Þjóðviljinn - 03.01.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN -4- (7
. íslenzk' skmðárframleiðsla
hefur farið vaxandi hröðum
skrefum' á undanförnum ár-
um. Árið 1950 nam útfluth-
ingur skreiðar héðan 93.600
;kg. en 1956 er þessi útflutn-
ingur orðinn 11.505.000 kg.
og hefur aðeins eitt ár
á þessu tímabili orðið hærri,
það var árið 1954 en þá var
skreiðarútflutningurinn 12.935
þús. kg. Ég hef ekki tölur
yfir skreiðarframleiðsluna á
þessu ári, en að líkindum
verður hún eitthvað minni en
árið áður. Salan á skreið hef-
ur verið mjög ör á þessu ári,
og verðið má kalla hagstætt,
sérstaklega á ítaliumarkaði,
svo og cðrum þeim mörkuðum
er aðeins kaupa fyrsta og
annars flokks vöru.
Eins og áður, hefur skreið-
annarkaður okkar í ár aðal-
lega verið í Afríku, og bá
mest í Nígeríu. Neyzla á
skreið hefur farið ört vaxandi
I Afriku á undanförnum á.r-
rnn, og var innflutningur til
Nígeríu kominn upp í 20 þús.
smálestir 1952. Til Afríku tr
eingöngu flutt þriðja og
fjórða flokks iskreið, en kröf-
ur fara vaxandi um aukin
gæði vörunnar, eftir því sem
menning og kaupgeta fólksins
vex.
ítalía er elzti innflytjandi á
skreið, og þar var megin-
markaðurinn fyrir skreið áð-
ur en innflutningur hófst til
Afríku. ítalir eru kröfuharð-
ir um gæði og útlit skreiðar-
innar enda verðið oft mjrg
hagstætt á þeim markaði.
Neyzla skreiðar á Italíu hef-
Jóhann J. E. Kúld:
Skreidarframleiðslan
ur farið vaxandi og hefur
sum árin komizt upp í 16—18
þús. smálestir, hæst. Norð-
menn hafa að mestu levti set-
ið að þessum markaði, enda
með langa reynslu að baki i
skreiðarverkun. Árið 1956
komst skreiðarútflutningur
okkar til ítalíu upp í 1.181.665
kg. en þar af voru rúmlega
270 þús. kg. þriðja fiokks
skreið, sem ekki er heppilegt
að flytja á þennan markað.
Mörg árin hefur eftirspurn á
ítalíumurkaði eftir 1. og 2,
flokks skreið ekki verið full-
nægt, og hafa því oft verið
möguleikar á þtú að auka
venilega skreiðarútflutning
þangað héðan, en þessa mögu-
leika hefur ekki verið hægt
að nota, sökum þess að okk-
ur hefur skort skreið, sem að
gæðum hentaði fyrir þennan
markað.
Önnur lönd í Evrópu sem
kaupa skreið (bolfisk) til
eigin neyzlu eru Holland,
Belgía, ÍVakkland, Spánn og
Þýzkaland. Neyzla þessara
landa samanlögð mun nema
ca. 2500—3500 smálestúm.
Neytendur í þessum löndum
gera svipaðar krrfur um gæði
skreiðarinnar eins og Ítalir.
Þá kaupá Bandarikin dálítið
magn af skreið, bæði bolfisk
og ráskorinn fisk. Neytendtir
era ítalir, Sviar og Finnar
busettir í Bandaríkjunum. Á
þennan marka.ð kemur aðeins
til greina 1. flokks úrvalsfisk-
ur. Af NorðurJöndum eru tvo
lönd sem flytja inn skreið,
Sviþjóð og Finnland. Hér er
nær eingöngu um ráskorinn
fisk að ræða, aðallega þorsk,
ufsa og löngu. Svíar kaupa
eingöngu 1. og 2. flokks
skreið og ertt kröfuharðir ttm
útlit og gæði. Innflutningur é
skreið til Sriþjóðar nemur ár-
lega ca. 1600 smálestum.
Finnar flytja inn árlega 400
— 700 smálestir af skretð
eingcngu ráskorinn fisk. Þeir
eru ekki eins kröfuharðir utn
gæði vörunnar og Svíamir, ;n
vilja helzt 1. og 2. flokks
skreið. Þeir kaupa þó nokkurt
magn af 3. flokks skreið, þeg-
ar skortur er á betri gæða-
flokkum.
Árið 1956 seklum við skreið
á eftirtalda markaði. Til í-
talíu, Hollands, Frakklands,
Finnlands, Svíþjóðar, Banda-
rikjanna og Afríku. Þetta
sama ár skiptist skreiðar-
framleiðslan þannig á milli
gæðaflokka:
1 nr. I fóru 1.03%
í nr. II fórti 9.30%
I nr. III fóra 85.35%
t nr. IV fóra 4.32%
Árið 1956, sem er síðasta
árið sem fullkomnar tölur
liggja fyrir um skreiðarút-
flutninginn, var útflutningur
héðan af 1. flokks skreið
117.100 kg og af 2. flokks
skreið 1.061.100 kg, eða með
öðrum orðum þessir tveir
gæðaflokkar ná eklti saman-
lagðir 1200 smálestum, og ég
geri ekki ráð fyrir að útkom-
an verði neitt betri í ár. Þeg—
ar við athugum þá staðreynd,
að þrátt fyrir nokkra reynslu
í skreiðarverkun þá ná að-
eins rúmlega tíu prósent af
framleiðslunni að komast í 1
og 2. gæðaflokk, er ekki hægt
að vera ánægður, þegar það
er vitað að mikið meira magn
er hægt að selja fyrir hag-
stætt verð, fullnægi varan
aðeins kröfum neytenda. Verð-
mismunur í ár á 2. og 3.
flokks skreið nemur ca. lcr.
3.60 isl. kr. pr. kg. og sjá þá
allir að hér er eftir nokkru
að keppa, enda höfum við ekki
efni á öðru, en að vanda
þannig framleiðsluna, að sem
mest fáist fyrir liana, og
þessvegna verðum við að
spyrna hér við fæti, og at-
huga hvað tiltækilegt er að
gera, til að bæta hér um að
nokkru.
Komið geta ár, sérstak-
lega hér á Suðurlandi, sem eru
mjcg óhagstæð til skreiðar-
herzlu sökum votviðra, og er
þá erfitt að verja skreiðina
skemmdum. Sérstaklega get-
ur jarðslagasveppurinn orðið
erfiður í slíkum árum. En eft-
ir margra ára reynslu við
skreiðarmat, þá er það sann-
færing mín, að veðráttan eigi
ekki stærstu sökina á því
hvað útkoman er léleg í
skreiðarframleiðslunni heldur
liitt, hvað mikið magn er
hengt upp til herzlu af lélegu
hráefni. Sannleikurinn er
nefnilega sá, að framleiðandi
sem hengir upp skemmdan
fisk, getur aldrei fengið nema
lélega skreið. Þettíi er lögmál
sem ekki verður yfirstigið.
Leiðin til að umbæta skreið-
arframleiðsluna verður því að
vera sú, að bæta hráefnið
sem skreiðin er unnin úr.
Tveggja og þriggja nátta
netjafiskur eða eldri getur
aldrei orðið nema lélegt hrá-
efni til skreiðarframleiðslu,
slíkt hráefni er þó ekki hægt
að losna við, þegar gæftir eru
erfiðar. En hitt er ekki for-
svaranlegt þegar bátar koma
með slíkt hráefni að landi þó
gæftir séu góðar, einungis
sökum þess, að netjanotkun
þeirra er svo mikil að þeir
komást ekki yfir að draga all-
ar netjatrossurnar, þó í sæmi-
legu sjóveðri sé, og þeir sem
þetta gera, eru vandræðamenn
við fiskveiðar hvað margar
smálestir sem þeir fiska yfir
vertíðina.
Einnar nætur netjafiskur og
línufiskur, svo og handfæra-
fiskur, eni úrvalsni’áefni til
skreiðarframleiöslu, komist
fiskurinn fljótt á hjalla j>eg-
ar í land er komið með hann.
Þá hefur það sumstaðar tíðk-
azt, að fiskur liefur verið''
látinn liggja í móttökugeymsl-
um frystihúsa þar til hann
hefUr verið dæmdur óhæfur
til frystingar, og þá fyrst
hefur hann verið tekinn til
verkunar í skreið. Úr svona
löguðu hráefni er aldrei hægt
að framle'ða nema lélega
skre’ð, hvað svo sem veðrátt-
an er liagstæð til herzlu. Úr
] ?ssu er hægt að bæta með
því að skiptn fiskinum strax
á miili fr>’stingar og lierzlu,
en bíða ekki þar til hann ér
orðina stórskemmdur.
Þá kem ég að togarafisk-
inum sem Fskaður er með það
fyrir augn.m að notaður
til skreiðarframleiðslu. Úr
þessnm fiski væri hregt að fá
mikbi betra hráe"’i en nú
tíðkast yfirleitt, ef eftirfar-
and- væri. gert:
1. Áð notaður væru fjórar
hillur í stíu og þesn vandlega
gætt ?ð þær settust alltaf
strax á kúnpa þegar fiskur- :
inn er ’agður.
2. Að fiskurinn sé lagður
vand’ega og þess rætt að
kviður vísi alltaf niðiir, en
þnð er þýðingarmikið svo
vatn geti ekki setzt fyrir i
kviðarho’inu og fúlnað þar.
3. Að ísnotkun sé ekki
minni en þegar fiskað er fyr-
ir erlendan markað og að ís-
uninni sé hagað þannig að
fiskurinn einangrist vel frá
skipssúðinni.
4. Að- veiðiferðir séu ekki
hafðar of langar, eða aldrei
lengur en í hálfan mánuð.
Flestum þessum atriðum,
sem allt. eru lágmarksundir-
stöðuatriði, hefur illa verið
fullnægt um borð í togara-
flotanum á undanförnum ár-
um og þó mjög mismunandi.
Enda. hefur fiskurinn sem upp
úr skipunum hefur komið,
verið í samræmi við, hvemig
þessum atriðum hefur verið
fullnægt. Hinn mikli þrýsting-
ur sem fiskurinn hefur oft
orðið fyrir í stíum togaranna
þegar hillurnar hafa ekki
setzt á klampa sem því miður
hefur oft skeð er búinn að
valda togaraútgerðinni stór-
skaða árum saman. Þessi
skaði hefur verið gegnum-
gangandi hvort sem útgerðin
hefur verkað aflann sjálf
eða selt hann til fiskkaupenda
sem þá hafa miðað verðið við,
að ákveðinn hluti fisksins
væri lélegt hráefni. Enda hef-
ur ísfislcur úr togurum jafn-
an verið greiddur mildu lægra
verði en allur annar fiskur.
En sann'eikurinn er sá að
hægt er að koma með togara-
fiskinn þannig meðfarinn að
landi, að hann.sé gott hráefni
til vinnslu upp til hópa, og
á há náttúriega að seljast á
full.u vei’ði, miðað vð sam-
bæri'egt hráefni annarra veiði-
aðfei'ða.
Ex það er ekki bara. að
útgerðin skaðist vegnia
skemmda á fiskinum þegar
þrýstingurinn verður of mik-
ill í stíunum, heldur skaðast
hún líka vegna þess að farm-
urinn verður óeðlilega léttur,
sem orsákast vegna þess, að
fiskvöðvinn losnar v’ð meira
vatn en eðlilegt er. Fái skips-
höfnin kanp sitt að einhverju
levti greitt með ákveðinni
premíu af fiskismálcst, þo.
Framhald á 10.