Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 1
JINN Fjárlögin á dagskrá í dag Fjárlagafrumvarpið kemur til 2. umræðu á fundi samein- aðs þings kl. 1.30 í dag. Flyt= ur þá Karl Guðmundsson, for- maður fjárveitinganefndar, framsöguræðu af hálfu meiri- hluta nefndarinnar. Föstudagur 13. desember i Ö57 — 22. árgangur — 282. tbl. Kosnmgalagafrumvarpið afgreitt úr efri deifd í gær Yfirkjörstjórn heimilaÖ oð láfa kjörfund i kaupsföÖum hefjast kL 9 árdegis Frumvarpið um breytingar á kosningalögunum var afgreitt til neðri deildar á síðdegisfundi efri deildar Al- þingis í gær. Var sú ein breyting gerð við 3. umræðu málsins í deildinni, að samþykkt var heimild til yfir- kjörstjórna í kaupstöðum að ákveða aö kjörfundur skuli hefjast kl. 9 í stað kl. 10. fhaldsþingmenn töku nú upp málþóf, er gekk svo langt að meíra að segja Sigurður Ó.Ól- afsson og Friðjón Þórðarson töldu sig hafa eitthvað til mál- annaað leggja, að ekki sé minnzt á þingskörunga eins og Jón Kjartansson, Gunnar Thorodd- sen og Jóhann Þ. Jósefsson. Voru ræður þeirra og gagnrýni allar á einn veg, að með frum- varpinu væri stefnt í „einræðis- át-t“, nú ætti að torvelda mönn- Kaffiverð lœkkar Kaffi hefur nú Iækkað í verði, eins og verðlagsyfir- vöidin auglýstu í blaðinu í gær. Hin nýja verðlækkun er 2.30 kr. á kg. af brnndu og möluðu kaffi. um að nota kosningarétt sinn, og var reynt í hverri ræðu að hafa um þetta stærri orð en áð- ur. Bernharð Stefánsson og Frið- jón Skarphéðinsson svöruðu og röktu sundur blekkingavef og hártoganir íhaldsþingmanna. BreytingatiIIögur um kjörfundarbyrjun Jón Kjartansson og Friðjón Þórðarson (minnihluti allsherj- amefndar) fluttu þá breytinga- tillögu að kjörfundur í kaupstöð- um skuli hefjast kl. 9 í stað kl. 10 í núgildandi lögum. Friðjón Skarphéðinsson taldi að þetta gæti verið rétt og eðli- legt í fjölmennustu bæjunum, en óþarft að lögfesta það fyrir alla kaupstaðina. Flutti hann aðra tillögu, svipaða efnis og var hún samþykkt, en tillaga Jóns íelld. Samkvæmt þeirri tillögu Frið- Málþófsherferð íhaldsins einnig hafin í neðri deild Bjarni Ben. missir stjórn á sér í ræðu um það hvort tiltekinn ráðherra „hristi hausinn eða „kinki kolli" Auk málþófs íhaldsþingmanna um kosningalögín í efri deild Alþingis, hófu íhaldsþingmenn í neðri deild almennt málþóf, og töluðu sig dauöa og hálfdauða hver eftir annan, og voru þar þolnastir Jóhann Hafstein og Bjarni Ben. en Ingólfur Jónsson, Björn Ólafsson og meira að segja Ólafur Björnsson gerðu einnig nokkuð. jóns Skarphéðinssonar yrðu laga- ákvæðin þannig: „Kjörfund skal setja á kjör- stað eigi síðar en kl. 12 á há- degi, eni i kaupstöðum kl. 10 árdegis. Yfirkjörstjóm í kaup- Framhald á 5. síðu- Laxoess kom til Hongkong 4. ]un. Mun nú kominn til Peking — íer tii Ind* lands að lokinni dvölinni í Kína Halldór Kiljan Laxness kom til Hongkong 4. þ.m„ á leið sinni frá Bandaríkjunum til Kína, í boði kínversku stjórnarinnar. Blöðin South China Morning ritun. Blaðið skýrir allýtarlega Post og Honkong Tiger Standard skrifa bæði um komu hans 5. des. South China Morping Post getur þess að Laxness hafi komið á óvart, þegar hann heim- sótti Bandaríkjamann í Hong- kong, að vera rétt eintak af Sjálfstæðu fólki og beðinn um á- Friðrik telur Reshevsky hafa mestar sigurlíkur En segir að Gligoric geti orðið hættulegur 11. umferðin á skákmótinu í Dallas var tefld í fyrra- kvöld. Friðrik Ólafsson átti þá viö Najdorf og varð sú skák jafntefli. Allar hinar skákirnar í þeirri umferö urðu einnig jafntefli. Ekki töluðu þeir fremur um málið . sem fyrir lá en hvað annað, t.d. snerust ræður þeirra mjög um úthlutun at- vinnubótarfjár, þegar á dag- skrá var frumvarp um toll- skrá. I þeim iimræðum gerði Bjarni Ben. mikið úr því hvort Lúðvílt Jósepsson hefði kinkað kolli eða ekki, er Bjarni tal- aði illa um Eystein! Síðar komust þeir Bjarni og Jó'hann og Ólafur í útflutn- ingssjóðsfrumvarpið, um skipa- leigurnar, og þá kom ein Morg- unblaðsraunaroUan um verkfall- ið í sumar. ÆMi Bjarni sig upp eins og naut í flagi og mál- flutningur hans varð á þessa leið: Nú sé ég að hæstvirtur sjávarútvegsmálaráðherra hrist ir hausinn, nú kinkar hann ekki kolli eins og í dag! Um fjár- málaráðherra lét Bjarni svo ummælt í þessu sama kasti, að hann hefði fyrr á fimdinum ógnað þingmanni með f járhags- legri kúgun, sagt að ekki borg- aði sig fyrir hann að segja satt í þingsölunum, auk þess að hann kvað Eystein marg- staðinn að ósannindum! Lúðvík Jósepsson og Ey- steinn Jónsson svöruðu í stutt- um ræðum. Loks var svo af Bjarna dregið um sjöleytið að hann Framhald á 3. síðu. Röðin er þá þessi eftir 11 um— ferðir: 1. Reshevsky 7 vinningar, 2. Gligoric 614, 3. —4. Friðrik og Szabo 6, 5. Larsen 5 V>, 6. Janovsky 5, 7. Najdorf 4 V2, 8. Evans 314. Bíðskák þeirra Larsens og Janovskys úr 10. umferð varð jafntefli. 12. umferð var tefld í gær- kvöld og tefldu þá Friðrik og Larsen, en fréttir voru ekki komnar af henni þegar blaðið fór í prentun. Biðskákir verða tefldar i dag, 13. umferð á morg- un og 14. og síðasta á sunnudag- inn. Mótinu lýkur á mánudag og Friðrik býst við að koma heim í næstu viku. í viðtali við fréttastofu ríkis- útvarpsins í gær sagði Friðrik að aðbúnaður væri ágætur í Dallas. Fyrst var teflt í stórum sal, , síðan í minni. Teflt er frá 7- um frá 2—7. Ahorfendur hafa stundum verið margir. Friðrik sagði einnig nokkuð frá skákum þeim sem hann hef- Ur þegar teflt. Hann sagðist hafa fengið ágæta stöðu út úr byrj- uninni í skákinni við Larsen og hafa haldið henni að mestu til loka. Hins vegar sagðist hann hafa fengið slæma stöðu út úr byrjuninni í skákinni við Resh- evsky, en báðír lentu í tímahraki og Friðrik fékk færi á sókn, sem Framhald á 12. síðu. Allsœmileg síldveiði Allsæmileg síldveiði var í gær. Komu 14 bátar til Akra- ness með um 1700 tunnur, 16 bátar til Grindavíkur með um 1400 tn., 13 til Sandgerðis með um 1000 tn. og 6 til Hafnar- fjarðar með um 500 tunnur. — Ekki var búizt við að bátarnir myndu róa aftur í gærkvöldi 12 á kvöldin, en á sunnudög- vegna veðurs. Nýr fíuoTÖllur í Aðaldal Nýr flugvöllur var tekinn í frá Húsavík, í gær. Jóhann Skaftason sýslumaður tók á móti fulltrúum flugmála- stjómarinnar og Flugfélagsins er þeir lentu á vellinum í fyrsta sinn. Siðan var haldið til Húsa- víkur og snætt þar í boði Flug- félagsms. Flugvöllurinn er í Aðaldals- hrauni rétt hjá Laxá og stefnir flugbraut norður og suður. Er notkun í Aöaldal, um 10 km hún 1000x50 m. Skáli fyrir af- greiðslu og farþega hefur verið byggður. Bygging vallarins mun kosta um 1 millj. kr. Flugstjóri var Snorri Snorra- son og flaug hann Glófaxa. Flug- félagið tekur nú upp vikulegar ferðir til Aðaldals, í sambandi við ferðirnar frá Akureyri til Kópaskers, en þær eru á fímmtu- dögum. frá bókum Laxness. Segir það að hann haldi áfram á föstudag- inn með járnbraut til Canton í Kina. Hann muni síðar í förinni heimsækja Indland í boði menntamálaráðuneytisins þar. Ilongkong Tiger Standard hef- ur það eftir Laxness að banda- rískir höfundar síðustu 30 ára hafi haft mikil áhrif á sig og verk sín. Varðandi för sína til Kína kvaðst hann ætla að kynn- ast því hvernig kommúnisminn sé. Blaðið sagði að Laxness muni dveljast um hálfan mán- uð í Kína og annan hálfan mán- uð í Indlandi. Breyting á út- svarslögunum samþykkt á Al- þingi Samþykkt var í efri deild Alþingis í gær breytingartillaga frá Jón Kjartanssyni við út- svarslagafrumvarpið, á þá leið að afnema allar takmark- anir á því hverjar útsvarskær- ur yfirskattanefnd og ríkis- skattanefnd megi taka til með- ferðar. Frumvarpið er flutt til stað- festingar á bráðabirgðalögum frá s.l. hausti, um að þessum. nefndum sé heimilt að fjalla um kærur ef álagsskekkja nemi 3% (í stað 10% í lögum áður). Tillaga Jóns var samþykkt með 7 atkv., gegn 6, og málinu vísað til 3. umr. með sam- hljóða atkvæðum. Bráðsnjall 13 ára skákmaður á Selfossi Selfossi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Hraðskákkeppni Taflfélags Sel- foss Iauk í gær. Sigtryggur Ing-v- arsson varð efstur með 1214 viiming af 16 mögulegum. 2. varð Gísli Þorleifsson með 12 vinninga, 3. Egill Guðjóns- son með 1114 og 4 Vilhjálmur Pálsson með 11 vinninga. Vil- hjálmur er aðeins 13 ára gamall og er frammistaða hans því með sérstökum ágætum. Fjórmenningarnir keppa allir í hraðskákmóti Árnessýslu en í því munu 4—5 félög keppa og þátttakendur verða 16—20. I O ilngnn ÞangaS fil dregiS verSur - Dræffi ekki fresfaS S geriS skil sfrax — ÞjóSvHjinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.