Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 12
Forsætisráðhercmn sigraður á þingi síns eigin flokks Rótfœkí flokkur hafnar stríBsstefnu Gaillards oð frumkvœSi M-France . Felix Gaillard, forsætisráðherra Frakklands, beið al- geran ósigur fyrir Mendés-France á þingi flokks þeirra, fóttæka flokksins, í Strasbourg í gær. Klokksþingið samþykkti með 648 atkvæðum gegn 472 tillögu frá fylgismönnum Mendés- France, þar sem skorað er á ríkisstjórnína að taka þegar í stað upp samningaumleitanir við ríkisstjórnir Túnis og Marokkó með lausn AJsírmálsins fyrir augum. að sætta sig við að málið verði leyst á alþjóðavettvangi, sagði Mendés-France. Gaillard xéðst heiftarlega á Mendés-France, kvað gagnrýni hans á stefnu stjórnar sinnar og fyrri ríkisstjórna varðandi Alsír vera tilræði v:ð Frakkland. Hann sagði, að . ríkisstjórnin hefði miðstjórn róttæka flokksins. Tíu þeirra sem kosningu hlutu eru fylgismenn Mendés-France, <S>--------------------------------- Mendés-France sagði í um-' ekki e.nn rætt boð Túnis og Al- ræðum á flokksþinginu, að rík- sír, en sér virtist þar gengið í iSstjórnin mætti ekki gera þá berhögg við hagsmuni Frakk- Skyssu að hafna boði þjóðhöfð- lands. Að sínum dómi hlyti full- ingja Túnis og Marokkó um að miðla málum milli Frakka og Alsírbúa. Það væri þýðingar- laust að franska þingið setti lög um skipun mála í Alsír, öllum mætti vera ljóst að ógerlegt væri fyrir Frakka að reyna að neyða vilj.a sínum upp á Alsír- búa. Binda yrði eldi á styrjöld- ina í Alsír, ef bjarga ætti við fjárhag franska ríkisins. Vopna- isala Breta og Bandaríkjanna iýnir, að láti Frakkar undir höf- úð leggjast að semja við Alsír- veldi Alsir að þýða sjálfs'tætt Alsír. Skoraði Gaillard á Mend- és-France, að skýra frá hvort hann væri reiðubúinn að sætta sig við að Alsír yrði slitið úr tengslum við Frakkland. Pineau, utanríkisráðherra í stjórn Gaillards, sagði í New York í gær að franska stjórnin gæti ekki tekið boði Túnis og Marokkó um málamiðlun í Alsír. Foringjar, sjálfstæðishreyfingar Alsírbúa hafa fagnað boðinu. Á flokksþínginu í Strasbourg mðoviumii Sunnudagur 24. nóvember 1957 — 22. árgangur — 266. tölublað Er Svartagilsinálið upplýst? Sveinbjörn Hjaltason segir Reyni bróður sinn haía kveikt í húsinu í gær skýröi Þóröur Björnsson fuiltrúi sakadómara fréttamönnum frá því, sem nýtt hefur komiö fram við rannsókn Svartagilsmálsins. Rannsókn þess er þó ekki aö fullu lokiö enn, svo að ekki liggja fyrir endanlegar niðurstööur hennar. búa, verða þeir áður en lýkur | voru í gær kjörnir 18 menn Hý-—-------—--------------------------:__________ Hvað á island hjá okkur? spyr málgagn danskra rithöf unda Einn ritstjóri þess vill hafna öllum kröfum íslendinga í handritamálinu Danski rithöfundurinn Palle Lauring hefur ritað grein í tímarrit danska rithöfundafélagsins um handritamálið og er ekki aldeilis á því að Danir eigi aö veröa viö kröf- um íslendinga. Hann segir m.a.: Hvað eiga tslendingar hjá) í fyrsta sinn í mörg ár bera okkur? Þakklæti fyrir þann sérstæða hreim sem einkennt hefur umræðurnar? Þakklæti fyrir að þeir spörkuðu í okkur þegar við lágum niðri á stríðs- árunum? Þakklæti fyrir liina snilldarlega sömdu, en jafn- framt svívirðilegu bók Laxness „Eldur í Kaupinhafn“, þar sem hann jós yfir okkur svívirðing- inn í ásýnd alls hins lesandi heims? Hvað skuldum við danskir rithöfundar sérstaklega Islend- ingum, sem hafa um langt árabil rænt verkum okkar til að gefa út og hafa árum saman látið ósvarað öllum tilmælum varðandi þetta undarlega hátt- alag? Hafi tslendingar ástæðu til að telja sig hafa sætt illri meðferð af hálfu Dana í for- tíðinni, þá er víst óhætt að álíta að það hafi verið jafnað upp. Við stöndum jafnt að vigi og getum samið okkar á imilli án allra tilfinninga, fjöl- skyldusjónarmiða og biturleika, ósköp kuldalega. Gefið Islendingum stafla af handritum, og þeir munu heimta það sem eftir er. Gef- ið þeim það sem eftir er og þeir munu heimtu Krónborg, sem þeir segjast hafa borgað. Gefið þeim Krónborg líka, það væri Dönum líkt, og þeir munu reka upp hlátur. Neitið þeim um allt, og þeir verða óðir. En þrátt fyrir það munu þeir virðingu fyrir okkur. ★ Palle Lauring er einn af kunnustu rithöfundum Dana. Hann hefur á síðustu árum skrifað nokkrar bækur um fornöld Dana, einkum víkinga- öldina og hefur stórdanskur hugsunarháttur þótt stinga þar upp kollinum. Lauring er einn af ritstjórum málgagns rithöf- undafélagsins danska. Guðmundur Einarsson 5 lyitdir seldust þegar vi opnim sýningar Guðmundar Einarssonar írá Miðdal Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnaði í g;ær kl. 2 sýn- ingu í vinnustofu sinni á Skóla- vörðustig 43. Fimni af myndum lians seld- ust þegar eftir opmm sýningar- innar. Á sýningunni eru 72 málverk, F.ramhald á 2. síðu. Eins og menn munu minnast varð bruninn að Svartagili fimmtudaginn 24. október sl. og hófst rannsókn málsins þeg- ar daginn eftir. Var framburð- ur þeirra bræðranna, Svein- bjarnar og Reynis Hjaltasona, þá í meginatriðum þessi. Reynir neitaði að hafa ráð- izt á Markús bónda, en kvaðst hafa tekið bvssuna, er hann var með, af honum og fleygt henni. Segist hann síðan hafa gengið út úr húsinu. Er hann var að ganga fram ganginn segist hann hafa fundið reykj- arsvælu,.en ekkert athugað það frekar. Kvaðst hann síðan hafa haldið gangandi frá bænum þar til hann mætti bifreiðinni, sem hreppstjórinn var í og föru- nautar hans, en þeir fluttu þá bræður báða aftur að Svarta- gili. Sveinbjörn bar það hins veg- ar, að hann myndi allt óljóst. Sagði þó, að Markús hefði vilj- að losna við þá bræður. Næst kvaðst hann muna, að hann var einn síns liðs fyrir utan bæinn. Sagðist hann því næst hafa gengið á brott, en orðið litið um öxl og séð eldsbjarma, en Síðnslu forvöð að sjá sýningu Féfags áhugaljósmyndara Henni lýkur í kvöld — og verður ekki framlengd Ljósmyndasýningu Félags áhugaljósmyndara í Lista- mannaskálanum lýkur í kvöld og ættu þeir áhugaljós- myndarar sem ekki hafa enn séö sýninguna aö líta J|ir inn í dag. Á sýningunni eru 182 myndir i svörtu og hvítu eftir íslenzka áhugaljósmyndara, en atvinnu- ljósmyndarar eiga einnig nokkr- ar myndir í þessari tölu. Auk þess eru tvö farmyndasöfn, ann- að italskt, hitt þýzkt, og er því ágætt tækifæri til að bera verk íslendinganna saman við verk Framhald á 3. síðu. Ihaldsbæjarfiillfrúa falin smíði sfræf- isvagnaskýlanna án t mörg ár hefur alger kyrrstaða ríkt í smíði og uppsetnin,gu farþegaskýla á leiðum strætisvagnanua. Hafa fulltrúar ílialdsand- stæðinga í bæjarstjórn livað eftir annað lireyft því máli og krafizt bættrar aðstöðu fyrir farþega vagnanna. Lengi vel mátti íhaldið ekki heyra slíkt nefrit og felldi jafnan allar tillögur er gengn í þá átt að koma upp farþegaskýlum á viðkomu- stöðum vagnanna. Nú rétt fyrir kosningar hafa þó þau tíðindi gerzt að bærinn hefur látið smíða 12 hiðskýli og Iiafa 9 þeirra þegar verið sett upp og telí- in í notkun. Er að þessu mikil bót á viðkomandi stöðum, þótt heiur megi ef duga skal, eftir langvarandi vanrækslu. En ekki gat ílialdið látið vinna þetta verk án þess að níðast á þeim trúnaði sem því liefur verið sýndur af bæjarbúum. 1 stað þess að lyóða smíði skýlanna íit og taka lægsta tiíboði var ein- um af bæjarfulltrúum þess, Björgvin Frederiksen, vél- smiðjueiganda, fengið verkið í hendur án útboðs! Hefur það liingað til þótt «c sjálfsögð regla að opinberir aðilar byðu út þau verk sem þeir láta viuna, í því skyni að tryggja sem liagkvæmast verk og gera öllum jafnt uudir höfði. Þessa reglu l»verbrýtur íhaldið með því að fela einuin af bæjarfull- trúum síuuin smíði farþega- skýlanna án þess að gefa öðrum kost á að bjóða í siníðina. Þarf ekki að efa að Björgvin hefur af þessu góðan hagnað á kostnað hæjarins og skattþegnanna en livað finnst almenningi um slík %'imiubrögð af hálfu opinbers aðila? rétt á eftir mætti hann bifreið- inni. Þeir bræður héldu í fvrstu við þennan framburð, en nokkr- um dögum síðar breytti Svein- björn framburði sínum. Sagði hann þá, að rétt eftir að Mark- ús hefði farið út úr bænum hefði hann heyrt, að bifreið var ekið á brott. Kvaðst hann þá hafa farið út á hlaðið og séð, að bifreiðin var þár ekki, en hins vegar sá hann ljós bif- reiðarinnar niður undir túnhlið- inu. Segir hann, að Reynir hafi gengið á eftir honum út í fremri ganginn, og meðan hann var að horfa á eftir bif- reiðinni heyrði hann Reyni segja inn í ganginum: „Helvít- is beinin, þeir liafa farið með hana (þ.e. kærustuna hans er kom með þeim í bifreiðinni) frá mér“, og síðan bætti hann við: „Það er þá bezt að kveikja í helvítis kofanum“. Sveinbjöm kveðst þá hafa sagt án þess að lita á Reyni: „Ertu orðinn brjálaður, eða hvað gengur að þér?“ Segist hann síðan hafa litið við og hafi Reynir þá ver- ið kominn út á húströppurnar, en um leið hafi hann séð eld- bjarma í gluggá á fremri gang- inum. Gekk hann þá inn og sá að eldur logaði í einum veggn- um á fremri ganginum, en í því bili segir hann, að Reynir hafi gengið burt frá húsinu og sagt um leið: „Þeir hafa tekið hana frá mér.“ Sveinbjörn sá nú, að eldurinn í ganginum magnaðist á svipstundu. Kveðst hann þá hafa gripið föt, er þar voru og> reynt að kæfa eld- inn með þeim en án árnngurs. Segist hann þá hafa ætlað að leysa ú4- uvVrrinr er hað farizt -ir í fátinu, sem á hann kom. Hélt hann síðan á burt frá bænum. Reynir neitaði í fyrstu að: svara, hvort þessi framburður Sveinbjarnar væri réttur. Eftir nokkurn tíma svaraði hann þó spurningum þeim, er fyrir hann voru lagðar. Reynir kveðst Framhald á 3. síðu Hylkið er emi á lofti Vísindamönnunum sem starfa við radíókíkinn mikla í Jodrell Bank í Englandi tókst í gær að koma auga á eldflaug- arhylkið frá spútnik 1.' Seg- ir dr. Lovell, stjórnandi athug- anastöðvarinnar, að það hafi enn lækkað á lofti og hljóti að steypast niður í gufuhvolfið einhvern næstu daga. Ómögu- legt sé að segja, hvort það eyðist eða falli til jarðar. Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.