Þjóðviljinn - 19.01.1958, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 19.01.1958, Qupperneq 10
 10) —ÞJÖÐVIUINN — S'unnudagur 19. janúar 1958 Látum engum takast Framhald af 7. síðu. sjálfir komið þar svo mikið við sögu? Eða hver getúr búizt við jþví; að þéssir menn viti rim þær kjarabsetur, sem verka- lýðshreýfingin hefur komið fram að löggjafarleiðum og með samningum í nánu sam- starfi við núverandi ríkis- stjórn ? Vita þeir ekki að á seinasta þingi fékkst orlof verka- manna lengt að lögum úr 12 virkum dögum í 18 virka daga á ári og orlofsfé hækk- að úr 4% í 6% af launum. Vita þeir, eða meta þeir að nokkru, að með þessari breyt- ingu orlofslavanna þrefaldað- ist orlofsréttur hlutarsjó- manna. Þeir nutu áður hálfs orlofsréttar, eða 2%, en fengu nú í fyrsta sinn viðurkenndan i lögum landsins fullan or- lofsrétt, eða 6% af hlutarupp- hæð. — Auðvitað hafa þeir heldur ekki huarmynd um, að eður fvrntist orlofsrétturinn á einu ári, en með breytingu orlofslaganna, skyldi hann f.yrnast á 4 árrnn, eins og al- mennar kaupkröfur. Vita hessir ^“nn, að á sein- osta þingi fékk verkalýðs- hví"*fingin rn’dn álirif á st.jó ru a tvi nn < ileysistrygging- anna og að það getur haft vaxandi þýðingu eftir því sem árin líða. Ætli þessum þjónum íhalds- ins sé það ljóst að um sein- ustu áramót liafði verkalýð- tir landsins eignazt öryggis- sjóð, ef atvinnuleysi skyldi bera að höndum — að upp- hæð ca. 70 inilljónir króna. Um næstu áramót verður sióður besfú ^<’ðinn inii eða yfír 100 iniiljónir króna, og þmin'g á hann að vaxa um mii’iónatnpi á árí hveriu, ef ptvínnulevsi eyðir ekki af stoAii hans. Er svo Dagsbrúnarhetjum í- haidsins kunnngt um, að þetta er einn af ávöxtnm verkfalls- baráttunnar 1955, — sem nú er skilgreind sem landráða- sta rfsemi af forkólfum þessa pnma íhalds — Vafalaust vita þessir íhaldskerúbar ekkert •um jtað. Þá vita þessir vinir vorir sjálfsagt ekki skil á því, að skattalækkun sú, seni lág- tekjtifólki var tryggð á sein- asta ári var árangur af sam- starfi og samkonmlagi verlia- lýðssamtakanna og ríkis- stjórnarinnar. Samkvæmt því fengu allir þeír einstaklingar, sem vfdtótekjiir höfðu neðan við 30.500 krónur, lækkaðan tekjus’mtt sinn um þriðjung — og hién með eitt barn einnig hríðiungs lækkun þó tekinr þeirri værn 47.500 kr. Þetta mimoði nokkru, sökum þess, að ek’d var st.ætt á öðru en að læv,m útsvör slíkra gjaldenda einnig verulega. Þá var h’íífðarfatafrádrátt- ur togarasjóm'anna liækkaður um 200 kr. á mánuði, og báta- sjómanna um 300 kr. á mán- uði eða 3600 á ári. Ennfremur fengu þeir sem lögskráðir höfðu verið á ís- lenzkt fiskiskip, 3 mánuði eða lengur á árinu, 500 krónur í sérstakan skattfrádrátt fyrir hvern lögskráningarmánuð. Á seinasta þingi fekkst það svo loks lögfest, að vcrkalýðst félcg skuli njóta sama réttar og önnur menningarfélög gagnvart lánum úr félags- heimilasjóði, en fyrir því hafðí verið barizt árum saman, án árangurs, vegna fiandskapar íhaldsins við verkaivðsfélögin. Þá er næsta ólíklegt, að menn, sem ekkert fylgjast með málum verkalýðssa.mtak- anna, þó að þeim skióti allt í einu upn sem verkalýðsleið- togum, rétt fvrir stjórnar- kiör oe borgi þá margra ára giöld sín í snatri ,.v<ti“, að á fjárlöyum ársins 1957 var eiu milljón króna ætluð verka- lýðshrévfímrunni til bygging- ar orlofsheiniilis fyrir verlia- fólk. Á fiárlögum þessa árs er ein mili.jón króna einnig æthið bessu hiutverki. Kemst nú þetta merka mál á frain- kvæmdastig á þessu ári. Af öryggis- og réttindamál- nm sjómanna er ekki einskis vert að nefna, að nú er lög- álcveðið, að gúmbjörgunarbát- ar, er taki alia skinshöfnina, sknii vera á hverju þílfafs- skipi. Þá er mönnum nú með stuttii námskeiði veittur rétt- ur til sk'nstiórnar í innan- lands siglinmim á skipum allt að 120 rúmlestum. Vel má vera, að fólk, sem illa fylgist með í verkalýðs- hreyfingunni, geri sér heldur ekki fulla grein fyrir þeirri stórfelldu breytingu, sem orð- ið hefur á seinni árum á starfsháttum verkalýðsfélag- anna. En hún er meðal ann- ars fólgin í því að leysa kaup- og kjarasamninga í vaxandi mæli — ekki fyrir livert fé- lagssvæði f' fir sig, lieldur í samstarfi v<ð mörg önnur fé- lög og jafuvel í einu fvrir landið a-llt í samstarfi við og' undir forustn Aljiýðnsam- bands Islands. Siík vinnubrövð láta minna vfir sér. osr fara hljóðlegar fram, hoidur eu vera miindi, ef bar-'^t væn fyrir sömn kr':fum á 40—50 stöðum á landinu. Með þessu er Ixí vafalaust rétt stefnt, og hníga að því mörg rök. En við betta get- ur óneifan’esra skapazt <=ú hætta. að félagsmenn fái ekki baráttubörf sinni fullnægt á sama hátt. og begnr hvert einstakt fé’ag 'stóð í harátt- nnni út af fvrir s’tr. Þá er ég þess líka fnllviss, að það, getur hafa fnrið fram hjá mörgum í fyrrahaust, er samið var við bátaútvegs- nienn, íshúsaeigcudur, togara- útgerðarmenn, og við báta- sjómenn um fiskverð og fleira áð með þeiih samninguni var sjómannastéttinni tryggð uni 11 eða 12% kjarabót. Á sama hátt skilar sjó- mannaráðstefna Alþýðusam- bandsins í haust og samning- ar þeir, sem þá voru gerðir fyrir landið allt, íslenzkri sjó- mannastétt umtalsverðum kjarahótum. Þá samdist um, að lág- markstrygging á vetrarv.ertíð skyldi verða kr. 2530 í grunn, eða rétt við kr. 5000 á mán- uði. — Að skattfríðindi sjó- manna yrðu enn aukin nokk- uð og fiskverð til hlutarsjó- manna liækkað um 10 aura á kílógramm. Er talið, að í þessu felist, um það bil 11' milljóna króna tekjuhækkun til s.iómanna, miðað \ið með- al aflaniagn. Að síðustu skal ég svo að- eins minna á eitt stórmál, sem verkalýðshreyfingin hefur bar- izt fyrir seinustu 10 árin — gegn andstöðu ihaldsins -— og aldrei tekizt að koma fram við samnineaborðið. Ég á hér við rétt tíma- kaups- og \ikukaupsmanna til unusaeTiarfrests og slvsa- og sjúltralióta, eins og mánaðar- kanpsmenn. í viðræðom efnhnvcmqls. nefndar Alþvðusambandsins í haust við ríkisst.iórnina m ýms ntyinnu- o0, efnahansmál, v<< r hecsu máli ör<<,,ole!'H trvævður framgangur á þessu þina;i. Samkvæmt þvi samkomulagi lagði ég fram á Alþingi þann 19. desember síðastliðinn stjórnarfrumvaip, sem tryggir tíma- og vikukaupsmönnum, sem vinna að staðaldri hjá sama atyinnurekanda eins mánaðar uppsagnarfrest og fullan rétt tií launagreiðslu í sjúkdóms- og slysatilfellum allt að hálfum mámiði í hvert sinn. Með þessu er miklu ör- yggislevsi bægt frá dyrum verkalýðslieimilanna, og stóru réttlætismáli sem íhaldið hef- ur lengi tafið, tryggður sigur. Þetta mál, og mörg þeirra, sem hér að framan hafa ver- ið nefnd, eru svo stórfelld hagshótaniál \innandi fólks, að við liefðuni ekki liikað við að leggja á okkur stórfómir leugvinnrar verkfallsharáifu til að ná jieim fram, ef á hefði þurft að hakla. En er þá minna um það vert að geta gert þau að veruleika, án dýrra fórna fyrir einstak- linga og þjóðfélag? Eigum við að vanmeta hessa sigra, vesrna þe«s eins, að þe<r hafa náðst með friðarsókn í samstarfi við ve'viliað rikisvald ? Sjálfsagt eru ihaldsverka- menn einhverjir og fvlgifisk- ar þeirra svo hlindaðir, að þeir telji allt )>etta einskis virði, og henda heldur á ein- hver önnur mál, sem fremur hefði átt að leysa. NIÐUR SETTVERÐ En samt er ég viss um það, að allir sannir verkalýðs- sinnar fagna því sem áunnizt hefur, toeina siðan huganuin að nýjum og' nýjum verkefn- um og gera sér vel ljóst, að framtíð verkalýðslireyfingar- innar verður aldrei tryggð af útsendurum íháldsins, hvaða nöfnum sem þeir nefnast. Hafið afstöðu íhaldsins til allra helztu baráttumála verkalýðssamtakanna frá þvi fyrsta til síðasta að leiðar- ljósi. Minnist ofsóknanna sem stéttvísir verkamenn og allir ötulir forvígismenn sam- taka ykkar hafa sætt fvrr og siðar. Og geynmið orð Bjarna aðalritstjóra Benediktssonar og annarra íhaldsframbióð- enda um um verkalýðssamtök- in við þessar kosningar ávallt í fersku minni. Munið land- ráðabrygziin. Munið samlík- inguna um innbrotsþjófinn, Munið ummælin um stjómar. skrárbrotið. — Þessi ummæii öll spegla liið rétta imiræti í- haldsins til verkaiýðssamtak- anna. Og í samræmi við hað á íslenzkur verkalýður að móta afstöðu sína til Siálf- stæðisfloklisins og fylgifiska hans. S iálfstæðisflokkurinn hefu r verið, er og verður, höfuðand- stæðingur verkalýðssamtak- anna. Gegn honum eiga ailir verkamenn að sameinast, og !áta engum takast að sundra kröftunum. Verkalýðshreyfing oæ afvinnurekendavald eig-a aðeins takmarkaða sanileið. Hamiibal Valdimarsson. Um hvaS er kosið í Þrótti? Framhald af 6. síðu. færari en Þróttur með siíkan véla- og bílakort að haki ? Ekki hefur það bætt að- stöðu félagsins, að við erum að burðast með ónothæfa og úrelta 11 ára gamla samn- inga við vinnuveitendur, hver sem er getur séð að svo gamlir samningar geta ekki staðizt hína öru þróun í við- skipta og atha.fnalífi þessa bæjar. Nú fyrir kosningarnar í Þrótti láta bæjarvinnumenn og þeirra fyigifiskar þann orðróm út ganga meðal stöðvarmanna, að nú ætli stjórn Þróttar að skipta bæj- arvinnunni og þess vegna sé nauðsynlegt að auka fylgi nú- verandi stjórnar. Þessir flugu- menn sigla yfirleitt það lág- an byr að þeir em auðþekkt- ir, en vara skuhim við okkur samt á orðagjálfri jiessara manna. Við viturn að þessir menn hafa alla tið verið hat- ursmenn alls þess er nefnist vinnuskipting á milli fjöldans. Hinsvegar eru þeir vissir með að færa þami hring sem þeir hafa myndað um bæjarvinn- una eitt.hvað lítið eitt út til þess að ná öruggari tökum á félaginu, og þeir sem eru á stöðii.ni sjá sína sæng út-< hreidda. B.áðningarstofa Reykjavík- iirbæjar hefur úthlutun á hæjarvinnunni til vörubíl- stjóra og virðast ráðamenn hennar ha.fa bæði vilja og lag á að hafa vinnuskiptinguna sem minnsta og láta vinnuna fara i \issra manna hendur og er það rniður farið að slík stofnnn skuli taka þvilíka af- stöðu, þa.r sem um er að ræða vinnu sem greidd er af al- mannafé og þar sem enginn einstakur á rétt til þessarar vinnu frekar en annar. Það er siðferðileg skylda hjá þeim, mmmmmmumsm sem hafa með úthlutun á bæj- arvinnunni að gera að þeir sýni fyllsta skilning á þörfiun fjöldans en úthluti ekki vinn- unni til vissra manna. Það er því engin tilviljun að íhaldið hefur haft stjórn félagsins urn árabil, bæjarvinnan hefur ver- ið þeii’ra eina og aðaltromp sem óspart hefur verið slegið út fyrir kosningar. Þróttarmeðlimir, látið ekki ginnast af loforðum um bæj- arvinnu eða öðrum álíka kosn- ingabreilum við þessar kosn- ingar í Þrótti. Það dregur fljótt úr bæjarvinmi fyrir stöðvarmenn ef einhver yrði, þegar kosningum er lokið, sú hefur reynslan verið. B-listinn er borinn fram a.f mönnum, sem óháðir eru öll- um stjörnmála flokku m, Ger- um þ\i sigur B-listans sem stærstan og sameinumst um þá menn, sem vilja einhuga vinna að því að allri vinnu verði úthlutað frá stöðinni. Þegar hagsmunir allra félags- manna stefna að sama marki, þá er Þróttur fyrst sá sterki og þá hverfur líka sá ótti sem er hjá stórum hóp manna í dag við það að láta skoðanir sinar í Ijós. Vörubílstjóri Gengislækkun Framhald af 1. síðu. bjarg sem úrslitum veldur í verklýðshi-eyfiiiguiuii. Ef Dags- brún fellur — eins og aðal- framb.ióðandi atvhuiurekenda- listans komst að orði — mun íhaldinu reynast auðvelt að framkvæma gengislækkunará- form sín. Og' ]>á niun aftur koma í dagsljóslð áætluniu fræga frá 1950: að lækka geng- ið í hvert skiptl sem verka- mönnum tekst að tryggja sér kjarabætur. ílæstu daga verða seldir Kvenskór Verð kr. 100.00 Karlmannaskór Verð kr. 198.00 Kvenstrigaskór Verð kr. 90.00 Loðfóðraðir inniskór barna kr. 60.00 - Sléttbotnaðir kveaxskór kr. 148.00 ■ áður kr. 262.00 áður kr. 254.00 áður kr. 125.00 áður kr. 143.00. áður kr, 208.00 Aðalstræti 8, Garðarsstræti 6, Laugavegi 38, Laugavegi 20, Snorrabraut 38.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.