Þjóðviljinn - 19.01.1958, Síða 12
ÞáKaskil í sögis Akareyrar. höíuðstaðar Norðurlands:
stjórn á Akureyri
Vinstrí flokkarnir þrír sömdu i gœr um stjórn bœjarins,
stefnumál ogframkvœmdir aS kosningum loknum
AiþýSufeimdalagið hóf samningaumieitanir í nóvember síðast liðnum'
Akureyri. Frá fréttaritcra Þjóðviljans.
Frambjóðendur Alþýðv bandalagsins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins á Ak-
ureyri, við bæjarstjórnarkjör 26. jan. n.k. hafa orðið ásáttir um að liafa samvinnu
sín í milli að loknum kosningum um stjórn bœjarins, hverjir eftir því brautargengi
sem kjósendur veita þeim.
Með það fyrir augum hafa frambjóðendur flokkanna komið sér saman um val
bœjarstjóra, forseta, nefnda og helztu verkefni er brýnust verði að telja til úrlausnar.
Byggingu hraðfrjstilíúss- innl'liitningsh&ifn fyrir byggðir
Það er same.ginieg skoð-
un þe'.rra að nóg og örugg
atvinna sé undirstaða ve!-
inegunar bæjarbúa oy {víj
sé það fyrsta og brýnasía TOGARA'ÚTGERÐ
verkefni nýrrar bæjarstjórn- FLUTNINGSHÖFN
ar að boraa rekstri togar-1 1 öðru lagi munu fulltrúar
anna á starfshæfan grund- er kosningu hljóta beita sér fyrir
Ins verði hraðað svo sem
frainast er unnt.
INN-
vöil og telja það óumflýjan-
iegt að bærinn taki rekstur
þeirra að öllu leyti í sínar
f ramgangi togarad rátta rbrau t a r
hér í bæ. Að fyrirhuguð ríkis-
útgerð togara verði staðsett á
hendur, eigi þá og rcki, og Akureyri og stuðla að því að
íai rekstrinum nýja forustu. j Akureyri verði í vaxandi mæli
ÞEÍR ætla að „endur
reisa44 Dagsbrun!
tef*i
Alþýöublaðið fór mörgum fögrum orðum um það í
gær hve bráðnauðsynlegt það'væri að B-listamennirnir
kæmust til valda til að „endurréisa Dagsbrún“.
Hverjir eru svo mennirnir,
sem atvinnurekendur og hægri
kratar ætla, að láta endurreisa
Dagsbrún? .
Baldvin Baldvinsson, for-
mannsefni B-listans, hefur
ekki sézt á Dagsbrúnarfund-
uin síðan í kosningunum
1954 — síðast þegar íhald-
ið og hægri kratarnir voru
saman um lista, — né heldur
komið nærii neinu fclags-
starfi síðan.
Gunnar Sigurðsson, vara-
formannsefnið, hefur verið
í Dagsbrún í röskle.ga 10 ár,
— en aldrei komið á Dags-
brúnarfund fyrr en í Skáta-
heimilinu 8. þ.m.!!
Þriðji maður listans er svo
Kristínus, kunnastur fyrir
vinnukortaúthlutun forðum,
sem ætlar nú eftir 20 ára fjar-
vist við búskap, að fara á sjö-
tugs aldri endilega að stjóma
Dagbrún. — Um fleiri menn
B-listans tekur ekki að ræða.
Frá engum frambjóðanda
liefur stjóm pAg|brúnar
nokkm sinni fengið kvörtun eðá
minnstu ábendingu um að haga
félagsstörfum á annan hátt
en gert hefur verið.
Þetta eru mennirnir sem
nú þykjast ætla að ,,endur-
reisa“ Dagshrún. Og flokk-
arnir sem að þeim standa
eru hinir sömu og skildu við
sjóði Dagsbrúnar eins og
þeir voru sællar minningar
áður en stjóm Sigurðar
Guðnason tók við. Flokk-
urinn sem rændi eignum
Dp.gsbrúnar og annarra
verkalýðsfélaga, Alþýðuhús-
inu, Iðnó og Alþýðubrauð-
gerðinni og afhenti þær
hlutafélögum ílokksbrodd-
anna.
norðanlands, m. a. með því að
byggt verði á vegum hafnar-
innar vömgeymsluhús, og með
því að fá til leiðar komið að
afgreiðsla innflutningis-
Framhald a 4. síðu
Hann sefur ekki!
Jón litli klofningur Hjálm-
arsson fékk birt „viðtaT* við
sig í litla mogga í gær þar sem
hann talar um að „forsvars-
menn verkalýðsfélaganna megi
ekki sofna. á verðinum.“
Nei, Jón Hjálmarsson hefur
ekki sofið. Hann féll í kosn-
ingunum 1954, hvarf frá allri
þáttöku í störfum Dagsbrúnar
— þar til hann að kvöldi 10.
þ.m. kom inn f skrifstofu fé
iagslns, borgaði þrenn árgjöld
og — lagði fram lista atvinnu-
rekenda!
Litli drengurinn
vj dó í fyrrinótt
Litli drengurinn, sem varðf
fyrir bifreiðinni í Laugarnes-
hverfinu í fyrrakvöld lézt í
fyrrinótt. Við rannsókn kom í
ljós, að drengurinn hafði far-
ið undir bifreiðina, er var kola-
bifreið, þar sesm hún stóð kyrr,
og mun hafa aetlað að hanga
á bita undír pallinum, þegar
hún færi af stað. Tók bifreiðar-
stjórinn ekki eftir honum. Er
hann óík af stað bakkaði hann
og varð drengurinn þá undir
öðru ajfturhj'ólinu. Var hann
þegar .fluttur í sjúkrahús, en
lézt um kl. 1 um nóttlna.
Morgimblaðmu
síefet íyrir róg
Morgimblaðið birtir í gær
mjög fjclþættan róg «m
„hina óforsvaranlegu með-
ferð kommúnista á fjárreið-
urn Iðju"j heldur blaðið því
m. a. 1’ra.m að flest skjii! fé-
lagsins séu „horfin út í
buskann". Af þessu Mléfni
hefur Björn Bjarnason fyrr-
verandi formaður Iðju þegar
gert ráftstafanir til þess að
stefna MEorgunblaðinu fyrrr
vísvitandi ósannindi og róg.
Á öftrum stað í blaðinu er
birt greín eftir Björn Bjarna-
son þar sem haim svarar
skrifum Morgunblaðsins inm
IftjniL
Framkvæmdir heíjast viS Vegamót
Fundur í Vegamótum verÖur kl. 14,30
í dag í Tjainarkaffi
; Almennur Tundur í Vegamótum h.f. er í dag W. 14.345
i Tjamarkaffi upþi. Verður þar tekin ákvörðún um aukh,-
ingu hlutafjár og aöra fjáröflim til byggingarinnar. Ætl-
4>unin er að býrja að grafa fyrir grunni í næsta mánuði.
Hatmríjörður
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur almennan
kjósendafund í dag kl. 4 i Góðtemplarahúsinu.
Þessir tala á fundinum:
Kristján Andrésson,
Geir Gunnarsson,
Estlier Kláusdóttir,
Kristján Jónsson,
Pétur Kristbergsson,
Sigursveinn Jóhannsson,
Sigríður Sæland,
Jónas Áraason,
Hannibal Valdemarsson,
Kristján Eyfjörð.
iklþýðukandalagið.
Sigvaldi Thord-
arson hefur gert
teikninguna aft
hinu fyrirhug-
aða glæsilega. '
húsi Vegamóta.
Eins og sjá má
af myndinni e#
þetta mikil bygg-
(ng. Kjallarhm
er 825 fermu, 1.
hæð 315 fermú,
l., 3. og' 4. hæft
825 ferm., og
þaklneð ca 230
férm. Húsið *r
allt 6275 rám-
métrar, breiddl
með Laugavegi
10,37 m og lengÆ
meðfram Vega-
mótastíg 81,27 m.
Fixmskt flutningaskip strandar
Um kl. 6 í gærkvöldi strandaði finnska skipið Valborg,
2000 lesta flutningaskip, á Garöskaganösinni.
Um miðnættið í nótt voru tvö varðskip á strandstaðn-
um og björgunarsveit Slysavamafélagsins í landi, en
björgun áhafnar ekki enn hafin.
Skipið var á Ieið frá Vest-
mannaeyjum til Keflavíkur þeg-
ar það strandaði á Garðskaga-
flösinni. Á fjörunni í gærkvöldi
var það að mestu á þurru um
miðju. Töluverð alda er eftir
vestanveðrið, en komin var
norðanátt á þessum slóðum.
Björg'imarsveit Slysavaraafé-
lagsins fór strax að strand-
staðnum og hefur bæði fluglínu.
tæki og brimróðrabát. Varð-
skipin María Júlía og AJbert
voru einnig komin til hins
strandaða skips. Hafa þau lít-
inn Vélbát, og var helzt í ráði
að hann reyndi að komast að
lúnu sti'andaða skipi með björg-
unarfleka, og á honum yrðl’
svo áhöfninni bjargað yfir í
varðskipin.
Moihuinn
Sunniidagur 19. janúar 1958 — 23. árgangur — 15. tölublað.
Dcigí
f
rm i
tefst kl. 101. h. c 1 ku kl lO íkvöld — X-Á