Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 2
2) —ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. ’desember 1'957 ic 1 dag er föstudaguriim 13. desember — 357. dagúr ársins 1— Magnúsmessa Eyjajarls h.s. — Lúcíu- messa — Fæddur Jón Þor- láksson á Bægisá, 1744 — Tuiigl, í hásuðri kl. 5.34 — Ardegisháflæði kl. 9.38 — Síðdegisháflæði kl. 21.11. j tTVARPIÐ 1 DAG: SKIPIN Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Ak- ureyrar. Esja fór frá Akureyri i gærkvöldi á vesturleið. Herðu- breið ferf rá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Bakkaf jarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 11 árdegis á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reykjavik til Hamborgar. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja. 18.30 Börnin fara í hrmsókn til merkra manna (Leið- sögumaður Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í Es- peranto. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Erlendir gestir á öldinni sem leið; VII. erindi: Lávarður við Langjökul (Þórður Björnsson lög- fræðingur). 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Hallgrím Helgason. — Flytjendur: Höfundurinn og Gerhard Opper-p leika á píanó og B. Hilfred á fiðlu, Svan- hvít Egilsdóttir og Kenn- arakórinn í Zúrich sj'ngja.. Fritz Weiss- happel býr þennan dag- skárlið til flutnings. 21-30 Upplestur: „Kristín Lafr- ansdóttir, skáldsögukafli eftir Sigrid Undset (Helgi Hjörvar þýðir og les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: Andlit í spegli dropans, kafli úr skáld- verki eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les. 22.30 Frægir hijómsveitarstjór- ar (plötur): Sinfónía Antarctica (Suðurskauts- sinfónía) eftir Vaughan- Williams (Hallé hljóm- sveitin leikur; Margaret Ritchie og kór syngja; Sir John Barbirolli stj.) 23.05 Dagskrárlok. HLH. Kr. 200 til Markúsar á Svártagili. Attræð er í dag Helga Guðmundsdóttir, Drápuhlíð 10. ★ M u n i ð jólasöfnun Mæðra- styrksnefndarinnar. Skipadeihl SÍS Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fór frá N.Y. 6. þm. áleiðis til íslands. Jökulfell er á Skaga- strönd. Dísarfell er í Rends- burg. Litlafell er á leið til Reykjavikur. Helgafell átti að fara í gær frá Ábo til Gdynía. Hamrafell kemur til Reykja- víkur á morgun. Alfa er í Keflavík. --»Sií ■ ■ H.f. Eimskipaíélag Islands Dettifoss fór frá Riga 11. þ.m. til Venspií’s ög Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Seyðisfirði i dag tll Ákureyrar og Siglu- fjarðáh; og.þaöan 4iLLiverpool, London og Rotterdam. Goða- foss fór frá Reykjavík 11. þ.m. til New York. Gullfoss var væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 7.00 í morg- un. Skipið á að koma að bryggju um kl. 8.30. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Riga og Ventspils. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 11. þ.m. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Drangjökull fór frá Kaupmannahöfn 10. þ.m. til FlugiS Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramál- ið Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.15 i dag frá London og Glasgow. £< Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Krossgáta nr. 66 Lárétt: 1 krókur 3 höfuðskepnu 6 nafn á tímariti 8 ósamstæðir 9 hróp 10 borða 12 tveir eins 13 heiðarlega 14 skammstöfun 15 samtenging 16 upphrópun 17 kvisla. Lóðrétt: 1 vinnsluefni 2 hljóm 4 hæg hreyfing 5 vitleysuna 7 áverki 11 fiskmeti 15 fæði. Lausn á krossgátu nr. 65 Lárétt: 1 jór 3 söm 6 ól 8 ra 9 áfall 10 ah 12 aa 13 trúði 14 ræ 15 ku 16 éli 17 múr. Lóðrétt: 1 jólatré 2 ól 4 örla 5 málaður 7 efaði 11 hræ 15 kú. Heima er bezt, 11. og 12. þessa árg. er ný- komið út. Benedikt Gröndal skrifar þar um Erlend Einars- son forstjóra SlS, og fylgja greininni margar myndir. Birt- ar eru nokkrar stórlygasögur er Magnús Björnsson á Syðra-Hóli hefur skráð. Minn- ingarþáttur frá Möðruvöllum, er eftir Gísla Gestsson. Þor- steinn Jósepsson skrifar um Grímsey. Jóhannes Ásgeirsson heldur áfram vísnabálkinum Gamlir kunningjar, og ritstjór- inn skrifar enn um vesturför sína. Ritstjórnargreinin er um 16. des., fjallar hún um eldra ,,afmælisbarnið“ þann dag. — I 12. heftinu er: Júlínótt, eftir Þuru í Garði: Úr dagbók Björns Jónssonar (ritstjóra Norðanfara): Vetrarferð yfir Mosfellsheiði, eftir Guðna Sig- urðsson; Islendingar í Sakat- chewen, eftir Walter J. Lindal; Möðruvallakirkja eftir sr. Sig- urð Stefánsson; Jafnlendi kvæði eftir Hallgrim frá Ljár- skógum. Ennfremur bálkurinn Gamlir kunningjar og vestur- för ritstjórans o.fl., o.fl. — að ógleymdri myndasögu strák- anna: Óli segir sjálfur frá. DAGSKRA ALÞINGÍS föstudaginn 13. des. 1957, klukkan 1.30 íniðdegis Sameinað Alþingi: Fjárlög 1958, frv. 2. umr. — Ef leyft verður. Upp úr koffortinu var sagga- lykt, en þeir félagar önduðu henni að sér með velþóknun. „Drengur, drengur“, var það eina, sem „Sjóður“ gat sagt. Hann reif umbúðirnar utan- af einum pakkanum og skoð- aði seðlana vandlega. „Þú hef- ur rétt fyrir þér“, sagði hann loks. „Við skulum koma“, sagði Kláus, skjálfraddaður af æsingi. Heldurðu ekki, að þeir séu gjaldgengir ?“ bætti hann við kvíðafullur. „Jú, og þótt , , , Við getum alls staðar komið þeim út“, rumdi í „Sjóð“. „Láttu mig um það. Svona komdu með pokann“. Þeir hjálpuðust að og tróðu peningapökkunum í hann. Þegar koffortið var tómt, lok- uðu þeir því aftur. „Nú látum við það aftur í skápinn". „Þeir finna, að það er tómt“, sagði Kláus. „Það getur ver- ið en við vinnum tima á því og tíminn er fyrir öllu“, anz- aði „Sjóður“ rólega. „En hver veit annars, að það voru pen- ingar í koffortinu? Þeir geta gizkað á hitt og þetta, en eng- um dettur i hug, að við höf- um sloppið á burt með 10 milljónir gyllina". ic M u n i ð jólasöfnun lyjæsðra- styrksnefn'dariiinár;" ■■ Véla íj slí f Æ.F.R. Um helgina verður efnt til skíða- og skemmtiferðar upp í Fylkingarskálann. Lagt verður af stað á laugardag kl. 5.30 frá Tjarnargötu 20. Þeir, sem ætla að taka þátt í förinni, eru beðn- ir að skrá sig sem fyrst í skrif- stofu fylkingarinnar að Tjarn- argötu 20. Frá Æ.F.R. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu — opið til kl. 11.30 á hverju kvöldi. BNú eru einungis 10 dagar eftir þangað til dregið verður í Happ- drætti Þjóðvilj- ans. Þess vegna er áríðandi, að allir, sem tekið liafa miða til sölu, geri skil sem fyrst og taki íleiri miða, ef birgðir þeirra eru þrotnar. Þeir velunnarar blaðsins, sem enn hafa ekki komið þvl í verk að taka miða til sölu, ættu einnig að nota þessá siðustu daga til þess að leggja fram sinn skerf til stuðnings blað- inu, því að betra er seint en aldrei. Vinnum öll að eflingu Þjóðviljans. Því meiii fjárráð þeim mun betra blað. Leiðrétting við verðlaunakrossgátu Þjóð- viljahappdrættisins: 18 lárétt veggábreiða á að vera \;egg- ábreiðu, 14 lóðrétt tóna á að vera tímabiIa-.og-.:52 ióðrett lit- ur á að vera tárfeHi.' •“*'i • *' 4 Munið VetrarhjáTpÍiiá - : j Tekið á mófi. gjöfum á skrif- stofunni að Thorvaldsensstræti 6, opið kl. 10-12' og 2-6, .sími 10785. ^ Styrkið hina blindu með því að kaupa .jólakort Blindravinafélagsins,-; ... Jólagjafir til blindra Jólagjöfum til; blindra er, eiii3 og að undanförnu, "ýéitt 'hiót- taka í Ingólfsstræti 16, 'syðri dyr. Blindravinafélag íslands M U N I Ð jólasöfnun Mæðra'styrksnefndar á Laufásvegi 3, óþið ki. 1.30- 6 e. h. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Iðnskólanum Vita- stígsmegin, opið Idukkan 2— 5.30 e. h. Stúdentar ef ykkur vantar vinnu fyrir hátíðarnar, þá hafið samband við Vinnumiðlun stúdenta, sími 1-59-59. Verkakvennafélagið Framsókn áminnir félagskonur sínar að láta skrá sig hjá .ráðniri'gar- slcrifstofu R e.y k j av íJui rbæ ja r alla þá daga, sem þæi' erii at- vinnulausar. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími T-13'30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.