Þjóðviljinn - 19.02.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.02.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 TrMrilxniiixri i. ERNEST GANN: mu« i iwm i uu « Sýður á keipum 42. dagur. „Þú ert yngstur af okkur öllum, Tappi“. „Ef ég get einhvern tíma —“ „Eg er að flýta mér, Tappi. Sé þig seinna“. Carl gekk burt í skyndi. Hann gleymdi Tappa næstum sam- stundis. Hann var að hugsa um fyrirmæli Brúnós og hve auövelt yröi aö fara eftir þeim. Fafa í pósthúsiö í Trúboöastræti — flýta sér ekkert þangaö og gefa sér góöan tíma þar. Taka lykilinn sem hann fékk þér og opr.a póstbox tuttugu og siö níutíu og fjögur. Taka út pakka á stærð viö sígarettukarton. Hann væri innpakkaöur og bundiö utanum hann og skrifaö á hann til Harolds Sweeney. Stinga pakkanum undir handlegginn og fara í bió, hvaöa bíó sem væri. Finna sæti, eins afsíðis og u.nnt væri og onna pakkann. í hon- um væru litlir pakkar á stærö viö tepoka. Taka tíu poka úr pakkanum og vefja aftur utanurn hann. Sjá alla myndina, gleyma því ekki, fara síðan meö pakkann á pósthúsiö aftur. Setja hann aftur í póstboxið. Fara síöan með lit'u pokana og afhenda einn í hvert heim- ilisfang á listanum sem Brúnó fékk þér. Segia fyrst aö þú sért frá Vestur Sölufélaginu og gættu bess aö fá fimmtíu dali í reiöufé áöur en þú afhendir pokann. Spyrðu engra spurninga og svaraöi engum. Og fvrir allt þetta strit og erfiði var hlutur hans tvö hunöruö dalir.^ Hvaö var í pckunum > „Fyrir tvö hundruö dali ætti þér aö standa á sama“, sagöi Brúnó og hann haföi alveg rétt fvrir sér. Síðan kom. viðbótarverkefni, persónulegt verkefni, eins og Brúnó hafði sagt. Fara í íbúð á Símahæð. Til Connie Thatcher. Þegar þangaö kæmi áttirðu fvrst af öllu aö afhenda henni hundraö dali. Segia aö það væri frá Brúnó til að borga þvottareikninginn. Hún mundi skilja þaö. Þú gætir líka sagt henni að hafa engar áhyggjur, Brúnó liöi ágætlega. „Þú ættir að vera búinn aö öllu og kominn um borö um miðnætti “ sagöi Brúnó. „Vektu mi°' þegar þú kem- ur. Mig langar aö heyra livort allt er í lagi meö Connie. Hún er* gömul vinkuna mín“. Allt í lagi. Fvrir þetta kaup gat Brúnó komiö meö miklar eða litlar útskýr- ingar eftir þvi sem honum sjálfum sýndist. Þaö þurfti ekki mikil heilabrot til að gizka á hv?ð væri í pokanum. Ef Brúnó hélt aö hann væri að gabb’ Carl Linder, þá skjátlaöist honum. Þaö skipti engu má1 til eöa frá. Aöalatriöiö var aö fá tvö hundruö dali í lói ann og hafa brek til aö njóta þeirra. Aö viðbættum hlut hans á bátnum, þá yrði upphæöin á aö gizka þrjr hundruð dalb’ á viku Ekki svo afleitt fyrir tuttugu og fimm ára garnlan pilt. Carl fór framhjá stálverksmiðiunum viö Francisco stræti. Þrátt fyrir rokið og rigninguna voru risastórr dyrnar, sem mynduöu útveggi hússins opnar upp á gátf Hann stóð og horfði á mennina sem unnu þarna viö vélarnar. Andlit þeirra voru óhrein og föl undir sterkum rafmagnsljósunum, og jafnvel ungu mennimir, sem virtust vera á aldur viö Carl, virtust þrevttir. Þaö var von — þessir uular. Þeir voru næstum, en þó ekki alve°\ eins milriir aular og krabbaveiðimenn. Þaö var ótrúlegf að þeir sæju nokkurn tima þrjú hundruð og fimmtív' dali í einu lagi — sem eyöslufé. Þeir stóöu allan daginn í hávaöa og látum, kengbognir viö vélarnar, eins og þær væru þeim einhvers viröi. Þaö var kannski allt í lagi rfýrií gomiu ménnirial Éíris ög þkfeíii þÍtín þá'vissú!þéií ekki betur, en ungu mennirnir heföu þó átt aö sjá ljós- týru. Þeir áttu aö vita aö þaö voru aöeins aular sem unnu erfiðisvnmu — og líkurnar til þess aö þeir yröu varaforsetar, eöa hváö það nú var sem þeir ætluðust fyr- ir meö þessu striti, voru álíka miklar og til þess aö ó- breyttur hermaður ýröi hershöfðingi í hernum. Þannig gengur það ekki fýrir sig, fíflin ykkar. Þaö er alveg óþarfi fyrir ykkur áö strita svona. Þiö getiö látiö ríkiö sjá fyrir ykkur eöa þiö getiö sýnt hugvit eins og Brúnó Felkin — eöa Carl L.nder. Þegar dagurinn var liöitin, komst Carl aö þeirri niður- stööu að afhending pokanna væri auöveldasta verkefnið sem hann hefði nokkru sinni fengið í hendur. Sam- kvæmt nafnalistánuin kom hann á tvær lækningastof- ur, síðsn í fjóra staði í Hyde stræti, þar sem fjórar miöaldra konur tóku á móti honum. Hin heimilisföng- in voru hvert nálægt ööru í Fillmore svertingjahverfinu. ’Allir viðskiptavinirnir virtust fegnir aö sjá manninn frá Vestur Sölufélaginu og allir höföu peningana tilbúna. Fimm hundruð dalir á tæpum fimm tímum. Hvílík viö- skipti! Þetta var auðfenginn gróði. Nú stóö Carl á horninu á móti leiguhúsinu á Kastan- íu og Grantstræti í tíu mínútur eins og Brúnó hafði sagt honum aö gera. Hann átti aö bíöa þangaö til hann væri viss um að enginn hefði gætur.. á honum. Þessi Brúnó var hi æddur viö skuggann sinn af ein- hverjum ástæöum. Þarna var ekki nokkur sála. Enda ekki veður til þess. Þaö var úrhellisrigning eins og hún gerist mest í San Francisco — eins og hellt væri úr fötu. Þaö var tilgangslaust aö híma þarna lengur. Carl gekk yfir götuná og hljóp upp tröppurnar aö 'leiguhúsinu. Hann ýtti á hnappinn sem merktur var nr. 3 C; Thateher. Hann lagfærði bindið sitt, ýtti upp útidyrunum og hraöaöi séjr upp stigann. Hann fór fram- hjá opnum dvrum og gekk síöan til baka þegar hann og óstöðuga hatta. hluti Sumir halda því hatturinn sé kórónan — að minnsta að ra>ða fram ajð verkíð a Myndirnar sem fylgja eru af höttum í tékkneskri útgáfu, eins og þeir tóku sig út á l böfðum þeirra kvenna sem er r. --- — 'ÍC' un heimsms Framhald af 6. síðu urinn stjórnarflokkur í Reyk. a- vík, við hlið Sjálfstæðisflokks- ins, ábyrgur fyrir forsetum bæjarstjórnar, borgarstjóra og meirihluta í öllum nefnaum. Þetta er afrek Magnúsar Á:t- marssonar, og hefði hann þó einhverntíma þótt ólíkur til að leysa þá þraut, einn á báti cg með óvenjulegt mannfalí að baki i nýliðnum kosningum. En afreksmenn láta ekki allt.af mikið yfir sér. Þeir iáta vetkin tala. En ónáttúra Alþýðublaðsins er óskiljanleg. Og það er saim- arlega ekki hvetjandi fyrir aðra flokksmenn að duga vel og drengilega í baráttu og störfum eígi flokksmálgagninu að haldast uppi að láta kulda- lega þögn fela í marga daga þau afrek sem bezt eru unnin -t þágu flokksins og hugsjóna hans. X + Y víða annars staðar kom kven- fólkið þangað fyrst og fremst til að horfa hvað á annað, en karlmennirnir gáfu sér þó tíma til að líta á hrossin líka. Túrbanlaga hattur úr ljós- bláu velour er skreyttur upp- hleyptu bandi úr sama efni. Mynstrið á hatti og kjól er samsvarandi. kosti þegar ufn voru til staðar við Chuchle- svo umbreytanlega veðreiðarnar í Prag. Eins og Bálför eiginkonu minnar, MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. febrúar, klukkan 1 30 e.h. Blóm og kransai' vinsamlegast afþakkað. Þeim, sem vildu minnast liinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Björn Björnsson Hatturinn Hann er úr hvítu velour, en líka má geta þess að stór- I treyjan er úr þykku, marín- aðalatriðið. bláu ullarefni með gljáandi hnöppum og hann fer vel við þrönga, ljósgráa pilsið. Þessi sérkennilegi tékkneski sumarhattur er úr gerviefninu silon. Hann er til í mörgum daufum litum. ÞEGAR ULL OG NÆLON VERÐUR „SÓLBRENNT“ í ýmiss konar sápur x>g þvottaefni er nú settur blámi* — áður fyrr notuðu húsmæð- urnar taubláma eða blákku sem tók gulleita blæinn af tauinu. En ef þvotturinn er látinn ! hanga of lengi í sólskini, upp- litast bláminn og það er því ekki æskilegt upp á blæinn á I þvottinum að hann hangi of lengi í sólskini. Ull og nælon má' alls ekki þurrka í sólskini, það verður „sólbrennt".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.