Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.01.1958, Blaðsíða 5
Suftmidagur '12. janúar 1958 — JÞJÓÐVIL.I1NN -— C5 Takmarkið er heimsyfirráð í krafti drottnunaraðstöðu úfi í Nii fá landlausir sjómenn land- F s. oringi meirihlutans á Bandaríkjaþingi hrýnir lið sitt Voldugasti maöurinn á Bandaríkjaþingi, Lyndon John- son, hefur sétt sér þaö mark aö tryggja Bandaríkjun- um heimsyfirráö meö því aö sjá um aö þau nái af Sov- étríkjunum forustunni í geimsiglingum. Johnson sem er foringi demókrata, meirihlutaflokks- ins á þingi, í öldungadeildinni, er almennt talinn ganga næst Eisenhower forseta aö raunverulegum völdum 1 Baridaríkjunum. ■ Draum sinn um bar.darísk sigrar Sovétríkjanna á síðasta heimsyfirráð í krafti drottn- ári í eldflaugasmíðum, gervi- unaraðstöðu i geimnum gerði tunglaskotum og kalda strið- Johnson heyrinkunnan, þegar inu urn hylli þjóðanna fyrir Bandaríkjaþing kom saman til botni Miðjarðarhais muni al- funda á þriðjudáginn. Undanfarið hefur nefnd und- ir forsæti Johnsons. kynnt sér hernaðarviðbúnað Bandaríkj- anna. Nefndin tók til starfa strax eftir að spútnik fyrsti var sendur á loft frá Sovét- ríkjunum. Þingsétninga rdaginn kvaddi Johnson ötdungadeildarmenn demckrata saman til að gefa þeim bi'áðabirgðaskýrslu uni störf nefndarinnar, éinkum þá vitneskju, 'sem aflað hefur ver- ið um livar Bandaríkin eru á vegi stödd í eidflaugasmíðum. Upplýsingar hans um það mál gerlega móta störf Bandaríkja- þings í ár. Fréttaritari Assoei- ated Press kemst svo <aö * orði að [essir atburðir muni „setja svip sinn langtum skýrar á 85. þingið en nokkur atburður á érleridum vettvangi hefur áður gert í sögu þjóðarinnar“. Búizt er við að hrein innan- landsmál hverfi í skuggann af utanríkismálunum og þeim inn- aniandsniálum, sem orðin eru beim tengd. , j Dvergspútnik Bandaríkjamanna í nefi Van.guardelclfiaugarinn- Breytt stefau 1 11 r> spnl aldrei komst á loi't. Nelson Rockefeller segir, að hversu j ‘ 1**1 dæmis um áhrif spútnik- vel seni-unnzð sé niuni það taka Bandankin aratug að na Soiéí- anna má nefna, að tilkoma rikjuuuiu í eldflaugaiælmi. hafa ekki verið birtar, en hins- j þeirra hefur gerhreytt stefnu vegnr lét harin birta eftirfar.- j stjórnar Eisenhowers í. skóla- andi rökstúðniug f.yrir þeirri málum. Á undanförnum þing- sko'ðun sinni. að Bandaríkin um hefur hún borið fram frum- yrðu að koraast fram úr Sov- étríkjunum í geimsiglingum, hvað sem það kostaði: „Til er nokkuð sem er enn þýðiiigármeira en nokkurt úrslitavopn. Það er úrsiita- aðstaða — aðstaða sem veit- ir þeim sein iienni n;er alger yfirráð yfir jörðinni — og þessa aðstöðu er að finna einhversstaðar úti í geimn- um. Þessi myiid tilheyrir fjar- lægri framtíð, þótt liún sé ekki eins fjarlæg og við höf um haldið. Hvér sá er nær þessari úr>litaaðstöðu nær yfirráðum, algerum yfirráð- um á jörðunni, í liarðstjórn- ar skyni eða- í þjónustu frels- isins“. Stjórnmálafréttamenn í Wash- ington eru á einu máli um að vörp um fjárveitingar úr rík- issjóði til að styrkja fylkin til að ráða bót á skorti á skólahúsnæði. Þessi frumvörp liafa aldrei náð fram að ganga. Nú æt.lar ríkisstjórnin að láta skólabyggingar sitja á hakan- um, brýnast þykir að veita miiljarð dollara ti! að styrkja efriilega en efnalitla námsmenn til visinda- og verkfræðináms. heiminum. Mönnum íannst, það afskaplega auðmýkjandi. að Rússar skyldu komast fram úr okkur í geimnum". Aö hindra saninmga Fréttaritari Associated Press býst við að demckratar á þingi muni gera harða hríð að Dulles utanríkisráðherra og krefjast þess að liann verði látinn gjaida mistaka sinna með þvi að láta af cmbætti. Um tíma var talið að Eisen- Talið er vist að f járlögin . hower væri þvi ekki fráhverf- hælcki um tvo milljarða doll- ara vegna aukinna fjárveitinga til eldflaugasmíða. 1 ár eru þingkosningar i Bandaríkjunum, kosin verður öll fulltrúadeildin og þriðjung- ur öldungadeildarinnar. Óhjá- kvæmilegt er að kosningabar- áttan hafi áhrif á störf þings- ins, demókratar munu reyna að virkja óánægju almennings með frammistöðu stjórnar Eis- enhowers i sína þágu. ur að skipta um utamíkisráð- herra. Að sögn þeirra sem bezt ættu að vita hefur harm enn tröllatrú á Dulles, en hann ér nú búinn að gegna embætti í fimrn ár, verður sjötugur i febnlar og hefur aldrei náð sér fullkomlega eftir uppskurð við garnakrabba i hitteðfyrra. Nú er hinsvegar sagt í Washington, að Dulles sé fast- ari í sessi en nokkru sinni Rliee i vig Syngman Rhee, forseti Suður Kóreu, skoraði, í nýársboðskap sínnm, á yfirstjórn Sameinuðu þjóðanna í Kóreu, að leyfa suð- urkóreska hernum að ráðast inn í Norður-Kóreu, t.il þess að sameina landíð. „Við getum framkvæmt sam- eininguna, ef Sameinuðu þjóð- irnar standa að baki olckar og veita okkur efnahagslegan og siðferðilegan styrk“, sagði hann í hoðskapnum. Forsetinn bað „bræður vorá i Norður-Kóreu“ að „afbera þjáningar sínar“ enn um stund og bætti síðan við: „Bandamenn okkar hafa hindrað okkur í að framkvæma fyrirætlanir okkar um að ráð- ast inn í Norður-Kóreu, enda þótt við höfum margsinnis reynt að fá vilja okkar fram- genrt á undanförnum tímum“. gong. Landlausir sjórrienn— þ.e.a.3. sjómenn, sem ekkf eru borgár- ar í neinu landi og ' hafa éngin skilríki fyrir borgararéttindum :íaum .—- haf-a nýlega hlotið réttindi, sem eru þeim dýrmæt. * Fyrir tilstuðlan hollenzkra yfirvalda var fyrir skömmu haldin ráðstefn’a í Haag, þai* sem ré-ttindi landlausrá sjö- manna voru rædd og á'kvard- - anir teknar um ’þm 'iriál. A þcssari ráðstefnu mættu full- trúar frá Kollandi. Danmcrku, j Noregi, Svíþjcð, Bretlandi, ÍFrakklandi, Belgíu og Vestur- Þýzkalandi. Auk þess msettu á ráðstcfnunni áheyrnarfulltrú- ar frá Skrifstofu flóttamanna- ráðunauts Sameinuðu þjóðanna og, Alþjóða vinnumálastófnun- inni (ILO). Það eru aðaliega flóttamenn, sem gerzt hafa sjómenn, sem ekki: eiga tilkall til rikisborg- : araréttinda í neinu landi. Víða | um lönd er það svo, að þótt j þessir menn séu skráðir á skip fá þeir ekki landgönguleyfí vegria þess, að þeir hafa eng- i in skilríki er sanria hverrar þjóðar þeir eru. Hafa þessir mean oft á' tíðum verið fang- ar um borð í skipunum, sem þcir sigldu með, jafnvel ár eft- ir ár. Um utanríkisstefnu. Banda-' Á fundinum í Haag sam- ríkjanna í nánustu framtíð | þykktu fulltrúar þeirra átta [ jóða er þar áttu fulltrúa, að eftirleiðis skuli þessir land- lausu menn fá að fara í land í höfnum þeirra ianda er hlut áttu að máli og að tilraunir skuli gerðar til þess ?að fá fleiri segir fréttáritári Associated Press: ' „Áð því bezt verður vitað cino og otendur, mun stefna öulle ar vera að hindra að efnt yerði tii saniaingafundar miHi usturs og vesturs með þátt-1 þjóðir til þess að gerast aðilar töku tu manna ! að þessu samkomulagi. Ei: h: © 4» Cía j r 1 es ö Ö Washington Post telur að Bandaríkin eigi að taka boði Sovétríkjanna um stórveldafund Eitt áhrifamesta. blað Bandaríkjanna og stærsta blaðiö í höfuðborginni, Washmgton Post, gagnrýndi í gær Dull- es utanríkisráðherra fyrir að nafa hafnaö umsvifalaust tilboöi Sovétríkjanna um stórveldafund . Blaðið kvaðst harma hinajaldrei að líta þannig á málin. neikvæðu afstöðu Dullesar til! Dulles hafði á fundi með blaða- tilboðs Búlganíns. Hvers vegna | mönnum í fyrradag kallað sov- fyrr, vegna þess að Eisenhow- Sam Rayburn, nánasti banda- j er finnist að hann geti ómögu- maður . Lyricjoas Johnsons og iega. misst þetta átrúnaðargoð1 ættum við ekld að fallast á. ésku tilboðin áróðursbragð. forseti . fuiitrúadeiíáarinnaf,! sitt eftir að hann sjálfur erj að leiðtogar stórveldanna komi sagði við íréttamenn þegar, búinn að verða fyrir snert af saman, að hann! siagi. þingið kom byggist við „tölúverðum deil- um.“. itieii ie•©• • aooooo©eoo• so« „Fólk er almennt æði óró- j • legt, mér liggur við að segja niðurdregið, yfir gangi mála í HernaðaráígjöM minnkuð í Kína Varaforseti Kína, Sjú Te marskálkur, sagði nýlega á; • efnahagsráðstefnu í Peking að j • kínverska stjómin hyggðist j • lækka til muna útgjöld til j • hernaðar og ennfremur til • kostnaðar við stjórn ríkisins. j • „Kostnað, sem ekki rennur beint j • til ínmileiðslustarfa, verður að : • lækká stórlega, til þess að afla j • meira fjár til arðvænlegrar • starfsemi11, mælti hann. I»< ír í gær Franska herstjómin í Algeirsborg tilkynnti i gær að hersveitir liennar liefðu fellt 116 nppreisnarmenn í orustu skamnit frá Con- stantine í austurhluta Al- sír og tekið 31 fang-a. Hún Síigði ennfremur að flokkur uppreisnarmaiuia hefði komið frá Túnis i gær og fellt 12 franska hermenn, tekið 5 til fanga og farið nieð þá aftur til Túnis. saman á fund til að ræða um bætta sambúð ríkja sinna, eins og Sovétríkin virðast vilja? spyr blaðið. Ekkert illt gæti hlotizt af slíkurn fundi og verði hann til að auka gagnkvæman skilning milli rikja, myndi hann auð- velda samkomúlag á öðrum sviðum. Bandaríkin ættu að minnsta kosti að taka eitthvert frumkvæði sjáif, en ekki aðeins iáta sér nægja að hafna til- boðum Sovétríkjanna, segir blað:ð. Macmilian, forsætisráðherra Breta, saeði í viðtali við blaða- menn í Delhi í gær, áð áðui* en fundur æðstu manna yrði haldinn yrðu að hafa faríð fram undirbúningsviðræður stjómarerindreka. Hann var að því snurður hvort hanu teldi að tillögur Sovétríkjanna væru nðeins á- róðursbeagð. Hann neitaði því og sagðist telja að menn æH •' ium landvarnanna. ;iórn endnrskipnlögð? Reuter segir að margir af á- lirifamönnum beggja flokka í öldungadeild Bandaríkjaþmgs hafi krafizt þess að æðsta stjórn bandarískra landvama verði algerlega endurskipulögð. Landvarnanefnd þingsins ætlar að leggja til að allur herafli Bandaríkjanna verði settur und- ir stjórn eins manns. Nú er æðsta stjórn landvarna í höndum eins fulltrúa frá liverri grein þc rra, landher, flugher og flota, auk formanns. Sú tillaga hefur komið fram að í stað þessa lierráðs komi ann- að sem skipaö sé herforingjum sem ekki háfa á hendi nein störf i hinum einstöku grein,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.