Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 8
S) — WÓÐVIUINN — Sunixudagur 24. aóvember 1»57 WÓDLEIKHÚSID Bókmenntakynn- ing Helgafells í dag kl. 15. Romanoff og Júlía eftir Pcter Ustinov Þýðandi: Sigrurður Grhnsson. Leikstjóri: Walter Hudd. Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýnjng miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kt 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær limm Pantanir sæklst daginn fýrir sýningardag, annars seldar öðrum. GAMLA Ú rTIMEr" I m Sími 1-14-75 Þú ert ástin mín ein (Because You’re Mjne) Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í lltum. Mario Lanza * Oorretta Morrow Jajm.es Whitmore Sýnd kl. 5. 7 Og 9. Disney smámyndasafn Sýnd kl. 3. Knapi Sími 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 1-64-44 Millj ónamæringur í herþjónustu (You lucky People) Sprenghlægileg ný ensk skop- mynd í CAMERASCOPE. Aðalhlutverk leikur einn. vin- sælastj gamanleikari Breta TOMMY TRINDER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli prakkarinn Sýnd kl. 3 Sími 22-1-40 ?mn (The Rainbow Jacket) Afar vel leikjn og spennandi brezk kvikmynd frá J. Arthur Rank Aðalhlutverk: Kay Walsh Bill Owen. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Nýtt smámyndasafn Teiknimyndir, gaman - myndir og fleira. Sýnd kl. 3 Simi 5-01-84 Litli trommuleikarinn Spennandi ensk litmynd frá Indlandi. Bezta mynd Zabus. Sýnd kl; 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum Eftirförin Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. Osýnilegi hnefaleikarinn Abbott og Costello. Sýnd kl. 3 TRIPOLIBIO Sími 1-11-82. Elskhugi Lady Chatterley (L’Amant de Lady Chatterley) Stórfengleg og hrífandi, ný, frönsk stórmynd,. gerð eftir hinni margumaeildu skáld- sögu H. D. Lawrence. Sagan hefur komið út á íslenzku. Danielle Darrieux Emo Crisa Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Baxnasýning kl. 3. Gúlliver í Putalandi HAFNARFJÁRÐARBÍÓ Sími 50249 , Nautabaninn (Torde di Tordes) Afar spennandi spænsk úr- valsmynd í Technicolor, gerð af meistaranum Ladisladvajda, sem einnig gerði Marcilino. Leikin af þekktustu leikurum Spánar. Öll atriði á leikvangi eru raunveruleg og ekkj tekin með aðdráttarlinsum. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Happdrættis- bíllinn Einhver sprenghlægilegasta mynd, Dean Martins og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. Leikfélag Kópavogs „Leynimelux 13“ gamanleikur í 3 þáttum eftir Þrídrang Lejkstjóri: Sigurður Scheving Sýning í dag kl. 4 og 8.30 e. h. Aðgörigumiðasala í dag eftir kl. 2. Sími 1-15-44 Síðasti lyfseðillinn j(Das Letzte Rezept) Spennandi og vel leikjn þýzk mynd, um ástir og eiturlyf. Aðalhlutverk: O. W. Fischer Sybil Werden. Danskir skýringartextar. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautaat í Mexico Með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 Sími 3-20-75 Glæpafélagið (Passport To Treason) Hörkuspennandi ný ensk-ame- rísk s.akamálamynd Rod Cameron Lois Moxwell Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gullna skurðgoðið Kvennadeild MlR Aðalfundur á mánudag 25. nóv. í Þingholtsstræti 27. kl. 9 e.h. stundvíslega. Venjulcg aðalfuudarstörl'. Önnur mál. STJÖKNIN. ; Til Sími 11384 Austan Edens (East of Eden) Vegna géysimikillar aðsóknar verður þessi afburða góða kvikmynd sýnd enn í kvöld. Börinuð bömúm. Sýnd kl. 7 og 9. Hernaðarleyndarmál Comel Wilde, Stcve Cochran. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 Dæmdur saklaus Sýnd kl. 3 Spennandi ný amerísk frum- skógarmynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1. liggur leiðin Húsnæðismiðlunin Ingólfsstræti 11 Sími 18-0-85 Síir.i 18936 Fljúgandi diskar (The flying saucers)' Spennandi og vjðburðarík ný amerísk mynd er sýnir árás fljúgandi diska frá öðrum hnöttum. Hugb Marlowe Joan Taylov Sýnd ki. 7 og 9. Dansinn í sólinni Bráðskemmtileg ný þýzk gamr anmynd f litum. Sýnd kl. 5. Bamasýniog kl. 3. Bráðsköttmtile? seviit- ty-ramynd. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld k). 8.30. Stjómandi Wilhelm Schleumng Einsöngvari: Guðrún Á. Símonar Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. — Seldir aðgöngumiðar að tónleikum sem halda átti 29. f.m. verða endurgreiddir eða teknir í skiptum. Dansleikur í G.T, húsinu í kvöld klukkan 9. FJÓRIR JAFNFLJÓTIR leika fyrir tiansinum, j Söngvari Skafti Ólafsson. — Rock’nd roll sýning i Sæmi og Lóa. I Það, sem óselt er af aðgöngumiðum er selt kl. 8. i 1927 27. nóv. 1957 Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku i Sjálfstæðis- húsinu miðvikudaginn 27. þ.m. á 30 ára afmæli félagsins. Húsið opnað kl. 8.30. 1. Ávarp. Forseti félagsins. 2. Sýnd verður litmynd úr Öræfum og af síðasta Skeiðarárhlaupi, tekin- af Vigfúsi Sigurgeirssyni. 3. Jón Eyþórsson le.s kafla úr bók. Pálma Hannes- sonar, Lantlið okkar. 4. Myndagetraun úr árbókum Ferðafélags íslands. (Fyrstu verðlaun ævifélagsskírteini). 5. Frásaga, Hallgrimur Jónasson, kennari. 6. Dans til kl. 1. í Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlununum Sigfúsar i Eymudssonar og ísafoldar. Tek þvott Stífa og strauja skyrtur. Vönduð vinna. i. Fljót afgreiðsla. Sanngjamt verð. SÆKI. SENDI. } Sími 24912. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.