Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.12.1957, Blaðsíða 12
Kröfyr um að samningsboði guðoyujiNii Sovéfsskjanna verði fekið | Föstudagur 13. desember 1957 -—• 22. árgangur — 282. tbU Bréf hanstil ráSamanna á vesfurlöndum verSa eitf aÖalmál AtlanzráSsfefriunnar — Ástandiö er alltof alvarlegt til aö látiö verði hjá1 Gaillard, forsætisráðh. Frakk- líða að gefa gaum aö bréfi Búlganíns og taka bréfritar- ann á oröinu. Og alls ekki kemur til mála að vísa bréf- inu á bug með hinum venjulega fyrirslætti aö þar sé aöeins um aö ræða herbragö. Hið áhrifamikla vesturþýzka blað Die VVelt komst þannig að orði í gær um bréf það sem Adenauer, forsætisráðherra V- Þýzkalands, hefur borizt frá Búlganín, forsætisráðherra Sov- étríkjanna. I bréfinu bjóðast Sovétríkin m.a. til að flytja heim herlið sitt frá Austur- Þýzkalandi og öðrum aðildar- ríkjum Varsjárbandalagsins, ef Bretland, Bandaríkin og Frakk- land kalli á brott herlið sitt frá Vestur-Þýzkalandi og öðr- um bandamannaríkjum sínum í Atlanzbandalaginu. Die Welt segir að vesturveld- in muni glata síðasta tækifær- inu um langan tíma til beinna samninga við Sovétríkin, ef ekki verði samkomulag á fundi Atlanzbandalagsins um að taka boði Sovétríkjanna um samn- ingsviðræður. Aðalmál fundarins Forsætisráðherrum Belgíu og Hollands bárust í gær bréf frá Búlganín, en áður höfðu auk Adenauers þeir Eisenhower Bandaríkjaforseti, Macmillan forsætisráðherra Bretlands og Miðstjórnarmaðurinn telur að sér hafi verið hjargað Eins og Þ.ióðviljinn hefur áð- ur skýrt frá voru málavextir þeir að Jón P. Emils innheimti i snmar slysabætur fyrir tré- smið, tugi þúsunda króna. Tré- smiðurinn fékk hins vegar ekki peningana, fyrr en málið hafði verið sent öðrum lögfræðingi, hann hafði kært atferli Jðns fyrir sakadómara, og Jón rokið í skyndi tíl útlanda. Þjóðviljiiin getur nú bætt því við fvrri frá- lands, fengið bréf frá honum Bréfin hafa ekki verið birt öll enn þá, en efni þeirra mun vera líkt. Enginn vafi er talinn á að þessi bréf muni verða eitt aðal- mál fundar leiðtoga Atlanz- bandalagsins, sem hefst í París á mánudaginn. Adenauer hefur iýst yfir á þinginu i Bonn, að hann muni fara fram á um-ræð- ur um þau á fundinum. Uniræður á brezka þinginu Tilboð sovétstjórnarinnar um samninga milli stórveldanna var rætt á brezka þinginu í gær og þingmenn Verkamanna- flokksins spurðu Macmillan hvort hann myndi hvetja Eis- enhower og aðra leiðtoga Atl- anzbandalagsins til að taka upp samninga við Sovétríkin í því skyni að binda endi á kalda stríðið og vígbúnaðarkapp- hlaupið. Hann svaraði að það mál sem önnur alþjóðamál yrði að sjálfsögðu rætt á fundin- um í París. Bréf til SÞ-ríkja Peningarnir hafa nú að lokum geint j Kaerkvöi(1 barst frétt verið greiddir. Hins vegar var um „g sovétstjórnin hefði sent það ekki Jón P. Emils sem öllúm aðildarríkjuin SÞ bréf, greiddi þá, heldur1 var honum ^ þar sem segir að hætta á kjarn- „bjargnð“ eins og áður vegna1 orkustyrjöld hafi vaxið og gera þess að hann er miðstjórnannað-! ' er^‘ ráðstafanir þegar í stað ur Alþýðuflokksins og hefur góð Fær Coca-cola-verksmiðja Ejörns Qlaíssonar 25 ára lóðarsamnmg inni í miðjn íbáðarhverfi? íhaldið í bæjarráði heíur þegar samþyhkt það, en bæjarstjcrnin á cftir að ijatia um máiið Fyrir nokkru var útrunninn lóð'arsamningur sem Haga- fell h.f. þ.e. Coca-cola-verksmiöja Björns Ólafssonar sokkaheildsala íhaldsins m.m., haföi við Reykjavíkurbæ um lóö þá er verksmiðjan stendur á vestur á Melum, Síðan verksmiðjan var stað-1 smiðjurekstri. Eigi að síður hef- sambönd. Það var Gunnar A. Pálsson —• einkavinur Bjarna Benediktssonar aðalritstjóra — sem greiddi peningana, en Þjóð- viljanum er ókunnugt run sögn sína að Jón innheimti, hvernig þeim viðskiptum er háttað að öðru leyti. Og björg- unarstarfið gengur svo langt að dómsmálaráðherra sér ekki á- stæðu til þess að höfða mál út af misferlinu, enda þótt kæra væri komin um það til saka- dómara. Er fullvíst að slík máls- lok væru algerlega óhugsanleg í öllum nálægum löndum, þar sem mjög strangt eftirlit er haft með því hvernig lögfræðingar fara nleð fé umbjóðenda sinna. Og býsna margir munu þeir vera sem hafa kynnzt annarri tegund röggsemj hjá „réttvísinni“ ís- lenzku. slysabæturnar eftir undirréttar- dóminn án samráðs við umbjóð- anda sinn og án lieimildar frá honum, því liann liafði ekki enn ákveðið hvort hann skyldi á- frýja dómnum eða ekki. Það var ekki fyrr en eftir alllangan tíma að trésmiðurinn frétti að Jón P. Emiis væri búinn að taka pen- ingana út! Jón ber því við í Alþýðublað- inu í gær að honum hafi ekki með nokkru móti tekizt að koma peningunum til trésmiðsins! Trésmiðurinn kveðst liins veg- ar margsinnis liafa reynt að fá fé sitt, en án árangurs. En hann lét sér ævinlega nægja að tala við Jón undir fjögur augu, eins og Iiáttur er í skiptum heiðar- legra manna, en leitaði ekki eft- iý peningunum skriflega eða með aðstoð votta. Lögfræðilega séð stendur þar því framburður gegn framburði — án þess að Jón geti skýrt hvers vegna tré- sniiðurinn sá þann kost vænst- an að leita til annars lögfræð- ings að lokuin til þess að ná slysabótum sínum. Jón segist í Alþýðublaðinu í gær hafa lag't peningana inn í Landsbanka íslands á nafn um- bjóðenda síns 2. júli s.l. sumar (á bók nr. 90810). Þetta er rétt. Hins vegar tók Jón peningana út úr bókinni aftur skömmu síð- ar og notaði þá á óskilgreindan hátt til sinna þarfa — þótt þeir væru eign annars manns. til að koma í veg fyrir hana. I þessum bréfum eru ítrek- aðar tillögur sovétstjórnarinn- ar í bréfum Búlganíns til1 leið- toga Atlanzbandalagsins og þá Framhald á 5. síðu. sett þarna hefur svo skipazt að umhverfið hefur byggzt upp af íbúðarhúsum og öðrum bygging- um gjörsamlega óskildum verk- Hvergerðingar unnu Selfossi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Hvergerðingar unnú mjög giæsilega skákkeppni Ámessýslu fyrir skömmu. Unnu þeir Selfoss með 7%: 212 og Stokkseyri einnig með 7V>:2%. Þeir hlutu því verðlaunin, sem er hrókur er Ríkharður Jónsson skar út. Til eignar verður að vinna hann þrisvar í röð eða fimm sinnúm alls, en engu fé- lagi hefur tekizt það ennþá. Starfsstúlknafél, Sékn sami í gær Nokkur kauphækkun og aukin réttindi Starfstúlknafélagið Sókn sagði upp samningum sinum í okt. s.l., en þeir runnu út um síðast liðin mánaðamót. Á fundi félagsins í gærkvöldi voru samþykktir nýir samningar. Samkvæmt nýju samningunum breytist kaup þannig að fyrir fyrstu 3 mánuðina hækkar það úr kr. 1200.00 í kr. 1300.00 í grunn á mánuði. Næstu 9 mán- uði úr kr. 1300 í kr 1400. eftir Nýja brúin á Hvítá opnuð Brúin á Hvítá hjá Iðu 1 Árnessýslu er nú opin til um- ferðar. Framkvæmdum er ekki að fullu lokið enn, þar sem eftir er að ganga frá vegfyllingum við brúna og steypa plötur á þær við brúarsporðana. Einnig er eftir að mála brúna að nokkru leyti. Verða- þau verk unnin á vori komanda og verður þá að loka brúnni fyrir umferð nokk- urn tíma. Brúin er 109 m. löng hengi- brú með steyptu gólfi og er breiddin 4,1 m. innan bríka. Brúin er reiknuð fyrir 18 tonna vagn dreginn af 9 tonna vagni og einnig 350 kg þunga á hvern fermetra brúargólfs. f hvorri brúarhlið eru 6 strengir er bera brúna. Hver þeirra vegur um 5 tonn og er röskir 6 sm. í þver- mál. Turnstoðirnar eru 16.8 m. háar og eru hæstu turnstoðir hér á landi. Strengir og stál í yfirbyggingu brúarinnar var smíðað hjá Dor- man Long & Co. í Englandi. Eftirfarandi upplýsingar efnismagn það er notað var við brúargerðina gefa nokkra hug- mynd um stærð mannvirkisins: Fyrir turnstoðum og akkerum voru sprengdir 950 tenings- Steyptir voru alls 1760 tenings- Framhald á 8. síðu. eins árs starf úr kr. 1500 í kr. 1566.00. Eftir 4ra ára starf úr kr. 1575,00 er stúlkur fengu áð- ur eftir 5 ára starf, í kr. 1640.00. Það nýmæli er í þessum samn- ingum að starfstúlkur er unnið hafa 4 ár eða lengur, og taka verða frí frá starfi vegna bams- burðar, skulu fá þriggja mán- aða leyfi frá starfi á fullu kaupi. Sókn mun vera fyrsta verkalýðs- félagið sem semur um slik rétt- indi, Þá var samið um að orlof skyldi greiðast af allri eftirvinnu eins og um dagvínnu væri að ræða. Auk þessa eru nokkrar bréýtingar varðandi aukavinnu. — Samningsaðilar við Sókn eru sjúkrahús í Reykjavík og ná- grenní og Bamavinafélagið Sum- argjöf. . Norræna félagið heldur jólahátíð í Tjamarkaffi niðri á sunnúdaginn og hefst hún kl. 20.30. Thorolf Smith flyti^r ávarp, Jón Pálmason um segir frá íslenzkum jólasiðum. ur Coca-cola-Björn sótt það fast að fá að halda áfram aðstöðu til verksmiðjureksturs þarna inni í íbúðarhverfinu, og í engu skeytt um þá auknu umferð og marg- háttað ónæði sem slíkt veldur í íbúðarhverfinu. Fyrir nokkrum mánuðum lét iháldið stiga fyrsta skrefið til þjónkunar við Björn Óíáfsson. Coca-cola-byggingin var felld in,n í skipulagið á svæðinú cg það þannig gen að óskapnaði. Á síðasta. bæjarstjórnar- fundi samþykktu mro íhálds- mennimir 3 gegn alkvæði Guðmundar Vigfússonar að framlengja lóðarsanmingijt við HagafeLI h.f. til 25 ára. Virðist íhalöið því ráðið í að þrengja verksmiðjurekstrí Björns Ólafssonar upp á íbúa hverfisins næsta aldarfjórð- unginn, því enginn þarf að ætla að jafm aðgangsharður* fésýslumaður og Björn Ólafs- son fari að flytja relcsturinn til eftir að vera búinn að fá slíkt öryggi hjá flokksbræðr- um sínum án nokkurra skiíU yrða. Að sjálfsögðu á málið eftir að koma fyrir bæjarstjóm en ef að vanda lætur fylgja brúðuhendur íhaldsins þar fordæmi flökks- bræðranna í bæjarráði. Dallas-mótið Framhald af 1. síðu. lyktaði með því að hann fékk fjögur peð og biskup fyrir hrók, og Reshevsky varð að géfast1 upp. Síðari skákin við Reshevsky var aftur jöfn mestan tlman. Hún fór í bið og þár: átti Friðrik. að eigin sögn töluverðar líkur á jafntefli, en hafði litmn tírna íil að athuga skákina og fann ekki réttu leiðina. ....i íf' Skákina við Szabo í fyrri um- ferð vann Friðrik snermna, eða í 23 leikjum, Hann sagði Szabo hafa faríð út í hálfslæman byrj- unarvaríant og iapað peði, síðan. manni. Friðrik taldi erfitt' að spá iim Þórunn Viðar leikur á píanó | úrslitin, en bjóst þó við að íslenzk og norræn lög. Þá verð- j Reshevsky myndi halda foryst- ur „talnahappdrætti", loks dansað. — Aðgangur að jóla- hátíðinni er ókeypis fyrir fé- lagsmenn Norræna félagsins. unni; hann á eílir Evans, Larsen og Janovsky. Gligoric gæti hina vegar orðið háettulegur, enda Nýir félagar skráðir við inn- ^ann að vinna mótið, ganginn. þar sem hann hefði teflt bezt. Þjóðviljinn frestar ekki happdrætti - Gerið skil - Oregið 23. des.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.