Þjóðviljinn - 19.01.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 19.01.1958, Side 1
1 948 kusu í Dagsbriin í gær Tryggjum stórsigur A~tistans Hin glæsilega kjörsókn sýnir að Dagsbrúnarmenn ætla að svara atvinnurekendum á verðugan hátt Kosning hefst í skrifstofu Dagsbrúnar kl. 10 f.h. og lýkur kl. 11 e.h. Stjómarkjör hóíst í Dagsbrún kl. 2 í gær og í gærkvöld höfðti 948 Dags- branarménri kosið. Er það meiri kosningaþátttaka en nokkra sinni á fyrra . degi kosninganna. Þessi glæsilega þátttaka sýnir að Dagsbranarmenn era staðráðnir í því að halda sókninm áfram og tryggja A-listanum, lista Dagsbranarmanna, Dagsbrúnarmenn Við kosningarTiar í dag eru greiád atikv. i tvennu lagi. Við stjórnarkjör: setjið X við A-listann. Við Iagabreytingar: setjið X IESH) grein forseta Alþýðasam- bandsins, Hannibals Valdi- marssonar, á 7. síðu og 10 000 000,00 sóað, á 3. síðit. „Eg á ú sækja miða fyrir Gunn- ar Helgason l Margt skrílið kom fyrir \ Dagsbrúnarkosningunum i gær. Stöðugt voru að koma í skrií- stofu Dagsbrúnar menn til að sækja fyrir kosningaskrifstofu B-listans nöfn þeirra sem höfðu kosið, Ernn sendillinn, sem enn var fákunnandi i því að kiæða sig i sauðargæru hægri kratanna koro rakleitt inn og sagði: „Eg á að sækja mátða, fyriat Gunaar Helgason"! — erindreka Sjállfstæðis- flokksins í aðalskriístoí’unnl í glæsilegan sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinni að Dagsbrúnannenn þurfa að hrinda árásum íhalds og at- vinnurekenda á félag sitt.. Þeir hafa þurft að gera það ár eftir ár. Þetta er heldur ekki i fyrsta sinni að atvinnurek- endur og ihald klæða sig í sáuðargæni kratanna, en ævin- lega hafa Dagsbrúnarmenn svarað þeini á verðugan hátt Engir kunna betur að svara afturhaldinu en Dagsbrunar- xnenn. Þessi síðasta árás Qialds- Ins á Dagsbrún er rekin af meiri ofsa en nokkru sínni. . Svar Dagsbrúnarmanna verft- Ér betra, meira og ötulla starf- en nokkru sinni fyrir Dagsbrúnarmenn X A heill, heiðri og framtíð Dags- brúnar. Heiiir tíl starfa Bagsbrún- arrnenn! Same*ni*t allir í lokasókninni í dag fyrir að tryggja A-listanum —■ lista Dagsbrúnar glæsilegan sig- ur! Reykvíkihgar! Allir sem á einn eða ciiman hátt geta unnið að sem stærstum sigri Dagsbrúnarmanna — A-listans í kosningun- um í dag eru eindregið kvattir til að liggja ekki á liði sínu. Haíið samband við kosninga- skrifstofu A-listans í Tjamargötu 20. Allir til starfa fyrir sigri Dagsbrúnai. — Þeir vara sig ekki á okkur, svona klædldium. vift Jfi. Valhöll! heildsalanna Strax um þrjúleytið i gær gerðist þéttskipað lúxusbil- um utan við kjörstað Dags- brúnar. Heildsalarnir og sendlar þeirra voru önnum kafnir í gær við að leita uþpi verkamenn, klappa þeám á öxlina, bjóða fína víndla og segja brosandi: Ertu búinn að kjósa? Á ég ekki að skjóta þér niðreftir! ★ Þeir, sem vildu aka fyrir A-listann í Dags- brúnarkosningunum í dag og á morgun, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við kosningaskrifstofuna að Tjamargötu 20. Stefna íhaldsins 1950: Gengislækkun í hvert skipti sem verkamenn fá kjarabætur Árás atviiiMnrekencla á Dagsbrún er gerð til þess að kema Árið 1950 var Sjálfstíeðis- flckkurinn einn í stjðru og bar þá einn fram frumvarpið um stórfellda gengislækkun, sem hafði í för með sér mjög al- variega kjaraskerðingu alls al- mennings. í frumvarpmu eins og það var upphaflega borið fram voru ákvæði um það að eftirleiðis skyldi Landsbanki ís- lands hafa vald til þess að skrá gengi íslenzkrar króau upp á sitt eindæmi, en þá voru Sjálf- stæðismenn einráðir i bank- þeirri stelnn í anum, og skj’lcli gengi krón- unnar lækka í hvert skipti sem kaup Dagsbrúnannanna hækk- aði. Þannig ætlaði íhaldið að stela af verkamönnum sjálf- krafa hverri kjarabót sem þeir næðu. íhaidinu tókst að franv kvæma gengislækkunina sína, en því tókst ekki að gefa Landsbankanum einræðisvald yfir gengi krónunnar og kjör- um alls almennings. Árið 1956 ákvað íhaldið að lækka gengið á nýjan leik, Það framkvæmcl hafði txlbúnar allar áætlanir og ætlaði að framkvæma þær þegar að kosnlngum loknunu En þá vítí! Alþýðubandalagið stofnað til þess að koma i veg fyrir gengislækkun; það vann stórsigui- í kosningunum og gerbreytti viðhorfunum í íslenzkuni stjórnmálum, cit í- haldið hraktist úr valdastólun- um. Siðan hafa Alþýðubanda- lagið og verkalýðshreyfingin vísað á bug öllum bugmyndum uin gengislækkun; síðast urn áramótin lýsti Herraann Jónas- som yfir því að ýmsir ráftamcna væm mjög fýsandi gengislækk- unar era húra strandaðS á and- stðM verkal ýðs hrey fingarinnajt og Atþýðubandalagsins. Og á þvi bjaxgi mun gengislækkiu*, stranda meðan sú stefna rikir að aliar aðgerðir í efnabags- málunum séu bomar undir verkalýðssamtökin. Það er þess vegna sexm íhaM- ið leggur nú slíkt ofurkapp & að tama Dagsbrún og koma þar til valda mönnum sem ekld befðu neinn styrk né vilja til að standa gegn gengisiækkun- aiáfernuim íhaldsins. íhaldið veit að Dagsbrún er það hellu- Framh. á 10. síðuí Dcggsbi’úncirMenxt! Veitið atvinnurekendollsfcssmm verðugf svar. - Sœneiislzt allir hm H-listana! - 3C-H

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.