staðir hafa sótt en dregið til baka umsóknir sínar, en þessi 8 lönd sem halda fast við umsóknir sínar ennþá eru: Tokíó, Moskva, Karachí (Pak- istanj, Belgrad, Briissel, Auek- !and (Nýja Sjáland) og Los Angeles og Chicagó í Banda- ríkjunum. Af þessum borgum er talið að Auckland komi ekki til greina, þar sem leikirnir voru 1956 í Melbourne. — Þriðjudagur 29. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Attræður í dag: Haíldór Kr. Júlínsson. íyrrv. sýslumaður Halldór Kr. Júlíusson, fyrrv. sýslumaður, Melbæ í Soga- mýri er áttræður í dag. ússar feía stokkið yfir 2 metra Þýzkt oa ítalskt hástökksmet nýtt ítalskt met, stökk 2,02. Hann átti einnig það eldra sem var 1 sm lakara. Kínversk stúlka var nærri búinn að jafna heimsmetið í há- stökki kvenna. Hún fór létt og leikandi yfir 1,73 og munaði örlitlu að hun færi yfir 1,76, en það er heimsmet bandarisku stúlkunnar Mc Daniel. Mótið Cliang Feng-Yun náði sem þessum árangri Nanking. var haldið I Ilalldór kr. Júlíusson Ilalldór er fæddur á Breiða- bólstað í Vesturhópi og voru foreldrar hans Pétur Emil Júlí- us Halldórsson (Kr. yfirkenn- ara Friðrikssonar) síðar hér- aðslæknir i Blönduóshéraði og kona hans Ingibjörg Magnús- dóttir (prests á Grenjaðarstað Jónssonar). Halldór tók stúd- entspróf í Reykjavik 1896 og lögfræðipróf frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1905. Hann réð- ist sem fulltrúi til bæjarfóget- ans í Reykjavík 1905 en var skipaður sýslumaður Stranda- manna 1909 og bjó á Borðeyri. • Halldór Kr. Júlíusson var formaður og gjaldkeri Spari- sjóðs Hrútfirðinga á Borðeyri frá: stofnun hans 1910 til 1938, er hann fluttist' brott' úr sýsl- unni. Hann var skipaður rann- sóknardómari í h.:nu umtalaða og umfangsmikla Hnífsdals- máJi eftir kosningarnar 1927 og varð þá landskunnur mað- ur. Rannsóknardómari var hann og skipaður í ýmsum fleiri málum vim svipað leýti. Jafnframt sýslumannsemb- ætti sínu rak I-Ialldór búskap á Valdasteinsstöðum í mörg ár. Hann fékk lausn frá embætti 1938 og fluttist þá til Reykja- vikur og vann næstu árin að ýmsum rannsóknarstörfum fyr- ir hið opinbera. Halldór er tvíkvæniur. Fyrri kona hans var Ingibjörg Hjart- ardóttir, frá Efra-Núpi i Mið- f!rði. Eignuðust þau tvo syni, Hjört menntaskólakennara og Bírgi söngvara. Síðari kona Halldórs er Lára Valgerðvir Helgadóttir, frá Öskubrekku í Barðastrandarsýslvi. Hafa þau átt sex börn sem öll eru upp- komin. Halldór Kr. Júlíusson naut Framhald á 11. síðu. Stcpanoff Samkvæmt opinberri skýrslu frá Sovétríkjunum hafa hvorki meira né minna en 16 sovézkir hástökkvarar stokkið 2 metra eða hærra. Litur listinn þann- ig út: Stepanoff 2,16 — Sitkin 2,15 — Kajskaroff 2,14 — Poljak- off 2,05 — Senko 2,05 — Omel- tjúk 2,03 — Lukssevitsj 2,02 —' Popoff 2,01 — Smirnoff 2,01. 2.00 sléttum hafa þessir náð: Skiavlakadse, Smiroff, Ter- Ovanesian, Sialovskí, Miguleff og Triastsin. Fyrir stvittu setti Þjóðverj- inn Gúnther Lein nýtt þýzkt met í hástökki, árangur lians var 2,03. Hann átti sjálfur eldra metið sem var 2,02. — Hann er Austur-Þjóðverji. ítalinn Roveraro setti einnig Trö inn&tot í mtt Tvö minniháttar innhrot voru framin hér í bæ í fyrrinótt. Brotizt var inn í bús Vinnu- fatagerðarinnar í Þverholti 17 og lítill peningakassi hafður á brott. Eitthvað lítilsháttar af peningum • imin lvafa verið í kassanum, einnig skjöl. Þá var brotizt inn í verzlun Jez Ziemsen Hafnarstræti 21 og stolið um 150 krónum í pen- ingum en ekki öðru svo séð yrði. Munið Happdrætti Þjóðviljans 1957 Fiat-1400 B er ein eítirsóttasta bifreiðin í dag Verð-kr. 85.000.00. — Aðalvinningur í Happdrætti Þjóðviljans. — Miðinn kostar 10.00 kr. Dregið 23. desember n.L AuglýsiS i ÞjóSviljanum 12 vmningar eru i Happdrætti Þjóðviljaiu: 1. Fiat-bifreið, 5 mamta, kr. 85.000.00 2. Útvarpsfónn, Philipps, kr. 25.280.00 3.—3. Seguibandstæki kr. 38.000.00 9.—12. Ferðaútvarpstæki kr. 19.000.00 Verðlaunakrossgáta fylgir hverri blokk. Verðlaun samtals kr. 2000.00 Afgreiðsla happdrættisins er á Skólavörðustíg 19. Dragið ekki að kaupa miða í von um góðan vinnina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.