Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 11
Fimintudagu*’ 20. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
43. dagur.
sá að þær voru merktar númer þrjú. Hann bjó sig til að
berja aö dyrurn; svo skipti hann um skoöun, gekk inn i
íbúðina og lokaöi á eítir sér. Þaö var enginn í herberg-
inu. Þessi Connie virtist sannarlega ekki vera myrkfælin.
„Nokkur heima?“
„Seztu og taktu þaö rólega". Röddin kom úr svefn-
herberginu. „'ég hélt þiö ætluð aö láta mig í friöi fyrst
um sínn“.
Hún kom út úr svefnherberginu og var aö binda
beltið á sloppkm sinn. Hún leit á hanin sem snöggvast
og gekk síðan í áttina aö eldhúsinu.
„Ja hérna, þeir eru alltaf aö yngjast. Ert þú í ung-
lingadeild leynilögreglpnnar?“
„Það vill svo til aö ég er sjómaður — þessa stundina.
En ég er með nýtt starf i bakhöndinni. Á vegum Brúnós.
ÞaÖ viröist vera framtíö í því“. Þá kom hún út úr
eldhúsinu. Hún halíaöi sér upp aö dyrastafnum og
krosslagði handleggina.
Ef þetta áW að vera bros, hugsaði Carl, þá var þaö
Þkki beinlínis vingjarnlegt. Munnur hennar var falleg-
ur og freistandi, en munnvikin vissu lítið eitt niður
á við, eins og eigandinn væri ekki reiðubúinn til aö
trúa hverju sem væri. Ef þessi munnur gæti í raun
og veru brosaö, yröi það fallegt bros. Augun voru líka
tortryggnisleg og eitthvaö í fasi hennar þar sem hún
hallaöist upp að dyrastafnum sagði honum aö fara
til fjandans.
„Auðvitað hefuröu skilaboö frá Brúnó. Þú ert reglu-
Ieg bréfdúfa. Og á ég’ aö senda svar um hæl — þangað
sem ég veit aö hann er? Þú hefur siálfsagt lesið levni-
lögreglusögur þegar þú varst lítill.“ Hún hækkaöi rödd-
ma lítið eitt. „í fimmtugasta skiptið þá veit ég elcki^,
nvar Brúnó er.“
„Eg veit hvar hann er.“
„Segðu mér annaö, ljúfurinn. Segöu mér sannleik-
ann svona tn tilbreytingar. Hvesxyg stendur á því aö
allir lögregluþiónar eru svona stórir? Eru engir litlir
lögregluþjónar til? Þeir ættu aö reyna aö ná sér í
fáeina. Litlir menn eru skynsamari. Það er ekki eins
langt á milli eyrnanna á þeim.“
„Eg er ekki lögregluþjónn."
„Viltu kaffi fyrst, eöa ætlarðu aö byrja yfirheysluna
strax?“ Carl brosti. Brúnó haföi komið sér vel fyrir á
margan hátt Þessi Connie virtist hafa marga góöa
kosti. Hún haföi munninn fyrir neöan nefiö og þaö
var allt í lagi meö útlitiö. Hún mundi áóma sér vel
viö hliðina á manni í fallegum bíl — en Brúnó var
of gamall handa henni. Hún ætti aö halla sér að
einhverjum sem væri yngri aö árum þegar hún átt-
aöi sig á tilverunni — til dæmis Carl Linder.
Hann brosti enn þegar hann rétti fram höndina og
tók um höndina á henni. Hún geröi enga tilraun til
aö slíta sig af honum þött hann herti takiö smám sam- \
an.
„Skiptir þaö nokkru máli hvenær viö byrjmn,
Connie?“
„Hreint engu. Eg get sparkaö í þig þar sem þú ert
viökvæmastur fyrir, núna strax eöa seinna.“ Carl
sleppti hendinni á henni meö hægö. Svipurinn í aug-
um hennar haföi ekki breytzt vitund frá því að hann
leit fyrst í þau.
„Þú mundir sjálfsagt gera það.“
Hún hallaöi örlítiö undir flatt og augu hennar uröu
spyrjandi.
„Má ég aftur sjá á þér hendina.“
Carl rétti fram höndina og hún strauk gómunum með
hægö yfir lófann á honum.
Aö því loknu sagöi hann: „Þú ættir aö gera þetta
aftur. Mér finnst það notalegt.“
„Hver ert þú?“
„Þessa stundina — er ég sjómaöur.“ Þaö var undar-
legt hvemig þessi titill hljómaöi þarna í íbúöinni. Það
var allt í einu svo auövelt aö segja það— kannski
var þaö Connie aö þakka. Allt í einu var þaö ekkert til
aö skammast sín fyrir.
„Eg hef aldrei hitt lögregluþjón meö svona hendur.
Hvaö hefuröu veriö aö gera, þvo þér meö sandpappír?“
„Notaö hendurnar í staö heilans.“
Mesti hörkusvipurinn hvarf af henni. Þegar Carl sá
þaö komst harm aö þeirri niöurstööu aö glannalegur
bíll væri ekki bezti staðurinn fyrir hana. Hún var of
stór eöa hárið á henni var of sítt eöa þaö var of
langt á milli augnanna á henni —eða eitthvað var
þaö.
„Hvav er Brúnó?“
„Á bátnum hans pabba gamla.“
„Líðuv honum vel?“
„Hann baö mig aö segja þér aö honum liöi ágæt-
Iega . . . og þú ættir aö taka við þessu.“ Af einhverjum
ástæðum var erfitt aö rétta henni seölavöndulinn . . .og
þaö var ekki vegna peninganna sjálfra. Þaö var af ein-
hverjum öörum, óútskýranlegum ástæöum. „Brúnó
sagði aö þetta væri handa þvottakonunni. Hann, sagöi aö (
ef þig vantaði eitthvaö fieira ættiröu að segja mér þaö
og hann myndi bæta úr því.“
„Eg vildi aö hann gæti gert lögreglunni aövart.
Þetta er orðin hálfgerö lögreglustöö. Hvert sem ég
horfi, sé ég iögregluskilti.“
„Hvað geröirðu til aö vekja á þér athygli?“ Hún
virti hann fyrir sér nokkra stund. Svo bar hún höndina
upp aö hárinu og lagfærði það í hnakkanum eins
og hún stæðí fyrir íraman spegil.
„Sagöi Brúnó þér ekki frá því?“
r
e I m i 1 i s þ;á t é u r
V----
Eémullarkjéll sieí sBotrum jakka
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaiföður og afa
LBÓS EYJÓLFSSONAR, bifreiðastjóra
fer fram að heimili hans, Sunnubraut 30, Akranesi laug-
ardaginn 22. febrúar kl. 1.30 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast
hans, láti Sjúki-ahús Akraness njóta þess.
Málfriðnr Bjarnadóttir, böi’n tengdabörn
og bamabörn.
Ímyndunaraíl og hugarflug
verður oft að bæta upp fátæk-
lega pyngju.
Gamall sum-
arkjóll verð-
ur óþekkjan-
legur þegar
við hann er
notaður
jakki..
Sé kjóllinn
saumaður úr
svörtu ullar-
jersey þá
verður þetta
glæsileg sam-
stæða við
ýmiss konar tækifæri.
Kjóllinn á myndinni er saum-
aður úr mynstruðu bómullar-
efni, bleikum grunni ineð gráu
og hvítu mynstri. Jakkinn er
bryddaður sama efni og kjóll-
inn.
Lærfð að dansa
fyrir félagssamtök og
árshátíðir.
Ein'katímar fyrir gift fól-k
og pör. Kenni 10 dansa á
6 stundum. Fljót kennslu-
aðferð.
Sigurður Guðmuudsson,
Laugavegi 11, III. hæð
t.h. — Sími 15982.
Bandaríkjamenn
Framhald af 5. síðu
móti 30.000 hjá Bandaríkjunum.
Eftir skoðun Canons standa
Sovétríkin Bandaríkjunum
framar í öllum greinum hernað-
ar að undanteknum risa-flug-
vélamóðurskipum en það sagði
hann einmitt vera merki þess
að Rússar væru ekki eins
heimskir og Bandaríkjamenn.
„Við höfum nauman tíma.
Raunverulega höfum við alls
engan tíma, en ef sprengjuflug-
vélar okkar og kjarnorku-
sprengnaforði geta haldið í horf-
inu gagnvart Krústjoff til
haustsins 1959 „þá erum við
hólpnir“, mælti Cánon að lokum.
Í þróttir
Fraínhald af 9. síðu
.'»r*
aldrei látið þetta mál neitt veru
lega til sín taka, það hefur ver-
ið látið ráðast livernig fram úr
rættist hverju sinni. Vafalaust
hefur það verið til mikils 'skaða
fyrir íþróttahreyfinguna í heild.
Félagslífið er margiúndað og
margþætt og I eðli sínu mjög
merkilegt og mun merkilegra
en menn gera sér almennt grein
fyrir. Það er, ef það er rétt
upp byggt, mjög þroskandi og
skemmtilegt. Það getur líka
orðið til leiðinda cg angurs sem
getur orðið til þcss að fæla
menn frá þessu merkilega æsku-
lýðsstarfi. Það getur orðið
nokkurskonar plága, sem lamar
vilja og athöfn, bæði stjórnand-
ans og þess unga manns,
sem á að njóta hand-
leiðslu hans. Hér getur oft
vérið um að kenna að menn
skilja ekki til fulls, hvað fé-
lagið í raun og veru er og til
hvers félagslífið er megnugt, ef
það er eins og það á að vera.
Það getur oft verið vöntun
á innsæi í það hvað skipulag í
starfi getur haft í för með sér.
Eins og fyrr segir verður
reynt í þáttum þessum að
draga fram ýmis þau atriði sem
varða hið innra félagslíf, ef
það mætti verða til þess að
þeir sem það lesa fengju víðari
skilning á þessu fjölþætta og
merkilega starfi íþróttafélag-
■’em sjálf íþrótta-
hrcyívasri •Avilir á.
(Framhald).
Kaupurn hreinar
TUSKUR
Prentsmiðja
Þjóðviljans
Tií
liggur leiS^n