Þjóðviljinn - 12.01.1958, Síða 11
Sunnudagur 12. janúar 1958 — ÞJQÐVLLJINN -— (11
ERNEST GANN: „
Sýður á keipum
aooeosoeoooeijoooosisooftnc
9. áagu?..
enga smelli. Færöu þig úr stað,. Brúnó. Áfram með
Þíg;-
Hann tók nokkur vandlega útreiknuð skref framhjá
upplýstum glugganum, þangaö til hann kom aö þröngu
sundi milli veitingahúss Aliotos og næsta húss. Hann
leit sem snöggvast á benzínstööina og mótorhjólin sem
nú voru að fara yfir Jefferson stræti. Þaö var enginn
tími til aö velta því fyrir sér, hvert þetta sund lægi.
. ÞaÖ var ekki hægt að reikna allt út. Ekki þegar þeir
voru næstum farnir að anda á hálsinn á þér.
Brúnó andaöi djúpt og beygöi í skyndi inn i sundið.
Hann rakst á röö af sorptunnum og fór aftur aö hlaupa.
Barney Schriona stóð í brúnni og þokaði Kapellunni
þolinmóölega áfram, þar til hún snart bryggjuna rétt
aftan viö Taage. Meöan hásetinn hljóp eftir bryggjunni
meö fangalínuna, vatt Barney snöggt upp á stýriö og
jók um leiö aflið í Atlas Dieselvél Kapellunnar. Reyk-
háfurinn bakviö hann hvæsti lágt út í þokuna svo sem
fimmtíu sinnum, síðan drap Barney á vélinni og Kap-
ellan lagöist upp að bryggju. Barney beiö andartak,
þar til búiö var aö festa og klifraði síöan niöur stál-^
stigann að þilfarinu. Þaö var gott aö vera korninn í höfn
aftur — þaö var alltaf dásamlegt.
Barney ýtti rakri húfunni aftar á höfuöiö og kveikti
í sígarettu. Hann blés þykku reykskýi inn í þokuna,
neri skeggbroddana á hökunni andartak, meöan lrann
velti því fyrir sér hvort hann ætti ekki aö taka sér frí
í tvo heila daga. Hann kæmi ekki einu sinni náiægt Kap-
ellunni. Náungar eins og Hamil Linder á Taage gátu
slitið sér út.
Barney geispaöi og þar sem óbragöiö. í munninum á
honum var nægilegt fyrir, fleygöi liann sigarettu sinni
út í þokuna og vatniö. Hann var búinti að snúa sér
viö til aö fara inn í stýrishúsiö, þegar' hann sá mann
ganga hratt eftir bryggjunni. Hann breytti um stefnu
í ööru hverju spori, eins og hann vissi ekki hvert hann
væri aö fara. Maöurinn hljóp viö fót — og þaö var
líka sönnun þess aö hann var enginn sjómaöur. Sjó-
menn voru alltaf of þreyttir til að hlaupa, og þótt
þeir væru ekki þreyttir, þá héldu þeir aö þeir væru
þaö. Barney geispaöi aftur. Undir venjulegum kring-
umstæöum hefði hann beöiö til aö sjá hvsEÖ maöurinn
geröi. Þetta gæti veriö þjófur. Höfnin moraði af þeim
upp á síökastió. En þessi náungi leit ekki einu sinni
á bátana né útbúnaö þeirra. Barney taldi víst aó
þetta væri einn aulinn frá, sem væri oröinn leiöur á a-ö
vera ekki neitt og langaði til aö komast í blöðin. Allt
í lagi. Látum hanti hoppa í höfnina. Barney Schnona
ætlaði ekki aö standa og bíða eftir skvampi í kvöld. Til
fjandans með' þennan náunga. Strandgæzlan mátti
veiöa hann .uppúr. Barney Schriona- var afar, afar
þreyttur, þreyt^ari én . háhíi,-mimitist þess aö hafa
veriö í öll sín fimmtíú og ■ h'ánn ‘ætlaði heim til
sín eins fljótt og hann gæti komizt þangaö.
Þegar Brúnó nálgaöist bryggjusporðinn, hægði hann
á sér. Allir bátarnir virtust vera tómir nema einn.
Brúnó sneri andlitinu undan þegar hann g’ekk fram-
hjá ljósinu frá þeim eina bát. Að því er hann gat bezt
séð var bryggjan alveg mannlaus, jafnvel kaffistofan
var tóm þótt eitt ljós logaö'i þar. Fyrirtak. Nú fengi
hann ef til vill tíma til að anda, ja'fnvel tíma til aö
hugsa. Þaö var tilgangslaust aö hlaupa meira — bryggj-
an myndi enda fyrr en þoliö. Og ef lögreglan ætlaöi
aö leita eitthvaö aö gagni, yröi hún líka að vera á
tveimur jafnfljótum. Þarna voru hrúgur af netum,
kassar og alls konar drasl sem engan enda tók. Þaö
voru nægir felustaöir fyrir litla herdeild. Þau voru eins
og bómullarhnoörar í þokunni. Mjög hagstætt.
Hann gekk nokkur skref til baka, gaf huganum
tækifæri til aö grípa til skynsemi. Þetta yröi síöasta
tækifæri til aö hugsa ,og það var eins gott að.láta
einhverja skynsemi -komast aö. Hamr stóö franxmi
á bryggjubnm og horföi niöur á bát. Þarna voru læstar
káetudymar. Þarna var opið gat í miöjum bátnum —
lestin, vinur kær — þar sem þeir settu farminn ....
fiskinn, herra minn trúr! Fjóröa undankomuleiöin frá
San Francisco!
Brúnó smellti saman fingrunum og leit í skyndi aft-
ur fyrir sig. Engin lögregla, en hver fjandinn var nú
þetta sem kom gangandi eftir bryggjunni? King Kong?
Einhver stærsti maður sem Brúnó haföi nokkurn
tíma séð kom gangandi hægt í áttina til hans. Næt-
urljósiö úr kalfistofunni varpaöi risastórri eftirmynd
af honurn út í þokuna. Hann var meö hendur í vösum
og horföi niður. fyrir sig. Brúnó var viss um aö maöur-
inn væri ekki farinn aö taka eftir honum. Ágætt. Allt-
of margt fólk var þegar búiö að sjá Brúnó Felkin.
Brúnó smeygði sér í skyndi bak við röö af olíutunn-
um og beygöi sig niður, þannig að hann gat virt rnann-
inn fyrir sér án þess aö til hans sæist. Þegar hann
nálgaöist var eins og líkami hans rýrnaöi, þótt Brúnó
væri viss um aö hann væri aö minnsta kosti sex fet
og fjórir þumlungar.
Maöurinn kom niðurundir felustaö Brúnós og nam
staðar. Brúnó sá aö hann tók þungt gullúr upp úr
vestisvasa sínum og leit á þaö. Jæja, þetta úr fengi
aö vera um kyrrt hjá eiganda sínum. Aö minnsta
kosti ætlaöi Brúnó Felkin ekki aö taka þátt í neinum
glettingum við þennan náunga. Hann fengi Varla nema
skrámu af byssukúlu. Maðurinn stakk úrinu í vas-
ann og kallaöi niður í eina bátinn sem enn var ljós í.
,,Hæ, Barney!“
Stuttur, þrekvaxinn maöur klifraöist upp úr bátnum.
,,Halló, Hamil Linder," sagöi hann og greip í hönd
stóra mannsins. „Hvenær komstu inn?“
,,í dag, Barney. Ví sluppum viö þokuna.“ Brúnó
stundi með sjálfum sér. Tíminn, dýrmætur tími fór
í súginn, og þessar gömlu kjaftakerlingar þurftu endi-
(eftirstöðvar). Ýmsar
tegundir verða seldir
næstu daga á framleiðshi-
verði.
Gúmmííatagerðm
VOPMI,
Aðalstræti 16.
Ögn af livilií til uppfyllingar
Ef kraginn fer ekki nógu vel
eða einhver flík er orðin svo
þreytandi að ykkur finnst bók-
staflega ómögulegt annað en
breyta henni vitundarögn, þá er
auðvelt og áhrifaríkt, að setja
ögn af hvítu í hálsinn, og það
er auk þess alltaf í tízku.
Á stóru teikningunni hefur
verið settur krag’i og crmalín-
ingar úr hvítu glacé. Það er
fallegt og glæsilegt.
Yzt til vinstri á hinni teikn-
ingunni héfur verið lífgað upp
á hversdagslegan liornkraga
með stórri kragaslaufu úr
hvítu muselini.
Kragaiaus jakki með V-laga
hálsmáli hcfur fengið lclæðilegt
hvítt skyrtubrjóst. og státtutí
kraga.
Litla kjóldragtin hefur feug-
ið mjóar líningar úr hvítu pikkí
og brún úr efninu er saumuð
meðíram kraga og hornum.
Næstsiðasti kjóllinn í röðinni
er gerður óþekkjanlegur með
nýjum kraga sem bundinn cr í
stóra slaufu og draperuðu belti
úr dropóttu silkiefni.
Stór hvít pikkíslaufa og hvít-
ur hnappalisti á blússunni, hef-
ur alveg fjarlægt stóra, flegna
hálsmálið á síðasta ltjólnum,
og gert hann sem nýjan við
mörg tækifæri.
Framhald af 7. síðu.
vinnurekenda. Þetta vita Hka
fullvel þeir, sem skipa list-
ann, og einmitt þess vegna
var risið á þeim eklci hærra
en raun ber vitni um á um-
ræddum fundi. Allir lieiðar-
legir menn skammast sín, a.
m. k. undir niðri, fyrir að
láta höfuðandstæðing verka-
lýðsins hafa sig til þess að
vinna sínum eigin samtökum
ógagn. Og ég er ckki trúaður
á að margir Dagsbrúnarmenn
láti ginnast til að kjósa list.a,
sem atviimurekendur Icyfa sér
að bjóða fram í þeirra eigin
félagi. Hér er svo að lokum
lítil vísa, sem mér varð á
munni, þegar ég sá, hve inni-
lega sammála Morgunblaðið
og Alþýðublaðið voru í lyga-
frásögnum sírnun af fundin-
um:
„Friðlaus sér á hægri hnpp
hægri þýin klöra.
Litli Mogginn lepur upp
lýgina úr þcim stóra“.
*&• b
f&We&' J V/ 4