Þjóðviljinn - 03.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur 3. janúar 1958 — 23. árgangur — 1. lölublað. rerK oíi mnan Framsóknar og Alþýðuflokks vllja gengisl ASeins sfyrkur AlþÝSubandalagsins kemur / veg fyrir jboð að verSgildi krónunnar verSi stórlega skert Hermann Jónasson forsætisráðherra flutti ræðu á gamlárskvöld, og staöfesti liann m.a. opinberlega þá staðreynd að sterk öfl í Framsókriarflokknum og Alþýðu- flokkrium hafa barizt og berjast fyrir gengislœkkun en að hún hefur strandað á Alþýð-ubandalaginu og verk- & lýðshreyfingunni. Sýnir ræöa forsætisráðherrans aö enn er ætlunin aö reyna aö knýja fram gengislækkunina, og að það fer einvörðungu eftir styrk Alþýöubandalagsins irvnan verklýðshreyfingarinnar og utan hvort tekst að koma í veg fyrir það. inna tekna til að styðja fram- leiðsluna og kerfinu breytt nokkuð — en er þó enn u ?p- bótakerfi. Ástæðan til þess, að hinar stóru vinnustéttir völdu enn þetta kerfi með breytingum við síðustu áramót, er sú, að með því er hægt að halda Framhald á 3. síÖtí. Laxness í Peking Kinverska fréttastofan Nýja Kína'skýrir frá því að Hall- dór Kiljan Laxness hafi kom- ið til Peking 10. desember á- samt konu sinni og ritara í boði samtaka, sem annast menningartengsl Kína við aðrar þjóðir. Forseti samtak- anna, Sjú Túnan, og rithof- undurinn Je Sjúnsíen tóku á móti íslenzku gestunum. Þess er getið í fréttinni að nokkrar bækur Laxness, þeirra á meðal Atómstöðin, hafi verið þýddar á kín- versku. Hér fer á eftir í heild sá kafli úr ræðu forsætisráð- herrans sem um þetta fjall- ar, en röks.emdir hans verða iánar ræddar í næstu blcð- im: „Hér á landi höfum við í i&örg undanfarin ár búið við mjög einkennilegt hagkerfi. Það hefur þrengt svo kosti framleiðslunnar, að ríkið hef- ir orðið að greiða hallann af rekstri hennar, — árlega og í vaxandi mæli. — Þessi hátt- ur var upp tekinn i lok ársins 1946. Gerð var tilraun til að hverfa frá þvi, en var tekið upp að nýju og var komið í þrot 1956, — framleiðslan að stöðvast. Þá var aflað auk- 3 ðg Áfrika fordæma Ráðstefna fulltrúa Asíu- og Afríkuþjóöa, sem lauk í Kairó í fyrradag, lýsti yfir fordæmingu á hernaðar- bandalögum og herstöðvum stórveldanna í löndum ann- arra þjóða. í ályktuninni segir, að hem- aoarbandalög, heimsvaldastefna og kjamorkustöðvar í löndum aimarra þjóða eigi engan rétt á sér. Lýst er yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu þjóða Alsírs, Kenya, Kýptir, Ómans, BE.hrein. og annarra nýlendna. Ákveðið var að koma á fót í Kairö skrifstofu, sem á að hafa það hlutverk að skipu- I eggja starf að þeim markmið- urn, sem ráðstefnan he.Pur sett þjóðum Asíu og Áfriku. Blöð í Vestur-Evrópu telja a5 á ráðstefnunni í Kairó hafi Sovétríkjunum orðið mikið á- gengt í viðleitni sinni að afla sér vináttu þjóða Asíu og Afríku. Brezka haldsblaðið Glasgow Heraltl segir að stofn- un skrifstofunnar í Kairó jafn- gildi því að Sovétríkin hafi fengið hendur nýtt verkfæri til að gera Vesturveldunum ó- skunda. Franska íhaldsblaðið Figaro segir það hafið yfir all- an vafa, að á ráðstefnunni i Kairó hafi Sovétríkin treyst í- tök sín í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Morgon- Tidn- ingen, aðalmálgagn sænskra sósíaldemókrata, segir að Kremlverjar liafi unnið auð- veldan sigur. 1 nýlendumálun- um séu Vesturveldin svo klofin, að þau geti í hvomgan fótinn stigið og fái því enga rönd við reist. Fundur SósíalistofélacKuina og Æ.F.R. á Sameiginlegan fund luilda Sósíalistafélag Reykjavíkur, Kvenfélag sósíalista og Æ.F.R. í kvöld klulckan 8.30 í Þórskaffi (gengið inn frá Hlemmtorgi). FUNDAREFNI: 1. Framboð Alþýðubandalagsins við bæjar- stjórnarkosningamar í Reykjavík. 2. Verkalýðsmál. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Frá bruna í verksmiðjunni á Kletti í gær. Ljósm. Sig Guðm. Stórbruni í beina- og fiskimjöísverk- smiðjunni á Kletti Öll suðurálma verksmiðjunnar brennur til grunna, en slökkviliðinu tókst að verja hina hluta hennar. Um klukkan 13 í gær kviknaöi í beina- og fiskimjöls- verksmiðjunni á Kletti. Brann suðurálma verksmiöjunn- ar öll til grunna, en öðrum hlutum hennar tókst slökkvi- liðinu að bjarga eftir tveggja tíma ósleitilegt starf. átti í gær tal unnar í björtu báli, en í þeim Ólafsson, vai'ó- liluta voru skrifstofur og auk Þjóðviljinn við Kjartan stjóra hjá slökkviliðinu, og lét liann blaðinu í té eftirfarandi upplýsingar. Kl. 2 minútur yfir 13 var slökkviliðið kvatt út að beina- og fiskimjölsverksmiðjunni á Kletti. Voru fimm bílar og ein dæla þegar send á staðinn. Er slökkviliðið kom á vettvang stóð öll suðurálma verksmiðj- þess nokkuð af vélum verk- smiðjunnar. Slökkviliðinu tókst þó að varna því, að eldurinn kæmist í aðra hluta verksmiðj- unnar, i aðalálmuna, er liggur frá austri til vestui’s, en hins vegar brann suðurálman alger- Framhald á 8. siðu. Sandgerði í gær Bátamir hér eru að bú- ast til veiða. Ætluðu 5—6 bátar að fara í fyrsta róð- urinn í gærkvöld. Hinir munu allir fara næstu daga. Kjósendur athugið Kæmfrestur rennur út annað kvöld, laugardag- inn 4. janúar. Athyglisverð yíirlýsing forsætisráðherra Tekin ákvörðun um stækkun landhelginnar innan stundar í rœðu sinni á gamlárskvöld minntist forsœtis- ráðherra á „þær ráðstafanir, sem íslendingum her nauðsyn til að gera til frekari verndunar hin- um dýrmœtu fiskimiðum við landið — þjóðinni til handa. En um þcrr veröur tekin ákvörðun inn- an stundar“. Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá hcfur Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherrg fyrir löngu gengið frá ýtarlegum tillögum um stœkkun landhelginnaren þær hafa allt til þessa ekki fengizt afgreiddar innan ríkisstjórnarinnar. Er á- nœgjuefni að forsœtisráðherra slculi nú ýsa yjir því að komið sé að því aö teknar veröi ákvarðaní:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.