Þjóðviljinn - 12.01.1958, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.01.1958, Qupperneq 3
Sunnudagur 12. janúar 1958 — ÞJÖÐVTLJINN — (3 Óreiðustjórn SjMfstteðisfiohksins: Bærixm skuldar 4 miili. króncx í ógreiddum bruuotiéuum En HúsafryggingasjóSi upp á 9miHj. kr. hefur ihaidiS sóað / hœjarreksfurinn „Afbrýðissöm eiginkonaí4 lajikfélag Kafnarfjarðar hefur Aðrir leikendur eru: Sigurð- frumsýningu n.k. þriðjudags- i ur Kristinsson, Friðleifur Guð- kvöld á gamanleiknum Af- brýðissöm eiginkona eftir ensku leikritaskáldin Guy Paxton og Edvvard Hoile. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leiktjöld tnálaði Lothar Grund og þýð- Ingu leikritsins gerði Sverrir Haraldsson. Sýning þessi er einskonar afmælissýning fyrir Eirík Jó- hannesson, sem á um þessar mundir 25 ára leikafmæii. og fer hann með eitt aðalhlut- verkið að þessn sinni. Eiríkur er öllum hafnfirzk- um leikhúsgestum, og öðrum að góðu kunnur. en hann hef- ur verið einn af forvÍFÍsmönn- um L.H. frá stofnun þess. Eiríkur hefur verið stjóru- armeðlimur í mörg ár og leik- ið fjölda hlutverka, stór og ismá. Má þnr nefna Eirík í Ráðskonu Bakkabræðra, Jón bónda í KinnqhvoV^vc'fn’m og eitt aðalhlutverkið í Svefn- mundsson, Sólveig Jóhannesr dóttir, Katla Ólafsdóttir, Krist- ín Jóhannsdóttir, Ragnar Magnússon og Sigríður Haga- lín, sem tók við hlutverki sínu með litlum fyrirvara vegna veikindaforfalla. Myndin sýnir leikendur og leikstjóra á æf- ingu. Ofan á allar álögurnar á bæjarbúa hefur íhaldið tekið upp S þaim sið að grípa til sérsjcða sem eru í umsjá bæjarstjórnar i og bruðla þeim í sjálfan bæjarreksturinn eða óskyldar fram- kvæmdir. Þannig hefur íhaldið leikið hvern sjóðinn af öðrum og nú síðast Húsatryggingasjóð Reykjavíkur. Er öll fjár- hæðin, sem vera átti í sjóðnum og standa átti undir bættum brunavörnum o.g lækkun á iðgjöldum, horfiu í eyðslukerfi íhaldsmeirihlutans. Nemur þetta rán ílialdsins 9 milljónum króna, en tryggingarnar skulda hins vegar a.m.k. 4 millj. kr. í brunatjónum og liafa engan eyri til að standa við skuld- bindingar sínar. Þetta uýjasta íhaldshueyksli á sér þá forsögu, að á árinu 1953 ákvað bæjarstjórnin að taka í eigin hendur brunatryggingar húseigna í bænum. Mátti heita Tónlistarfélagið hyggst ráð- ast í smíði tonlistarhallar Lóð íengiii og ætlunin að heíja íyrstu Iram- kvæmdir í vor — fáist nauðsynleg leyfi Það er ætlunin að hefja fyrstu framkvæmdir við bygg- ingu tónlistarhallar í Reykjavík á vori komanda, ef nauð- synleg leyfi fást hjá fjárfestingaryfirvöldum. ir. Þannig fórust Ragnari Jóns- syni formanni Tónlistarfélags- lausa brúðgumarniTu. pem svnt n fundi, sem forráða- var í fyrra við miklar vinsæld- nienn félagsins höfðu með ' blaðamönnum í fyrradag. Tónleikasalur fyrir 1000 áheyrendur Tónlistarfélagið hefur þegar fengið lóð undir hús sitt við Grensásveg. Verður fj’rst leitað fjárfestingarleyfis til að reisa kjallarahæð hússins, þar sem húsnæði fengist fyrir Tónlistar- skólann, m.a. æfingasalur skólahljómsveitarinnar o.fl. Of- an á kjallarann yrói síðan bvggður fullkominn salur til tónleikahalds með stóru sviði og sætum fyrir um 1000 áheyr- endur. Tónlistarfélagið hefur hand- bært noklcurt fé til fyrstu framkvæmdanna, en fé hefur m.a. verið safnað með heildar- útgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar. Tvö bindi í þessu safni eru þegar komin út, en þriðia bindið og það síðasta, „Sálmar og hugvekjur“, er væntanlegt á bókamarkað um Tíðir úrekstr- nr nð nndan- •nu Bifreiðaárekstrar hafa verið nvjög tíðir hér i Reykjavík und- anfarna daga, enda færð á göt- umun víða erfið og alstaðar varasöm. Umferðardeild raim- sóknarlögreglunnar hefur feng- ið til meðfeirðar um 70 skýrsl- nr vegna árekstra nokkra f.vrstu da.ga ársins. Marður aðgangur f íyrrinótt \rar gert innbrot í skrifstofur Sameinaða í Tryggvagötu 23 og þeir, sem þar voru að verki, þóttu all aðsóps- miklir. Útidyrahurð var brotin upp, peningaskápar færðir milli herbergja og tilraun gerð til að sprengja þá upp. Engar vitan- legar eftirtekjur munu þessir „dugnaðarmenn" hafa haft, þótt vasklega hafi verið gengið að verki. í Tjamarbar var einnig fram- Sð innbrot og talsverðu magni «f sígarettum stolið. næstu mánaðamót. Lárus H. Blöndal bókavörður hefur séð um útgáfuna, en inngang að þriðja bindi safnsins ritar séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Starfsvið nemendahljóm- sveitarinnar fært út Frá því var slcýrt á blaða- mannafundinum í gær, að starf- svið nemendahljómsveitar Tón- listarskólans yrði nú fært út. Hljómsveit þessi var stofnuð árið 1943 og var stofnandi hennar Björn. Ólafs^on, sem jafnan hefur verið leiðbeinandi og stjórnandi hennar. Tilgang- urinn með stofnun hljómsveit- ar innan Tónlistarskólans var í fyrsta lagi sá, að gefa nemend- um tækifæri til þess að æfast í samspili og í öðru lagi að auka gap-nkvæm kynni nemenda í milli. Tónlistarskólinn hefur nú ákveðið að brevta nafni hlióm- sveitarinnar í Hljómsveit Tón- bstarskólans og gefa þannig e'dri nemendum sínum ásamt öðrum áhugamönnum tækifæri til að stilla saman hl.ióðfæri sín og hef.jast handa á nýjan leik. um þetta samkomulag í bæjar- stjórninni, nema hvað .fulltrúi Framsóknar vjldi fela Samvinnu- tryggingum þessa starfsemi. En niðurstaðan varð sem sagt sú, að bærinn tók að sér trygging- arnar og fékk til þess nauðsyn- lega lagasetningu á Alþingi. Átti að efla starfsemina og b runavarnirna r í lögunum var gert ráð fyrir, að bærinn legðí hagnaðinn af tryggingunum í sérstakan sjóð, Húsatryggingasjóð Reykjavíkur. Skyldi verja honum til eflingar tryggingastarfseminni og bruna- vörnum og til laekkunar á ið- gjöldum húseigenda. íhaldið hefur þverbrotið lögin um húsatryggingasjóð- inn og gert hann að eyðslueyri í sjálfum bæjarrekstrinum. Er nú svo komið að allur sjóðurinn hef- ur verið hirtur og tæmdur, samtals um 9 millj. króna. Hins vegar standa á Húsa- Sjómenn í Hafnarfirði Munið stjóinarkosningarn- ar í Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar1. Kosið er daglega i skrifstofu félagsins kl. 5—G síðdegis, í dag, sunnudag, er kosið kl. 2—4- s.d. — X A-listinn. Aðbánaðurinn að slökkvistarfsemi bæjarins: löngur slökkvilíðsins eru ónýtar Það kom i ljós við brunann mikla í Þingholtsstræti 28 á aðfangadagskvöld, að starf- semi slökkviliðsins reyndist mjög örðug af tvennum á- stæðum: Gömlu pípurnar sem flytja eiga vatnið i þessum hæjai-lduta voru alltof mjö- ar til þess að gefa nægan vatnsþrýsting. Varð þvi ekki hjá því komizt að taka vatn- ið af miðbæjarkvosiiuii til þess að reyna að auka þrýst- iugina. Þessi ráðstöfun hrökk þó skammt, því slöngur sliíkkviliðsins reyndust önýt- ar. Þessi aðbúnaður að slökkvi- liði bæjarins getur orðið bæj- arbúimi dýr. Er slíkur trassa- skapur vitanlega með öllu ó- verjandi. Það má teljast stör- kostlegt happ að stórt svæði gainalla timburliúsa brann ekki til ösku í Þingholtunum á aðfangadag. Má fyrst og fremst þakka það rösklegri framgöngu slökkviliðsins við erfiðar og ófullnægjandi að- stæður. En sjáanlegt er að hér skall hurð nærri hælum að stórtjón yrði af. Meðan þannig er að slökkvi- starfseniiimi búið, auk ófull- nægjandi húsakynna og æf- ingaskilyrða, telur ílialdið sjálfsagt og eðfilegt að só- lunda öllum Húsatrygginga- sjóði Reykjavíkur í eyðslu- hít bæjarrekstursins, og var þeim sjóði þó m.a. ætlað að standa undir efldri trygginga- starfsemi og auknuni bmna- vömum. tryggingum Reykjavíkur kröfur upp á a.m.k. 4 millj. kr. vegna beins tjóns af völdum bruna, sem tryggingunum ber að bæta. En sjóðurinn hefur sem sagt ekkert handbært fé, fyrr en bruViatryggingargjöld innheimt- ast á þessu ári. Allt það fé sem vera átti í sjóðnum er horfið í eyðsluhít' íhaldsins. Allt liorfið í eyðsluhítina Árið 1954 var fyrsta trygginga- ár bæjarins og nam þá hagnað- urinn 2,1 millj. kr. Lét íhaldið hann renna beint í bæjarsjóð. Árið 1955 varð liagnaður trygginganna 2.4 millj. kx\, hirti íhaldið hann einnig og gerði að eýðslueyri. Árið 1956 nam hagnaðurinn 3.3 millj. kr. Hann hvarf í sömu liítina. Ávið 1957 urðu tryggingarnar fyrir verulegu tjóni og mun hagnaöurinn ekki liafa orðið nema um 1 millj. kr. En einnig það livarf í eyðsluliit íhaldsins. Skuldir trygginganua Þau brunatjón, sem Húsati-ygg- ingar Reykjavíkur skulda eru í aðalatriðum þessi: Eftirstöðvar hjá Trésmiðjunni Víði við Laugaveg, sem brann í fyrra sumar, ca. 300 þús. kr. Þvervegur 38, sem brann í des. sl., rúml. 300 þús. kr. „Hússtjórn“ við Þingholts- stræti, sem brann á aðfangadags- kvöld, 733 þús. kr. Fiskimjölsverksmiðjan á Kletti, sem brann um áramótin, en tjón þar er áætlað um 2 millj kr. Önnur tjón sem tryggingamar þurfa að bæta nema smærri upp- hæðum, en þó mun heildarskuld þeirra ekki undir 4 millj. kr. Aldrei borið undir bæjarstjórn Rétt er að geta þess, «f því íhaldið hefur þann sið að reyna að koma axarsköftum sínum yf- ir á andstæðingana, að sú með- I ferð Húsatryggingasjóðs Reykja- víkur, sem hér hefur verið g'erð að umtalsefni, hefur aldrei ver- ið borin undir bæjarráð eða bæj- arstjórn. Þetta er því algert einkaframtak íhaldsins. Borgar- stjórinn og' samstarfsmenn hans hafa þverbrotið lögin um trygg- ingarnar og tæmt sjóði þeirra, en á þeim standa kröfur sem enginn eyrir er fyrir eftir slika meðferð á sjóðum þeirra og fjármunum. Kosningaskrií- stofa Alþýðn- bandalagsins í Hafnarfirði Alþýðubandalagið í Hafnar- firði opnar í dag kosninga- skrifstofu í Skátaheimilinu við Strandgötu. — Síini skrif- stofimnar er 507G6;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.