Þjóðviljinn - 19.01.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.01.1958, Síða 11
Sumiudagur 19. janúar 3958 — ÞJÓÐVILJINN (11 ERNEST GANN: Sýður á keipurn 15. dagur. „Þetta er átjánda árið rnitt í lögreglunni, Connie. Á svo löngum tíma séröu mörg svéfnherbergi af ýmsum ástæöum. Smátt og smátt ferðu aö skilja þau, ef svo mætti segja, og án þess aö svipast um eftir neinu sér- stöku færöu aö vita margt, vegna þess aö svefnherbergi eru dálítið opinská. Og svefnherbergiö þitt er gott dæmi. Blindur maöur gæti séö aö það var aöeins ein persóna í því 1 gærkvöldi. Allar líkur benda til þess aö sú persóna hafi veriö þú. Þaö er fallegur morgunn í nánd og ég ráÖIegg þér aö leggja allan uppspuna á hilluna, því aö mér þætti leitt aö þurfa aö kæra þig fyrir A og E.“ „Hvað þýðir þaö?“ „Aöstoö og eggjun. í þessu fylki er hægt aö dæma fólk í allt að fimm á.ra fangelsi fyrir þaö. Jafnvel undir- róður getur komizt upp í tvö ár . . . . “ „Þér gerið mig ekkert hrædda,“ „Hugsaöu samt um þetta. Jæja, en ég ætla aö vera hér mn kyrrt þangaö til ég verö leystur af klukkan fimm. Ef þig langar aftur í rúmið', skaltu bara. gera þaö, en ef síminn hringir, þá önzum við sameiginlega, skiluröu? Þú talar og ég hlusta.“ „Eg á aö fara í skóla 1 dag.“ Kelsey leit undrandi á hana. Hann hristi höfuðiö. „Hvað á þetta aö þýöa með þennan skóla?“ „Eg hélt þér vissuð allt. Brúnó átti hugmyndina. Hon- um finnst ég eiga margt ólært.“ „ÞaÖ er svo um alla.“ Kelsey leyföi smámyntinni aö liggja k-yrri í vasanum nokkra stund. „Til dæmis var ég rétt í þessu aö læra þaö, aö þaö er aldrei hægt aö vita hverju snjall glæpamaöur eins og Brúnó tekur næst upp á.“ „Hann er ekki glæpamaöur. Hafi hann ríokkurn tíma verið þaö, þá hefur hann breytzt.“ Kelsey steig í báöa fætur og rödd hans var. þrung- in óendanlegri þolinmæöi. „Þeir breytast áldrei, Connie. Ekki menn eins og Brúnó Felkin. Þess 'vegría þykir mér leiöihlegt að vita af þér í tengslum viö hann, því aö fýrr eöa slöar kemur hann þér í vandræöi. Eg hef ekki mikiö áht á þessum nútíma sálfræðingum — kannski hef ég verið of lengi í lögreglunni og hugsa á gamal- dags vísu. Og undirstöðumenntun mín er svo sem ekki á marga fiska, fremur en þín. En þú getur ekki haft sámskipti viö menn á borö viö Felkin árum saman, án þess að skilja ýmislegt í sambandi viö þá. Það vill svo.. til aö ég hef aldrei séö hann né talaö viö hann . . . . erí ég þori áö veðja aö hann er í rauninni tveir menn. Annar er ef til vill bezti náungi — alhr þeir slyngugtu hafa þá hliö. Þaö er sennilega sú hliöirí sem hann sýnir þér. Ef til vill langar hann til að vera þannig allan tímann, þótt ég efist um þaö eftir aö hafa lesið skýrsl- urnar um hann. Þaö er eitthvaö sem tærir svona mánrí --eins-:-og Brúnó,;;.þú.' getui'; kállaö þaö hina hliöina á honum'.ef-þér isýnist. Þaö er eins ,og sýra í rafgeymi. Hylkiö lítur veh út erí plöturnar eru ónýtar. Hvaö svo sem -þaö er sem hann vill, þá veit hann innst inni ' áö 'hann fær þaö aldrei. En hann reynir þaö, og hann Viöur erígum aö standa í vegi fyrir sér. Það eru þéir hungruöu sem fylla fangelsin, Connié. Og hungr- áöur iríaöur getur auðveldlega breytzt í villidýr. Þaö ger- ist fljótt, áöur en þeir vita þaö sjálfir. Menn eins og Brúnö kcmast yfir þaö aö hungra eftir fæöu meðan þeir eru börn.“ „Og á ég svo aö sitja hér og hlusta á þig allan dag- j inn í staö þess aö fara i skólann?“ „Alveg rétt, Connie. Þú gætir líka lært dálítiö af, því, þú færö fjarvistarmex*ki í bækurnar í dag, vegna þess aö þú ættir aö vera heima til aö taka á móti Brúnó, ef hann skyldi sýna sig. Og ef þú ert að hugsa um aö hella upp á könnuna handa sjálfri þér . . . . þá getur hugsazt aö ég skipti um skoöun.“ Án þess aö hreyfa handleggina, stakk Connie fótun- um í inniskóna og stóö upp. Brúnó, hvaö ertu búinn aö gera viö drauminn þinn? Þú þarft ekki aö berjast meö svona mikilli hörku — þaö var byssan sem ég sárbændi þig aö fleygja. Þú lagðir hana á náttboröiö, fyrsta kvöldiö sem þú varst hjá mér. Þú sagöir bara aö þaö væri góö byssa og lxún mundi kannski bjarga lífi þínu einhvern tíma. Brúnó Felkin . . . aö sinna viö- skiptum eins og þú sagöir, á sama gamla mátann. Að reyna aö ná jafnvæginu aftur. Ó, Brúnó. Eg baö þig, sárbændi þig. Raflagnaefni Rafmagnsrör 1 og 2“ Idráttarvír l,5q, 2,5q 4q, 6q Plastkapall 2x1,5q, 2x2,5q, 3x1,5q, 3x4q, 4x4q, 4x6q, 4x1 Oq Gúmmíkapall 2x0,75q, 2xlq, 2x1,5í(, 3x1,5q 3x2,5q, 3x4q Roíar og tenglar alls konar Varhús N.D.Z. Kl, K2, K3, K4, K5 Fittings %“ hólkar og té Loft- vegg- og rofadósir Loftiok og krókar Bjöiluvír og bjölluhnappar Útidyralampar með húsnúraeri Perur 6 volt, 12 volt, 32 volt, 110 volt og 220 volt, Rafmagnsmótorar 1 fasa 0,40 ha og 0,61 ha 3 fasa. 1,5 ha og 2 ha og ótal margt fleira. VÉLJl- 0G RAFTÆKÍAVERZLUNIN. Tryggvagötu 23. Iþróttír Framhald af 9. síðu. og hljómlist, fram í háskólanum í Oslo að viðstöddu stórmenni. Var Skiðafélag Keykjavík- ur „blóð af þessu blóði“? Það er ekki fjarri iagi að velta því fyrir sér við þetta tækifæri hvort Skíðafélag Reykjavikur sé ekki einmitt „blóð ai blóði“ Ski- foreningen. Sá sem þetta ritar hefur einhverntíma heyrt að þegar L. Ii. Múller stofnaði Skíðafélagið, hafi hann haf! í huga „Foreningen til Skiidrettens fremme". Ef þetta er athugað nokkru nánax*, kemur margt fram sem bendir 1il þess að svo hafi verið. í hans tíð, og raunar alltaf, hefur félagið enga áherzlu lagt á það að eignast skiðakappa, sem taka þátt í keppni, og hefur að- eins heyrt til undantekninga. Markmiðið var fyrst og fremst að koma fólkinu á skíði og hvetja það til þess að nota snjó- inn og þá ekki. siður hina öldruðu en þá yngri. Það verð- ur líka eitt þelrra fyrsta verk að reisa skíðaskála, sem v.arð til þess að fleiri lcomu á eftir og í kjölfar þess reis hér upp mikill skíðaáhugi. Virðist sem hann hafi heldur dvínað undanfarið, en ekki er vitað hvort Skíðafé- lagið hafi eins og móðurfélagið í Noregi, kjmnt sér hvort svo er og hvort það hafi nokkrar tillög- ur til að kippa bví i lag aftur. Hér eru miklu erfiðari skilyrði til skíðaiðkana en í Oslo, en eigi að síður gæti „Félag til eflingar skiðaiþróttmni" sem hér væri starfandi, mikið áunnið til að auka áhuga fyrir iþróttinni fyrir alla og iil að fylgjast með henni á hvaða vegi hún er stödd á hverjum tíma. Sé .það rétt að SkíjSafélag Reykjavíkur sé stofnað í sama anda og hið 75 ára gamla félag. sem allt bendir til, væri það skemmtilegt verkefni fyrir hið ágæta forustufclag og raunar livort sem væri, að vinna í anda þess norska, þar eru nóg verk- efni að finna. R [>æjar|M)stur Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem vottuðu ökkiír samúð og vinarhug við andlát og útfcr HAEALDS GXJÐMUNDSSONAR frá Háeyri og sýndu minningu Ii|ans sóma. Þuríður Magnúsdóttir og fjölskylda. ws-i ;lx ,5\» ■; » ■■ Að frátalinni beinkröm i börn- um eru eiginlegir næringar- skortssjúkdómar sjaldgæfir hér á iandi. Næringarsjúkdómar er stafa af ofnæringu (fitu) eru aftur á rnóti algengir. Orsakir fitu eru margvíslegar. Þær geta verið of iág efnaskipti, of iítil líkamleg vinna, oíát af hit.aeiningaauðugum mat og ofát j á venjulegum mat. í heild er á- stæðan að tekið er á móti fleiri hitaeiningum en not.aðar eru, sem getur leitt til þess að eðli- legt eftirlit líkamans með fæð- unni er ekki nógu næmt. Fyrir- bygging fitu verður því að vera fólgin í því að laga hitaeininga- neyzluna eftir þörfunum. Lækning á fitu Hún getur orðið á þennan hátl: 1) nð annaðhvort er dregið úr því hitaemingamagni sem neytt cr í fæðunni. 2) eða líkamieg vinna er auk in, þannig að fleiri hitaeiningar séu notaðar. Fyrir flesta er síðari aðferðin | érfiðari. vegna þess að aukin j vinna og raéiri hreyfingar auka i matarlystina. Það er þvd mjög; mismunandi fyfir hvern og einn l hvernig bezt er að nú- hilaein- j ingajafnvæginu. Flestum veitist auðveldast að sleppa einni eða tveimur máltíðúm á dag, öðrum reynist þægilegra að hætta að nota sérlega hitaeiningaríkar fæðutegundir, svo sem fitu og sykur eða — sem kemur reyndar út á eitt — lialla sér að fæðu- tegundum sem eru þungar og seðja vel í hlutfalli við hita- einmgamagnið, svo sem græn- meti. Aðalatriðið er að finna fæðutegundir sem fyrir viðkom- andí eru seðjandi án samsvar- andi hitaemingamagns. Þetta á t. d. vjð um magurt kjöt. Pramhsi '} a f góö v . : c) maö -.rinn er. star." ’:on; .rrík , ar h I r- ' þung r. "('■}* ? fjái 1 Og er."in c v'r j konum r. íeiri og sér • ■ í lagi áhiS, sem marg- >. átt til hans ra á ’ n ráðú ney tið. Siríjf þyÉir mér gcrð af hálfu Framsól: i'.vflokksins en setja Kristján Thoracíus í 2. sætið ú listanum. - En fátt er svo með öllu ilít . . . Þvi nú I kosningunujn fá þær tæksfæri til að gjulda lioiuim rauðan be!g fvrsr gráan, og vonandi að þær svari snopþ- imgnnum á vlðeigandi hátt. Rikisstarfskona. ÍPSRtlÍ’HSÍÁ'iHANHRAUKIR- í FINTÝRl lanúachlaðið et komið ú!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.