Þjóðviljinn - 29.10.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. októfcsr 1957 — ÞJÓÐVIUINN —- <1L Leck Fischer: 19 ( » » • JS—' • mér af sta'ð. Ég fór að gt ra hreint. Það er til að hlæja að, og núna get ég hlegið, en 1 nótt var það- alvara. Ég finn enn á handleggjunum hvemig- ég skúraöi hillurn- ar í skápnum mínu-ni. Því að öll fötin mín voru úti. Það þurfti að gera hreint. Samt er þaö' hlægilegt. Fólk gerir ekki hreint um m:ðja nótt, nema þaö sé mjög úr jafnvægi. Mamma gerði oft betta sama. ÞaÖ kom stundum yfir hana, þegar henni leið allra verst, aö nú yröi eitt- hva'ð aö gerast. Nú yrði að gera hreint. Ég man eftir einni nótt þegar ég var hálfstálpuö telpa, rétt eftir að pabbi dó. Mamma hafði haft vinnu við aö sauma 1 fyrir vesala borgun, en nú var hún allt í einu þrotin. Okkur vantaöi flest. Þaö eru ekki mikil eftirlaun eftir póstþjón, sem deyr alltcf. ungur. Hún haföi reynt aö finna sér aöra vinnu og svo kom hún heim og sett- ist fram í eldhús í yfirhöfninni og kom allt í einu auga á eldhússkápinn, lagöi frá sér kápuna og fór að taka út úr honum. Það dreúir huganum aö ger® hreint. Maður kemur einhverju i verk. Þá'nÖít unrium vió langt fram yfir miönætti og • drukkum syo kaffi. sapran viö , eldiiúsbekkinri. En hváð þaö var dásamlegt þ.affiv Þaö ,yljgöi okkp.r langt inn í sálina. Ég varö aö drekka kaffiö mitt ein, en ég spjallaði dálítiö við mömmu á meöan. Nú er ég komin svona-é> langt, sagöi ég. Ég er komin lengra en þú hvaö snertir falleg föt og gott rúm, því að ég á engin börn sem hanga í pilsunum mínum. Aö því leyti er ég miklu fátækari en þú, en ég verö aö reyna aö bjarga mér í einstæöingsskap mínum. Eftir eitt eöa tvö ár get ég fengið mér hund. Þá hef ég aö minnsta kosti lifandi veru aö stiana við. Ef ég heföi gift mig á sómasamlegan hátt, hefði ég gjarnan viljað eignast börn, en það var ekki mér að kenna aö Hálfdán var veniulegur kai’l- maöur, sem ekki var hægt aö treysta. Ég trúöi á hann. Það var ekki ég' sem var hrædcl viö aö veita. Ég fór í rúmiö klukkar. fjögur. Hamingian góða, hvað rúmið var mjúkt og hvað mér leiö eiginlega vel, því aö ég var gagntekin góðh, heilbrigöri þreytu. Ég fór með appelsínu í xúmiö og fleygði berkinum á gamalt dag- blaö og nennti ekki a'ö íara frarnúr og ná í klút til aö þurrka mér um fingurna á. Og þó vaknaöi ég snemma. Ég lá í rúminu og geröi mér þaö ekki ljóst unöir eins aö ég átti ekki aö fara á skrifstofuiia. Klukkan var hálfátta, svo ég hafði nægan tíma. En svo vaknaði ég til fulls og fannst ég vera eins og skólatelp.a, sem áttar sig á því á sunnu- dagsmorgni áö hún rná 'iggja í rúminu allan daginn. En hvað ég óskaöi þess inilega aö þaö væri virkur dagur. Og hvers vegna var ég lxrædd? Heimsókn fxfú Þruöu haföi gert mig skelfda, ég óttaðist áhrií hennar, en hún heföi þó íyrr eöa síöax komizt aö öllu saman. Hverju gæti ég breytt meö-því aö heimsækja cinhvern? ÞaÖ væri ekki annaö en bjánaskapur. Úti á gólfinu lá‘appelsínubörkurinn hjá öllum skón- um, sem ég hafði ekki treyst mér til að raöa inn í skáp- inn, vegna þess aö ég varð allt í einu slituppgefin. Átti ég aö halda, áfram? Nei, lieldur skyldi ég sofa. ÞaÖ er svo auðvelt að txka slíkar ákvaröanir. Eri þaö varð ekki um neinn svefn að ræöa. Ég fór í sloppinn sem Hálfclán gaf mér og íév fram og setti vatn yfir. Þetta er eín af þeim fáu gjöfum, sem hann hefur geíið mér ög" hann er frá íyrsta samverutíma okkar. Hann er áilkiváttéraður og bleikur og hefur látið á sjá meö áldririum. Mads kom eitt sinn í heimsókn til mín og hún strauk hann hrjúfá hendi og sagöi dreymandi: — Hugsa sér ef hann gæti talajö. Já, hugsa sér, sagði ég. Svar mitt verkaöi víst eins og kalt steypibaö, því aö þ.að fór hrollur um hana og fjarræni svipurinn hvarf úr augum lxennar og hún andvarpaði, og ég xyrirgaf henni, því að hún var iíka mariiieskj'á. Sloppurinn átti sök á því aö ég hringdi í Mads. Þaö var líka gert í örvæntingu. Hvernig í ósköpunuxn gat Mads vitaö neitt í ostabúö sinni? En viödvöl mín- í Kaupmannahöfn var öi væntingarkennd. Nú yar . ég þangað ko.mjn. Nú varö ég aö gera eitthvað. < - ; Hún varð næstum grátklökk þegar hún heyröi rödd mína. Já, en Hertha, eiv það’ þú, hvíslaöi hún, og ég sá hana fyrir mér hvernxg hún stóð og hallaoi sér upp að veggnum til að ná í símann, sem hangir upp á miðj- um bakvegg og stór hiUa fyrir framan hann. Hvernig líður þér? Er nokkuð aö frétta? Ég hef vonast svo mik- iö eftir aÖ'lieyra frá bér. Og um íeiö mundi ég að ég hafði lofaö aö hi'ingja ef einhverjar breytingar yröu á skrifstofunni, svo aö hún fengi annaö tækifæri. — Ekkert séi'stakt, ekki annaö en þaö að mér ver'ður kannski sparka'ö líka. Vantar ykkur aöra afgxeiöslu- stúlku? Ég' var eiginlega aö gera gys aö Mads meö því a'ð svara á þennan hátt, en hvaö átti ég að segja til að fara ekki aö skæla. Mads og nxágur hennar þui'ftu ekki á annarri stúlku aö halda. En ég frétti það a'ö móöir hennar var aftur komin meö iskías og svstir hennar var loksins búin að eignast barniö, sem haföi veriö svo lengi á leiöinni. Mads talaöi um viðburöinn eins og konan hef'öi gengiö íneð í ellefu mánuöi aö minnsta kosti. Ég hlyti a'ö rnuna eftir systur hennar, sem var gift útvarpsvirkja. Ég geröi þa'ð nú ekki. í staöinn sag'ði ég henni frá Friðsældinni og yndislegu baðströndinni, fallega lysti- garöinum og dásamlegu herbergjunum. Ég hafði bara fariö til borgarinnar til aö sækja mér kjól. Mér leiö svo undurvel. Til allrar Ixamingju þurfti Mads aö fara að' afgreiöa, og svo var síminn aftur þögull og ég pantaói bíl á járn- brautai'stööina til aö vexa örugg um að komast hjá fleiri freistirigum til aö iremja heimskupöx*. Og svo reyndi ég saxnt sem á'öur að ná sambandi við skrifstofuna ,í aumlega bnrgarhverfinu þar sem ég beið'. Ég komst svo langþ aö ég riáöi sambandi og* heyrði gjallandi lúöurrödd ungfrú Onsgaárd. Hún glumdi eins og hljóömerki: Vistol hér. Þa'ö var uppfinning Gustavson. Allt á aö gera á annan hátt. Áöur vorum vi'ð sein erepiiF rilvarleg áminning,.......en hver skyldi taka hana til areina? Þetta gæti verið titill á glæpasögu, en i rauninni er það niðurstaða rannsóknar scm enskur læknir hefur gert: venjulegur koss styttir lífið um þrjár mínútur og innilegur koss með þrýstingi um heilar fimm mínútur. Mönnum e.r kunnugt um tvö dæmi þess að koss geti í raun- inni drepið. Ung ensk stúlka varð svo hrifin af heitum koss- um unnusta síns að æð. sprakk og.stúlkan dó. Og í Póllandi var ungur maður' ákærðúr um að hafa . myrt konu sína' með því að kyssa hana of mikið, en það þoldi lxún ekki vegna hjartaveila. Og nýlega kærði ensk móðir það að gasaflestrarmaðurinn kyssti dóttur hennar svo inni- lega, að hún félli oft í öngvit og lægi meðvitundarlaus í margar mínútur. Það eru ekki einungis áhrif kossins á hjart- að sem gerir hann áð hættu- legri dægrastyttingu. Það er líka nokkuð sem nefnist hakt- eríur. „The Cornmon Cold Res- ea.reh Unit“ — ensk stofnun, sem fæst við kvefrannsóknir — held.ur. því fram að hnerri verki út frá sér í 3 metra, svo að koss hlýtur að vera margfalt hættulegri. : Ameríski þrófessorinn Arthúr Bryaú, géi'ir ráð fvr.ir að 250 baktéríunýlendur (en af þeim éru 95% áð vísú- skaðlausar) skipti úrri dValárstáð :'við koss: Samtímis komst hanii að vísu að rauix um að varalitur væri áhrifamikið sóttvarnarlyf. Og maður sættir sig fúslega við dálítinn varalit vitandi það að hann er gagnlegur fyrir heils- una. 1 sumum löndum er' tekið mjög strangt á kossum utan heimilisveggjanna'. Á Italiu var urigt par dæmt i þriggja mán- aða fangelsi' fyrir "kössá"i kvik- myndahúsi. í Calfó ‘Vár ungur Egypti dæiriátii’'sek’ur Óm „víta- verða framkötnt:“ vegria." þess að hann hafði kysstnrriga kunn- ingjakonu síná 'ú"ííirinmá: 1 bandaríska fvikinu Okla- homa er lögum samkvæmt leyfilegt að kyssa í eina mín- útu í einu. Greininní var bætt inn í lögin skömmií eftir 1930, eftir , að sigurvegararnir í heimsmeistaralceppninni í koss- um liöfðu myixnzt í meira en sex klukkustundir! Frá visindalegu sjónarmiði vita menn að sjálfsögðu hvað koss er. Hin nána snerting kemur róti á hjarta og kirtla og hormónarnir streyma um allan líkamann!. En nú vitið' þið líka, að því ■meira sem þið kyssið, því minni líkur eru fyrlr þvi að uá há- j um aldri. En sennilegajeruð þið jlíka þeirra-r. skoðimarúeins og j allir aðrir, , að -t-il - séu 'kossar j sejn maður ■ gjaldi fúhlega með ! ári-af. ævi sinni . . . íþróftir Framhald af 9. síðu. um prestsskrúða. Hann ædcU alla leið til dómarans og bað hann mn að bíða augnablik. Dömarínn varð undrandi, hann fékk sig ekki til þess að visa þessum kirkjunnar þjóni útaf vellinum. Prestui’inn snérl «ér því næst til mannsins sem steg- ið hafði knöttinn í markið og hóf þegar mikla eggjunarræðu, þar sem hann skirskotaði til fceiðarleika, drenglyndis og allra góðra mannkosta hins góoa iþróttamanns. Þessi einbeitta fiamkoina og ræða sálusorgar- ans snerti viðkvæma strengi i sálardjúpi unga mannsins. Hann fór rakleitt til dómarans og viðurkenndi að hann hefði skorað markið með hendinni og það viljandi. Dómarinn komst við af Jbessu öllu saman og dæmdi ekki mark. Liðið sem skora.ð var hjá var gestalið og eftir leildnn gáfu þeir 100 mörk í kirkju- sjóð prestsins. Afiiiælisgrein Framhald af 9. síðu. álits og virisælda í sýslúmanns- stárfi sínu og þótti réttlátur í dómum. Hann er víðlesinn og fróður og fylgist vel með öllum framförum og nýjung- um þótt aldurinn só orðjriri hár og langur starfsferill að baki. Hann hefur átt því láni áð fagna að búa við góða heilsu og er enn hinn ernasti og létt- ur á fæti. í dag munu margir hugsa hlýtt til Halldórs og ekki þykjr mér ótrúlegt að gest- kvæmt verði á heimili hans að Melbæ í tilefni þeás að hús- bóndinn leggur nú á níunda tuginn. Gamall sýslungi. Nazistar stprna emi ílomsmáliiiii í V-ÞýzkSlaiidi ; 9 . ; ; ", 374 logfræðingar, sem gegndu háum embætium undir Stjórn nazista, sitja enn í háum stöð- um við dómstóla Vestui’-Þýzka- !ands. Þetta er niðurstaða rannsókna sem pólsk og aust- urþýzk stjórnarvöld háfa látið fara fram. Þessir menn _bera beina á- byrgð á aftökúm 820 andfas- ista og fangelsunum þúsunda annarra, bæði í Þýzkalandi sjálfu og í hernumdum löndum á stríðsárunum. Iíeyrfc í keiinslustuml. Keimarinn: Koss nefnisjt það, þegar tvær nxaxineskjttr núa saman efri hluta meltingar- færanna. Rekiiin fyrir a.S segja álit sitt Bandáriskúr eldflaugafrseðing- ur, Harry Stine, sem unnið hef- ur að eldflaúgasmíðúm hjá felart- invþrksmiðjuriúm í Denvér,' hef- ur m.isst stöðú sína v'egfxa við- tals.sem hamx hafð.i við fréttá- inenn frá UP-frótt-astöfúrini. í viðtáiiriú sagði 'Stine að 'feánda- ríkjamenn „yröu að ná 'Russun; í snxíði eldflauga, anriárs^'ættu þeir vísan ósigUr.“ Hann 'sagði að ge'rvitunglið væri eridanleg sönnun þéss áð Sovét-ríluri'réðu yfig. npthæfunx langdrægum flugskeýtunx. Stine hefúr ' ýnnið í finxm ár í tilraunastöð' Bánda- ríkjahers á Hvítusöndum í Nýja Mexíkó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.