Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 12. janúar 1958
★ I *dag er sunnuclagurinn 12. i
janúar — Reinhold —
Gissur jarl d. 1268 —
síðasta aftaka á íslandi —
1830 — Tnfigl í síðasta!
kvarteli kl. 13.01; í hásuðri I
kl.6.08. Árdegisháfla'ðt kl. |
10.16. Siðdegisháfhéði kl.
22.49. . I
9.20 Morgurttónlcikar (pl.):
a) Konsert í a-moll op.;
8 nr. 2 cftir’ To’elli.
b) Píanósónata í As-dúri
110 eftir Beetlioven. —,
Tónlistarspjall (Dr. Páll
tsóifsson). — c) Kim
Berg syngtir. — d) Selló-
konsert í d-moll cftir
Lalo.
11.00 Messa í hátíðasal Sjó-
marinaskólans. (Prestiiiw
séra Jón Þorvarðsson.
Organleikari Gunnar Sig-
urgeirsson).
13.15 Sunnildagserindið: Sáuða-
fellsfrr hin fyrri eftir
Þormóð Sveinsson á Ak-
ureyri (Andrés Björns-
son flytur).
14.00 Miðdegistónleikar (pl.).
a) Sonatina Meredional
eftir Ponce. — b) Slóv-
enski oktettinn syngur
þjóðlög frá Júgóslavíu.
c) Strengjakvartett í e-
rnoll op. 83 eftir Elgar.
cl) Lotte Lehrnann syng-
ur lagaflokkinn „Ástir
skáldsins eftir Schumann;
Bruno Waiter leikur und-
ir. — e) Píanókonsert nr.
2 í g-moll eftir Saint-
Máiiudagur 13. janúar
13.15 Búnaðarþáttur: Starfið í
sveitinni; IV. (Bjarni
Finnbogas. ráðunautur).
18.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Fiskimál: Upphaf vetr-
arvertíðar (Einar Sig-
urðsson útgerðarmáður).
19.05 Lög úr kvikmyndum
20.30 Einsongur: Einar Sturlu-
son syrigur; Fritz Weiss-
■happel leikur undir á
píanó. a) Smaladrengur-
inn eftir Skúla Halldórs-
son. b) Fjólan eftir Þór-
arin Jónsson. c) Þú eina
hjartans yndið rnitt eftir
Sigvalda Kalclalóns. d)
Bátss"ngur eftir Strauss.
e) Tvö lög eftir Lehár:
Volgu-söngur og Icli bin
nur ein armcr Wander-
gesell.
20.50 Úm dágirin 1 og végi'nn
(Guðm. Jörisson 1
>: 4i/ söngvari).. < ..
21.10 Tónleikar: Böston Pops
hljómsveitin leikur vin-
sæla hljómsveitarþætti;
(Arthur Fiedler stjórnar)
21.25 Upplestur: Asnirin, smá-
saga eftir Georges Govy,
í þýðingu Sonju Diego
(Róbert Arnfinnsson
leikari).
22.10 Úr heimi myndlistarinn-
ar (Björn Th. Björnsson
listfræðingur).
22.30 Kámmertónleikar (pl.)
Konsert í D-dúr fyrirj
fiðhi, píanó og st.rengja-1
kvártett op. 21 eftirj
Chausson (Yehudi Men-i
uhin, Louis Kentner og
Pascel kvartettinn leika).
23.10 Ðagskrárlök.
„Bomanoíf og Júlía"
i-erður sýnt í Þjóðléikhúsinu í kvöld. Aflýsa varð sýningu sl.
föstadag, vegna veikiiula Ingu Þórðardóttur. Séldir aðgöngu-
miðar að þeirri sýningu gilda í kvöld.
Á myndinni er liershöfðinginn (Róhert Arnfinnsson) með ainer-
ísku og rússnesku sendiherrafrúmar sína við hvora hlið sér.
(Iiegína Þórðardóttir og Inga Þórðardóttir).
Opið til ld. 11.30
Krossgáta nr. 75
Lárétt: 1 verkfæri 6 kennslu-
bók 8 hljóta 9 fangamark 10
fugl 11 samtenging 13 nærð-
ist 14 fer yfir 17 stillast.
Lóðrétt: 1 ósoðin 2 skýring-
artenging 3 aukina' 4 tveir
fyrstu 5 borg 6 meira en nóg
7 stein 12 í bakstur 13 til-
finning 15 kyrrð 16 fanga-
mark.
Lausn á nr. 74
Lárétt: 1 varta 6 sofandi 8
TR 9 dl 10 æði 11 sá 13 AI
14 slóttug 17 alauð.
Lóðrétt: 1 vór 2 af 3 rahð-
áta 4 tn. 5 a.dd 6 stáss 7 il-
sig 12 ála 13 auð 15 ól 16 TU.
Saens.
15.30 Kaffitiminn: Jan Mora-
vek og féjagar hans leika. í
16.00 Éndurtekið leikrit: Læri- '■
svcinn djöfulsins" eftir |
Bernard Shaw, í þýðingu j
Árna Gúðnasoriar. l.c-:ik-;
stiórí: Lárus Pálsson j
(Áður útv. 30. nóv. s.l.).
17.30 Barnatími (Helga og:
Huida Valtýsdætur): a) !
Kafli úr cögunni ..Platero!
og ég“, b) Dæmisögur
Jesú, endursagðar af Kaj j
Munk (Kriútur Magnús- j
son lcs). c) Sagan af
Bangsímon — tónieikar. s j
18.30 Hl.iómpiötukiúbburinn
Gunnar Guðmundsson).
20.20 Hljóírisveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stjórnandi: j
Hans-Joachim Wunder- j
lich. a) Persneskur mars
eftir Strauss. b) Bros- j
andi lanch lágasyrpa eftir j
Lebár. c) Spænskur rlans !
eftir iírome. d) Poiki j
eftir Zander.
20.50 Upplestur: Ljóð eftir (
Stefán frá Hvítada!
Ragnhildur Ásgeirsd.)
21.00 Um helgina. - TJmsjóna-
menn: Egiil Jónsson og
Gestur Þorgrímsson.
22.05 Danslog: Sj"fn Sigur-
björnsdóttir kynnir plöt-
urnar.
23.30 Dagskrárlok.
Skipadelld SÍS
Hvassafell er í Riga. Amarfell
er í Hangö. Jökuilfeil losar á
AustfjarðabÖfnum. Dísarfell
losar á Austfjárðabofnum.
Litlafell losar á Vestfjarða-
höfnum. Helgafell er væntan-
legt til New York 14. j::m.
Hamrafell fór frá Batumi 4.
þ.m. áleiois til Reykjavíkur.
FIugi3
Lofth'iðir h.f.
Saga kóm til Rvíkur kl. 7 í
mórgun frá N.Y. Fer til Os)ó
Gautaborgar og K-hafnar kl.
8 30. Edda er væntanleg frá
Hamborg, K-höfri og Osló kl.
11.30. Fer til N.Y. kl. 20.00.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur fund í Þjóðleikhúskjall-
aranum miðvikudaginn 15. þ.m.
kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Guð-
rún Erlendsdóttir, stúd. jur.,
flytur erindi um Sameinuðu
þjóðirriar. Ennfremur félags-
mál.
Þjóð dansafélag
Reykja%ákur
Félagsfundur verður haidinn í
Edduhúsinu við Líndargötu
miðvikudaginn 15. janúar kl.
21.30. Stjórnin.
Sparimerki
Sparimerki eru seld í póststof-
unni í Reykjavík, ’annarri hæð,
kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn
frá Austurstræti.
G-lista kjósendur
Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem vilja
aöstoða við undirbúning bæjarstjórnarkosninganna
eru beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofunni
að Tjarnargötu 20.
Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnúdögum frá kl.
14—18.
Símar: Kjörskrársímar eru 2 40 70 og 1 90 85. XJtan-
kjörstaðaatkv.sími er 17511. Aðrir símar 17510-12-13.
Stuðningsmenn Alpýðubandalagsins, hafið sam,l>and
við skrifstofuna.
SKIPULAGSNEFND
ALÞYDUBANDALAGSINS
vantrúuð. „Já það má segja
það, hann gekk með mér heim
því ég hafði ekki allt féð á
mér“. „En bar hann alla gim-
steinana á sér?“ spurði Pálsen
undrandi. „Já, hann bar þá
innanklæða“. „Sjóður“, ef þú
visar okkur á ,,Landeigand-
ann“ þá hugs-a ég að irið get-
um eitthvað létt undir með
þér ..... stytt fangelsistím-
ann“. „Það er náttúrulega á-
gætt“? sagði „Sjóður“ með
glampa í augun, „en ég get
ekkért gert géymdur bakvið
lás og slá“. Pálsen vissi hvað
,Sjoður“ hafði í huga og nú
1
sat hann lengi án þess að
segja orð og virtist djúpt
hugsandi, Var annars nokkru
orði treystandi frá þessum.
manni og skyldi haiín ekki
reyna að svíkja hann, ef hann
léti hann lausan? Pálsen var í
mestu klípu.
„Þegar ég hafði skoðað stein-
ana, þá ákvað ég að kaupa
þá“, hélt „Sjóður“ áfram, „en
þegar hann sá að ég hafði
meira fé, sýridi hann mér
fleiri. Og ég keypti að lokum
allt sem hann átti!“ „Gerðuð
þið út um ícaupin þama á
veit.ingnhúsinu?“. sagði Rihka
HASKÓLANS