Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 11
Sunmidagur 24. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Leck Fischer: Fyrir mörgum árum var hann líka vanur að skilja mér eftir smábréf þegar hann hafði komið í heim- sókn og ég var ekki heima. Eg fann þau á ótrúlegustu stöðum. í inniskónum eöa næld við náttkjólinn minn. Eitt kvöldið var fjörleg, ósvífin kveðja á miöjum spegl- inum mínum. Hann vissi svo sem hvaða hluti ég mundi snerta. Nei, það er afráðið mál. Eg fer á morgun. Elísa bless- uð hefur komizt yfir peninga án minnar hjálpar og Ebba veröur aö sjá um sig sjálf. Eg fer heim. Útflutnmgssjóðiir XVII Það gafst ekkert tækifæri til að fara burt í dag. Mads gerði mér rúmrusk í morgun, og þá var ekki um annaö' að gera en vera um kyrrt. Hurðinni var hrundið upp klukkan hálfátta, þaö var eins og heil fílahjörö væri að lyðjast inn, en svo var það bara Mads sem stóö fyr- ir framan frú Recamier og mig í stórrósóttum, rauð- um sumarkjól og ætlaöi að taka sér sumarleyfi. Bless- uð elskulega, indæla og erfiða Mads hefur tekið allan lofsöng minn um Friösældina alveg bókstaflega og nú langar hana til aö dveljast þrjá daga í þessu umhverfi. Bara hún verði nú ekki fyrir vonbrigðum. Eiginlega er Mads einstök í sinni röð. Hún er stór og breið um bringuna eins og brugghússhestuur, en hún er hrædd við dökk og lítil dýr eins og járnsmiði og dularfullar dökkar bjöllur. Þegar svo ber undir vinn- ur hún eins og púlsmaöur, en hún getur líka misst móð- inn gagnvart lítilfjörlegum erfiöleikum. Þegar íitvélar vom innleiddar á skrifstofunni og hún var neydd til að baksa viö fíngert leturboröiö var hún á jaöri tauga- áfalls. Hún þoldi það ekki. Hún hafði krafta til aö tæta vélina sundur í smáhluta, en hún gat með engu móti notað hana á eölilegan hátt. Auövitað hefði hún aldrei átt aö koma á skrifstofu. Hún hefði átt að vinna í mjólkurbúi. Eg veit ekki meö vissu hvað konur gera í mjólkurbúi, en þær ganga sjálfsagt um í hvítum slopp- um og vinna með höndunum. En hún lenti á skrifstofu, vegna þess að ég vorkenndi henni og sagöi viö Tómas aö viö skyldum reyna. Það var eitthvað um gamla móður og fáeinar systur sem þurfti aö sjá fyrir. Þaö fyllti mig viökvæmni. Viö tók- um Mads til reynslu og létum hana strax búa til kaffi. Mads býr til guðdómlegt kaffi. — Finnst þér ekki gaman að sjá mig? Mads spurði og augu hennar voru eins stór og undirskálarnar í æv- intýrinu, og ég varð aö klappa henni á kinnina og fá hana til aö setjast meöan ég klæddi mig, því að hún vildi meö engu móti fara út úr herberginu. Hún hefur sem sé fengið þriggja daga frí frá kamenbert og græn- um alpaosti og móðir hennar og systur og mágur og nokkrir aörir sem ég kann ekki aö nefna, voru sammála um aö hún ætti að.tara á Friösældina. Og hún hefur meira aö segja meö sér baðföt 'Hún er búin að kaupa sér skærgulan sundbol meö bláum blettum. Maður þarf aö vera eins og Mads ög hafa talsvert af óþörfum kílóum til þess að kaupa gul baöföt meö blettum. Það eru einhver sálræn lögmal sem draga feit- ar konur meö ómótstæöilegu afli aö æpandi litum og litskaerum mynstrum, sem láta þær minna á lifandi sól- tjöld eöa stórar, vaggandi fiskiduggur með rauöum seglum. Einhver hvöt í manninum hiýtur að draga hann að andstæðum sínum. Reyndar þarf ég ekki aö hafa samvizkubit yfir því að hafa narrað Mads liingaö. Hún var strax orðin hagvön. Hún dásamaöi útsýniö af heilum hug og hún gekk um garöinn meö fyrsta gestinum, sem báuðst til að sýna henni guilfiskana. Eg óttaöist að ég neyddist til aö eyöa deginum í hana, en ég hefði ekki þurft þess. Hún gat séð um sig sjálf. Áöur en ég vissi af var hún komin í ákafar samræður við hóp prjóna- kvenn.a uppi á Himnahæö. Hún var þó ekki með baö- fötin með sér. Hver fer í sjóinn á Friðsældinni? Það ií -•»! fU:d » Framhald af 1. síðu. ir króna í Viðskiptabanka Lands- banka íslands og Útvegsbanka íslands til kaupa á B-skírteinum. Eftirstöðvar lána þessara nema nú 6,5 milljónum króna. Upphaflega voru tekjur Út- flutningssjóðs árið 1957 áætlaðar 416,4 millj. kr. Sökum þess að gjaldeyristekjur. og innflutning- ur hafa ekki orðið eins mikil og vænzt var, verða tekjur Út- flutningssjóðs minni en búizt var vjð. Tekjur Útflutningssjóðs árið 1957 hafa nú verið áætlað- ar um 360 milljónir króna, en um 15 milljónir af upphæð þess- ari verða ekki innheimtar fyrr en á fyrsta ársfjórðungi 1958. Vegna aflatregðu verða útgjöld Útflutningssjóðs líka minni en búizt var við. Áætlað hefur ver- ið, að gjaldkræfar kröfur á Út- flutningssjóð veg'na ársins 1957 muni mema um 384 milljónum króna. Tekjur Útflutningssjóðs vegna ársins 1957 vei'ða þannig að öll- um likindum um 24 mjlljónum króna minni en útgjöld hans.“ Eins og meðfylgjandi yfirlit Útflutningssjóðs sýnir, hefur hið á stofn í ársbyrjun ogyfirtók þar með gamla greiðslukerfið, þegar áorkað eftirfarandi: 1. Gamli skuldahalimi I>ann 23. nóv. s.l. var búið að greiða upp í gömlu skuldasúp- una vegna framleiðslunnar 1955 og 1956 kr. 94 milljónir. Áætlað er að þessar gömlu skuldir liafi alls numið um 110 inilljónum króna. Hér hefur rnikið áunnizt og má nú ætla að svo til öll þessi skuid verði að fullu greidd upp um næstu áramót, eða a,ð minnsta kosti það af skuldinni, sem uppgjör liggur þá fyrir um. 2. Útflutningsuppbætur vegna 1957 herzlu á að greiða upp gömlu skuldiraar frá 1956 og 1955. Gjaldkræfar bótagreiðslur hjá sjóðnum hafa þannig nú um skeið numið 15—25 milljónum króna. Sú mynd, sem Sverrir Júlíus- son, formaður LÍÚ reyndj að draga upp af greiðslu sjóðs- ins er i meginatriðum xöng. I skýrslu sinni telur Sverrir með gjaldföllnum upphæðum kröfur, sem alls ekki eru gjaldfallnar, en auk þess tekur hann um 25 milljón króna nýjar kröfur, sem borizt höfðu og legið hjá sjóðn- um í 2 daga og enn höfðu ekki verið athugaðar og viðurkenndar scm gjaldfallnar. En hins vegar telur hann ekki með um 10,0 milljón króna fjárhæð, sem til var í sjóði og verið var að út- Þann 23. nóvember hefur hið hiuta til greiðslu. nýja kerfi þegar greitt vegna Þannig er vísvitandi reynt að framleiðslu yfirstandandi árs kr. 223 milijónir. Ilér er um miklu hæni fjárhæð að ræða en greitt hefði verið til framleiðsluim- ar um sama leyti i fyrra. Að undnaförnu hafa kröfui á Útflutningssjóð borizt nokkru hraðar en svo, að hann gæti svarað út öllum greiðslum saip- stundis. Sfafar það ejnnig af þyí nýja greiðslukerfj, sem sett var að nú hefur hann lagt megin á- Skáldaþáttur Framhald af 6. síðu. En í fögnuði sínum verður Skíða það á að lofa gpð þar í Valhöll — og það var hann búinn að gera tvisvar áður, en í þetta sinn verður uppþot í höllinni út af orðum Skíða, sem ekki þóttu við eiga. Verð- ur bardagi mikill og er lýst viðureign Jiinna mestu kappa. Skíði á marga stuðningsmenn og veita þeir honum lið. Að lokum hrökkur Skíði úr höll- inni, og er þó enn barizt innif yrir: . . . borgin var sem bifaðist öll beint og léki á þræði. Skíði saknaði smjörsvins er hann hafði meðferðis og lá eftir í höllinni; bað hann að því væri skilað, og var því kastað út til hans: Það kom framan í fræðasal, frá ég að aulinn vakni. Heima var hann í Hítardal, Hildar trú ég hann sakni. En í skálanum í Hítardal hafði Skíði hamazt lengi hæt- ur og barið á fólki í svefni. Upp voru gengnir skór hans. Smjörsvín Skíða var tómt um kvöldið — en: . . þar var komið i þrífornt smjör, það var úr Asía veldi. Höldar gáfu liundum smjör úr hirzlutötri Skiða, létu þeir sitt hið leiða fjör og lágu dauðir víða. Og Skíði hafði flutt fleira að austan: Fundu þeir í tríissi ihans tönn, tuttugu marka þunga; nú má vita hve sagan er sönn seimaþöllin unga. Ríman er mjög skemmti- leg og furðu lítill forneskju- blær á henni þótt hún sé fimm alda gömul. Að vísu er hrynjandi og orðalag með nokkuð öðrum svip en nú gerist. Að lokum er hér man- söngur rímunnar; Mér er ekki um mansöng greitt minnstan tel ég það greiða, þvi að mér þykir öllum eitt af því gamni leiða. Yngismenn vilja ungar frúr í aldingarðinn tæla, feta þar ekki fljóðin úr, flest er gert til væla. Komi upp nokkur kvæðin fín hjá kátum silkihrundum, kalla þær sé kveðið til sín af kærleiks elskufundum. Ekki sómir annars vess öllum baugaskorðum, gengur mörgum gaman til þess að gylla þær í orðum. Látum heldur leika tenn á litlum ævintýrum, þá mun géta vor góðir menn hjá gullhiaðs skorðum dýrum. •gera meira úr því, en rétt er, sem sjóðurinn á ógreitt. 3. Samkvæmt nýjustu áætlun, sem gerð hefur verið um tekjur og gjöld Útflutningssjóðs, er talið að tekjur hans verði 23,6 milljónuni króna nxinni en út- gjöld. En það þýðjr að sú upphæð verður nú að yfirfærast til greiðslu á næsta ári. Öllum má vera ljóst á þessu að hér hefur orðið stórkostleg bót til batnaðar. Gamla skuldasúpan er að mestu greidd upp. Og bætur þeasa árs verða gxeiddar upp að mestu eftir því sem ráð var fyrir gert. Vetiirnottakyrrur Framhald af 7. síðu. þessari bók séu góðir yfirleitt, skara þeír ekki fram úr því, sem Jónas hefur áður gert bezt á því sviði. Sagan Skrín gefur hins vegar gott fyrir- heit um, að hann ' geti einnig í smásagnagerð komizt langt, ef .hann leggur sig eftir því. Nokkur galli er það á þessari bók, hve mikið af efni hennar hefur áður birzt eða verið flutt í útvarp. Að vísu vilja menn gjarnan ejga í bók snjall- ar frásagnir eða sögnr, sem þeir hafa heyrt eða lesið á skotspónum, en fegnastur verð- ur lesandinn samt því, sem er honum nýtt og ferskt. Og skáld og rithöfundar eiga alltaf nokkrar skyldur að rækja við kaupendur bóka sinná, sem þeir mega ekki bregðast, þótt fast kunni að vera á þá sótt um ,,fyrirfram“b:rtingu verka þeirra. Ytri frógangur bókarinnar er hinn snotrasti, þó kann ég ekki alls kostar við kjötinn. jMér finnst guli liturjnn einhvem veginn ekki hreinlegur, S. V. F. 81 œskuverk Goya tRVAL AF PlPUM — Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00. — Sendum í póstkröfu. SÖLUTURNINN \1ð Arnarhól Tejknibók með 81 leikningu eftir spanska málarann Goya kom nýlega í leitimar, en áður víssi énginn að hún væri til. Teikningarnar eru' íru ynpri ár- um Goya, gerðar um 17 70. List- fræðingurinn Herbert'.'F'aulus i Erlangen vottar að enginn vafi sé að Goya sé höfundur teikn- inganna, en þær eru í eigu Kan- adamanns, sem rakst á þær al titviljun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.