Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.11.1957, Blaðsíða 11
----Sunnudagur 3. nóvember 1957 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 Jarðarför föður okkar BJARNA SIG UKÐSSONAlí skrifstofustjóra, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. nóv. kl. 2 e.h. Seir.-ssm hefðu uugsað sér að heiðra minnuigu hans með blómum eru fremm b. uir að láta Bamaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Sigurður Bjarnason, Eiríkur Bjarnason. Á þtessum snotra drapplita. ■dragtarkjól úr panamaofnu ullarefni eru ýmsar tizkunýj- ungar. Licia bnttið sem bundið er að framan, snubbóttu erm- arnar sem láta b=>u, fallegu hanzkana njóta síu ,g síðast en ekki sízt doppótti klúturinn í hálsinn. Hún náði í albúm sem var þungt eins og biblía og lokað með gulum spenslum. Þar var«Badenættin í löngum röðum. Þar var mynd af dýralækninum, sem snotrum, ungum manni með slcegg og háan flibba. Hann hafði stungið buxunum niður í há, svört stígvél og leit út eins og hann væri að fara á veiöar eöa ætlaði að fara að taka á móti kálfi. — Og þetta er Ebba þegar hún var lítil. Það var ekki hægt að sleppa við halarófuna. Ebba sat á ís- bjarnarfeldi, ósýnilegar hendur héldu henni uppi og var feitur krakki skreyttur blúndum og pífum. Ó, hún var dásamlegt barn. Frú Baden tók sér kremkex og gæddi sér á því meö áfergju. Ég hugsaði um heimferðina úr þorpinu og gat ekki sagt neitt. Því lengur sem ég dvaldist þarna, því erfiðara fannst mér að standa við loforð mitt. — Hún var ekki nema þriggja ára, þegar maðurinn minn dó . . . . Ég komst ekki hjá því heldur að hlusta á þessa athugasemd. Frú Baden hefur sjálfsagt farið' vel aö vera svartklædd. Hún er ein þeirra kvenna, sem getur gengiö meö svai’ta sorgax*blæju árum saman, svo aö maður trúir raunverulega á sorg þeiiTa. Það er sér- stök náðargáfa. Síöan komu myndii*nar allt fram aó fermingu. Ebba stóð feimnisleg hjá bakháum hæginda- stól og hélt á sálmabók sinni eins og hún væri alltof þung. — Maðurinn minn sagði alltaf: Elísa, ég er svo feg- inn að þú hefur telpuna ef eitthvaö skyldi koma fyrir mig, en mikið hefur þetta verið erfitt. Það var eins og hann hefði grun um að eitthvað kæmi fyrir hann. Hann hafði hugboö um ólánið. Frú Baden settist í bezta stólinn sinn. Það var eins og hana langaöi til aö losa um lífstykkið. Svona er hægt að vera illgjarn þegar maður hefur dálítinn smekk fyrir því sem spaugilegt er. Blessunin hún Elísa sat þarna og leið svo dæmalaust vel með kexið sitt og sætindin. Nú voru verstu erfiðleikaxnir um garö gerignir og það var notalegnr gestur hjá henni, Henni haföi liðið illa, en nú bjargaðist hún út vikuna. Var ekki næstum syndsamlegt að eyðileggja þessa á- nægju? En ég varð að koma mér að efninu. Eldhnötturiim Framhald af 3. síðu. er gætt að enn á íslenzka þjóð- Ln xnest komið nndir veðurfari, baxði til lands og sjávar. Tíma- ritið VEÐRIÐ á því raunveru- lega erindi til allra. 2. hefti þ.á. er nýkomið út og flji.ur, auk fjölmargra fróðlegi-a smá- greina, greinarnar Veðurfræð- ing'amót í Stokkhólmi, eftir Guðmund Árnason, Um loft- þrýsting, eftir Flosa Hrafn Sig- urðsson, Fréttabréf frá Stokk- hólmi, eftir Hlyn Sigto’ggssoa og Vatn og veður, eftir Borg- þ(5r H. Jónsson. Enginii treystir Fram’nald af 5. síðu. ekki gerði til þótt menn höt- xiðu Dulles, en meinið sé að hann sé ekki einu sinni virtur. Hann lýkur máli sínu með þess- um orðum: „Ekkert er líklegra en að Vesturveldin bíði skipsbrot, eE ekki tekst hið fvrsta að koma aftur á einingu í þeirra hópt, og engin minnsta von ér um einingu meðan John Foster Dulles gegnir starfi fýrsta stýrimanns á skipinu". Munid e i m ilfi® þ útíu v tóbaSi.it dragt- Doppóttir hálsklútar eru nú mjög í tízku, ekki sízt til að fylla upp i flegin hálsmál und- anfarinna ára. Litli hátturinn er sáumaður úr sama efni og dragtin. Það er gremjulegt að fá slettur úr pottum yfir kápu eða dragt. Ef efnið er þvottekta má fjarlægja blettina með volgu vatni með ögn af salmí- aki í. Breiðið úr efninu og nuddið blettina varlega með fclöndunni. Þvoið á eftir með lxreinu vatni og núið efnið þar til blettirnir eru næstunx þurrir. Blómápottshatturinn á myndinni- er að vísu regluleg dr sumarhatiur, en af pví að hœgt er að biía hann til heima, pá sakar ekki pótt myndin só birt núna, ef einhver skyyldi vilja byrja strax að hekla. Hami er hekla&ur úr hvítu bómúllar. arni og skreyttur með mjóu flauelsbandi. Dýptin er eins og á allstóxum blómsturpotti ca. 17 cm og víddin verður að sjálfsögdu að miðast inð höfuðið sem á að bera hattinn. Leck Fischer: gjöldin of mikil? Eða ha'fði nýlega verið lagt í kaup á dýrum hlutum. Einhvers staðar hlaut að vera málamyndabókhald. Frú Baden tók spurningum mínum vel. Það var eins og að útskýra þríliðu fyrir fjögra ára barni og heirnta að það' gæti reiknað samstundis. í fyrsta lagi hafði alltaf verið halli á rekstrinum. Hver gat rekið gistiheimili með díettfæöi án þess að halli væri á reksti’inum. Svo hafði hún keypt gluggatjöld fyrir setustofurnar tvær og salinn, og það voru dýr og dásamleg gluggatjöld. Auk gluggatjaldanna höfðu verið stór útgjöld í sam- bandi við rúm. Einn góðan veðurdag hafði komiö maö- ur og talaö um góðu rúmin sín. Guð mátti vita að það var sérlega aðlaðandi maður og hann var um kyi'rt í tvo daga. Þáð sló út í fyrir frú Baden og þaö kom á hana sælusvipur. Hann hafði kysst liönd hennar, þegar hann fór irieð miklum glæsibrag eins og sænsk- ur barón. Og nú veit ég, hvers vegna hér eru góð rúm og silki- gluggatjöld sem hanga uppi og litast upp. Ef baróninn hefði selt sjöl, hefðu þau sjálfsagt verið hengd upp líka. — Já en, hver á Friösældina? Ég varð aö reyna að átta mig I þessum orðaflaumi sem luktist um mig. — Það er bróðir Meldals, læknisins, þér vitið. Þeir hafa gert svo mikið fyrir mig báðir tveir. Anton á Fx'iðsældina og ég hef tekið hana á leigu, en ég má til aö endui’nýja innbúið öðru hverju. Þaö segir sig sjálft. En það getur hann ekki skilið. Anton skilur aldrei neitt fyrr en Hinrik skrifar honum. Þetta var alltof flókið. Ég þorði ekki að fara út í smá- atriöi. Við ákváðum að skrifa bráðabrigðabréf cg lofa frekari upplýsingum síðar, og fru Baden vai*p önd- inni léttilega og varð glöð. — Ég þarf víst að taka svolítið til. Ég tók prjón með reikningum og blaðaði í þeim. Ég var ekki vitund þreytt. Hér þurfti að koma reglu á. Ég gæti það. V-ar það ekki bet.ra en láta aðgerðaleysiö sljóvga sig í leyfinu.. Og á sömu stundu þráði ég borðið mitt og stólinn við hliöina á Tómasi í gamla daga. Hann gat skrifaö bréf á svo notalegan hátt, þegar honum þótt það gaman. Það var persónulegt áfall fyrir hann þegar við keyptum ritvél. Árum saman sat hann og teiknaöi bréfin sín með stórum, glæsilegum upphafsstöfum. — Nú fæ ég dálitla peninga á morgun, og þá er okkur borgið út vikuna. Það getur verið að það komi fleiri gestir. Frú Baden hélt vongóö í sloppinn að framan. Eitthvað yrði til að bjarga þessu. Svona er hún sjálf- sagt vön aö hugga sjálfa sig. Lætur hverjum nægja sína þjáningu. Nú var búið að skrifa bréfið. Því skyldi hún hafa áhyggjur? En ég sat og horföi yfir húsgarðinn á lítinn upplýstan glugga. Ég mátti elcki gleyma erindi mínu né því, sem ég hafði lofað. Ég hefði víst átt að fara á venjulegt gisti- hús. Ég kann ekki að vera göfug. Við drukkum kaffi í grænu stofunni. Frú Baden fór 1 svarta kjólinn og minnti á kvenprest sem þurfti aö láta laga á sér hárið. í skringilegri blikkdós fann hún kex og sætabrauð vafið í marglitan gljápappír. — Hefði ég vitað að þér vilduð hjálpa mér, befði ég sent boð eftir ýður fyrir löngu. Hún játaði hreinskilnis- lega, það sem mig haíöi lengi grunað. Og hún hélt á- fram sætum rómi: — Nú skuiuð þér sjá manninn minn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.