Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 11
----Föstudagur 13. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 »•••••••••« hugsaö sér. Eg yröi aö sofa á ákvöröun minni. Eg tók þetta allt of létt. Leck Fischer: — ES' veit þetta allt, svaraöi ég. Léleg staöa er betri en engin staöa, þaö er hægt aö seg.ja svo margs konar slúöur, en nú vil ég vera laus viö þaö. Nú fyrst fæ ég leyfi. — Nú, ætlaröu þá aö gifta þig. Mads glápti. Næstum allan daginn hefur hún þurft aö glápa á mig tómlega, heimskulega undrandi. — Ja, hver veit. Eg gaf henni þessa lit-lu uppörvun í asta og nú iörast ég þess. Tómas urraði eitthvað bak við mig, en ég sneri mér ekki við. — AÖ vissu leyti er þetta oröiö nýtt fyrirtæki. Við verö- um aö sætta okkur við það. Unga fólkið hefur lika sinn rétt. Og nú hefur oröið ósamlyndi milli Gustavsons og yðar. Það þarf alltaf tvo til ósamlyndis. Hann er alls ekki eins afleitur og þér haldið. Og hann er duglegui. Þaö vitum við. ' Tómas bar blak af hinum unga vini sínum, en honum fórst það ekki vel úr hendi. Ef til vill var hann líka að reyna að sannfæra sjálfan sig og þurfti sannfæringar VÍð. 'vó Eg afþakkaði líka heimboð hjá honum, og þó var hann alveg viss um aö frú Þruðu þætti gaman að hitta mig. Hann hafði sjálfsagt rétt fyrir sér, en ég afþakkaði sem sagt. Eg fór eins og kenjóttur krakki, sem er vonsvikinn yfir því að þurfa aö fara af leikvelli, þár sem það hefur skemmt sér guðslangan daginn og verður nú að fara, af því að aðrir koma og eiga aö leika sér líka. Onsgaard horföi á eftir mér dauf í dálkinn, og ég er enn aö furða mig á því. Þaö hefur ýmislegt gerzt á Vistol sem mér- er ókunnugt um, en það kemur mér ekki við lengur. Eg hef kvatt fyrirtækið og fengið margra mánaða laun, og um það er ekki meira að segja. Eg vildi ekki afþakka þeningana. Eg gat ekki unnt herra Gustavson þess gróöa. Han^. konr í heimsókn meöan ég var hjá Tómasi, en hann * fór aftur án þess að líta inn. Hann hringdi bara og skiptist á fáeinum oröum viö Tómas. Hann ætlaöi ekki aö bætast í félagsskapinn og við rædd- um ekkert um hann. Heima sat Mads og beið meö nautasteik og tárvot augu í tilefni dagsins. Hún skildi ekkert í að ég skildi þola* . þetta og hún var kyrr klukkutíma lengur en hún hafði veganesti. Eg lét hana fá það til umhugsunar þetta langa kvöld, sem hún hefði átt að verja meðal kærra vinkvenna á Friðsældinni eftir fræðandi safnheimsókn. Nú þarf hún ekki aö örvænta fyrstu dagana. Hún getur hugsaö um Hálfdán og mig og hjónaband okkar. Eg sá aö hún fann til öfundar og það fór hrollur um mig. Því aö mig langar til að trúa. Mig langar til að vera eins einföld og barnaleg og Mads, heyriröu þaö. Hálfdán, mig langar til að treysta þér. Nú geturðu fengiö mig, ef þú vilt. Eg á heimanmundinn og peninga fyrir smámun- unum öllum, sem ung heimili þurfa á að halda. Hitt veröur þú aö leggja til. Viltu þaö? Eg hringi til þín bráðlega, því að ég þrái ósegjanlega aö heyra rödd þína. XXIII Eg hef átt kyrrlátan morgun í rúminu og friösælt síödegi með frú Recamier og sólskininu og rykkorn- unum sem dansa í sólargeislunum, því aö það er erfitt aö halda fjörutíu herbergjum hreinum, þegar ekki er næg húshjálp. Eg fór aftur til Friösældarinnar meö kvöldlestinni og ég tók leigubíl heim. Eg heföi getað komiö við hjá Hálfdáni, en ég geröi það ekki. Ejlersen tók á móti mér og fylgdi mér upp og vildi endilega færa mér hinn eilífa tebolla, en ég stóðst einnig þá freistingu. Ef til vill heföi portvínglas veriö betra, en þaö vafc’ dimmt hjá Elísu. Eg varö að fara í rúmiö meö þurrar kverkar. Og svo lá ég andvaka hálfa nóttina. Eg haföi svo ^m um margt aö hugsa. Þaö er útkljáö mál að ég v^'in ekki degi lengur fyrir Vistol. Eg vil ekki koma Mirniingarorð Framhaid af 6. síðu. ,,því jafnvel í fornöld •sveif hug- ur eins "tiátt ög hvar er þá nokkuð sem vinnst?“ En hann sá þetta allt frá sjónarmiði eilífr- ar framþróunar og hafði þjarg- fasta trú á henni. Honum lá ekkert á, hann gat vel beðið. En. hann var ætíð reiðubúinn að „heilsa með fögnuði vagninum þeim, sem eitthvað' í áttina líð- ur.“ Og nú ertu farinn, gámli vin- ur. Eg fæ nú ekki oftar að heyra góða ívitnun í búðinni þinni. Eg' hef enn ekki hugsað mikið um neinar sérstakar vistarverur annars heims. En ætti ég ein- hverra góðra kosta -vöi þar, mundi ég kjósa að . ganga til þinnar búðar og heyra, hvað þú hefur þá að segja um' Þorstein Erlingsson, Stephan G. og fleiri andans menn. Farðu vel, lifðu heitt, og þökk Íyrir kámfý]^öi^.ltÉ>|.Íðin varð merkilegum jTianqi, ,rikari með lífi þínu, manni sem heimurinn hefur þörf fyrir i dag. Stcinn Stéfánsson. Táiiisliáái8 lá egypzk vopn Bourgiuba, fors.eti Túnis, sagð; í gaer að til Túnis hefði borizt vopnasending frá Egyptalandi. Var um ab .r.æða 2.000 riffla og nokkra sprengjukastara. DRÆTTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ - GERIÐ SKIL STRAX ÞÚ ÁTT VINNINGINN! HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS iíí ’’7.... .'r. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.