Þjóðviljinn - 03.11.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Page 4
'é) — ÞJÓÐviljinn — Sunnudagur 3. nóvember 1957 ®sH»ja“sa sa a a s s « E a VAV SSAKIN Ritstjóri: Svéinn Knstinsson Skákþing Norðíeodinga 24. Kbl Dc8 25. Bcl Hótar að leika Rfl. Svartur á úr vöndu að ráða, en 25. — g5 Skákþing Norðlendinga hef- kenuir brátt í ijós, hvað á bak sýnist þó heízt koma til greina ur að þessu sinni verið auglýst við býr. Hann hefur kóngs- á Sauðárkróki og er það í sóknaráform í huga. fyrsta sinn, sem mér er kunn- 8.----- He8 ugt um að Sauðkræklingar 9. Itg5 Rf8 hafi staðið fyrir þessu móti. 10. h4! Langoftast hefur það verið háð Hraustlega teflt af unglingi á Akureyri, en einhverntíma á gegn viðurkenndum meistara. Húsavík, að mig minnir og ef 10. ---- g6? til vili á Sigiufirði. Er það .vel Býður hættunni heim. 10. — til fall.ið að skipta annað slag- ið um keppnisstað fyrir mótið og gefa á þann veg sem flest- um fserj á að sækja það og jafna þannig aðstöðumun manna ,.út um hinar dreifðu byggðir, En það eru fleiri stoð'r, sem hb' hefði að vísu haft í för með sér nokkra, veikingu ,á kóngsstöðunni fþó ekki eins slæma og g6) en hins vegar væri. 10. — b6, Bb7, Hc8 til undirbúnings cö o. s. frv: eðli- legt framhald. Svartur þarf þá naumast að óltas.t framrás renna undir það, að mótið er h-peðsins, þar sem hann gæti að þessu sinni haldið á Sauð árkróki. Það er nefnilega helg að minningu skagfirzka skák- meistarans Sveins Þorvaldsson- ar, sem lézt af siysförum árið 19-35 aðeins 25 ára að aldri, en hafði þá um margra ára skeið verið einn af færustu skák- mönnum landsins og skák- tneistari Norðlendinga um hríð. Skákferill Svejris var hínn glæsilegasti þótt stuttur væri. Má til.marks um hinn bráða þroska hans nefna, að á fyrsta * skákmótinu, sem hann tók þátt i, Skákþirigj fslendinga á Ak- ureyri 1927, hlaút hann 5! ■> « v’nning af 10 möguiegum i efsta flokki, og gerði meðal * annars jafntefli við sjálfan ís- « íáridsmejstarann Eggert Gilfer og vann annan færasta meist- ara landsins, Stefán heitinn Ól- - afsson. Var Sveinn Þá aðeins ,16 ára að aldrj! Hefur naum- ast nokkur skákmaður okkar, að undanskiidum Friðriki ÓI- afssyni, náð siíkum þroska jafn ungur að árum. En því miður hafði Sveinn ekki aðstöðu Friðriks til að svarað h5—h6 með g6 og væri þá staðan ailtraust. 11. h5! Sveinn. notfærir sér vel mis- tök andstæðings síns og teflir nú í stórmeistarastíi 11. ---- Rxh5 Hvernig á hvítur nú að fram- fylgja sóknmni? Svart: Sféfán. Leikur sá sem svartur velur leiðir hinsvegar til taps á tveimur peðum og tapaðrar stöðu. 25. ---- Rh5 26. exf5 Bd7 27. fxg'6t Kg7 28. Rfl Hh6-li8 29. Bg5 Bxg5 30. Hxg5 Hvítur á nú að sjálfsögðu gjör- unnið tafi, þótt enn séu all- miklar sviftingar eftír. 30. ---- Rf4 31. Bf5 Re6 32. De2í He8 Ef 32.—- Rxgo mátar hvít'ur með De7t, Hhlt o. s. frv. 33. De5t Kg8 34. g7 Hh6 35. Bg6 Rxg5 36. Bxe3 Bf5t Eftir 36. — Dxe8 37. Dxg5, Delt 38. Kc2, De2t 39. Rd2 o. s. frv., ynni hvitur léttilega. M wB i. W M w ’m m. i wrnjtmA íiliiil íÉir ijlS^ JÉi^. "'W u$ m Hvítt: Sveiim. 12. Rxh7! Þennan möguleika hefur Stef- , , , , áni sézt yfir. Ef nú 12,. — þroska smlhgafur sinar sem Rxh7 kæmi 13, Bxg6! og svarta skyidi. Alla sína stuttu ævi stundaði hann erfið og slitsöm störf og hafði auk þess ekki aðstöðu til að þjálfa sjg svo neinu næmi við sér sterkari pjecn eða jafn sterka. Er ekki vafi. á því, að ef Sveinn hefði haft betri aðstéðu og enzt líf tíl' frekari skákiðkana, þá hefði hann náð langt í list- inni. Það fer vel á því að helga Skákþing Norðlendinga hinum látna snillingi að þessu sinni. Er þess að vænta, að Norð- lendingar fjölmenni á þingið og geri þetta minningarmót Sveins Þorvaldssonar sem glæsilegast og minnisstæðast. Það væri honum samboðið. Eg birti að þessu s'inni skák þá, sem Sveinn vann af Stef- áni heitnum Ólafssyni, fyrr- verandi skákmeistara Islands á Skákþingi íslendinga á Akur- eyri 1927. Sve;'nn var þá eins og fyrr segir aðeins sextán ára að aldri. Hvítt: Sveiirn Þorvaldsson. Svart: Stefán Ólafsson. Drottningarpeðs-hyrjun (óregluleg). 1. Rf3 d5 2. d4 Léki hvítur 2. c4 væri um Reti-byrjun að ræða). 2. -------------- Rf6 3. e3 c6 4. c4 e6 5. Rbd2 Be7 6. Bd3 Hrtði hvítur leikið c-peðinu aðeins um einn, væri uppbygg- ingín hín svonefnda Colle- byrjun). 6. ---- o—o 7. Dc2 Rbd7 8. b3 Sveinn frestar að hróka, og staðan molast Ilann tekrir því það ráð að loka skotlínu bisk- upsins og drottningarinnar. 12. ---- 13. Rxf8 14. g4 15. gxf5 16. Bb2 17. o—o—o 18. Hhgl 19. Hg2 20. c5 21. Hdgl 22. f3! 23. e4 f5 Hxf8 Rg7 cxf5 Kf7 Hh8 Be6 b5 Dc7 IIh6 Hag8 a6 37. K.b2 Ile6 38. Dh2 Rh3! Hugvitssöm varnartilraun. Svártur Jætur drottningu sína fala fyrir hrók , biskup og peð. 39. Rf7t Kxf7 40. i;8—Dr 41. Dc7t! Dxg8 < - Einfaldasta vinningsleiðin. 41. -— TIe7 42. Dxe7f Kxe7 43. Hxg'8 Rf4 44. Ha8 Re2 45. Hxa6 Bd7 46. a4 Rxd4 47. a5 Bc8 48. Hb6 Kd8 49. a6 Kc7 50. a7 Bb7 Svartur verst af þrautseigju. Værí ekki f-peðinu tll að dreiía, gæti vjnningur hvíts orðið langsótlur enn. 51. f4 Re6 52. HaG Ba8 53. f5 Rxcö 54. fO Rd7 55. f7 Kd6 56. Hb6! gefið. Hótar Ilb8, og við því er engln vöni — Viðburðarik og fjörug skák. Kvikniyiidasj'ning í Stjörnubíó, mánudagskvöld kl. 21. — Myndin heitir „SÖNGUE IIJARTANS“. Aðalhlutverkið leikur armenski söngvarinn Artíiúr Aínídijan. — Litmynd, söngva og músikmynd. MÍRNJ — bækistöð sovétvísindamannanna við Suð- urpól. Líf þeirra og starf. Litmynd — falleg og fróðleg. .1917 — 1957 Starf á efna* Staða aðstoðarstúlku á efnarannsóknarstofu iðnað- ardeildar atvinnudeiidar Háskólans er laus til um- sóknar. — Laun samkvæmt laimalögum. Umsækjendur skuli hafa lokið stúdentsprófi eða ■ hliðstæðu prófi eða liafa reynslu á sviði -efnaj.-a.nn- sókna. (Sjá LögbirtingabSaðið 23 október), Umsóknarfrestur er til 1.0. nóvember næstkomandi.. Atvinnudeild Háskólans, iðnaðardeild. Ú t b o ð AuglýslS \ ÞjoSvi Ijanum SfádenSafélag Eeykjavskuí Aðalfnndur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu, miðvikudaginn 6. nóvember næst kom- andi, kl. 9 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tilboða er óskað í byggingu háspennulínu frá Star- dal að Skíðaskála í Skálafelli. lítboðslýsingar verða afhentar á skrifstofu vorri Tjarnargötu 4., gegn 100 kr.. skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en mánudag 11. nóv. 1957, kl. 11 f.h. Rafmagusveita Reykjavíkur, verkfræðideilcl ÚHVAL AF PÍPUM VerO frd kr. 21.00 til kr. 75.00 SENDVM í PÓSTKRÖFV SÖLUTURNINN við Arnarhól Aðalfundur félagsins verður haldinn í Grófinni 1, j miðvikudaginn 6.. nóv., kl. 20.00 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnarkosningu lýkur tveim dögum fyrir aðal- \ fund. — Skilið atkvæðaseðlum. ■ Mætið stundvíslega. . Stjórnin. j 5 ■ ■ ■ a. Þjóðviljann vantar röska unglinga til að bera blaðið tii kaupenda í eftirtöldum hvc.rfum: Skerjafjörður Hverfisgata, Laugarnes, og Teigar Afgreiðsla HÖDVILJANS Sími 17-500. ■■■•■■■■■■■■■■■■•■jiaSaaaaaasaaaaaaaaiiaaBaaiia||| ‘■■■•■■■■•■•••■■•••••.■••••■•■•■■■aaaaaaaa«

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.