Þjóðviljinn - 22.11.1957, Side 7
Föstudagur 22. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
af rafeindum.
Franski vísindainaðurinn
Albert Ducrocq, seni er for-.
seti sjálfvirknifélags
Frakklands, var nýlega í
Sovétríkjunum og kvnnti
sér þær iðngreinar sem
einna mestan þátt hafa átt
í smiði gervitunglanna.
Hann hefur skrifað nokkr-
ar greinar í frönsk blöð um
það sem fyrir augu hans
bar í Sovétrikjunmn. Hér
fer á eftir ein þeirra, ivokk-
uð stytt, sem birtist í
L'Express 10. október s.l.
E’ g kem frá Moskva. Fyrir tíu
dögum kvaddi ég sovézka
visindamenn. Ég hef séð vinnu-
stofur þeirra og verksmiðjur
þær, sem þar eiga upptök sín.
Ég hef einnjg kynnzt Sovét-
ríkjunum og ferðazt um þau.
Þriggja stiga eldflaugin og
Hér er skýringarmynd af þriggja stiga flugskeyti
ejins og þeim sem báru sovézku gervitunglin á loft.
Efst er gervitunglið sjálft (1), þá útbúnaður sá sem
losar það frá síðasta stiginu <2). Önnur atriði sem
teikningin sýnir eru rafhlaða (3), þrýstigeymir (4),
eldsneytisgeymir1 annars stigs (5), „súrefnis“ geym-
ir (6), eldhólf (7), önnur rafldaða (8). í fýrsta stig-
inu sýnir teikningin eldsneytisgeymi (9-), „súrefnis“
gevmi (10), hverfiisdælur (11) og eldhólf (12). Teikn-
ingin sýnir að sjálfsögðu aðeins helztu atriði flug-
skeytisins, eins og segir í greininni er það og gcrvi-
tunglið í 60.000 hlutum.
geysierfið og torleyst tæknileg
vandamál. Þess verður einn-
ig að gæta, .að þótt ekki skeiki
nema örlitlu við uppsetningu
eldflaugarinnar, losun hinna
útbrunnu stiga og frá réttri
brautarstefnu, þá verður um-
ferðarbraut tunglsins óstöðug
og það mun eftir nokkrar um-
ferðir steypast niður í gufu-
hvolfið. Þarna eru líka vandá-
mál sem ekki verða leyst nema
með hinni mestu nákvæmni í
vísindúm og iðnaði.
Hafi maður, eins og mér hef-
ur auðnazt, farið um verk-
smiðjur í Sovétrikjunum, talað
við sovézka verkfræðinga, tek-
izt að afla sér nokkurrar hug-
myndar um vísindi þeirra og
tækni, þá getur maður fullyrt:
gervitunglið er ekki annað en
aukaf ramleiðsla.
Smiði og þó aðallega upp-
setning jafnflókins og ná-
60.000 hluta sem Spútnik er
gerður úr.
I7yrsta meginvandamálið er
hvaða málm eigi að nota
í skrokk flugskeytisins og elds-
neytisgeyma þess. Málmurinn
verður í fyrsta lagi að vera
mjög léttur, svo að óþarfa
þungi verði sem minnstur.
Hann verður einnig að vera
geysisterkur til að þola hjnn
mikla hita vegna loftmótstöð-
unnar og sprengibruna elds-
riðja og vafalaust mesta
vandamálið er sjálf smíðin.
Tæknifræðingar hafa þegar
rekið sig á torleysta örðugleika
við framleiðslu á mjög stór-
um málmplötum. Vandinn að
komast hjá meiri stærðar-
skekkjum en eins millimetra
í skeytí sem er 40 metra langt
er auk þess óskaplegur; og að
lokum þurfa hinir mörgu hlut-
ar að vera smíðaðir með ná-
kvæmni sem reiknast í þúsund-
um parta úr millimetra og slíkt
krefst áhalda sem. stjómað er
Leyndardómurinn að baki
afrekum Sovétríkjanna
gervítunglið vekja enga furðu
hjá þeim sem haft hefur kynni
af hinum stórfellda iðnaði sem
þau hafa framleitt.
H.vað liggur að baki þessu
gervitungli?
Esnaule-Pelterie í Frakklandi,
Obeíth í Þýzkalandi,, Tsíol-
kovskí og Rinín í Sovétríkjun-
um, allir þessir menn þekktu
fyrir mörgum árum grundvall-
arlögmál þriggja stiga eld-
flaugarinnar, þeirrar sem Rúss-
ar kalla T4, sem gerði kleift
að koma gervitunglinu á loft.
Diderot lýsti því meira að
segja í Stóru alfræðibókinni.
Fyrir þrem árum var haldið
geimfaraþing, helgað gervi-
tung.inu. Fræðilega var vand-
inn -ieystur, en enn voru eftir
töluverðir tæknilegir erfiðle.ik-
kvæms lilutar og gervitunglið
er byggist á slíkri iðnaðarund-
irstöðu, sem ekkert „einbeitt
átak“ megnar að koma upp.
Þau eru vitnisburður um hið
háa stig fullkomnunar, sem
Sovétríkin hafa náð í nokkr-
um allranýjustu vísindagrein-
um: sérstaklega raf-málmfræði,
rafheilafræðj, rafeindafræði,
efnafræði og raf-efnafræði og
keramíkiðnaði, en allar þessar
greinar þarf til smíði þeirra
H
ugmyndin um gervitungl er£'
* i sjálfu sér ekki flókin. Afl-i.
fræðin kennir okkur að hafik,
teki2t að koma einhverjum.
massa upp fyrir gufuhvolfið'
sé hóg að gefa honum 79 km,
hraða á sekúndu til að hannr
snúist um alla framtíð um-'.
hveríis jörðina; miðflóttaaflið
vegur upp á móti aðdráttarafli
jarðar. ;
En það er einmitt hægt að
ná þessum hraða með þriggja
stiga eldflaug,. þannig að gervi-
tunglið sé fremsti hluti eld-
flaugar sem er tiu 'ámum
stærri en það, af þeir.i eld-
flaug taki aftur við önnur sem
er tíu sinnum stærri og síðan
sú þriðja sem enn er tíu sinn-
- um stærri. (Með þvi eldsneyti
f sérn nú er þekkt er nefnilega
; ekki hægt að gefa hverju stigi
; meiri " hraða en 2—3 km. á
í sekúndu).
.óít hægt sé kannski að á-
’ kveða • eftir hentugleika
mgd ' gepvitunglsins, þá veld-
• ftíutfaliið 1 á móti 1000
illj þess og burðareldflaugar-
nar miklum vanda.; fyrir hvert
lógramm gervitunglsins verð-
að- yeikna með einni lest i
iílaúginni. Af þessu leiða
neytis, sem er afar öflugt
Rússar sem eftir mínum kynn-
um eru komnir vel fram úr
öðrum í framleiðslu tilbúins
grafíts hafa sennilega valið í
skrokk skeytisins títanblöndu
og í útblástursrörin karbíð af
bór, vanadíum og zircóníum.
Annað vandamálið hefur ver-
ið að búa málmblöndumar
undjr að mæta súrefnislausu
lofti, þ.e. köfnunarefnislofti í
stað venjulegs andrúmslofts.
Svo að meira sé talið, þá þarf
þrýstigas til að auðvelda
straum hins fljótandi elds-
neytis úr geymunum. Þar virð-
ist aðeins vera um helíum að
ræða. En þetta er mjög sjaid-
gæf lofttegund, sem unnin er
úr fljótandi lofti, en aðeins í
litium skömmtum og fram-
leiðsla hennar var til skamms
tíma talin algerlega i höndum
Bandarík j amanna.
Hinu fljótandi eldsneyti sem
kemur úr geymunum er
dælt i sprengihólfið með dæl-
um sem verða að vera undir
fullkominni stjóm, • en þessar
dælur eru knúðar af litlum
hjálparhreýflum. Þegar haft er í
huga að um gífurlegt magn elds-
Þessi skýringannynd af fyrsta gervitunglinu er tekin úr sovézku tæknitímariti og sýnir
helztu tækin sem í því eru. Rússnesku skýringarnar þýða, talið að ofan: Segulaflsmælir,
kvikasiIfursrafhl aða, útvarpssenditæki, gormur til að losa gervitunglið frá eldflauginni,
spreagikólfur og eldflaugarbroddur. Litla myndiu sýnir hugsanlegar brautir gervitungls
umhverfis jörðina. Braut sovézku tunglanna er sú í miðjunni.
neytis er að ræða í fyrsta stigi
eldflaugarinnar, er augljóst 'að
þessir hreyflar verða að vera
töluvert aflmiklir og sérstak-
lega fljótir að taka við ser og
að smíði þessara smádælna
hefur verið óvenjulega vanda-
söm.
Það hefur ekki verið hægt
að smíða hina ýmsu hluta
sprengjuhólfsins úr öðrum efn-
um en keramal, sem er sérstök
efnablanda sem á að geta þol-
að 1300 stiga hita, og tjl smíð-
innar hefur þurft áhöld, sftn
sérstakiega hafa verið buin
íil í þessu skyni.
Efnin í síðasta stiglnu verða
að vera nær algerlega hrein.
og hinir ýmsu vélahlutar og
hlutar, hinna sjálfvirku stjóm-
tækja, . sem stýra allri eld-,
flauginni, hafa krafizt jafnmik-
illar nákvæmni og úrsmíði.
Rafeindafræðin og rafheila-
fræðin hafa eins og sjá má af
þessu átt mjög ríkan þátt í
smíði og uppsendingu gervi-
tunglsins. í burðareldf laug-
inni verður þannig að vera
fullkominn rafeindaheili, sem
stjórnar öllum útbúnaði henn-
ar. . . .
Það má segja að T4 (burð-
areldflaugn) og Spútnik séu
á sinn hátt munaðarframleiðsia
mjög sérhæfðs og fullkomins
nútímaiðnaðar, jafngildi ís-
skápum og kádiljákum í þess-
um fyrsta kafia geimferða-
laga.
¥¥vernig hafa Rússar sém fyr-
1* ir tíu árum voru taldir
langt, á. eftir „Bandaríkjamönn-
um„.á,- sviði vígjnda. náð þess-
'um frábæi;a árapgri?
Fyrst má nefna kerfisþundna
skipulagningu vísinda þeirra
og' iðnaðar, sem fyrst og fremst
er miðuð við þær „forystu-
greinar“ sem ég hef nefnt: raf-
Framh. á 10. síðu