Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.11.1957, Blaðsíða 9
Sunnudagur 24. nóvcmber 1957 — ÞJOÐVILJINN— (9 # ÍÞRÓTTIR filTSTJOlU: FRtMANN HELCASOM Rabb um knaHspyrnumál í síðasta rabi hér um knatt- spyrnu var vikið að kennslu- málum knattspymumanna, og komizt að þeirri niðurstöðu að þau væru í mjög slæmu ásig- komulagi, sem raunar er ekki nein ný saga því þarna kreppir skórinn að alla daga og vikur drsins að kalla, alls staðar þar sem knatlspyrna er iðkuð. Það alvarle'ga er þó það að þetta undirstöðuatriði íslenzkrar knattspymu skul.i ekki vera tekið fyrir af forráðamönnum og gerðar tilraunir til að Jeysa mál þetta, með ákveðnum á- ætlunum, sem miða að því að fá knattspyrnumennina sjálfa til þess að hjálpa sjálfum sér. Það gelur verið gott að fá við og við erlcnda þjálfara ef vel til tekst, en með tilliti til þess hve knattspymumenn eru yfir- leitt félitlir þá verðum við að búa að okkar mönnum eins og við getum og fá þá til að taka að sér leiðsögn að meira eða minna leyti, og þann jarðveg á knattspyrnuforustan að plægja og þar á stjórn KSÍ að hafa forustu. Arlega fer nokkurt fé úr op- inberum sjóðum til KSÍ sem ætlað er til kennslu, og í flest- um tilfellum fér það fé til ein- stakra félaga sem ráða svo, um lengri eða skemmri tíma, til sín þjálfara ef þeir eru þá íáanlegir, og oftast eru þeir það ,;ekki. Vafalaust myndi fást mikið meira út úr þessu fé ef því væri varið eftir fyrirfram- gerðri óætlun til þess .að koma á t:l að byrja með, stuttum- námskeiðum hér og þar um landið þar sem reyndustu- knattspyrnumönnum staðanna væri kennt að kenna og leið- beina. Síðar mætti koma á lengri námskeiðum. Þetta gæti líka örðið skref í þá átt að hvert liérað eignaðist sinn héraðsleiðbeinanda í knatt-^ spyrnu. Eins og áður hefur verið að vikið, hlýtur þetia .að vera mál málanna á komandi árum. KEPPNI CM HELGAR Hér hefur áður oft 'verið á það minnzt að mótafyrirkómu- lagi hér væri þannig fyrirkom- ið að það truflaði eðlilega þjálfun knattspyrnumannanna. Eins og þessu hefur verið.fyr- ir kömið undanfarið, er eins og leikirn’r séu gerðir að. að- alatriði en minna. hugsað um þá þjálfun sem þarf og á að vera á bak við leikina, og er þá haft í huga hið íþróttalega og ekki síður að það er skað-. legt að taka þátt í leikjum jlla æfður, og geiur ógnað heilsu manna. Við þetta bætist svo það, að þeir leikmenn sem sýna lélega knattspyrnu, vegna þess að þeir hafa ekki æft forsvaranlega, svíkja áhorf- endur sem hafa borgað að- gangseyri til þess að horfa á þá. En það er sem sagt ekki næði tjl að æfa hér í Reykja- m SKÁKIN Ritstjóri: Sveinn Kristinsson vik eftir að komið er fram í miðjan mai, fyrir leikjum sem settir eru á daga í miðri viku. Það bindur lið þau sem leika þannig að þau æfa ekki dag- inn fyrir og eftir og þau æfa yfirleitt ekki um helgar. Við þetta bætist að leikmenn horfa á leiki annarra félaga svo ým- ist truflast æfingin nokkuð hjá sumum og alveg hjá öðrum. Til þess að bre'yta þessu er eina ráðið að nota vikuna betúr á okkar stútta sumri. Er þá fyrst fyr’r, að fara að dæmi nágrannalanda okkar og raimar flestra knattspyrnu- landa ,nð flýtja flestalla leiki yfir á heigamár, Við það vinn- ast clagar sem hingað til hafa ekki verið notaðir nema að l tlu leyti, og það sem bezt er. að menn hafa næði til þess að æfa alla vikuna ótruflaðir af leikjum á sjálfum æfinga- kvöldunum. (Kepptii i sam- bandi við erlendar heimsókn- ir er að sjálfsögðu ekki hægt að binda við helgar.) Með þessu móti er fyrst hægt að koma á skipulagðri þjálfun meðal knattspyrnu- mannanna, þar sein ekki.. er hægt að koma við afsökunum sem hingað til hafa verið not- aðar í tíma og ótima til ó- þurftar knattspyrnunnj og leið- incla þeim, sem hefur haft þjálfunina með höndum. . Því er.ekkj að neita að leik- ir um helgar krefjast þess að leikmenn sem eru svo heppnir að leika i meistaraflokki verða að .fórna nokkuð meiru af tima ,en 'þeir hafa gert hingað til. Það er ekkj óeðlilegt að þeir geri það þegar litjð er á það að þeir vinna að hugðar- efn’, taka þátt i skemmtilegum leik ýmist fyrir félag sitt, byggðarlag eða land. Framh. á l1 síðu Skákþingið í Wageningen Skákþinginu í Wageningen er nú að verða lokið. Szabo heldur forustunni ósigraður og má teljast orðinn nokkuð öruggur með.efsta sætið. Friðrik kemur næstur hon- um hálfum vinningi fyrir of- an Larsen, þegar þetta er ritað og í fjórða til fimmta sæti cru þeir Stáhlberg og Donner hálfum vinningi neð- ar en Larsen. Aðrir en þessir fimm menn hafa naumast möguieika á að komast í þrjú efstu sætin, o, liklegt er að þeir Fiáðrik og Larsen verði í öðru og þriðja sæti, þótt engan veginn sé það tryg'gt. Friðrik hcfur fram að þessu aðeins tapað fyrir Larsen, en Larsen hefur aftur á móti tapað tveimur skákum, fyrir Bretanum Clarke og Hollend- ingnnm Donner og vakti sú slcák mikla athygli fyrir gke'siloga taflinennsku af liendi Donners. Þykir mér því ástæða til að birta þessa skák og fer hún hér á eftir. Hvitt: Donner Svart: Larsen Kóngsindversk vörn Kf6 g6 Bg7 0—0 d6 1. d.4 2. c4 3- g3 4. Bg2 5. Kc3 6. Bf3 10. Dc2 Hb8 11. b3 (11. a4 mundi ekki liindra b5 til lengdar. Svartur mundi þá undirbúa leikinn betur með Bd7 o.s.frv.). 11. — b5 12. cxb5 (Eftir 12. Bb2 bxc4. 13. bxc4 fengi svartur spil á liinni opnu b-línu í sambandi við veikt jieð hvíts á c4). 12. — axb5 13. Bb2 b4 14. Bdl Ba6 15. Hel Bh6 (Lai’sen vill hindra að hvítur leggi undir sig reitinn c4. eftir Re3 o.s.frv. Hins vegar er það tvíeggjað að láta kóngsbiskupinn af hendi eins og brátt kemur í Ijós). 16. e4 Bxd2 17. Dxil2 c4 Svart: Larsen ABCD EFGH C3c : bxc3 fG ■ ■ m *...... jlM W W/im m mxm m mmm r ÍWwrmm b 'mm i m é Rc6 (Þetta afbrigði kóngsind' versku varnarinnar er nú mjög í tízku og er kennt við argentínska skákmeistarann Panno. Fnimliugmyndin mun sú að lokka hvítan til að loka miðborðinu með d5 og hefja síðan liliðarárás á það frá drottningarvæng. Kerfið hefur oft gefizt vel). 7. 0—0 a6 8. d5 Ka5 9. Kd2 c5 llvítt Donner 18. e5! (Glæsileg mannsfórn byggð á hinni veiktu kóngsstöðu svarts eftir fall kóngsbiskups- ins. Eftir 18. — c3. 19. Rxc3, bxc3. 20. Dxc3, dxe5. 21. Dxe5 er svarta staðan næsta erfið, þar sem hvítur liótar peðinu á e7 og eins að leika d6). 18. — Rc8 19. Dd4 (19. bxc4, Rxc4 væri að sjálfsöðu ekki eftirsóknarvert fyrir hvítan). 19. — 20. Kxc3! 21. Bxc3 (Virðist eini leikurinn). 22. Da7 Nú er úr vöndu aci ráða íyrir Larsen. 22.— Ha8 geng- ur ekki vegna 23. Bxa5 og biskupinu á a6 má sig hvergi hræra vegna riddarans á a5. Larsen á ):ví ekki annars úr- kosta en að gagnfórna manni). 22. — Kxb3 23. axb3 HaS 24. Ba5! (Erm einn snjail leikur. Svarta drottningin er bund- in við völdun e-peðsins og La i'sen er því neyddur drottningarkaup, en eftir það fer biskupapar Donners að láta verulega til sín taka), 24. — Hxa7 25. Bxd8 fxe5 (Ekki 25. — dxeo vegna 26, Bb6 og síðan d6). 26. f4! (Donner lætur nú skammt stórra högga í miíli. Eftir 26. — exf4 kæmi 27. Bxe7, Hf7. 28. Bg5 t.d.). 26. — Rg7 27. Bb6 Ha-aS 28. fxeð Rf5 29. exdö exdö 30. Bf2 (Kemur í veg fyrir mögu- Iegt peðstap eftir Hf-b8 og undirbýr að hrekja rkldarami frá f5). 30. — .HfS-bS 31. g4 Rhtí 32. He7 (Lúmskur lpikur! Ef 32, — Hxb3. 33. Bd4, Rf7. 34. Hxa6! og mátar í borðinu ef hrók- urinn drepur aftur). 32, — Rxg;4 33. Bd4 Hb4 Framhald á 10. nú hefur bókaútgáfan'Setberg gefið þennan gamla kunningja út' aftur. Og án efa verður bókin mörgum strákum til ó- svikinnar skemmtunar, ekki síður en hún varð mér fyrir mér röngum falibeygíngum al- gengra nafnorða fara sífjölg- andi. Þá er það og áberandi, hve mikið er um það, áð rangt sé farið með gömul orðatiltæki, ýmist slengt sam- „Strákarnir sem struku” —Málvillur — Vísubotnar. meira en tuttugu árum. Þetta . an slitnim úr tveímur eða FYRIR nálega aldarf jórðuhgi síðan var þcstinum, ásamt öðrum strák, komið fyrir um nokkurra vikna skeið hjá frænku sinni einni; og áttu þeir að vera þar „í læri“. •Þetta var á allafskekktum bæ, og talsvert langt frá kaup- túninu, þar sem við strák- er viðburðarík og hressileg , , . strákasaga, ef ég man rétt. .skeljar. Strax og við komumst í hvarf frá bænum, tókum við KUNNINGI póstsins einn vék til fótanna í áttina heim. Fór- um við mjög kíákindalega að, gerðum meðal annars stóra lykkju á leið okkar fram hjá næsta bæ; og þegar við urð- um varir við að ríðandi maður veitti okkur eftirför, földum arnir áttum beima. Ekki þarf 'við okkur undir brú yfir ræsi að taka það fram, að okkur ■var tekið ágæta vel hjá frænku okkar, og vel að okk- ur búið í alla staði, og áreið- anlega hefði þessi námsdvöl gcgnum veginn. Auðvitað vissi öl! sveitin samt um ferðir okkar. Var svo komið á móti okkur heiman að, og við fór- um ekki ,,í lærið“ aftur. getað orðið okkur til mikils NOKKRU SlÐAR fór faðir góðs, ef við hefðum aðeins kunnað að meía það. En okkur ieiddist, eða við töldum okk- ur a.m.k. trú um það, og einn góðan veðurdag lögðum við til minn til Reykjavíkur, og þeg- ar hann kom aftur, færði hann mér bók eina til að lesa mér .til gamans. Hét hún sér að honum á götu og kvaðst hafa rekizt á klaufa- lega vitleysu í fimmtudagspóst inum. Kom í ljós, að það var þessi setning, sem liann átti við: tók að vísu fram, að hann áitlaði ekki að láta ó- átalið“ o.s.frv. Þessu ekki taldi kunningiim algerlega of- aukið og meira en það, það gæfi setningunni þvcröfuga merkingu, eftir því sem hon- um hefði skilizt. Þetta er al- veg rétt; orðið ekki á alls ekki að vera þama; og senni- lega verður pósturinn að skrifa þessi glöp á kostnað eigin fljótfærni fi’emur en á kontó prentvillupúkans. Ann- fleiri orðatiltækjum, eða þau afbökuð á annan hátt. Þetta er mj"g hvimleitt, það er eng'- an veginn á allra færi að bæta gömul orðati’- tæki með breytingum á þeim, og í annan stað finnst, mér það sjálfsögð kurteisi við tunguna að fara rétt með gamla málshætti og orðati!- tæki. — Þá eru hér enn tveir botnar. Öðmm fyrripartinum hefur raunar verið breytt lít* ið eitt, án efa óvart. G.S. botnar á þessa leið: (Fyrripartur: Nú skal orðum raða rétt, rím í skorður fella) Kmmlur Norðra kiipa þétt, klakastorðu hrella. Og: (Fyrripartur: Skyldi guði geðjast vel Strákarnir sem struku, stroks; laumuðumst út undir dreugjabók eftir Böðvar frá ars eni villur af þessu tagi gervihnattasmíðin?). því yfirskini að við værum að Hnífsdal. Þetta rifjaðist upp orðnar ískvggilega tíðar í Að hans vilja allt ég tel fara niður í fjöru að tína fynr mér, þegar ég sá, að blöðunum; scmuleiðis finnst ef það göfgar lýðinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.