Þjóðviljinn - 12.01.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 12.01.1958, Page 1
Simnntlagur 12. ja.núar 1958 —• 23. árgangur — 9. tölublað. Utsyörin hækkuðu um 1310 113 milljónir króna í auknuni íitsvarsálögum fóru í eyðsluhít íhaldsins í Reykjavík á kjörtímabilinu Gleggsta einkenni óstjómar íhaldsins á Reykjavikur- urbæ síð’asta kjörtímabil er hin óhugnanlega hækkun útsvaranna. Með henni setur íhaldið íslandsmet, fer langt fram úr öllum bæjarfélögnm landsins og þrengir kosti alþýSuheimilanna í bænum til að standa undir sukki sínu og óreiðu. <?> Vb. EúrfeiS strandaii vii Eyjar Vestmannaeyjum í gær- kvöld. Frá fréttaritara. 1 kvöld strandaði vélbáturinni Búrfell á sunnanverðri Heima- ey, svonefndri Brimurð. I>rír menn voru á bátnum og björg- uðust þeir heilir í land á gúmmíbát, en líkur eru til að! báturinn. sé ónýtur. Búrfell var að koma úr fiskiróðri. Bátur þessi, sem var um 25 lestir að stærð, var keyptur hingað á s.l. ári. Eig- andi hans og formaður er Jóra Benónýsson. Jofnframt útsvarshækkunun- um tæmir íhaldið alla sjóði foæjarins í eyðsluhít sína, safn- ar skuldum á báðar hendur og stendur sem vanskilamaður. Á árinu 1954 lagði íhaldið fram kosningaf járhagsáætlun eéaa og voru niðurstöður henn- ar þær að útsvörin voru áætluð 86,4 millj. kr. Nú hefur í- haldið Iagt fram kosningafjár- hagsáætlun sína fyrir árið 1958 og gerir þar ráð fyrir útsvör- um að fjárhæð 199,4 millj. kr. Á þessum fjórum ánun hafa útsvörin því hækkað um 113 rnillj. kr. eða um 131%. Þessi eru afrek íhaldsins í fjármálastjóm þess á Reykja- vík, þrátt fyrir gefin loforð Komu hljóðmerki á spútnika- tíðnum frá fjarritastöð? Hljóðmerki sem heyrönst í gær á sömu tíðnum sem sendistöðvar spútnikanna hafa notaö komu af stað alls konar getgátum um að enn ein eldflaug hefði verið send út í geiminn frá Sovétríkjunum. Hljóðmerki þessi heyrðust varpsfjarritastöð, eins og þeim fyrst í Finnlandi í gærmorgun. Starfsmenn finnska ríkisútvarps- ins sögðust hafa heyrt þau sam- fellt í klukkustund og hefði þeim svipað mjög til merkja þelrra sem spútnikamir gáfu frá sér. Síðar bárust fréttir um að hljóðmerkin hefðu heyrzt í stöð þýzku póstþjónustunnar í Darm- stadt. Ennfremur þóttust menn hafa heyrt þau í Columbus í Ohiofylki í Bandaríkjunum, í Japan og í Noregi. Þar sem merkín höfðu heyrzt lengi á einum og sama stað þótti augljóst að þau gætu ekki kom- 5ð frá gervitungli á leið um- hverfis jörðina og var þess get- ið til að hér kynni að vera um að ræða eldflaug sem væri á leið frá jörðinni, e.t.v. til tungis- ins en líklegt hefur verið talið ^ að slík eldflaug myndi send frá , Sovétríkjunum innan skamms. ' Hins vegar barst engin tíl- kynning frá Moskva um neina eldflaug eða gervitungl og tals- maður utanrikisráðuneytisins þar sagðist ekki hafa neina vitn- 1 eskju um slikt. Brezka útvarpið sagði í gærkvöid að skýring myndi vera fundin á þessu fyrirbæri. Hijóðmerkin hefðu sennílega stafað frá út- sem fréttastofur nota. Starfs- menn brezka útvarpsins hefðu lengi heyrt slík merki á umrædd- um tíðnum, en ekkert benti til þess að þau kæmu frá eldflaug eða gervitunglum. um að leggja ekki þyngri byrð- ar á gjaldendur en hráð nauð- syn krefði. Mest allt þetta fé hefur horfið ofan í eyðsluhit óreiðumannanna, en í bæjar- rekstrinum veður allt á súðum óhagsýni og skipulagsleysi. Á síðastliðnu ári sló þó í- haldið ÖIl met. Árið 1957 sam- þykkti það útsvör, sem voru 60% yfir meðaltalj álagðra út- svara næstu þriggja ára á und- an, en aðeins 20% hækkun er heimil án sérstaks leyfis félags- máiaráðuneytisins. Þegar sú heimild var feng- in eftir mikið þref, þar sem þessi hækkun var meiri á einu ári en í nokkru öðru bæjarfé- lagi, lét íhaldið sig hafa það eins og menn muna þvert ofan í lög og rétt að leggja 7 millj. kr. ofan á gjaMendur til við- bótar. Framhald á 8. síðu. Boðar Gunnar endurgreiðslu á útsvarsráninu frá í sumar? Er að ganga frá handskrifuðu, smekklegu bréfi til kjósenda Á öftustu síðu Morgunblaðs- ins í gær er þess getið að „Sjálf- stæðisflokkurinn þarfnist nú þegar aðstoðar sem flestra við skriftir11 og er skorað á stuðn- ingsmenn íhaldsins að verða við þessari áskorun og mæta í Hoh steini. Verkefnið er að skrifa utan á hið venjulega bónorðsbréf Gunn- ars Thoroddsen borgarstjóra, sem sent er út fyrir hverjar bæjarstjómarkosningar, hand- skrifað á smekklegum pappír. Kópavogsbúar f -fc H-llstinn, listi óháðra. kjósentla í Kópavogi, heldur al- mennan kjósendafund í bamaskólanum við Digranesveg í dag kl. 4.30. FrambjÓðendur H-Iistans flytja stuttar ræður og ávörp. — Allir stuðningsmenn H-listans eru eindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn og hefja með því einhuga sókn fyrir glæsilegum sigri H-listans. Bréfið mun vei'ða í lengra lagi að þessu sinni, þar sem heyrzt hefur að borgarstjórinn hafi hug á að koma inn á útsvarsmálíð og tilkynna útsvarsgreiðendum að þeim verði skilað aftur þeirri fjárhæð sem ranglega var af þeim tekin s.l. ár, en hún vam eins og kunnugt er 3,6% af út- svari hvers gjaldanda. Ekki geta þó aliir vænzt þess- arar endurgreiðslu nú, því marg- ir þeirra sem kærðu eða kvört- uðu fengu leiðréttingu mála sinna og sumir ríflega. „Rausn‘, borgarstjórans ætti þó að ná til flestra, því í fyrrasumar neitaði íhaldið að leiðrétta hina ólöglegu álagningu hjá yfirgnæf- andi meirihluta gjaldenda bæj- arins. ★ Alþýðubandalagið styður C-LISTANN við hrepps- nefndarkosn.ingarnai'' á Reyðarfirði. Togaroeigendur semjct wið sjómenn í sam- ræmi við tilboð sjávarútvegsmólaráðherra Kjarfani Thors fóksf ekki að framkvœma kröfur íhalds- ins um að sfoSva fogaraflofa íslendinga Togaraeigendur hafa nú ákveöið að sætta sig við til- boð það sem sjávarútvegsmálaráðherra hefur gert þeim um rekstursgrundvöll á þessu ári og „semja við áhafn- ir skipsnna svo sem í bréfi sjávarútvegsmálaráðherra greinir“. Þannig hafa vonir pær sem forustumenn í- haldsins gerðu sér um stöðvun tagaranna einnig orðið að engu; jafnvel Kiartan Thors treysti sér ekki til þess að verða við kröfum bróður síns og Bjarna Bene- diktssonar um að stöðva togarana. Til þess að milda sárasta svið- í heild: Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins í Tjarnargötu 2® verðtir opin í dag, sunnudag', kl. 2—6 síðdegis. Stuðnings- fólk G-Iistans er beðið aá hafa samband við skrifstof- iina. ann er samþykkt Félags ís- ienzkra botnvörpuskipaeigenda vafin inn í yfirlýsingar um megna óánægju útgerðarmanna og er jafnframt farið fram á framhaldsviðræður um fjárhags- mál togaranna, Er þett.a gert til þess að Morgunblaðið hafi þó eitthvað til þess að nota í fyrir- sögn þegar það segir frá þessum nýjasta ósigri íhaldslns. Samþykkt togaraeigenda var „Fundur í Félagi islenzkra botnvörpuskipaeigenda haldinn 11. janúar 1958 lýsir megnri ó- ánægju yfir rekstursgrundvelli þeim, er sjávarútvegsmálaráð- herra hefur úthlutað togaraút- gerðinni og misræmi því, sem er á kjörum togara á móts við vélbáta að því er endanlegt fisk- verð snertir. í trausti þess að framhaldsviðræður verði teknar upp nú þegar við sjávarútvegs- gerð á fundi í gær og hljóðar svo málaráðherra og ríkisstjómina og að þær beri árangur til úr- lausnar' á rekstri togaranna á yfirstandandi ári, þá samþykkir fundurinn að semja, víð áhafnir skipanna svo sem í bréfi sjávar- útvegsmálaráðherra greinir, en felur samninganefnd framhalds- samninga um viðunandi úrlausn á máiefnum togaranna". Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá felur tilboð það sem sjávarútvegsmálaráðherra gerði togaraeigendum í sér allmiklu meiri bætur en bátunum voru boðnar; fáryrði Kjartans Thórs um hið gagnstæða eru því stað- lausir stafir. Hins vegar fellur honum að vonum sárt að vera að lyppast niður, íhaldið ætlaði að stöðva bátaflotann með því að æsa upp hina fáránlegustu kröfugerð útvegsmanna og tog- arana ætlaði það að stöðva á hliðstæðan hátt. Þetta hefur allt farið út í sandinn — og aukna: greiðslur úr útflutningssjóð nema þó ekki tíunda hluti af því sem íhaldið heimtaði O] spáði! íhaldinu hefur þrátt fyr ir allt sitt basl ekki tekizt a stöðva nokkurn skapaðan hhv að undanskildu því að Jón Wofr ingur Sigurðsson . hefur hóta því að stöðva fáeina Reykjavíl urbáta, svo að Morgunblaðsdól ið hafi þó eitthvað upp ú baslinu. Deildarfundir Fundir í öllum flokksdeitd- um á morgun á venjuleg- um stað og túna. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur. ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.