Þjóðviljinn - 03.11.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Page 3
Sunnudagur 3. nóvember 1957 — ÞJöDVILJiNN — (3 1« ld geiwr át Endnrminnmg> T uppi kienzkra ufat Hi.nn 20. nóvember n.k. kemur út á forlagi ísaioldar- prentsmiöju h.f. bck, sern væntanlega mun vekia mikla athygli og telja má hiö merkastá rit um upphaf ísléözkra utanríkismála, en þaö eru Endurminningar Sveins Björnssonar, fyrrum forseta íslands. «r- Sigurðúr Nordal prófessor hef- ur séð um útgáfu bókarinnar og ijitað efíiirmáia. Skýrði hann og Pétur Óiafsson, forstjóri ísa- foldarprentsmiðju h.f., frétta- mönnum frá útgáfu bókarinnar í gær. Sit u.'ii itpphaf íslenzkra KÍanríkismála Bókin Endurminningar Sveins Björnssonar verður um 350 blað- síður í stóru Skírnisbroti, auk unum í Höfn, málílutningsstörf- um í Reykjavík á árunum 1907 —192(1, sendiherratímabillnu í Kaupmannahöfn 1920—’24, störf- um um hér heima 1924—’26, sendi- herratímabilinu 1926—'39. Síð- asti kaflinn fiallar um upphaf íieimsstyrjaldarjnnar og heim- ferðina 1940, og bókinni lýkur á lýsingu á dvöl Sveins Björns- sonar hér fyrst eftir heimkom- una, allt þar til ákveðið var að stofna embætti ríkisstjóra. ur iiiieini Eins og áður hefur verið skýrt frá í blöðum og útvarpi hefur Útvai-pshljómsveitin nú verið stækkuð, og er ætlun- in að hún fái enn meiri sess í dagskrá útvarpsins, en áður. Sveiun Kjöinsson tveggja sérstakra myndaarka. Mun Sveinn hafa byrjað að rita endurminningar sínar haustið 1942, á árinu eftir að hann tók við störfum ríkisstjóra, og unn- ið að þeim fram á vetur 1950— ’51. Eins og fyrr segir hefur próféssor Sigurður Nordal séð um útgáfu endurminninganna og riíar hann eflirmála að bók- inni. Sigurður Nordal sagði blað'a- mönnum í gær, að Endurm'inn- ingar Sve'ns Björnssonar væru í raun og veru um upphaf ís- lenzkra utanríkismáia og áreið- anlega taldar mikilsvert heim- ildarrít um þau efni er fram líða stundir. f bókinni segir Sveinn Bjömsson fyrst frá bernskuárum sinum í Reykjavík, síðan greinir hann frá námsár- M I 1 fvrradag famist karlnianns- lík í herbergi ejnu hér í bæ og telur í-annsólmarlögreglan senni- legt að það hatl legið þar allt að þvi mánuð. Líkið fannst i húsinu Hverf- isgötu; 16A, en þar búa margir einslaklingar. Húsráðandi þar haíði verið íjarverandi úr bæn- um um nokkurt skeið, en er hann kom heim í fyrradag veitti hann því sthygli að óþef lagði úr herbergi eins leigjandans og þótti 'ekki einleíkjð. Var lög- reglan fengin til að opna her- bérgið og fannst þá líkið, sem reyndist vera af einhleypum karlmanrii, Guðmundi Jóakims- synj. Guðmundur heitinn var fæddur 1896. Eru nú í hljómsveitinni 26: hljóðfæraleikarar fastráðnir, en! þegar verkefni krefja mun hún enn aulun 'eítir þörfum. Út- varpshljómsveitin mun léika vikulega í útvarp, og þá eink- um tónlist, sem ætti að falte í góðan jarðveg hjá öilum al- menningi. Létt og þægileg, en jafnfram vönduð tónlist. — Á- herzla rnun verða lcgð á að flytja létt klassísk tónverk, ó- j peru- og óperettulög, skemmti- tónlist allskonar, o. fl. — Að •.jálfsögðu verða einnig leikinn 'slenzk tónverk, alþýðulaga- syrpur og fleira af „gömlum heíur verið aðalstjórnandi J þeirrar. hljómsveitar siðan. ívíeðan Wunderlich er hér er AA-babareí’tínn' hafði fyrstu sýningu sína í Austurbæjarbiói I er hljcmsveit hans und.ir stjórn ,f-vrraítvö,d og skemmíu gestir sér hið bezta. Tvær sýningar ýmissa gesta. — Fyrstu tón-jverða ' daS» 3 og 11.15. — Ágcðlnn remrnr til stavfsémi leikar Útvarpshljómsveitarinnar ,Bláá- bándsiris. — Myndiri hér að ofau cr frá kaharetðiumu undir st.jórn Hans-Joachim ____________!_________!____________________________________________. Wunderlicli, eru í Háskólanum í kvöld kl. 20.15. Efnisskráin er á þessa leið: M'ozart: Forleikur að óper- unni „Brúðkaup Figaros". — Beethoven: Rómansa í F-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. — Einleikari: Ingvar Jónasson. — Lortzing: Aría úr óperunni „Zar und Zimmermann". •— Flotow: Poríerlied úr óperanni, þegar ég var 12 ára drengur, var það siður á heimili \ijiinn 1; i’3 corT m ¥ tivj 'sjí ó.- Vrf— VvUÍá!.~.-''sJ^ •<L'k^.V»*CÍí líeila líkS'úv 1, L-s. ; „Snögglega haíði birt í baðsíofunni eins og af sól ,..." Kans-Joacliim Wunderlieh kunningjum". — Ymsir einleik- arar og einsöngvarar munu koma fram með liljómsveitinni, og meðal þeirra., sem á næst- unni heyrast á þeim vettvangi, eru: Guðrún Á. Símonar söng- kona, Einar Vigfússon celló- leikari, Emst Normann flautu- leikari og dr. Páll ísólfsson. — Nokkrir af tónleikum Útvarps- hljómsveitarinnar verða fluttir opinberlega, og verður ölhim heimill aðgangur. Þessum tón- leikum verður vitanlega útvarp- að samtímis. — Aðalstjórnend- ur hljómsveitarinnar verða 2. Eins og áður mun Þórarinn Guðmundsson stjóma hljóm- sveitinni, en að auki hefur ver- ið ráðinn hingað þýzkur hljóm- sveitarstjóri, Hans-Joachim Wunderlich. — Wundcrlich er 38 dra gamall. Kann stundaði nám við Tcnlistarháskólann í Berlín á árunum 1G36-’41. Árið 1945 réðst hann að Rjkisleik- húsinu í Kassel, og þar starf- aði hann næstu sex ár. — Eftir það tók hann vlð stjóm Ber- iiner Orchester árið 1952, og „Martha". — Mozart: Aría Os mins úr ópemnni „Brottnámið úr kvennabúrinu". Einsöngvari: Kristinn Hallsson. — Haydn: Sinfónía í D-dúr nr. 104 (Lund- únarsinfóían). öll þessi verk era mjög á- heyrileg, og takist svo vel um val verkefna í framtíöinni, ætti Útvarpshljómsveitin að verða enn vinsælli en áður.— Eins og áður er sagt, er öllum heimill aðgangur, svo lengi sem hús- rúm leyfir. ' mínu, að fólkið tók sér hvíld frá tóskapnum í rökkrinu. Eg og annar drengur á sama vanalegan fótbolta. Sýnist mér aldri vorum á heimilinu. Feng- hann stefna beint á félaga um við eitt kvöld sem oftar að minn, en svo varð þó ekki, fara á skíði; renndum við okk- heldur fór hann um það bil 3 ur niður af hól, sem var réttjmetra til hliðar við hann, og við bæinn. Félagi rninn var í gegnum 5 metra breitt sund búinn að renna sér niður af brekkunni, en ég stcð á skíð- unum aibúinn að renna niður. Sjáum við þá, að bjartur eld- hnöttur kemur með miklum hraða sunnan túnið, á stærð við eitirnm semiilega brátt hverfa Meirihlutinn efnislega samþykkur tillögu Guðmundar Vigfússonar Á bæjarstjómarfundinum s.l. fimmtudagskvöld var önn- ur mnræða um tillögu Guömundar Vigfússonar um ráð- stafanir til eyöingar ólyktar þeirrar, sem leggur frá fiskimjölsverksmiðjunni Kletti, cg er íbúum nálægra hverfa til mikilla óþæginda. Tillaga Guðmundar Vigfús- að, er leiðir af þessum ráðstöf- sonar, sem fyrst var borin upp unum." Sigurður Sigurðsson, berkla- yfirlæknir, kvaðst efnislega samþykkur tilíögu Guðmundar, en vildi gera þær breytingar á tillögunni, að verksmiðjunni væri veittur 6 mánsða frestur til að? fyrirbý.ggja ffekaxi ó- þef, að öðrum kösti tel'di bæj- arstjórn sér ekki fært að fram- lengja Ióðaleigusamninginn við verksmiðjuna. Guðmundur Vigfússon féllst á þessa breytingartill.ögdi, og var hún síðan, sarpþykkt sam- 3. október sl. er svohljóðandi: „Bæjarstjórn ákveður að setja það skilyrði fyrir áfram- haldandi stai'frækslu fiskimjöls- verksmiðjunnar við Köllunar- klettsvcg, að fyrixtækið fallist á, að heilhrigðisnefnd og borg- arlækni sé heimilt að hafa for- göngu og framkvæmdir á hendi um fullnægjandi ráðstafanir til eyðingar á ólykt þeirri, er leggur frá reyk þeim, er mynd- ast við þurrkun síldar- og fiski- mjölsins. Það sé skilyi'ði, að verksmiðjan beri allan kostn- hljóða, að húsabaki, milli baðstofu og smiðju, og hvarf þar norður af hól. Við sýn þessa hætturn við skíðaferðunum cg hlupum til baðstofu, en þegar inn kom' var fólkið í uppnámi yfir því, að snöggíega hefði birt í baðstof- unni eins og af sól, og var það þegar vígahnötturinn fór fvrir baðstofugluggann. Eftir því scm mér kom sýn þessi fyrir sjónir, var ekki annað hægt að sjá, en að hér væri sjálfstæður farandhnöttur á ferð, sem sv’fi eftir ákveðnn þjmgdarFgmáli yfir holt og hæðir í ákveðiimi fjariægð frá yfirboi'ði jarðar, og jafnvel vikí til hliðar fyrir föstu efni, sem ég þó ekki vil fullyrða um. Framanskráð er'alls ekki frá- sögn af fljúgandi diski úr Vcsturbænum né norðan af Ak- ureyri. Þetta gerðist löngu áð- ur en sá þáttur þjóðsagnagerð- ar komr.t í al.gleyming. Þetta er kafli úr bréfi er Jchann Jó- hannsson á Dalvík skrifaði Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi, 25. febrúav 1C37. Bréflcafli þessi er birtur í tímaritinu VEÐRIÐ, sem veðurfræðingarn- ir gefa. út. Tímaritið VEÐRIt' flytur margt skemmtilegt og fróðlegt, auk að sjálfsögðu að- alefnisins: greinina um veðuy- far og veðurspár. Veðrið er eitt algengasta umræðuefni, enda ekki að undra þegar þes3 Framh. á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.