Þjóðviljinn - 29.01.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. janúar 1958
I
Viðskiptakjör
Framhald af 6. síðu.
flutnings lækkar. Meðan verð-
lag innflutnings helzt kyrrt,
er verðlag innanlands stöðugt.
Kaupgjaldsvísitalan er stöðug
og kaupgjald um leið. Þegar
verðlag útflutnings lækkar,
minnka tekjur útflutnings-
atvinnuveganna. Þar sem
kostnaður er jafnmikill og áð-
ur, leiðir þetta lækkandi verð-
lag útflutningsvara ti. verri
afkomu útflutningsatvinnu-
veganna. Tap myndast í út-
flutningsatvinnuvegunum. Á-
hrif þessa tapreksturs á þjóð-
arbúið fer eftir því, hvernig
brugðizt verður við því. Ef
ríkið bætir útflutningsatvinnu-
vegunum það upp með þeim
afleiðingum, að halli verði á
ríkisbúskapnum eða ef út-
flutningsatvinnuvegirnir fá
lán hjá peningastofnunum án
þess að gerðar verði mótráð-
stafanir, sem miði að því að
draga saman önnur útlán,
liafa ráðstafanir þessar til-
hneigingar til verðhækkana í
för með sér. Ef ríkið aflar
hins vegar fjár til framlag-
anna til útflutningsatvinnu-
Merkur áfangí við beizlun
vefnisorkunnar að baki
Brezkum vkmdamönnum hefur fekizf að
framkalla 5 milljón sfiga hifa
Eins og áSur hefur verið skýrt frá, tilkynnti brezka
kjarnorkumálanefndin fyrir helgina, að vísindamönnum
við rannsóknastöð hennar í Harwell hefði tekizt að fram-
kalla og mæla 5 milljón stiga hita í vetnisgasi og þar
með fært sterkar líkur fyrir því aö hægt verði að beizla
vetnisorkuna.
Það hefur verið vitað all- J bandarískir vísindamenn
le;ngi að ef hægt væri að nánari grein fyrir þeim.
gera
beizla þá orku sem losnar úr
læðingi við samruna tveggja
vetniskjarna, þegar vetni
breytist í helíum, myndi mann-
kynið hafa eignazt þá orkulind
sem aldrei mun þrjóta.
Hins vegar var það lengi
yel talið að þetta myndi aldrei
takast þar sem ekki er hægt
að framkalla slíkan samruna
svo að hagnýta megi orkuna
nema við hitastig sem jafnast
á við eða fer fram úr hita
sólarinnar og eru margfalt
veganna með auknum skatt-, ,
, f * - , , I hærri en nokkurt efni þolir.
he.mtum eða ef bankar, . , ,
.... * Þegar vetmsorkan er leyst ur
læðmgi i vetmssprengjunm er
I notuð til þess kjarnorku-
sprengja og talið var að önnur
drægju saman önnur
sama skaþi og útlán ykjust
til útflutningsatvinnuveganna
vegna tapsins, þ.e. ef peninga- ,
, , . , , , , leið tií þess myndi torfundin.
tekjur landsmanna yrðu, 1 —
skertar til jafns við skerðingu
raunverulegrar þjóðarfram-
leiðslu, hafa ráðstafanir þess-
ar engar tilhneigingar til
verðhækkana né verðlækkana
í för með sér.
Hér hefur verið rætt um
þær fjórar grundvallarbreyt-
ingar, sem orðið geta á við-
skiptakjörunum. En það mun
sjaldgæft, að verðlag innflutn-
ings eða verðlag útflutnings
standi kyrrt, heldur hreyfast
nær öll ár bæði, annað hvort
í s"mu átt eða gagnstæðar
áttir. Segja má þess vegna,
að um tvenns konar breyting-
ar viðskiptakjara sé aðeins að
ræða: í fyrsta lagi, að verðlag
útflutnings hækki meira en
verðlag innflutnings (lækkun
telst neikvæð hækkun), þ.e. að
viðskiptakjör batni; í öðru
lagi að verðlag útflutnings
lækki meira en verðlag inn-
flutnings (hækkun telst nei-
kvæð lækkun), þ.e. að við-
slriptakjörin versni.
I greinarkorni þessu hafa
verið leidd rök að því, að
batnandi viðskiptakjör (við
báðar aðstæður) hafi í för
með sér gróða í útflutnings-
atvinnuvegunum, en ekki I
sjálfu sér tilhneigingu til verð-
hreytinga. I kjölfar versnandi
viðskiptakjara (við báðar að-
stæður) kemur tap í útflutn-
ingsatvinnuvegunum og hætt
• er við að verðbólgutilhneig-
inga gæti.
Haraldur Jóliannsson
Aðeins með ...
Framhald af 7. síðu.
lægni vinstri manna, og þeir
eiginleikar verða að móta alla
starfshætti ríkisstjórnarinnar.
Séu enn eftir einhverjir menn
í forustuliði Alþýðuflokksins
og Framsóknar, sem ekki skilja
hvað í húfi er, verða þeir að
víkja tíl hliðar.
Tvær aðferðir
Sir John sagði að niðurstöð-
ur þær sem nú væru birtar
væru árangur fyrsta stigs rann-
sókna með tilraunatækinu
ZETA sem hefur verið í notk-
un í Harwell í nokkra mánuði.
Síðan sagði hann:
„Markmiðið með þessu fyrsta
stigi var að framkalla hita sem
næmi um 5 milljón stigum á
Celsíus og héldist svo lengi að
hægt yrði að koma af stað
samruna í tvívetnisgasi (tví-
vetni tivíþungt vetni = deu-
terium) við lágan þrýsting“. I
þessu skyni sagði sir John hafa
verið smíðuð mörg og nrsjafn-
lega stór og sístærri tæki. Það
síðasta þessara tækja er ZETA.
Með þessu tæki hefur verið
hægt að framkalla 5 milljón
stiga hita í tvívetnisgasinu og
orka sem leysist úr læðingi
aðeins einn billjónasti þeirrar
orku sem þarf til framkalla
þennan hita. En nú er ætlunin
að auka rafstrauminn í ZETA
og þá ætti að vera hægt að
framkalla verulega hærra hita-
stig. Þegar hitinn er kominn
upp í 25 milljón stig ætti fjöldi
leystra neinda að 10.000-fald-
ast a.m.k., jafnvel þótt hit-
inn héldist ekki lengur en áð-
ur. Það verður þó fyrst við
■■ Framhald-á 8. síðu.
Ræða Hannibals
Framhald af 1. síðu.
um alls ekki slík, að stuðn-
ingsflokkar stjórnarinnar þurfi
undan að kvarta. Þeir hafa
meirihluta í 9 af 14 bæjarfé-
lögum, og Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur aðeins meirihluta í
2 af þeim 7 bæjum, sem mynda
sérstakt kjördæmi í alþingis-
kosningum. Hér er því um
gamanmál eða garnbur eitt að
ræða, sem stjórnin tekur auð-
vitað ekkert mark á. — Eii
ástæða er samt til að, eggja
alla stuðningsmenn stjórnar-
innar til góðrar samstöðu og
samvinnu.
Ég lýk svo máli mín^ með
beztu óskum til allra stuðn-
ingsmanna Alþýðubandalagsins
nær og fjær og þakka þeim
ötula baráttu víða við erfiðar
‘kringumstæður. — Alltaf heil
'hildar til. Verið þið sæl. '
JMIar bánssf... þan bo§ að Loff-
varnaneM reyndi... ef... “
ilfhugasemd frá Sauða krossi íslauds
Einn helzti vandinn við beizl- honum haldið í 1/5000—1/2000
un vetnisorkunnár var þvi að úr sekúndu.. Slíkar tilraunir
finna aðferð til að halda vetn- hafa verið endurteknar mörg
isgasinu einangruðu í ákveðnu
rúmtaki. Tvær aðferðir hafa
verið reyndar til þess og eru
báðar notaðar í tilraunatækinu
ZETA sem smíðað hefur verið
í Harwell. Önnur byggist á því
að gas sem rafstraumi er hleypt
í gegn dregst saman og fjar-
lægist veggi „ílátsins“ sem það
er eymt í. Hin aðferðin. er sú
að gefa gasinu ákveðið rúmtak
með rafsegulsviði.
ZETA er alúminíumpípa um
metri í þvermál, sem sveigð er
í hring, sem er. að innan um 2
metrar að þvermáli. Voldugur
rafsegull sem vegur um 150
lestir umgirðir pípuna. Inni í
pípunni er tvívetnisgas, sem
klofið hefur verið í fareindir
(íóniserað), þannig að kjarn
arnir og rafeindirnar eru að
skilin og gasið því rafleiðari
vegna hinna rafhlöðnu einda.
llitaorku haldið í skef jum
Þegar mjög öflugum raf-
straumi er hleypt gegnum gas-
ið, dregst það frá veggjum
pípunnar að miðju hennar og
það er þannig umlukið af loft-
tómu rúmi. Með þessu móti er
hægt að halda í skefjum hinni
gífurlegu hitaorku sem skapast
við að nokkur hluti vetnis-
kjarnanna rennur saman.
Fyrsta stígið
Sir John Cockroft, forstöðu-
maður kjarnorkust"ðvarinnar í
Harwell, skýrði fréttamönnum
frá helztu niðurstöðum hinna
brezku vísindamanna á fimmtu-
dag og á laugardaginn kom út
hefti af brezka vísindaritinu
Nature, þar sem brezkir og 1 ógildur.
þúsund sinnum með tíu sek-
úndna millibili og sir John
sagði:
„Ég álít sjálfur að það sé
athyglisvert afrek að hafa.
framkallað hita sem er um
einn þriðji af hitanum í miðbiki
sólar og haldið lionum þetta
lengi og ég e/ast ekki um að
með smábreytingum á ZETA
muni innan eins árs hægt að
framkalla hita sem er miklu
hærri en miðhiti sólar“.
Milljón eindir í senn
Hann skýrði síðan frá því að
þegar hitinn í ZETA sé kominn
upp í um 2 milljón stig, leysist
nokkrar neindir (nevtrónur) og
þær u.þ.b. 300-faldast þegar
hitinn nær um 5 milljón stig-
um. Þá séu þær um milljón
talsins í hvert sinn og enda
þótt ekki sé enn hægt að full-
ycða að allar þessar neindir
hafi orðið til fyrir samruna,
þar sem önnur öfl geta verið
að verki, megi telja það líklegt.
Haldið yrði áfram rannsókn-
um til að ganga úr skugga um
það.
Sir John lagði áherzlu á að
jafnvel við 5 milljón stig sé sú
upivogur
A Djúpavogi voru 160 á
kjörskrá, atkvæði greiddu 140
eða tæp 90%.
A-listi, borinn fram af Karli
Steingrímssyni o.fl. fékk 101
atkvæði og 4 kjörna.
B-listi fékk 30 atkvæði og 1
kjörinn. — Auðir seðlar 8 og
Framkvæmdastjóri Rauða
krossins hefur verið fenginn tíl
þess „mannúðarstarfs" að af-
saka formann loftvarnanefndar,
en staðfestir raunar ummæli
Þjóðviljans um þá persónu, í
eftirfarandi setningu: „Síðar
bárust Rauða krossi íslands þau
boð, að loftvarnanefnd reyndi
að leysa vandræði fólksins, ef
hjálp Rauða krossins hrykki
ekki til“. Aðrar athugasemdir
skulu ekki gerðar við eftirfar-
andi ritsmíð, — þótt fullkomin
ástæða væri tíl þess.
..Herra ritstjóri.
Vegna skrifa í blaði yðar í
gær varðandí fyrirgreiðslu við
fólkið í Múlakamp I B vi.ll
Rauði krossinn taka fram eftir-
farandi:
Undanfarna áratugi hefur
Rauði kross íslands lánað rúm-
dýnur og sængurfatnað einstakl-
íngum, hér í bæ og víðsvegar á
landinu, vegna hjúkrunar í
heimahúsum og þegar neyð hef-
ur steðjað að.
Riauði krossinn hefur lagt
fram tugi þúsunda króna í því
skynj að koma sér upp slíkum
birgðum, sem þó að sjálfsögðu
hafa mjög gengið úr sér, en þó
mest við komu ungverska flótta-
fólksins í des. 1956, er Rauði
krossinn þurfti að sjá því fyrir
sængurfatnaði o. fl. þ. h. til
frambúðar.
Stundum hefur Rauði kross-
inn verið beðinn að lána hópum
manna rúm og dýnur, einkum
þegar erlenda menn hefur borið
að garði í sambandi við ýms
mót t. d. alþjóðaskákmót stúd-
enta o. fl. og hefur Rauði kross-
ínn þá orðið að leita aðstoðar
loftvarnanefndar eða bent
mönnum á að snúa sér beint til
hennar. Loftvamanefnd hefur
jafnan brugðizt vel við og má
minnast þess hve gott samstarf
Rauði kross íslands átti við
loftvarnanefnd, við komu ung-
vérska flóttafólksins.
Þegar tilmæli bárust til
Rauða kross íslands snemma á
sunnudagsmorgun, um hjálp til
fólksins í Múlakamp, kvað Rauði
krossinn sjálfsagt að hjálpa
fólkinu á allan hátt, með lán á
rúmum og gúmdýnum, en við-
eigandi sængurfatnaður væri
ekki tiltækur, nema af mjög
skornum skammti, og væri því
.réttast að ieita ásjár hjá loft-
varnanefnd í því efni, ef þörf
væri á að fá það strax,
Síðar bárust Rauða krossi fs-
lands þau boð að loftvarnanefnd
reyndi að ieysa vandræði fólks-
ins í þessu efni ef hjálp- Rauða
krossins hrykki ekki til, að nán-
ar athuguðu máli, en þá hafði
stjórn Rauða kross íslands þeg-
ar ákveðið að hef.ia söfnun fatn-
aðar og sængurfatnaðar handa
fólkinu meðal almennings í
Reykjavík og fékk þær undir-
tektir, er raun bar vitni og
þurfti þá ekki á hjálpa frá loft-
varnanefnd að halda.
Frásögn Þjóðviljans í gær
mun því vera byggð á misskiln-
ingi enda ekki höfð eftir þeím
sem urðu fyrir eignartjóni £
umrætt skipti.
Rauði kross íslands er ekki
fjársterk samtök, en reka þó
margháttaða útgjaldasama starf-
semi sem alkunna er, sumardval-
ir, sjúkraskýli o. fl., en þrátt
fyrir það hefur Rauði krossinn
ráðizt í að koma sér upp mjög
góðu geymsluplássi í nýju húsi
hér í bæ, en slíkt geymslupláss
er forsenda þess að unnt sé að
hafa jafnan tiltækar birgðir af
rúmum, dýnum, teppum og
sængurfatnaði, hvenær sem á
þarf að halda.
Rauði krossinn þarf stuðning
almennings, til þess að fullgera
þessa birgðastöð og að koma
sér upp nýjum birgðum og heit-
ir á Reykvíkinga og alla aðra
sem vilja vinna að góðu málefní
að minnast síh á næsta rnerkja-
söludegi.
Reykjavík, 28. jan. 1958.
F. h. Rauða kross íslands.
Gunnlaugur Þórðarson
HSMK