Þjóðviljinn - 03.11.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Side 5
Sunnudagnr 3. nóvember 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (5 0Sf S¥0 hðnn yeríur a$ fara Einn kunnasti blaðamaðut Bandatíkjanna skorar á Eisenhower að útvega sér nýjan ufanríkisráðherra Einn kunnasti blaðamaður Bandaríkjanna, fréttaskýr- andinn Joseph Alsop, hefur ráö'izt heiftarlega á Dulles utanríkisráðherra. AIsop skrifar að staðaldri greinar í N<nv York Ilerald Tri- bune, annað áhrifamesta blað Bandaríkjanna. Blaðið fylgir repúblikönum, flokki Dullesar og Eisenhowers, að málum. „Ástriðuþruugin tortryggni" Alsop minnir á, að hann krafðist þess árið 1950 að þá- verandi utanríkisráðherra, Dean Acheson, léti af embætti. Til þess hafi ekki legið per- sónulegar orsakir, heldur sú staðreynd að Acheson hafi ekki notið trausts Bandaríkjaþings. Dulles kemur að vísu „þolan- lega“ saman við forustumenn á Bandaríkjaþingi, segir Alsop, en samt er nú svo komið, að hann er orðinn jafn ónothæfur í embætti sínu og Acheson var. Alsop segir: „Hann skortir gersamlega traust ríkisstjórna og þjóða í öðrum löndum bandalags vest- rænna. ríkja. Og þó er þetta ekki nógu sterkt að orði kveðið. Sannleik- urinn er sá að John Foster Dulles er ekki aðeins innilega fyrirlitinn. Það sem verra er: I öllum þeim löndum, þar sem starf hans krefst að hann sé fulltrúi og persónugerfingur bandarískrar forustu fyrir hin- um vestræna heimi, bera menn til hans ástríðuþrungna tor- trj’ggni. Það bætrr alls ekki úr skák, að Dulles utanríkisráðherra lief- ur tii að bera marga aðdáunar- verða og dýrmæta eiginleika .... Það sem skiptir máli er sú beinharða og óvéfengjan- lega staðreynd, að Dulles er alls ekki treyst". Hataður en ekki virtnr Alsop segir enn fremur, að Framh. á 11. síðu VetnÍBiiIraunir Breta á Jókey Bretar hafa tiikynnt að þeir muni á næstunní halda áfram tilraunum sínum með kjarn- orku- og vetnisvopn á Jólaey í Kyrrahafi. Hafa þeir lýst stórt svæði umhverfis eyna hættu- svæði og varað skip og flugvél- ar að fara jnn á það fyrst um slnn, eða þangað til annað verð- ur tilkynnt. Arabar rannsaka olíuviiinsluleyfi Sérstök ráðgjafanefnd Araba- bandalagsins er komin saman á fund í Bagdad til að endur- skoða samninga þá sem ríki þess hafa við félög á vestur- löndum um olíuvinnslu. Nefnd- in mun leggja skýrslu fyrir fund bandalagsins í Kaíró í febrúar sem mun sérstaklega fjalla um þetta mál. Ríkcssti maður USA fer huldu höfði MiIIjörðurum fer stöoug! fjölgandi Ríkasti maöur Bandaríkjanna býr í París og lætur eins lítiö á sér bera og honum er unnt, segir bandaríska kaup- sýslutímaritiö Fortune. Fréttamenn blaðsins hafa tekið saman skrá með nöfnum þeirra Bandaríkjamanna, sem þeir telja eiga 75 milljónir dollara. (1225 milljónir króna) eða þaðan af meira. 76 milljarðarar Á skrá Fortune eru 76 nöfn. Efstur á blaði er Kaliforniu- maður að nafni J. Paul Getty. Hann býr í París og eftir því sem blaðamennirnir komast næst nema eignir hans 700 til 1000 milljónum dollara (11225 til 16320 milljónum króna). Önákvæmnin sýnir, hve auð- jöfrarnir gera sdr mikið far Þlálaferli í Stahkkéími Siíkoff Framhald af 1. síðu, Súkoff hafi sjálfur átt þátt í því að ýtt var undir dýrkun hans í hemum. Höfðingjasleikj- ur hófu að lofsyngja hann í ræðu og riti, í kvikmyndum og bæklingum, með óhóflegu hrósi um i>ersónuleika hans og hlut- verk hans í hinu mikla föður- landsstríði. Af lotningu fyrir Súkoff var hin raunverulega saga stríðsins afbökuð og lítið gert úr hinum ofurmannlegu afrekum sovétþjóðanna, hetju- skap alls hers okkar, hlutverki herforingja og stjórnmálaleið- toga hersins, hernaðarkunnáttu herstjóranna á vígstöðvunum, foringja hers og flota, og úr forustuhlutverki Kommúnista- flokksins. \'eitt ímldl viðurkenning. Flokkurinn og ríkisstjórnin veittu félaga Súkoff mikla við- urkenningu fyrir störf hans með því að sæma hann nafn- bótinni „marskálkur Sovétríkj- anna“, og fjórum sinnum nafn- bótinni „hetja Sovétríkjanna" og veita. honum mörg heiðurs- merki. Á 20. flokksþinginu var hann kjörinn í miðstjórnina, og miðstjórn.n kaus hann fyrst varafulltr-úa og síðan aðalfull- trúa í forsæti sínu. Brást trausti En vegna þess að Súkoff kumii ekki að meta réttilega meginreglur flokksins, mis- skildi hann þessa miklu viður- kenningu, kunni ekki að taka henni með því lítillæti, sem Lenín kenndi okkur, og imynd- aði sér að honum einum væru að þakka allir þeir sigrar, sem þjóðir okkar og her þeirra undir forystu Kommúnista- flokksins unnu, og hann tók því að brjóta freklega hinar lenínísku meginreglur fyrir stjórn hersins. Súkoff brást á þennan hátt trausti flokksins. Hann reynd- ist vera maður sem ekki var treystandi í pólitískum efnum, og hann hneigðist til ævin- týramennsku bæði í skUningi sínum á höfuðmarkmiðum ut- anríkisstefnu Sovétríkjanna og í stjórn sinni á Iandvarnaráðu- neytinu. Af þessum sökum hefur full- skipaður fundur miðstjórnar- innar ákveðið að víkja Súkoff úr forsæti sínu og úr sjálfri miðstjóminni. Framkvæmda- stjóm miðstjórnarinnar hefur verið falið að fá iionum ann- að starf". Einróma samþykkt Að iokum segir í ályktun- inni: „Ákvörðunin var sam- þykkt einróma af öllum full- trúum og varafulltrúum mið- stjórnarinnar og fulltrúum í eftirlitsnefnd hennar. Allir hennenn og starfsmenn Komm- únistaflokksins og ríkisstjórn- arinnar, sem á fundinum voru lýstu sig samþykka henni“. Haíin eru í Stokkhólmi réttar- Iiöld í svonefndu Huseby-máli, sem vakið liefur niikla athygli ! í Svíþjóð. Hér t blaðinu hefur ■ áður verið skýrt frá helztu | málavöxtum. A stærri myndinni ! koma þau tii réttarhaldaima iungfrú Florence Stephens, vell- 800 pólitískir fangar í fangabúðum á Kýpur gerðu uppreisn fyrir nokkmm dögum. Brezkir her- menn, sem gæta f.ángabúðanna, bældu uppþot- ið niður. Þrir fangar og einn hermaður særðust í átökumim, einn fanganna svo illa, a.ð hann var talinn : lífshættu. Uppþotið hófst iii ’ð því að íangamir neituðu að fara inn í kofanu þar sem þeir era geymdir, en hófu grjótkast á verðina. Með þessu vildu þeir mótmæla því að cinum fanganna, presti, hafði verið neitað að vera viðstaddur út.för sonar hans. Sonurinn barðist með skærulioaher andspyrnu- hreyfingar Kýpurbúa. Hann i'annst nýlega látinn í felustað sínum sínum upp til fjalla. Við hlið hans lá lík eins félaga hans. um að leyna heildarsölu eigna sinna. I lægsta lagi Greinarhöfundaruir segjast hafa áætlað eignir milljarðar- ans í lægsta lagi. Þeír kveðast hafa komizt að raun um að Bandaríkjamönnum i þeim eignaflokki fari sífellt fjölg- andi. Á milljarðaralistanum getur að líta alkunn nöfn, svo sem Rockefeller, Ford og Mellon, en þar eru einnig menn ,-em gera sér mikið far um að dyljast fyrir umheiminum, ei is og áð- urnefndur Getty og útgerðar- maður að nafni D. Iv. Luuwig. Sá kvað eiga 200 lil 400 millj- ónir dollara (3200 til 61-00 milljónir króna). I hópi milljarðaranna eru ýmsir menn, scm gegnt hafa háum embættum í Bandaríkjun- um og í utanríkisþjónustunni. Ti! dæmis er núvcrandi sendi- herra Bandaríkjanna í Iiondon og tveir fyrrverandi sendilierr- ar þar á lista Fortune. Eignir núverandi sendiherra, John Hay Whitney, eru taldar nema 100 til 200 miltjónum dollara. Joseph P. Kennedy, fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanna i London og faðir John Kenne- dy öldungardeildarmanns, sein sækist ákaft eftu- að verða. tíl- nefndur frambjóðandi demó- krata í næstu forsetakosning- um, er talinn eiga 200 til 400 milljónir dollara. Averell Harriman, fyrrver- andi sendiherra Bandaríkjanna í Londrm, og Moskva, fyrrver- andi viðskiptamálaráðherra, fyrsti stjórnandi Marshalláætl- unarinnar og núvcrandi fylkis- stjóri í New Yorlc er talinn eiga 75 til 100 milljónir doll- ara. og kaþólskir vinna á Kosningar sem fram fóru til rík hefðarkona, og Carl prins Bernadotte, náfrændi Svíakon- j ungs, Prinsinn er sakaður um , að hafa hjálpað aðalsakborii- iiignum, Berl Gutenberg for- stjóra, að svíkja á fimmta Iiundruð þúsund sænskar krón- ur út úr ungfrú Stephens. Gut- j héraðsstjórna vicSa á ítalíu um enberg er fremri maðurinn á j Ríðustu helgi leiddu í Ijós að ínyndinni. Fyrir réttinum hefur ; tveim stærstu flokkum Italiu. ungfrúin tekið málstað Carls j kaþólskum og kommúnistum. prins. Til orða liefur komið að hefur báðum aukizt fylgi síðan senda prinsinn í geðrannsókn, í síðustu kosningum. Fylgi kaþólskra jókst á kostnað flokkanna til hægri við þá, en kommúnistar virðast einlcum hafa unnið fylgi af vinstri- sósíalistum Nennis. en hann þykir heldur vitgrann- ur. Nýr brottreks Stjórn bandaríska verkalýðs- sambandsins AFI,-CIO hefur á- Irveðið að víkja félagi verka- manna í vefnaðariðnaðinum úr sambandinu, ef það setur ekki af formann sinn, Ahthony Val- ente, og tekur aftur ákvörðun sína að greiða fyrrv.erandi framkvæmdastjóra sinum, Klen- ert, sem neyddur var til að segja af sér, 100.000 dollara. Félagi v" rubílstjóra var ný* iega vikið úr AFL-CIO.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.