Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 2
2^ — ÞJÖÐVIL.ÍLNN — Fimmtudagur 20. febrúar 1958 ★ í dag er fimmtudagurinn 20. febrúar — 51. dagur ársins — Eucharius — Tungl í hásuðri kl. 13.57 — Árdegisháfiæði ld. 6.30 — Síðdeg'isháflæði kl. 18.45. ÚTVAKPIÐ í D AG : 12.53 Á frívaktinni, sjórnanna- þáttur Guðrún Erlendsd. 18.30 Fornsöau’estur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburöarkennsía í frönsku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Samfelld dagskrá úr rit- um Jóns Trausta. — Andrés Kristjánsson blaöamaður flytur inn- gangsorð og tekur sam- ar. dagskrána. 21.15 Tónleikar (plötur): Píanókonsert nr. 3 í C- dúr op. 20 eftir Prokof- ieff (Samson Franeois og hljómsveit Tónlistarhá- skólans í París leika; André Cluytens stjórn- ar). 21.45 Is’.enskt mál (Jón Aðal- ste.inn Jónsson kand. mag.). 22.30 Erindi rneð tónleikum: Austurlenzk fornaldar- músik; I: Indland (Dr. Páll ísólfsson). "Otvarpið á morgun 18.30 B.örnin fara í heimsókn' til merkra rnanna (Leið-: sögumaður: Guomundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Frr.mbúrðarkennsla í esperanto. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Eí'indi frá Suður-Amer- íku: Upp í Risafjöllum1 (Vigfús Guðmundsson , j gestgjafi). j 21.05 Tónleikar: Franskir lista- menn leika og syngja! iéttkiassisk lög (plötur).j 21.30 Útvarpssagan: ,,Sólon i íslandus“ eftir Davíð ! Stefánsson frá Fagra-! skógi; VIII. (Þorsteinn| Ö. Stephensen). 22.20 Upplestur: Eidgamalt ævintjri eftir Önnu frá Moldgnúpi (H"fundur les). 22.40 Sinfóniskir tónieikar: Sinfóniuhljósveit íslands leikur sinfóníu nr. 6 í F- dúr (Pastoral) eftir Beethovea; Ragnar Björnsson stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum ■ í Þjóðleikhúsinu 18. þ.m.) j Dagskrá Alþingis Dagskrá efri deildar Alþingis fimmtudaginn 20. febrúar kl. 1.30 miðdegis. Kostnaður við rekstur ríkisins, frv. — 2. umræða. Dagskrá neðri deildar Alþing- is fimmtudaginn 20. febrúar 1958, kl. 1.30 nr.ðdegis. 1. Hegningarlög, frv. 1. umr. 2. Eftirlaun, frv.. 1. umr. ,3. Sóknarnéfndir og héraðs- nefndir, 'rv 1. uipr. 4 Dómtúlkar ög skjalabýðend- ur, frv. 1. umr. 5. L-ífeyrissjóður ’embættis- manna, frv. 1. umr. 6. Hlutafélög, frv. 1. umr. 7. Verzlunaratvinna, frv. 1. umr. 8. Veitingasala, gistihúsahald o. fl. frv. 1. umr. 9. Iðja og iðnaður, frv. 1. umr. 10 Tannlækningar, frv. 1. umr. 11. Lækningaleyfi, frv. 1. umr. 12. Leiðsaga skipa, frv. 1. umr. 13. Sveitarstjórnarkosningar, frv. 1. umr. 14. Fasteignasala, frv. 1. umr. 15. Niðurjöfnunarmenn sjótjóns frv. 1. umr. 16. Kosningar til Alþingis, frv. 1. umr. 17. Atvinna við siglingar, frv. 18. Löggiltir endurskoðendur frv. 1. umr. 19. Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins, frv. 1. umr. 20. Vátryggingarféiög fyrir fiskiskip. frv. 1. umr. Frá Stúdentakórnum Stúdentakórinn þarf á fleiri söngröddum að halda. Æfing- ar í hátíðasal Háskólans á fimmtudögum kl. 19.15—22.00 •— Kórinn er jafnt fyrir yngri sem eldri stúdenta. Skipi m I dag er spáð norðaustan kalda og úrkomulausu veðri. Veðrið í Reykjavík kl. 18 í gær: SV 2, hiti 3 stig, þoka, loftvog 1007 mb. Hiti í nokkrum borgum kl. 17 í gær: Reykjavík 2 stig, Stokk- hólmur -4-11, Kaupmannahöfn 4-2, Hamborg 0, París 4, Lond- on 6, New York frost 4. Sldpadeild SlS: Hvassafell er í K-höfn, fer þaðan væntanlega á morgun til Stettin. Amarfell fór 15. þm. frá Borgarnesi áleiðis til N. Y. Jökulfell fór væntanlega 18. þm. frá Sas van Ghent áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Dísarfell fer í dag frá Stettin áleiðis ti1 j íslands. Litlafell er í Rends- | burg. Helgafell er í Sas van ! Ghent, fer þaðan væntanlega 22. þm. áleiðis til íslands. Hamrafell fór frá Gíbraltar 18. þm. áleiðis til Rvíkur. Finnlith væntanlegt 22. þm. til Reyðar- f jarðar frá Capo de Gata. H.f. Eimskipafélag íslands ; Dettifoss fór frá Reykjavík í : gær til Vestmannaeyja, Fá- skrúðsf jarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og til norður- og vesturlands- hafna og Reykjavíkur. Fjall- . foss fer frá Reykjavík á morg- lun til Keflavíkur, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan til London, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fer frá New York um 25. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 18. þ.m. til Leith, Thorshavn og Reykja- víkur. . Lagarfoss kom til Ventspils 16. þ.m. fer þaðan ':il Turku, Gautaborgar og Leykjavíkur. Reykjafoss fer 'rá Reykjavík á morgun til Isa- ’jarðar, Siglufjarðar, Akureyr- u’, Húsavíkur og Raufarhafn- ar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 18. þ.m. til New York. ’imgufoss er í Reykjavík. Stópaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í 'iringferð. Herðubreið er á leið frá Austfj"rðum til Reykjavík- >.r. Skjaldbreið kom til Reykja- úkur í gær fiá Breiðafjarðar- 'iöfnum. Þyrill er væntanlegur il Reykjavíkur um liádegi í ■ ’ag frá Norðurlandshöfnum. ’kaftfellingur fer frá Reykja- ík á morgun til Vestmanna- ■yja. 'iirsmtugur r í dag Karl Björnsson gull- miður, Eiríksgötu 37. 1 se Gaitskeli ^„Þetta er nokltuð, sem horf- andi er á, Ó!sen“. „Já, sérðu hvað felgan er speg ilgljáandi.“ SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—'22, nema laugardaga frá 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga ki. 13—15 og á sunnu- dögum kl. 13—16. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólanum er opið kl. 13—18 alla virka daga nema laug- ardagá. Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn ’> tíma. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A er opið til útlána virka daga kl. 14 —22, laugardaga. kl. 14—19 og simnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 10—12 og 13—-22 á virkurh dögum, 10—12 og 13—19 á laugar- cY'gum og kl. 14—19 á Loftieiðir sunnuöögum. Hekla millilandaflugvél Loft- Náttúrugripasafnið er opið ieiða er væntanleg til Reykja- þriðjudaga, fimmtudaga og víkur kl. 18.30 frá Hamborg, iaugardaga kl. 13—15 og Kaupmannahöfn og Oslo. Fer sunnudaga kl. 13—1C. til New York kl. 20. Listasafn ríkisins er opið þriðju daga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 13—15 og sunnu- daga kl. 13—16. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svav- arsson. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstúðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlækn- ir L.R. er á sama stað kl. 6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030. =»<= —— r; \ « t s r \ lu ijorar eldspýtur, annig að fram komi þrír fer- íyrningar. Slökkvistöðin, sími 11100. — Liigreglustöðin, sími 11166. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1-17-60. Framhald a.f 12. síðu ið fram tillögu um fullnægj- andi eftirlitskerfi. Gaitskell skoraði á brezku stjórnina, að fresta öllum ráð- stöfunum til að leyfa banda- ríslcar eldflaugastöðvar í Bret- landi, þangað til búið væri að halda fund æðstu manna. Gagkvæm brottfclr herja úr Mið-Evrópu er mál sem ræða verður á fundi æðstu inanna, sagði Gaitskell. Yfirþyrmandi sterk rök mæla með því að er- lendir herir verði á brott úr Þýzkalandi, PóIIandi og Ung- verjalandi. Jafnframt þarf að banna alla kjarnorkuhervæð- ingu í þessum löndum og Tékkóslóvakíu. Stórveldin eiga að taka sameiginlega ábyrgð á landamærum ríkjanna. Semja þarf um sameiningu Þýzkalands og um leið og hún kcniur til framkvæmda, ber að leysa Vest- ur-Þýzkalaiul frá öílum skuld- bindingum gagnvart A-banda- Iaginu jafnframt því sem Pól- land, Tékkóslóvakía og Ung- verjaland fara úr Varsjár- bandalaginu. Þar með væri myndað hlutlaust belti í hjarta Evrópu, sagði Gaitskell. Maginotlínuhugsunarháttur Hann kvaðát vilja ítreka, að Verkamannaflokkurinn styddi A-bandalagið og teldi hlutleys- isstefnu óhugsanlega fyrir Breta. En nú væri svo komið að brýnasta verkefnið væri að losa Vesturveldin undan fargi maginotlínuhugsunarháttarins, sem ekkert sæi nema vopn og 'ernaðaraðstöðu. Gaitskell kvaðst álíta að á fundi æðstu manna þiyrfti einn- ig að ræða mál landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Sín skoo- un væri að viðsjár á þeim hjara myndi lægja, ef stór- veldin öll tækju ábyrgð á nú- verandi landamærum ísraels og arabaríkjanna og ef jafnframt væri fallizt á tillögu sovét- stjórnarinnar um að stórveid- in skuldbindi sig til að hætta allri vopnasölu til landanna þar. SkemnitifHiMl heldur Rangæingafélagið í Skátaheimilinu föstu- daginn 21. þ.m. og hefst hann ld. 8.30. Dagskrá: Sigurjón Jónsson sýnir skuggamyndir með getraun. Gamanþáttur: Hjálmar Gíslason. Dans. Ranga’ii! gafélagið. K K A Fleiri tunnur komu veltandi niður. Það var sýnilega fyrir tilverknað prófessorsins, þótt hann væri bundinn á höndum og fótum. En þetta varð ein- mitt þeim Rikku og Pálsen til björgunar. Varla hafði Tópaz áttað sig, þegar Páisen gaf honum aiinaó iiögg undxr kjálkann, svo að hann féll á gólfið. Rikka, sem hafði feng- ið eina tunnuna í sköflunginn haltraði að tröppunum, en á- flogaseggimir voru í vegin- um fyrir henni. „Forðaðu þér, Rikka“, másaði Pálsen. „Gler- augun, taktu af honum gler- augun“, æpti hún. Ein tunnan hitti Tópaz í hnésbætumar og hann féll aftur um koll, og Pálsen notaði tækifærið og hrifsaði af honum gleraugun. Þar með vom úrslitin ráðin, því að gleraugnalaus var „Landeigandinn“ eins og blind ur kettlingur. Hann greip til skammbyssunnar og hleypti af skoti, en kúlan skall í múr- vegginn og þyrlaði upp kaild og riki. Pálsen sakaði hins vegar ekkert.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.