Þjóðviljinn - 19.01.1958, Page 5
Sunmidagur 19. janúar 1958
ÞJÖÐVILJINN
(5
Þjáningalaus fæðing
breiðist ört út
Heilbngðismálaráðherra Sovétríkjanna
viíl aukna íræðslu um getnaðarvarnir
Fleiri og fleiri mæöur í Sovétríkjunum ala börn sín
með aöferö' þeirri, sem nefnd er sársaukalaus 'faéöing,
sagöi dr. María Kovrigína, heilbrigöismáiaráöherra Sov-
étríkjanna, á fundi fæöingalækna í Moskva um daginn.
Sársaukalausri fæðii'.gu er kom-
ið í kring á þann hátt áð ti’von-
andi mœður íá rækilega líkam-
lega og andlega þjálfun um með-
göngutímann. Læknar leitast við
að uppræta úr huga þeirra óita
við fæðinguna og kcnr.a þeim að
ná stjóm' á vöðvum, sem hægt
er að beita til að auövelda fæð-
inguna. Þegar að fæðingunni
kemúr er engri deyfingu beitt,
heldur lögð meg.'náherzla á að
móðirin fylgist sem bezt með
öllu, svo að hún geti með fuilri
meðvitund tekið virkan þátt í
fæðingunni eítir leiðbeiningum
læknis síns.
' Sársaukalaus fæðing hefur
mjög rutt sér til rúms á undan-
förnum árum í Sövétríkjunum,
Frakklandi og Bretlandi.
Minnkandi barndauði
Ráðherrann lýsti því hvernig
dregið hefði úr barndauða og
fósturlátum siðan Sovétríkin
voru stofnuð. Nú kvað hann
dauðsföil meðal barna fæddra
á fæðingarheimilum komin nið-
ur í tíu af þúsundi.
Kovrigina fann að því við
læknan.a, að þe'-r létu sig of
litlu skipta dreifingu barneigna.
getnaðarvarnir, fóstureyðingar
og áhrif þeirra á heilsu kvenna.
Látið heíði verið undir höfuð
leggjast að sjá konum fyrii
hentugum getnaöarverjum, svo
að þær gætu ráðið sjálfar, hve-
nær þær yrðu barnshafandi.
Jafnframt lagði hún áherzlu á
Vilja þjóðnýta
Panamaskurð
Varautanríltísrálierra Pan-
ama, Iwrnesto Castillero Pim-
entel, hélt nýlega ræðu í til-
efni fullgiklingar samnings |>ar
sem Panama er tryggður
Iielmingur teknaniia af Pan-
ama-skuröinnm.
,,Tekjtir Panaina af skurðin-
um eru alís ekki í samræmi við
aðstöðu okkar sem aðili að
liessari samgöuguleið milli
tveggja úthafa“ sagði ráðherr-
ann á stúdentaráðstefnu, sem
einróma samþykkti ályktun þar
sem krafizt; er að Panama-
skurðurinn skuli þjóðnýttur.
Panalna-skurðurinn er nú í
eigu Bandaríkjanua.
Auðugar oEíu-
iindir í Kína
Unnið er kappsamlega að því
að bora nýja olíubrunna á
olíusvæðinu Karamai í Kína,
þar sem olía hefur fundizt í
jörðu á 169 ferkílómetra svæði.
Verið er að leggja fyrstu olíu-
leiðslu Kína frá olíusvæðinu til
olíuhreinsunarstöðvar í Túsh-
antsú norðarlega í Sinkiang.
að Jagabreyting frá síðasta ári,
sem leyfir fóstureyðingar við sér-
stakar aðstæður, mætli ekki
verða til þess að fólk lokaði aug-
unum fyrír hættunni fyrir heilsu
konunnar, sem þeim væri jafnan
samfara.
, Aður en langt um liður þarf
að vera búið að finna áhrifaríka,
þægilega og skaðlausa aðferð,
sem konur geta beitt til að varna
getnaði“, sagði ráðherrann.
Bandaríkin bjóða
Indverjum lán
Bandarikjastjórn hefur boðið
Indiandsstjórn 225 milljón doll-
ara lán til að standa straum
af framkvæmdum ánnarrar
fimm ára áætlunar Indverja.
Jafnframt var boðið að iána 65
mill-jóna virði af hveiti af of-
framleiðslubirgðum. Boðið er ár-
angur af Bandaríkjaför Krishna-
machari, fjármálaráðherra Ind-
lands, í haust. Hann hugðist út-
vega að minnsta kosti 500 mill-
jón dollara lánsfé.
Stóridómur í
§*-Afríku
Karlmaður af hvítum kyn-
slofni og þeldökk kona, sem
búið hafa samán í áratug
og eignast fimm börn. voru
. nýlc.ga clærnd í f jög-
t'íffa mánaða fangelsi- fyrir
óiögléga sambúð. Má! þeirra
kom fyrir rétt í Wellington
í Suður-Afríku, en þar bánna
lög kynmök inilli fólks a,f
mismunandi kynþáttum.
atiiiors
Enskum sjónvarpsnotendum
var nýlega boðið upp á mjög
afoakaða dagskrá, án þess þó
að iiokkur kvartaði. Hér var
nefnilega ekki um að r.xða
slæma spndingu að því er
mynd eða tal snertir, heldur
lirapaleg mistök með segul-
bandið i pólitískri dagskrá.
Einn íhaldsmaður og annar
verkamannaflokksmaður liéldu
ræður, og stirísmenn sjón-
varpsstöðvarinnar rugluðu seg-
ulböndunum, stra þær höfðu
verið teknar á, þannig að í-
haldsmaðurinn hélt andríka
ræðu um blessun sósialismans
en fulltrúi stjórnarandstöðunn-
ar hrósaði íhaldsstjóminni upp
í hástert Þó að sjónvarpsnot-
endur yrðu þess ekki varir að
hér væri um mistök að ræða,
var dagskráin endurtekin eins
og hún átti að vera.
Vesturþýzka ríkið greiðir
böðli Hitlers loo.ooo mörk
Einn af ákærendunum viö þjóödómstóla Hitlers, Ernst
Lautz, fyrrum yfirsaksóknari ríkisins, heíur á tímabilinu
frá 1. apríl 1951 til 31. des. 1956 íengiö greidd 104,000
mörk i eftirlaun frá yfirvöldum Vestur-Þýzkalands. Lautz
fær riú í eftirlaun á mánuöi 1342 mörk en bar til í desem-
ber 1953 hlaut hann 1692 mörk á mánuði.
Dæmdi föðurlandsvini til j dreginn fyrir rétt hinn 29.
dauða jjanúar. Verður hann yfirheyrð-
Blað vesturþýzkra sósíal-jur af rannsoknardómaranum í
demókrata Vorwai-ts ræddi Bleckede í tilefni þcí;s að hann.
Eskimóar og búddatrúarmenn
beztir geimsiglingamenn
Fólk flest i nútíma iönaöarþjóðfélögum er ekki gott
efni í geimferöalanga, segir bandaríski vísindamaöur-
inn dr. Donald Michael.
málið nýlega og skýrði frá
þvi að Lautz — „böðull djöf-
ulsins", eins og blaðið kaliar
hann, — hafi með ákærum
sínum við dómstóla Hitlers orö-
ið valclur að dauða 393 manna,
Meðal fórnardýranna voru
f/ðurlandsvinir frá Þýzkalandi,
Póllandi, Hollandi, Austurríki,
Tékkóslóvakiu .cg öðrum lönd-
um, sem hernumin voru af
Þjöðverjum.
Innanrikisráðherrann
verndar höðulinn
Vorwárts vitnar í grein í
kaþólska vikublaðinu Allge-
meine Sonutagszeitung þar sem
skýi't er frá því að forseti
sambandsþingsins, dr. Gei’sten-
maler hafi fyrir ári spurzt fyr-
ir um það í innanrikisráðu-
neytinu, hversvegna. Lautz væri
skýrði frá því sem vitni við
Schoer-réttarhöldin, að hann
vissi fjöimörg dæmi þess að
hershöfðingiar hefðu látið
skjóta fólk án þcss að skyndi-
dcmstóll hefði kveðið upp dóm
yfir þvi. Roeder hafði, með
skírskotun til hugsanlegra
„pólitískra erfiðleika“, neitað
að gefa upp nöfn í þessu sam-
bandi án leyfis liermálaráðu-
néytisins, og það leyfi hefur
þáð nú orðið að gefa.
Áhrif spútnika á
Gjaldeyriskaupmenn í New
York hafa skýrt frá þvi, að
Sovétríkin og önnur sósíalistísk
ríki hafi haft efnahagslegan á-
ekki lögsóttur. Blaðið spyr' vinning af spútnikunum tveim-
síðan, hvort ekki sé kominn [ ur.
í fyrirlestri í Indianapolis benti
hann á að ferðalög' með geim-
förum yrðu rannsóknarferðir en
ekki skemmtiferðir. Farþegar í
geimfari yrðu að sætta sig við
þrengsli, jafnvel hírast í þröngri
skonsu mánuðum saman, án þess
að eiga kost á nokkurri dægra-
styttingu eða skemmtun af því
tagi, sem gera mönnum venjuieg
ferðalög þægileg og ánægjuleg
Einhúar og geðsjúklingar
Geimferðalangar munu eiga á
hættu stirðleíka í iiðamótum,
krampaköst og — sér í lagi —
andlega áreynslu, sem vel get-
ur yfirbugað þá. Svo er alltaf
sú hætta á ferðum, að loftsteinn
lendi á geimfarinu og mölbrjóti
það.
Einbúar og geðklofasjúklingar
myndu fyrir sitt léyti eiga auð-
veldast með að þola tilbreyt-
ingarleysið og' einveruna, en
menn af því tagi eru ekki gædd-
ir þeirri félag'shyggju sem með
þarf til að taka að sér og rækja
á fullnægjandi hátt vandasamar
hættuferðir í þágu vísindanna
og' alls mannkynsins, sagði dr.
Michael.
Hann kvaðst álíta, að þær
manntegundir, sem bezt væru
fallnar til geimferðalaga, væru
eskimóar og búddatrúarmenn.
Eskimóar eru þeim kosti gædd-
ir, að þeir láta sig engu skipta
hvað tímanum líður. Búddatrú-
armunkar eru þaulvanir kyrr-
setum og líkamlegu aðgerðar-
leysi.
tími til að viðkomar.di aðilar
í imianríkisráðuneytinu taki af-
stöðu til málsins. Furðulegt er
þó að blaðið forðast að minn-
ast á það að innanríkisráð-
herrann Schröder er sjálfur
einn af fyrrverandi stormsveit-
ax-foringjum Hitlers, og að það
kynni að vera ástæðan til þess
að hann lætur ekki til skai'ar
skríða gegn fyrrverandi flokks-
félaga sínum, „b-ðli djöfuls-
ins“.
Nazistadoinari yfirheyrður
Jafnframt var skýrt frá því,
að einn af fyri-vei’andi her-
dómurum nazista, Roeder, vei’ði
Siðan gervitunglin voru send
á loft, hefur vevð á gjáldeyri
sósíalistízku ríkjanna stöðugt
hækkað í Bandaríkjunum. Þessi
hækkun er aðalkga vegna. þess,
að gjaldeyrir þcssara landa er
álitinn traustan en áður.
Samkvæmt óskráðu gengi
kostar dollarinn nú 37 í’úblur,
en hann kostaði 45 rúblur í
lok ágúst. Gengi ungverskrar
fórintu hefur einnig hækkað.
Kostar dollarinn nú 63 fórintur
í stað 100 i ágústlok. Gjaldeyr-
isgengi annarra sósíalistískra
ríkja gegn dollav hefur hækkað
í svipuðum hlutíöllum.
UTSALA
Kvenkápur
Kvenúlpur
Karlm.blússur
Pólarfrakkar
Karlm.skyrtur
frá kr. 400.00
frá kr. 350.00
frá kr. 250.00
á kr. 900.00
frá ki’. 70.00
Drengjajakkar m/loðkragar
kr. 260.00
Barnafrakkar kr. 350.00
Kvenbuxur 100%
Kvenhanzkar
Slæður
Herrasokkar
Drengjaholir
Drangjahanzkar
Herranærföt
nylon
kr.
kr.
22.00
22.00
kr. 25.00
10.00
13.00
14.00
17.00
ÖRVIL AF KJÓLA- 0G GLUGGATJALDAEFNUM.
VORUHUSIÐ
Laugaveg 22,
Sími: 1-26-00.
Laugaveg 88,
Sími: 17-68-7.
Snorrabraut 38,
Sími: 1-499-7.