Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. nóvember 1957 Skákmótið í Wageningen Framhald af 9. síðu. (Nú vinnur Donner skemmti- lega., En 33.— Re5. 34. Bxe5, dxe5. 35, d6 væri raunar jafn vonlaust). ! 34. Iíg7f Iíf8 35. Hxh7! Bb7 36. Hf lf Ke8 37. Bg7 (Nú verður engum vörnum við kórriið lengur). 37. — Hd8 38. Hf8f Kd7 30. Bf6f Og Larsen gafst upp, enda verður hann mát í næsta leik. Glæsilega tefld skák af Donner. Svo sem kunnugt er vann Friðrik biðskák sína við Kol- aroff. Þar sem biðstaðan birt- ist á sínum tíma hér í blað- inu og margir lesendur hafa eflaust spreitt sig á henni, Jrykir mér rétt að birta fram- haldið. Staðan var þcssi eftir 40. leik: Svart: Kolaroff A8CDEFOH út). 44. Dxg6f Kh8 45. Bxf8 Dflf 46. Kh4 Hxh2f 47. Kg5 Dxf8 Friðrik á nú einungis einu' frípeði meira, og kóngurinn svarti er alltryggilega varinn. Þar sem kóngsstaða Friðriks er engan veginn trygg, er næsta verkefni hans að ná drottningarkaupum, en í hrókaendatafli á Friðrik mun hagstæðari kóngsstöðu, enda ræður það úrslitum). 48. Hf7 De5f 49. Df5 De3f 50. Df4 Dcöf 51. Kg6 Dc6f 52. Df6f Dxf6f 53. Hxf6 Kg8 54. HbO Hótar máti og vinnur þar með b-peðið. Þvingar auk þess svarta hrókinn í „passiva" stöðu á 8. reitinn). 54. — Hf2 55. Hxb5 Hf8 56. g5 IIc8 57. Kh6 Ha8 58. g'6 He8 . . (Syafti hrókurinn. er hlut- verkh'sínu trúr. Það kemur þó allt út á eitt). 59. Hb6 (Hindrar hliðarárás á kóng- inn eftir g7). 59. — Hf8 60. g4 Hd8 61. g5 IIe8 62. g7 Hd8 63. 1K6! Kolaroff gafst upp. Friðrik hótar Hf8f, Hxf8; pxHf KxD; Kh7 og peðið „rennur upp“. Lærdómsríkt endatafl. NYLON 300”lc TEYGIA i!N STÆRÐ FYRIR/ALLA LADY h.f. lífstykkjaverk- smiðja, Barmahlíð 56 Sími 12 8 41. Skipaútgerð ríkisins V. s. Hermóður .fer til Hornafjarðar eftir helgina. Vörumóttaka á mánudag. Skákin tefldist svo: 41. De4 (Þetta var biðleikur Frið- rikSj og með honum vinnur hann manninn aftur, þar sem Hc8 gengur ekki vegna Dxg6f og Da8 yrði svarað með Dd5f og mátar). 41. — Hf6 42. Dxe8 Dc4 43. Rh7 Hf2 (Kolaroff fær nú allmikið mótspil, en þetta framhald hefur Friðrik vafalaust verið búinn að reikna hárnákvæmt Gullfoss fer frá Reykjavík miðvikudagiim 27. þ.m. kl. 5 síðdegis til Hamborgar o,g Kaupmannahafnar. Skipið hefur viðkomu í Thorshavn vegna farþega. H.F. EIMSKIPAFÉL.4G ÍSLANDS Mælum með gúmmístígvélum: Sendum sundurliðuð tilboð og sýnishorn þeim sem þess óska. „SKORIMPEX“ Import and Export Agency, Lodz, Pólland. • c • Kaffi Te Súkkulaöi Úrvals kaffibrauð og smurt brauð cdlan daginn. Hádegisvecður Grœnmetis-súpa Lambas'teik m/grœnmeti Beinlausir fuglar m/kartöflumús Kindahangikjöt /i m/grænum baunum Steikt ýsuflök Síld Apríkósur m/rjóma Skyr m/rjómablandi Kvöidverður Asparges-súpa Lambakótellettur m/salati Reykt tryppakjöt m/stúfuðum kartöflum Reykt svínslæri m/grœnmeti Soðin fiskiflök m/hollenskri sósu Súkkulaði fromace m/rjóma Apríkósur m/rjóma Skyr m/rjómablandi Miðgarður, Þórsgötu 1 — Sími 17-514 S þróitir Framhald af 9. síðu. Á það má líka benda að árangur kemur ekkí nema ein- hverju sé fórnað, og þá verða menn að gera upp við sig hverju þe:r vilja fóma. Með því líka að nota helgar, er hægt að komast hjá því að leikmenn verði fyrir vinnu- tapi vegna leikjanna enda ekki leyfilegt að greiða fyrir vinnu- tap. KEPPT VERÐI „ÚTI OG HEIMA“ Frá því að keppni um fs- landsmeistaratitil hófst hefur keppnin farið fram í Reykja- vík, og .annars staðar ekki. Þetta hefur þýtt það að þau félög sem lejkið hafa í meist- araflokki bæði áður en fyrsta deild varð til og eins á eftir hafa orðið að fara til Réykja- víkur til að keppa þar. Þeir sem hafa átt langt eins og t.d. Akureyringar hafa orðið að greiða stórar upphæðir úr eig- in vasa til þess að koma til mótsins, að því að heyrzt hef- ur. Virðjst sem þeir hafi ekki notið jafnréttis við önnur fé- lög, ef það er rétt. Félag sem er langt frá keppnisstað má ekki líða fyrir það, mótið verð- ur að borga ferðirnar að fullu, annað er ósanngjarnt. Það er óeðlilegt að þe;r sem búa lengst burtu verði að greiða fyrir það að fá að ver.a með. Það er ekki til þess að laða félögin til þess að vera með! Það verður heldur ekki ann- að sagt en að' félögum sé mis- munað með því að leika aldrei heima og það við allt önnur skiiyrðí en þáu eru vön. Erlendis er mikið lagt upp úr því að liðið fái að leika heima líka og því er yfirleitt þannig fyrir komið að leikið er í tvöfaldri umférð „úti og heima“. Hér verður að stíga þetta spor einnig og það senl fyrst. Með þvi er öllum gert jafnt undir höfði hvað aðstöðu snert- ir. Þetta eykur líka knatt- spyrnulífið úti á landi sem gæti haft meiri áhrif tíl bóta en menn grunar. Það ætti líka að vera metnaðarmál hverjum stað sem á lið og verður að taka á móti liði til að Ieika við í keppni um meistaratitil, að hafa knattspyrnuvöll í það góðu iagi að staðnum væri sómi að því að bjóða upp á hann. Með þessu fyndu stað- irnir miklu betur að þeir væru með í keppninni og það á jafn- réttisgrundvelli. Ungu drengirnir á stöðunum sæu góð lið sem þeír gætu. lært af, sem þeir annars mundu ekki sjá, það mundi auka áhuga þeirra fyrir leikn- um. Þetta skref hefði eiginlega átt .að stíga um leið og deild- arskiptingin komst á, en áfang- inn í þá átt að koma þessum málum í. eðlilegt horf er að láta þau öll njóta sama. réttar og .sömu aðstöðu............. (Meíra,) Framhald af 1. síðu. Ökutækja, sem er hér á göt- unum, og slæmu aðstieður viðs- vegar um bæinn. Þess inát geta, að umférðar- lögreglan hafði í gær fengið til meðferðár 1476 umferðarsíya og árekstra, en á sáma tima í fyrra voru. málin 1570, eða nær hundrað fleiri eh nú. ’ ‘1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.