Þjóðviljinn - 29.10.1957, Qupperneq 12
Þýðcmdi Kiljasis og tveir sovét>
Brekkukoisannéll þyddur á rússnesku
unnlB öð sslenzk-rússneskri orSahók
Nina Kriraova — konan sem þýtt hefur nokkrar bækur
'Hallclórs Kiljans á rússnesku — og tveir vísindamenn frá
* Sovétríkjunum eru komin hingað í boöi MÍR.
í viðtali við fréttamenn í gær skýröu þau frá því aö
Brekkukotsannáll Kiljans heföi nú veriö þýddur á rúss-
nesku og kæmi út innan skamms. Ennfremur að unnið
væri að samningu íslenzk-rússneskrar oröabókar.
við útvarpið í
Sendinefnd þeirra þremenn-
inganna er frá VOKS, félagi
því í Sovétríkjunum sem hefur
með menningarleg samskipti við
önnur lönd að gera.
Á fjölda vina hérlendis
Nina Krimova er dugnaðar-
forkur mesti og á fjölda vina
!hér á landi, því hún hefur ver-
nð túlkur eða greitt á einhvern
ihátt fyrir flestum þeim íslend-
ingum er til Sovétríkjanna hafa
Skomið á undanförnum árum.
Hún hefur einnig verið túlkur
fjölda annarra Norðurlanda-
imanna og unnið gífurlegt
starf til aukinnar þekkingar
sovétþjóðanna á menningu
Norðurlanda. Hefur hún þýtt
bækur Norðurlandahöfunda
ajússnesku, Jþ. á. m. bækur
danska rithöfundarins Nexö.
Krimova hefur þýtt Atóm-
;stÖð Laxness á rússnesku, enn-
frémur Grænlandskafla hans úr
ÍGerplu og nú síðast Brekku-
ícotsannái, og er handritið tiibú-
'ið til prentunar. Jafnframt
;þessu hefur hún um 20 ára
Símovinning-
ar skaff-
• #
Ríkisstjórnin hefur lagt fram
frumvarp á Alþingi þess efnis
áð vinningar í símahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra og falt-
áðra 1957 skuli undanþegnir
Ihvers konar opinberum gjöld-
itim, nema eignarskatti. 1 grein-
árgerð er bent á að fordæmi
sé fyrir slíkri undanþágu.t.d.
happdrætti S.Í.B.S.: „þar eð
líkt er ástatt.um starfsemi þá,
sem Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra hefur með höndum,
þykir ríkisstjórninni rétt að fé-
lagið verði sömu hlunninda að-
njótandi, að því er snertir
happdrætti það sem félágið hef-
ur stofnað til á þessu ári“.
1 gær hófust í Washington
viðræður um aukin menningar-
og vísindasamskipti milli
Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna. Sovézki sendilierrann
Sarúbin lagði m.a. til að tekn-
ar yrðu upp beinar flugsam-
göngur milli landanna og
skipzt á þingmannanefndum.
ÞJÓÐVILJANN
vatttar vnglinga til aö
t era blaðið 1 Teiga og
Skerjafjörð.
Afgreiðsla Þjóðviljans
Sími 17-500
skeið starfað
Mokva.
Vaxandi álmgi fyrir
íslenzkum bókmenntum
1 viðtalinu við blaðamenn í
gær sagði hún að þegar í Rúss-
landi keisaratímans liefðu Rúss-
ar þekkt nokkuð til íslendinga-
sagnanna og í tíð sovétstjóm-
arinnar hefðu kjmni af íslenzk-
um bókmenntum aukizt og
jafnframt áhuginn fyrir þeim.
I fyrra kom á rússnesku ný
þýðing á fjórum íslendingasög-
um, og sá prófessor Kamenskí
um þá útgáfu. Hann átti að
vera í þessari sendinefnd — en
veiktist af inflúenzu áður en
hún lagði af stað.
Auk þess að nokkrar bækur
Laxness hafa verið þýddar á
Framhald á 3. síði’
ieluí venS stolnað —
koslnn íoimaðar þess
Gils Guðmundsson
Rithöfundafélag íslands og Félag íslenzkra rithöfunda
hafa nýskeð stofnaö meö sér samband, Rithöfundasam-
band íslands.
Ha.fa lög sambandsins verið
samþykkt á aðalfundum beggja
a félaganna og menn kosnir í
stjórn þéss. Stjórnina skipa
fimm menn, skulu þrír kosnir
af öðru félaginu og tveir af
hinu til skiptis árlega. Stjórn-
ina skipa nú, Gils Guðmunds-
son, Friðjón Stefánsson, Jón úr
Vör og til vara Halldóra B.
Björnsson frá Rithöfundafélagi
íslands, og Guðmundur G.
Hagalín, Indriði Indriðason og
til vara Stefán Júlíusson frá
Félagi islenzkra rithöfunda.
Stjórnin hefur haldið fyrsta
fund sinn og var Gils Guð-
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■«■■■■■■■■■1
frestað'
Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
arinnar, sem áttu að vera í
kvöld hefur verið frestað um ó-
ákveðinn tíma vegna inflúenzu-
faraldursins. Tónleikarnir verða
lialdnir um leið og fært þykir.
Stórir Mlar kom-
ast íeiðar sinnar
Þjóðviljinn spurðist fyrir um
það í gær hvernig færð væri
háttað hér í nágrenninu og
fékk þær upplýsingar, að Hell-
isheiði hefði verið farin af stór-
um bílum og hefðu mjólkurbíl-
ar ekki verið nema Vá tíma
lengur en venjulegt er. Að sjálf-
sögðu er heiðin ekki fær litlum
bílum. Keflavíkurvegur var
greiðfær í gær, enda hafði ekki
skafið neitt. Sæmileg færð var
á vesturleiðinni.
Sovézku listamennirnir, sem
hér eru staddir á vegum MÍR,
fluttu list sína í Þjóðleikhúsinu
í gær og fyrradag. Komu þar
fram listamennirnir allir, fiðlu-
snillingurinn, söngvararnir og
listdansararnir og vöktu mjög
mikla hrifningn leikhúsgesta,
sem sífellt vildu fá meira að
sjá og iheyra. '
mundsson kosinn formaður
sambandsins, varaformáður
Guðmundur G. Hagalín, ritari
Indriði Indriðason, en gjald-
keri Jón úr Vör.
Aðaltilgangur þessa sam-
bands er að standa vörð um
málefni rithöfunda og vera
málsvari þeirra sameiginlega á
ýmsum vetttangi, svo sem með
því að taka að sér almenna
samningsaðild um rithöfunda-
rétt, svo og aðild að samn-
ingum við Ríkisútvarpið um
flutning á verkum íslenzkra
rithöfunda. Einnig á sambandið
að vera. fulltrúi ritliöfunda
gagnvart stjórnarvöldum lands-
ins og samtökum erlendra rit-
höfunda. Þá er og hlutverk
sambandsins að vinna að kynn-
ingu við erlenda rithöfunda. Þá
mun sambaitdið efna til rithöf-
undaþings er aðstæður levfa' og
ástæða þykir til. Meðlimir
sambandsins eru rúmlega
hundrað.
Rithöfundasambandið mun
framvegis verða aðili að Banda-
lagi íslenzkra listamanna en þá
aðild hefur Rithöfundafélag Is-
lands haft.
Þess er að vænta að þetta
verði til aukins samstarfs í
milli íslenzkra rithöfunda um
hagsmunamál sín og betri og
meiri kynningar á verkum
þeirra erlendis og hérlendis.
Þriðjudagur 29. október 1957 — 22. árgangur — 243. tölubloð.
Á laugardaginn opnaði hin unga listakona, Bat-Josef, sýningu i
Sýningarsalnum i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hér sjáið þið
listakonuna, bak við hana málverk henuar.
A-bandalagsæiingu
í orösendingum til stjórna A-bandalagsríkja hefur Sýr-
landsstjórn mótmælt fyrirhuguöum her- og flotaæfing-
um bandalagsins viö' landamæri Sýrlands og útifyrir
ströndum þess.
Segist Sýriandsstjórn ótt-
ast að Tyrkir noti tækifærið’
meðan heræfingarnar standa
yfir til að ráðast á Sýrland.
Tyrkneska stjórnin hefur til-
kynnt, að jafnframt því sem
flugher og floti Tyrklands og
annarra A-bandalagsríkja verð-
ur að æfingum á austanverðu
Miðjarðarhafi, muni tyrkneski
herinn verða að æfingum í þeim
hluta landsins sem að Sýrlandi
liggur.
Undanfarnar vikur hafa
Tyrkir dregið saman mikið lið
á landamænmum. Sýrlands-
stjórn telur að þar sé um árás-
arundirbúning að ræða og hef-
Fréttariturum í Moskva veröur tíörætt um framtíö
Súkoffs marskálks, sem á laugardag lét af embætti land-
varnaráðherra Sovétríkjanna.
Franska fréttastofan AFP
fullyrti í gærkvöldi, að mið-
stjórn Kommúnistaflokks Sov-
étríkjanna hefði vikið Súkoff
úr forsæti miðstjórnarinnar, en
í Moskva fékkst það hvorki
staðfest né borið til baka.
Áður höfðu fréttaritarar
franskra, brezkra og ítalskra
kommúnistablaða í Moskva
skýrt frá að þar væri talið ó-
líklegt, að Súkoff hefði látið
af landvarnaráðherraembætt-
inu til að taka við annarri
hærri stöðu,
Fréttaritari ítalska blaðsins
l’Unita sagði að miðstjórn
kommúnistaflokksins hefði ver-
ið kölluð saman til fundar í
dag.
Fréttaritari annars ítalsks
blaðs, U Paese, segir að í
Moskva sé rætt um að hin sam-
virka. forusta kommúnista-
flokksins taki ákveðna afstöðu
gegn öllum tilhneigingmn til
nýn-ar einstaklingsdýrkunar.
ur skotið málinu til SÞ.
A-bandalagsæfingarnar hefj-
ast á fimmtudaginn. Auk land-
hers, flota og flughers Tyrkja
tekur þátt í þeim sjötti floti
Bandaríkjanna og brezkur flug-
floti frá stöðvum á Kýpur.
Útvarpið í Mekka skýrði frá
því í gær, að enn væri í gildi
tilboð Sauds Arabíukonungs
um að miðla málum milli
Tyrkja og Sýrlendinga. Fýrir
helgina sagði forsætisráðherra
Sýrlands, að Saud hefði tekið
boðið aftur.
e /
un tók 2 vikiir
I gær leiddi Adenauer for-
sætisráðherra nýtt ráðuneyti
sitt fyrir Heuss, forseta Vest-
ur-Þýzkalands. Var þá hálfur
mánuður iiðinn síðan þingið
fól Adenauer að mynda nýja
stjórn. Fréttamenn segja, að
stjórnarmyndunin ha.fi dregizt
svo mjög vegna þess að Aden-
auer hafi gengið illa að skipta
ráðherraembættum þannig milli
stjórnarflokkanna annars veg-
ar og kaþólskra mannn og mót-
mælenda hins vegar ao allir
teldu sig geta við unað. Emi er
ófyllt sæti aðstoðarfor' . tisráð-
herra, en sá sem þau hlýtur
verður álitinn líklegastur efttr-
maður Adenauers, sem kominn
er á níræðisaldur. Flestir telja,
að Erhard efnahagsmálaráð-
herra verði fyrir válinu.