Þjóðviljinn - 29.01.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
ERNEST GANN:
sólskiniö. „ÞaÖ lítur helzt út fyrir aö þetta ætli aö
veröa þurr dagur. Eg hef óttalegt hugboö urn þaö.“
ur á keipum
24. dagur
í stríðinu um peninga og fína báta. Og eins og þaö
væri ekki nóg, þá leyfa þeir fiskinum þeirra, óvina-
fiskinum, sjáið þiö til, aö flæöa inn í landið og yfirfylla
markaöinn. Er nokkuö vit í þessu?“ Enginn andmælti
Ball genei'ál og hann gat haldiö áfram lægri röddu.
„Og rétt eins og þaö væri ekki nóg, þá fleygir stjórn-
in skattpeningunum upp í óvinina. Berið bara saman
líf þeirra og bændanna. Þeir fara á fætur klukkan
þrjú á morgnana, sko sjómennirnir, og ef ekki er of
vont í sjóinn geta þeir kannski fengið sér kaffisopa
á morgnana — kannski. Og svo veröa þeir allan daginn
aö velkjast í litlum báti og þeir þora ekki einu sinni
aö fá sér drykk af ótta við aö falla fyrir borö og
drukna. Og þeir vinna allan daginn þangað til orðiö
er dimmt, þá veröa þeir að koma inn af hafinu. Og ef
þeir eru heppnir koma þeir kannski inn um tíuleytiö, en
kannski ekki í marga daga, og hvaö þá? Eg spyr ykk-
ur, hvaö þá?“
Hoolilian vissi hvaö við átti. „Það er misjafnt.“
sagði hann.
Ball generáll brosti til hans. „Þetta er hundraö pró-
sent rétt hjá þér. Það er misjafnt, eftir því hvort liann
er meö fisk eöa ekki. Ef hann er meö fisk, verður hann
aö selja hann áöur en hann úldnar. Hann getur ekki
beöið eftir góðu veðri, og kaupendurnir vita þaö. Og
þeir þjarma aö honum. Og þaö sem meira er, mað'ur
sem ekki getur stolið þyngd sinni í fiski, stendur ekki
lengi viö aö vigta hann. En setjum nú svo aö sjómaöur-
inn hafi ekkert veitt. Fær hann þá nokkra borgun fyrir
strítiö allan daginn? Nei, hann fær ekki neitt. Ekkert
frá kaupendunum ög ekkert frá stjórninni. Sjómönn-
unum er vorkunn.“ Ball generáll stakk hendinni í vas-
ann á rytjuiegum frakkanum og tók upp vindilstúf.
Hann stakk honum milli gulra tannanna og tuggði
hann hugsandi. Svo horföi hann um stund á sólina og
andvarpaði.
„Hoolihan," sagöi hann. „Átt bú nokkra peninga
núna?“
„Auövitaö ekki.“
„Sendi mágkona þín þér enga peninga?"
„Nei.“
„Bara viö gætum haft upp á einhverjum náunga
sem vann einhvern tíma, þá gætum viö hjálpað honum
til að ná í atvinnuleysisstyrkinn.“ <s>
„Eg haföi einu sinni vinnu,“ sagöi flækingurinn.
„Hvenær var þaö?“ spuröi Ball generáll með ákefð.
„Nítján hundruð og þrjátíu. Eg var bezti — “
„Þú kemur ekki til greina,“ hreytti Ball generáll út
úr sér. Hann byrjaöi aftur aö virða sólina fyrir sér.
„Mér viröist þetta ætla aö veröa sláttudagur. Við verð-
um aö skipta liði. Og viö verðum aö flýta okkur, því aö
það er að veröa áliðið. Skóflufés, þú getur tekið noröur-
endann á Jefferson stræti, og Spjátrungur, þú tekur
suöurendann og ferð í hina áttina. Við Hoolilian tök-
um Hafnarstræti og — “ Ball generáll þagöi og leit illi-
lega á Litiu leðurblöku. „Hann er of fullur. Við getum
eins skilið hann eftir hér, því að hann nær aldrei
í eyri.“ Þaö fór hrollur um Ball generál þrátt fyrir
„Kelsey,“ sagði Connie. „Kelsey, eruö þér vakandi?“
Hann sat í hnipri í stóra stólnum og sólargeislinn sem
féll inn um gluggann bjó til geislabaug úr þunnu, gráu
hárinu. Freknóttar hendur hans hvíldu á maganum
og andardráttur hans hafði veriö hægur og reglu-
legur í meira en klukkustund. Connie var alklædd í
gráa molskinnskjólnum sem hún var venjulega í þegar
hún fór í skólann. Hún var búin aö þvo upp eftir
morgunverðinn, fara í steypibaö og komin aftur í sóf-
ann. . . . til að bíöa. BíÖa eftir hverju? Brúnó myndi
ekki koma núna. Hann var í vandræöum. Ef hann
haföi drepiö mann eins og Kelsey sagöi, þá kæmi hann
aldrei framar. En Brúnó yröi ekki manni aö bana. . . .
hann gæti gert ýmislegt annaö, en hann var ekki þann-
ig gerður. Ekki Brúnó, sem gat verið svo blíður á næt-
urnar. Ekki Bnínó, sem skildi vandamál annarra og
hafði samúö meö þeim — þótt guð mætti vita aö heim-
urinn ætti að hafa samúð með Brúnó.
Kelsey. Lokaðu munninum. Þetta er viökunnanlegur
munnur, ekkert hörkulegur, og þó viltu tortíma Brúnó.
Manni sem vildi aðeins berjast fyrir því lífi sem hann j
þráði. Þú ert ekki bara ónytjungur meö lögreglumerki, J
Kelsey. Þú varst hreinskilinn og sagðir að ég væri góð
eldabuska. . . . en ein væri betri og þaö væri konan
þín, sem þér þætti vænzt um af öllum. í tuttugu og átta
ár hefur þú verið ástfanginn af henni. Þaö sagöir þú.
Gott og vel. Annaö fólk langaði til að reyna eitthvaö
þessu líkt, Kelsey. Brúnó til dæmis---og mig. „Kon-
an mín“ hljómaði fallega eins og þú sagðir það, Kelsey
— eðlilega og þægilega eins og þaö hefði leikiö á tungu
þinni milljón sinnum. „Konan mín . . . “ gerði þetta
og „konan mín . . . “ gerði hitt. Gg þiö voruð enn að
gera áætlanir og byggja upp sameiginlegar vonir.....
eins og tilfærsluna á saksóknaraskrifstofuna sem þú
minntist á. Ágætt, Kelsey. Ef til vill erum viö Brúnó
ekki ástfangin í raun og veru . . . ennþá. Þaö er undir
því komiö viö hvaö þú átt meö ástinni, er ekki svo?
Ef þú átt við þaö að uppgötva dásamlega hluti saman —
hluti sem engum öörum þættu dásamlegir — þá gæti
það verið ástin, er þaö ekki? Ef hún táknar að þiö
hélduð saman vegna þess að þið þyrftuö hvort á ööru að
halda, hvaö þá?
Kelsey. Vaknaöu. Mig langar til aö ganga úti í
ferska loftinu. Eg er ung og mig langar til að vera úti
á morgnana. Þú heldur bara að.þú skiljir Brúnó, Kels-
ey. Þú sagöir aö hann væri villidýr. Hefuröu nokkurn
tíma heyrt draumaná hans? Iíefuröu hlustaö á hann
sigla burt á silkimjúku draumaskýi þangað sem ekk-
ert var ómögulegt. Hann sagði þetta eltki til þess eins
aö láta mér líða vel, Kelsey, þótt sú yröi raunin á.
Brúnó getur látið mér finnast ég vera eina konan
sem hann hefur nokkrun tíma kært sig um. Hann sagöi
Skattaframtöl og
reikningsuppgjör
FYRIRGREIÐSLU-
SKRIFSTOFAN
Grenimel 4. Sími 1-24-69
eftir kl. 5 daglega.
Laugardaga og sunnudaga
eftir kl. 1.
Trúlofunarhringir.
Steinhringir. Hálsmen
14 og 18 Kt. gull.
VBIR -geislinn!
Örygglsauki { umferðinni
Parísarmód-
elkfóll lasiíMlia
• y>*
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim nær og
fjær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar,
CHRISTINE TOFT.
Fyrir mína hönd, dætranna og tengdasona,
Hartwig Toft.
Picassó í metratali
Ef þið hafið mætur á Pic-lsegja valið á milli margra
assó, getur hugsazt að þið get-j franskra nútímameistara.
Auk Picassos hafa Chagall,
Leger, Raoul, Dufy og abstrakt-
málarinn Miro fallizt á það
að léreft og teikningar þeirra
séu notuð sem mynstur á ný-
tízku vefnaðarvöru, kjólefni
o.þ.h.
1 blaðinu Textil stendur að
stórb bandarískt vefnaðarfyrir-
tæki Iiafi fyrir nokkru sent
þessi efni á markaðinn.
Efnin liafa fengið nafnið
„Modern Masters Prints“ og
eru sýnd í kjólum, barnaf.i'tum
og herraskyrtum og einnig'
metratali. Einnig hafa verið
gerð skreytinga- og húsgagna-
áklæði af þessu tagi.
Kjóllinn hér á ..myndinni er
fengið ykkur kjól með Picasso- með mynstri eftir einu af .ab-
mótífum. Þið getið meira að straktmálverkum Miros.
Stóru skólastúlkurnar vilja
gjarnan fylgjast með tízkunni.
Enginn vafi er á því að kjóll-
inn á teikningunni, sem' saum-
.aður er úr poplíni sem ekki
krypplast og skreyttur sterk-
litum leggingum moðfram
rykkingunum á pilsinu, vekur
hrifningu hjá mörgum skóla-
.■-lpum,
Hálsmálið á kjólnum er vítt
og handvegirnir líka víðir, og
bað er þægilegt þegar hlýtt er
í veðri, og einnig gerir það
kleift að nota peysu með háu
hálsmáli undir kjólnum þegar
kaldara er.