Þjóðviljinn - 29.01.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 29. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN' — (3
Mjolkurf ramleíðslan jókst um 11,74%
Mest varð aukningin á Höín í HDsnaiisði: 101.64% — En austaníjalls
11.88%. Akranesi 13.04 % ög Borgamesi 18.4%
Heildarmjólkurmagn mjólkurbúanria (samlaganna) á
árinu 1957 reyndist vera 65.736.386 kg., sem er 6.907.778
kg meira magn en á árinu 1956, eöa 11/74%.
Mjólkurbú eru nú 10 talsins á landinu, í Reykjavík, á
Selfossi, Akranesi, Borgarnesi, fsafirði, Blönduósi, Sauð-
árkróki, Akureyri, Húsavík og Höfn. Mjolkurframleiðend-
eru eru 3500, en bændur í landinu um 6200. í 1. og 2.
fiokk fóru 63.311.409 kg. eöa 96.31%.
í 3. og 4. fiokk fóru 2.424.977 kg., eöa 3.69%.
Mjólkurmagnið skiptist þannig á hin tíu mjólkurbú
landsins:
Mjólkurbú Flóanianna
Selfossi
Framleiðslan jókst um
11,88%
Mjólkursvæðí Mjólkurbús
Flóamanna nær frá Mýrdals-
‘S®idi að Hellisheíði. Mjólkur-
framleiðendur eru um 1130 að
tölu. — Mjólkurbússtjóri er
Grétar Simonarson.
Innvegin mjólk reyndist vera
28.397,250 kg, sem er 3.015.791
kg meira magn en á árinu 1956,
eða 11,88% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 27.428.195
kg, eða 96,59%.
1. 3. og 4. flokk fóru 969.055
kg, eða 3,41%.
Mjólkurstöðin í Keykjavík
Framleiðslan jókst um
12,04%
Mjólkurstöðin í Reykjavík tek-
ur á móti mjólk frá bændum
vestan Hellishaiðar að H'val-
fjarðarbotni. Á því mjólkursvæði
eru um 375 framleiðendur. —
Stöðvarstjóri er Oddur Magnús-
son.
Innvegin mjólk reyndist vera
7.416.453 kg, sem er 796.906 kg
ameira magn en á árinu 1956, eða
um 12,04%.
í 1. og 2. flokk fóru 7.238.187
bg, eða 97,60%.
í 3. og 4. flokk fóru 178.268 kg.
eða .2,40%.
Mjólkurstöð Kaupfélags
Suður-Borgfirðinga
Akranesi
Framleiðslan jókst um
13,04%
Mjólkurstöð Suður-Borgfirð-
inga tekur á móti mjólk frá
bændum úr Innri-Akranes-
hreppi, Skilmannahreppi, Strand-
arhi-eppi og Leirár- og Mela-
sveit. Á þessu mjólkursvæði eru
um 66 framleiðendur. — Stöðv-
arstjóri er Einar Þorsteinsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
1.714.566 kg, sem er 197.726 kg
meira magn en á árinu 1956,
eða 13,04% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 1.617.067
kg, eða 94,31%.
í 3. og 4. flokk fóru 97.499
kg, eða 5,69%,
MjólkurSamlag Borgfirðinga
Borgarnesi
Framleiðslan jókst um
18,04%
Mjólkursvæði Mjólkursamlags
Borgfirðinga nær frá Skarðs-
heiði að Snæfellsnesfjallgarði.
Á þessu samlagssvæði eru urn
410 framleiðendur. — Samlags-
stjóri er Sigurður Guðbrands-
son.
Innvegin mjólk reyndist vera
6.141.438 kg, sem er 938,800 kg
meira magn en á árinu 1956, eða
18,04% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 5.970.792
í 3. og 4. flokk fóru 170.646
kg. eða 2,78%.
Mjólkurstöð Ivaupfélags
ísfirðinga, Ísafirði
Framleiðslan jókst um
8,67%
Mjólkursvæðið er ísafjarðar-
sýsla. Á þessu svæði eru um 127
framleiðendur. — Stöðvarstjóri
er Páll Sigurðsson.
Innvegin mjólk reyndist nú
vera 963.048 kg, sem er 76.873
kg meira magn en á árinu 1956,
eða..8,67% aukning^
í 1. og 2. flokk fóru 915.308
kg, eða 95,04%.
í 3. og 4. flokk fóru 47.740 kg,
eða 4,96%.
Mjólkursainlag Kúnvetninga
Blöntluósi
Framleiðslan jókst um
0,57%
kg meira magn en á árinu 1956,
eða 8,68% aukning.
í 1. og 2. flolck fóru 12.075.699
kg, eða 95,76%.
!■ 3. og- 4. flokk fóru 534.527
kg, eða 4,24%.
Mjólkursamlag Þingeyinga
Húsavík
Framleiðslan jókst um
17,97%
Mjólkursvæði Mjólkursamlags
Þingeyinga: Suður-Þingeyjar-
sj’sla, að frádregnum þremur
vestustu hreppnunum. — Sam-
lagsstjóri er Haraldur Gíslason.
Innvegin mjólk reyndist vera
2.745.228 kg, sem er 418.152 kg
meira magn en á árinu 1956,
eða 17,97% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 2.669.217
kg, eða 97,23%.
í 3. og 4. flokk fóru 76.011
kg, eða 2,77%.
Bifreiðanefnd Ljóstæknifélagsins vitl
láta taka upp hægrl handar akstur
vegna þess aS bifreioaluktir séu almennt
gerðar fyrir hægri handar akstur
Flesta mun enn reka minni til þess að í „umferðar-
vikunni“ á s.l. haust var aðeins lítill hluti þeirra bif-
reiöa, er kornu til skoöunar, með rétt stillt ljós.
Mjólkursvæði Mjólkursamlags
Húnvetninga eru Húnavatns-
sýslur og Bæjarhreppur í
Strandasýslu. Á þessu samlags-
svæði eru um 302 framleiðend-
ur. — Samlagsstjóri er Sveinn
Ellertsson.
Innvegin mjólk reyndist vera
2.494.723 kg, sem er 14.077 kg|o,07%.
Mjólkurbú Kaupfélags A-
Skaftfellinga, Höfn,
Hornafirði
Framleiðslan jókst um
101,64%
Mjólkurbúið tekur á móti
mjólk frá bændum frá Almanna-
skarði að Breiðamerkursandi. —
Mjólkurframleiðendur eru um
77 að tölu. Mjólkurbússtjóri er
Gísli Bjarnason.
Innvegin mjólk rejmdist vera
358.982 kg, sem er 180.953 kg
meira magn en á árinu 1956,
eða 101,64% aukning.
í 1. og 2. floklc fóru 358.729
kg, eða 99,93%.
í 3. flokk fóru 253 kg, eða
Ljóstæknifélag íslands lét bif-
reiðaljós fyrst til sín taka fyrir
rúml. ári, og hefur það látið í té
eftirfarandi upplýsingar.
Ljóstæknifélag Islands er fé-
lagsskapur, sem hefur það
markmið .að beita sér fyrir
bættri og aukinni lýsingu og
þar með auknu öryggi, afköstum
og vellíðan. Félagið gefur hlut-
lausar leiðbeiningar um allt,
sem varðar lýsingartækni og er
það í sambandi við samsvarandi
erlend félög. Félagið var stofnað
22 október 1954 og er því aðeins
þriggja ára.
Fyrstu afskipti Ljótæknifélags
íslands af bifreiðaljósamálunum
voru þau, að á fundij sem hald-
inn var í desember 1956, var
samþykkt svohljóðandi tillaga:
..Fundur í Ljóstæknifélag ís-
lands, haldinn í Tjarnarkaffi 10.
desember 1956, skorar á* lög-
reglustjóra að beita sér fyrir
því, að tekið verði upp strang-
ara eftirlit «með ljósabúnaði bif-
reiða en nú er“.
meira magn en á árinu 1956,
eða 0,57% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 2.297.929
kg, eða 92,11%.
f 3. og 4. flokk fóru 196.794
kg, eða 7,89%.
Engin mjólk fór í 4. flokk.
Askorun þessí var síðan send
lögreglustjóranum í Reykjavík.
Þann 26. október s.l. var af
Ljóstæknifélagi íslands skipuð
Þfiggja manna nefnd, Bifreiða-
Ijósanefnd Ljóstæknifélags ís-
lands. í henni eiga sætí Gísli
Jónsson, rafmagnsverkfræðing-
íngur, formaður, Aðalsteinn
Guðjohnsen, rafmagnsverkfræð-
ingur, og Bergsveinn Ólafsson,
augnlæknir,
Starfssvið þessarar nefndar
er m. a. ' að kynna sér, hvernig
Slysavarnafélagið 30 ára
Mjólkursamlag Skagfirðinga
Sauðárkróki
Framleiðslan jókst um
9,94%
Samlagssvæðið nær yfir
Skagafjarðarsýslu, að frádregn-
um Skefilsstaða-. Ilolts- og
Haganeshreppum. Á þessu sam-
lagssvæði eru um 309 framleið-
endur. — Samlagsstjóri er Jó-
hann S. Þorsteinsson.
Innvegin mjólk í samlagið
reyndist nú vera 2.894.472 kg,
senr ' er 261.656 kg meira magn
en á árinu 1956, eða 9,94%
aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 2.740.288
kg, eða 94,67%.
í 3. og 4. flokk fóru 154.184
kg, eða 5,33%,
Mjólkursamlag Kaupfélags
Eyfirðinga, Akureyri
Framleiðslan jókst um
8,68%
Mjólkursvæði Mjólkursamlags
Eyfirðinga: Eyjafjarðarsýsla, frá
Ólafsfjarðarmúla, og Svalbarðs-
strandar-, Grýtubakka- og Háls-
hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu.
Á þessu samlagssvæði eru um
564 framleiðendur. — Samlags-
stjóri er Jónas Kristjánsson.
Innvegin mjólk reyndjst vera
Framhald af 12. síðu.
vandaða björgunarskipi Albert
sem. norðlenzku slysavarnadeild-
irnar liafa unnið að að fá
byggt með svo mikilli fram-
taksemi sem og góðvilja ráð-
andi ríkisstjórna.
Frá b.yrjun hefur félagið
reynt að auka starfsemi sína til
varnar slysum á sem flestum
sviðum. Það hóf snemma bar-
áttu sína fyrir öryggi á landi
og félagið er fyrsti aðilinn, sem
lét umferða-slysavarnir til sin
taka og hefur á því sviði unn-
ið mikið og merkilegt starf, sem
vonandi hefur borið góðan
árangur.
Þyrilvængja og
sjúkraflug
Slysavarnafélagið hefur jafn-
an beitt sér fyrir nauðsynlegum
framförum í þágu slysavarna,
þannig beitti félagið sér fyrir
því á sínum tíma að gerðar
voru hér tilraunir með hele-
coptervél jafnvel áður en al-
mennt var farið að nota þær
af björgunarfélögum erlendis.
En þótt félaginu hafi borizt
talsvert fé til kaupa á hele-
coptenæl hefur það enn ekki
nægt til að hefjast handa í
þessum efnum. Aftur hefur fé-
lagið undanfarin 5 ár átt og
með Birni Pálssyni, með þeim
góða árangri sem alþjóð er
kunnugt.
Félagið hafði forgöngu um
að reisa radíómiðunarstöðvar á
ýmsum stöðum og er þar hin
fullkomna radíómiðunarstöð á
háttað er stillingu bifreiðaljósa
hérlendis og gera tillögur til
úrbóta, ef þörf kræfi.
Ljóst er, að brýn nauðsyn er
að fá nýja reglugerð um ljósa-
útbúnað bifreiða. Bifreiðaljósa-
nefndin hyggst því gera tillögu
um. nýja reglugerð um ljósabún-
að bifreiða og leiðbeiningar um
stil’íngu framljósa bifreiða.
Nefndin hefur nána samvinnu
við lögreglustjórann í Reykjavík
og Bifreiðaeftirlit ríkisíns.
Tvö .iilþjóðleg^gmþik, þ. e. al-
þjóða stöðlunarsamtökin. Organ-
isation Internationale de Norm-
alisation (LS.O.) og aiþjóða
Ijótækninefndin, Cöhimission
Internationaie de l’Eclairage (C.
I.E.), skipuð árið 1951 sameigir,-
legan vinnuflokk, sem nefnist
Group de Trav-ail, Bruxelles (G.
T.B.). Vinnúflokkur þessi hefur
unníð að því að semja alþjóð-
lega reglugerð um stiilingu bif-
reiðaljósa og er sú reglugerð
hugsuð sem fyrirmynd fyrir þser
þjóðir, sem þurfa að semja sína
eigin reglugerð.
Vinnuflokkurinn hefur, siðan
ísland varð meðlimur í C.I.E.,
sent Ljóstæknifélagi ísiands
skýrslur sínar og er þar mikinn
fróðleik að finna, sem er okkur
íslendingum mjög nytsamlegur.
Bifreiðaljósanefndin hefur lagt
drög' að því að fá upplýsingar
úm sem flestar gerðir tækja til
þess að stilla með framijós bif-
reiða og hefur hún skrifað 18
fyrirtækjum, sem framleiða slík
tæki. Svör hafa þegar borizt frá
flestum þeirra.
Að iokum skal þess getið, að
það hefur valdið miklum erfið-
leikum við viðhald og eftirlit á
framljósum bifreiða, að ísland
skuli vera eitt af þeim fáu lönd-
um, sem hafa vinstri handar
akstur.
Fram að þessu hafa framljós
aí evrópsku gerðinni verið
þannig, að sama luktin er not-
hæf við jafnt vinstri handar
sem hægri handar akstur. En nú
ný gerð, hin
Garðskaga, sem lolcið var við | er komin fram
að reisa á siðasta ári, stærsta
átakið, enda veitti Alþingi til
þess fullan stuðning.
Fyrir rúmum 10 árum reisti
félagið björgunarstöð sína í
Örfirisey. 1 fyrra barst svo fé-
laginu hin mikla og góða gjöf,
B.B. Gísli J. Johnsen, er Gísli
J. Johnsen stórkaupmaður og
fi’ú gáfu félaginu, og sem þegar
hefur veitt bátum mikla hjálp
og bjargað mannslifum.
Félagið befur nú fengið lóð
undir nýtt björgunarhús á
hafnarbakkanum miðsvæðis
milli Fiskiðjuvers ríkisins og
Faxaverksmiðjunnar.
svonefnda „asymmetriska" Evr-
ópugerð, sem er e’dri gerðin
endurbætt og á áreiðaniega eft-
ir að ryðja sér mikið til rúms.
Framiukt af þessari gerð er ekki
nothæf við bæði vinstri og
hæari handar akstur.
Framvegis verða því, vegna
vinstri handar akstur, ekki ein-
göngu vandræði nieð amerískar
luktir, heldur einnig evrópsk-
ar.
Á þessu má sjá, hversu mik-
ilvægt það er vegna ljósabúnað-
ar bifreiða, að tekinn verði upp
nú þegar hægri handar akstur.
12.610.226 kg, sem er 1.006.844, rekið sjúkraflugvél í félagi
Féláginu barst í gær 1000.00
króna a.fmælisgjöf frá Þorvaldi
J. Kristjánssyni fjrrrum bónda
frá Svalvogum í Dýrafirði, en
sjálfur er hann í dag 85 ára.
Nú á 30 ára afmæli félagsins
ríður á að æskufólk Islands
skilji mikilvægi félagsskapar-
ins og feti dyggilega í fótspor
brautryðjendanna svo alltaf
verði gróandi í félagsskapnum.
Ný IJódalsók
Út er komin ný bók, er nefn-
ist ,,í hökli úr snjó“, ,/jóð eftir
eínar braga“, „forlag ed box 412
reykjavík". Um uppsetningu og
útlit bókarinnar, sem er allný-
stárleg hið ytra hefur diter rot
séð. Þetta er sjötta bók höfund-
arins, Einars Braga.