Þjóðviljinn - 07.11.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.11.1957, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVIJINN — Fimmtudagur 7. nóvember 1957 Vinningárnir eru skattírjálsir i Félagslíf Farfuglar. Munið .tóm&tundakvöld. 'fé-j lagsins í kvöid kl. 20.00, að Lindargötu 50. Kennsla í föndri hefst þá og eru þátt- takendur beðnjr að mæta stundvíslega. Nefndin Þeir vandlátu Gæzluvistarhælið í Gunnarsholti vantar góðan trésmið, sem er vanur verkstjórn. íbúð er fyrir hendi á staðnum. Áherzla er lögð á fyllstu reglusemi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og Iaunakröfur sendist skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. nóvember næstkomandi. — Skrifstofa rikisspílalanna nota hinn viðurkennda Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Sími 22160. amfitwóá vtrksmityttájfgrrMnn ‘ifc/íOftftBOBCARSIIC 1 ■ ALLTAF leika menn sér eins og börn að eld- inum, enda er skammt milli stórbrunanna. ENDA ÞÓTT múrhúðað sé á hin eldfimu ein- angrunarefni í húsbyggingum, getur hæglega kviknað í þeim frá rafmagnsleiðslum og elds- voði hlotizt af. GLEYMIÐ EKKI að vikurinn er eldtraustur, óforgengilegur og nagllieldur og að öllu leyti liagkvæmasta efnið til útveggjaeinangruuar og í milliveggi. VIKUKFÉLAGIÐ h.f. — Hringbraut 121, sími 10600 Húsnæðismálastofnun rikisins vill ráða skrifstofu- stúiku, sem er vanur vélritari og vel að sér í íslenzku. — Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Laugaveg 24, kl. 17—18, í dag og á morgun, en eldri í síma. ' i :. i íísj. ■ Vörugejansluhús vort við Geirsgötu verður lokað í dag milli kl. 1—4 e.h. vegna jarðarfarar. Samband ísl. samvinnufélaga LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans x Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fj’rii*vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Þing- gjöldum 1957, sem nú eru öll í gjalddaga fallin hjá öðrum en þeim, sem greiða reglulega af kaupi, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi 3. ársfjórðungs 1957 og farmiða- og iðgjaldaskatti fyrir sama tíma- bil, sem féllu í gjalddaga 15. okt. s.l., svo og við- bótareöluskatti eldri ára og framleiðslusjóðsgjaldi 1956, áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlend- um tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, skemmtanaskatti, skipa- skoðunargjaldi, lögskráningargjöldum og trygging- ariðgjöldum vegna lögskráðra sjómanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 6. nóv. 1957. Kr. Kristjánsson ■**■•■*■»*■»»■■»■•■■■•■•»■■»■«•■*»»■■■■»»■■•■»•■■•»»»■■■■■■■■■■■•■•■••■•■••••■■»»»«l Nauðungaruppboð sem auglýst var í 58., 59. og 60. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á Fálkagötu 24, gamla húsinu, eigxx Sigurðar Karlssonar, fer fram, eftir kröfu (Búnað- arbanka íslands á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. nóvember 1957, kl. 3.30 síðdegis. BOBGARFÓGETINN I REYKJAVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á Lindarbrekku við Breiðholtsveg, hér í bænum, talin eign Jóns Magnússónar, fer fram eftir kröfu, bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudágimí 12. nóv- ember 1957, kl. 2.30 síðdegis. BORGARFÓGÉTINN I REYKJAVÍK ASeins lítið eitt nægir... því rakkremið er frá Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel. . . og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnár. Reynið eina fúpu í dag. Gillette „Brushless” krem, einnig fáanlegt. Heiidsölubirgðir: Globus h/f. Hverfisgötu 50, sími 7148 lasaaai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.