Þjóðviljinn - 12.01.1958, Side 12
a Eisenhowers vakti MnnijmN
MTOpU '■
Hvarf í skuggann fyrir hréfi Búlganins,
sem fœr góSar undirfektir víoasf hvar
Sunnudagur 12. janúar 1958 — 23. árgangur — 9. tölublað.
Hin nýju bróf Búlganíns, forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, þar sem hann leggur til að haldinn verði fundur
stjórnarleiðtoga í austri og vestri á næstunni, hafa vakið
geysimikla athygli í V-Evrópu og boðskapur Eisen-
howers Bandaríkjaforseta sem hann flutti þinginu í
Washington á fimmtudag hefur víðast hvar horfið í
skugga þeirra.
Viktor Vinde, fréttaritari
sænska útvar sins í París, sr.gði
í fyrradag að ræða Eisenhow-
ers hefði þar alveg horfið í
skuggann fyrir bréfum R-’V^n-
íns, Þegar fyrstu fréttir liefðu
borizt af ræðunni hefði henni
v$pið vel tekið, en undirtekt-
Irnar hefðu versnað, strax og
fréttist af bréfunum.
Hann sagði að Parísarblöðin
væru full aðdáunar á því með
hve mikilli nákvæmni Bi'dgan-
in hefði ,,sprengt friða,rsprengju
sína“. Hins vegar hefðu nær
alls engin lofsyrði verið um
Eisenhower í kvöldblöðunum á
föstudaginn.
Le Monde sagði þaunig að
ræða Eisenliowers myndi ekki
bæta aðstöðu Bandaríkjanna
gagnvart Sovétríkjunum.
Atlanzbandalagið gagnrýnt
Fréttamaðurinn vitnaði í um-
mæli útbreiddasta blað Frakk-
lands, France-Soir, sem dæmi
um þá gagnrýni sem st-efna
vesturveldanna sætir í frönsk-
um blöðum:
„Það er nú liðinn mánuður
síðan Búlganín sendi vestur
veldunum síðasta bréf sitt og
síðan hafa leiðtogar Atlanz-
ríkjanna setið á fundi í París.
Allan þennan mánuð hefur al
menningur í Bandarikjunum, í
Evrópu og í Asíu, beðið ár
angurslaust eftir einhverju
raunhæfu fnimkvæði af hálfr
einhverrar ríkisstjórnar í vesfri
1 staðinn hefur verið masað hér
og þar um þau vandkvæði serr>
séu á að kalla saman fund
seðstu manna stórveldanna.
enda þótt allir diplómatar vest-
urveldanna viti, að sú ráðstefna
er óumflýjanleg.“
mm
Keykjavíkurdeild.
Kvikmyndasýning í MÍR-
salnum, Þingholtsstræti 27, í
dag kl. 2 e.h. fyrir börn:
Vinde bætti því við að langt
væri síðan slík gagnrýni á
stefnu og aðgerðir vesturveld-
anna og þá einkum Bandarikj-
anna hefði sézt í blöðum París-
ar.
Alf Martin, fréttaritari
sænska útvarpsins í London,
sagði að þar teldu flestir að
allt of mikið hefði verið um
margupptuggin glamuryrði í
ræðu Eisenhowers. Times segir
að svo sé sem forsetinn vilji að
einhver annar taki fyrsta spor-
ið >' alþjóðamálum og þessi ein-
hver sé að sjálfsögðu Sovétrík-
in.
Það er álit Tirnes að tilboð
Eisenhowers um samvinnu við
Sovétríkin um baráttu gegn
mýrarköldu sé heldur lítilfjör-
legt svar við tilboði Búlgan-
ins um fund æðstu manna.
Manchester Guardian segir
Maurer kjörinn
forséti Rumenín
Þing Rúmeníu kaus í gær
einróma Ion Gheorghe Maurer
forseta lýðveldisins í stað
Groza, sem lézt fyrr í vikunni.
Gheorghiu-Dej, fi’amkvæmda-
stjóri rúmenska Verkamanna-
flokksins, stakk upp á honum.
Maurer hefur gegnt embætti
utanríkisráðherra síðan í júlí í
fyrra og hefur gegnt ýmsum
öðrum ráðherraembættum á
síðari árum.
að glamuryrðin í ræðu Eisen-
howers skipti ekki máli, hitt sé
meíra atriði, hvort Bandaríkja-
þing fáist til að framkvæma til-
lögur hans.
Geri þingið það, sé hætta á
að það verði gripið hervæðing-
aræði, meðan Sovétríkin vinni
sér traust og álit með því að
byggja upp nútíma iðnað í lönd-
um Asíu.
Halda frumkvæðinu
Martin sagði að lokum að nið.
urstaðan sem menn hefðu kom-
izt að eftir ræðu Eisenhowers
og bréf Búlganíns væri að Sov-
étríkin héldu enn frumkvæðinu
í alþjóðamálum. Bandaríkin
muni hins vegar geta enn kom-
ið í veg fyrir stórveldafund um
skeið, með þeim afleiðingum að
í þeim löndum heims sem
standa utan ríkjabandalaga
muni litið á Sovétríkin sem
eina málsvara friðarins.
Tómstimdalieimili uiigteniplara
Einn liðtirinn í fjölþættri starf-
semi Góðtemplarareglunnar í
Reykjavíb er rekstur Tóm-
stundaheimiiis ungtemplara.
Heimilið hóf starfsemi sína
s.l. haust með námskeiðahaldi
sem stóð yfir í tvo mánuði,
í föndri og framsögn. Auk
þessa starfaði í heimiíinu skák-
klúbbur í samráði við Æsku-
lýðsráð Reykjavíkur. Leiðbein-
Einn fékk
mu
lestir
ísafirði, frá fréttaritara
Þjóðviljans
Héðan róa nú 9 bátar og er
það fleira en verið hefur und-
anfarnar vertíðir. Afli hefur
verið sæmilega góður og stund-
um góður, t.d. fékk einn bát-
anna 9 lestir í fyrradag. Tíð
hefur verið frekar stirð und-
anfarið.
Kosningasjóður Al-
þýðubandalagsins
Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til
að taka söfnunargögn í kosningaskrifstofunni, Tjarn-
argötu 20. Skrifstofan er opin kl. 2—6 síðdegis í dag.
Eflum kosningastarfið — Söfnum í kosningasjóð.
Fjáröflunarnefnd.
endur voru keimararnir Ingi-
björg Ilaimesdóttir og Guðrúm
Júlíusdóttir og Erlingur Gísla-
son, leikari og Jón Pálssou*
skákmaður.
Nú á næstunmi byrjar starf-
semin á ný eftir jólahléið. Ný
námskeið hefjast í föndri (3
flokkar) og framsögn. Skák-
klúbbur og frímerkjaklúbbur
munu staria í Iteimilinu. Enn-
fremur er ákveðið að efna til
tveggja útbreiðslufunda fyrír
skólafólk.
INNRITUN á. námskeiðin i
föndri , Ijósmyndaiðju og fram-
sögn og í klúbbana fer fram á
Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsinu)
mánudaginn 13. janúar og
föstudaginn 17. janúar. Báða
dagana kl. 8—10 e.h. Náms-
gjald er kr. 20.— og greiðist
það við innritiin.
Ersgin kjarnorkuvopn verði
leyfð á Norðurföndum
Tillaga i bréfum frá Búlganin, sem lofar
afstöSu NorSmanna og Dana á Natofundi
í bréfum þeim, sem forsætisráöherrum Dana og Norð-
manna hafa borizt frá Búlganín, forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, er sagt að auðvelt ætti að vera að hindra að
nokkurs staðar á Norölöndum verði komið upp birgðum
k j arnorkuvopna.
NorsKa útvarpið skýrði í gær
nánar frá innihaldi þessa síð-
asta bréfs frá Búlganín til Ger-
hardsens, forsætisráðherra Nor-
egs, en bréf hans til Hansens,
forsætisráðherra Danmerkur,
er mjög á sömu leið.
1 bréfinu til Gerhardsens
segir Búlganín að sovétstjórn-
in kunni vel að meta það starf
| sem hann hafi unnið í þágu
! friðarins. Neitun Norðmanna
! og Dana að taka við kjam-
orkuvopnum og sú staðreynd
| að engin slík vopn séu til í
Svíþjóð og Finnlandi ætti að
I auðvelda að lýst sé algeru
! banni við því að þau verði höfð
á Norðurl"ndum. Slikt myndi
verða góð trygging friði og ör-
yggi í Norður-Evrópu að áliti
Búlganíns.
Búlganín lýsir einnig á-
nægju yfir þivi að Gerhardsen
og Hansen og aðrir forsætis-
ráðherrar skyidu á fundi At-
lanzbandalagsíns i París hafa
tekið vel í tiilögu sovétstjóm-
arinnar um fund stjórnarleið-
toga.
Búlganín segist sambykkur
beirri skoðun, sem Gerliardsen
lét í l.iós í út\rarnsræðu um
áramótin, að lífsviðliorf manna
í austri og vestri væru alltof
airistæð til bess að þau yrðu
ptpís ro-^iamiðiuu. en sov-
Gúmmídrengurinn,
Sirkusmynd í litum, gerð eftir
eögu Dmitri Grigorovitsj, skóla-
bróður Dostoévskís. Myndin
lýsir lífi munaðarlauss sirkus-
drengs í Pétursborg í siðari
hluta 19. aldar, sem aðeins á
einn vin, sirkustrúðinn.
Aukamynd: Hver verður
fyrstur? Teiknimynd í litum.
Sýningin kl. 4 e.h. fyrir
ikarla og konur, unga sem
gamla. Stórkostleg mynd í hin-
oim þekktu og frægu Agfa-lit-
iim.
Tvær aukamyndir: Frétta-
mjmd og mynd um líf og stanf
iRembrandts.
íhaldsblöðin hafa verið- Iát-
in fræða bæjarbúa á bví síð-
ustu dagana að dufmaður í-
lialdsmeirililutans í lóðomál-
um sé alveg einstakur, já,
svo eftírtektarverður að ai-
gerri furðu gegnir, að dómi
Vísis. Varð heildsalablaðið svo
hástemmt í einni frásögninni
að talað var um óvenjulegt
afrek íhaldsins á þessu sviði.
Og til þess að fylgja lýsing-
unni á afrekunum eftir var
þess getið að bænum hefði
te-kizt að undirbúa og úthluta
4000 LÓÐUM á liðnu kjör-
tímabili!
Þeim mörgu hundruðum
manna sem enga úrlausn hafa
fengið á vandamálum sínum
þessi frásögn íhaldsblaðanna
býsna fróðleg. Allur sá fjöldi,
sem sótt hefur um lóðir og
sannanlega ÞARF á lóðum að
halda, en enga náð fundið
fyrir augliti íhaldsins, hlýtt-
ur að spyrja: Er þetta rétt?
Og sé svo: Ilvernig hefur þá
íhaidið ráðstafað þessum
4000 Ióðum á 4 árum? Myndi
mörgum lóðaumsækjendum
s?m bíða og beðið hafa jafn-
vel árum saman þykja fróð-
legt að fá á þessu nánaxi
skýringar.
p'-H-irr’ii’1 tcii1 enp'ii að síður að
pAUpV rot.tú' að ræða.st við nm
b^n mál spru alb’r eru sam-
mAH vm að scn aðkallandi..
Ástand'ð i heiminum er nú
slíkt, segir Búlganín, að það
land mun varla fyrirfinnást bar
sem almenningur er ekki kvíða-
fuilur um framtíðina og sovét-
st.iórnin telur því brýnasta.
nauðsvn bera til að binda endi
á hervæðingarkapphlaupið og
kalda stríðið.
Ríkissjóður Finniands er aft-
ur í kröggum og hefur orðið að
stöðva greiðslur. Sjóðnum var
iokað í gær og var þá m. a. hætt
við að greíða borgarstjórninni í
Helsinki 3000 milljónir marka,