Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.02.1958, Blaðsíða 8
ftmUIVOÖtÆ — 8&3-;c M 8) — ÞJÓÐVIL.ÍINN — Fimmtudagur 20. febrúar 1958 i|§ &w)j gJjÖDLEIKHÚSID Dagbók Onnu Frank Sýn.ing í kvöM kl. 20. Fríða og dýrið Ævintýraleikur fyrir börn Sýning laugardag kl. 15. Romanoff og Júlía Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aígöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum Sýning föstuöagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói. Sími 50-184. Skrímslið (The Monster that Challenged the World) Afar spennandi og hroilvekj- andi, ný, amerísk kvikmynd. Myndín er ekki fyrir tauga- veikiað fólk. Tim Holt Audrey Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 22-1-40 Ogleymanlegur dagur (A day tó remember) Bráðskemmtileg ensk gaman- rr.ynd. — Aðalhlutverkin leika' rr.argir helztu leikarar Breta svo sem Staniey Holloway Joan Rice Odile Versois Donald Sinden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíml 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 Sími 1-14-75 Ég græt að morgni (I’ll Cry Tomorrow) Heimsfræg bandarísk verð- iaunakvikmynd gerð eftir sjálfsævisögu Lillian.Roth. Aðalhlutverkið leikur Susan Hayn'ard og hlaut hún gullverðlaunin í Cannes 1956 fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð innan 14 ára. Stjðrniibíó Sími 1 89 36 Hún vildi drottna (Queen Bee) . Áhrifamikil og velleikin ný amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Ednu Lee, sem komið hefur út á íslenzku Joan Crawford Bary Sullivan Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum Síðasti sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd með Patil Iíenry. Sýnd kl. 5. Allrá síðasta sflnn. Bönnuð börnum innan 12 ára Síml 3-20-75 Don Quixote Ný rússnesk stórmynd í lit- um, gerð eftir skáldsögu Cerv- antes, sem er ein af frægustu skáldsögum veraldar, og hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Enskur texti. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 7. K HAFNAR FIRöl Síml 5-01-84 Barn 3 1 2 Þýzk stórmynd, sem allstaðar hefur hlotið met aðsókn. Sag- an kom í Familie Joumal. Ingrid Sitnon Inge Egger. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á iandi. Sýnd kl. 7 Og 9. Síml 1-15-44 Ævintýri Hajji Baba (The Adventures of ■ Hajji Baba) Ný amerísk CinemaScope lit- mynd. — Aðalhlutverk: John Derek Eiaine Stewart. Bönnuð börnum yngri en 12 .ára Sýnd kl. 5, 7 og 9.- AusturbæjarMó Simi 11384 Fyrsta ameríska kvikmyndin með íslenzkum texta: £G JÁTA (I Confess) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný amerísk kvikmynd með íslenzkum texta Montgomery Ciift, Atute Baxter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brostnar vonir (Wrjtten on the Wind) Hrífandi ný amerísk litmynd. Framhaldssaga í „Hjemet“ s.l. haust undir nafninu „Dárskab-- ens Timer.‘< Rock Hudson Lauren Bacal. Bönnuð innart 14 ára.: Sýnd kl. 5, 7 ög 9. mnmmmm Síml 50249 Jessabel Ný ensk-amerísk stórmynd, tekin í litum. Paulette Goddard George Nader. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Trúlofunarhringir. Steinhringir, Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. Félag&líi Farfuglar Munið tómstundakvöldið að Lindargötu 50 í kvöld kl. 8.30. Kvikmynd. Nefndin. Aðalfundur Glímuráðs R- víkur1 er í kvöld kl. 8.30 að Grnndarstíg Z. Ef þér viljið eins.ngra hús yðar vel, þá notið WBLLIT plötur. - c.r.íji, Bitndúrikjunum, ðar. WELLIT tiin- ang runarpiötur 5 cm. þykkar, kosta áðeins kr. 35.70 ferm.'— Reynslan mælir með WEELIT. Czeehoslovak Ceramics; l'rag. Einkaumboð: yíARS TKADINC. COMI'ANV K’apparstíg 20 — Sími 1-7373 \KNKSINGAFK1 AGID 1 RFAKJAVÍK Arn esingamot Hið ár’ega Áruesingamót verður -haldið í Sjálfstæð- ishúsinu n.k. mugardag 22. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Framreiddur verður íslenzkur þorrablótsrhatur. Ðygskráratriði: ÁvarpsorS: Hróbjaitur Bjarnason, form. féiagsins. Ræða: Björgvin Jónsson allnngismaður. Söngur: Flúðakórinn undir stjórn Sigurðar Agústssonar í Birtíngaholti. Gamanþáttur: Karl Guðmundsson leikari. Dans. Aðgöngumiðar aflientir í Sjálfstæðishúsinu í dag og á rnorgun milli kl. 5 og 7 e.h. báða dagana. Klæðiuiður: dökk íöt — Árnesingar fjölsæidð! ÁRNESINGAFKLAGIÐ í REYKJAVlK ÁTTHA GAFELAG STRANDAMANNA Aðgöngumiðar og farseðlar að Arshátíð félagsins, laugfrdagpnn. 22. þ.m. eru seldir í verzl- un Magnúsar SigTirjónssonar, Laugavegi 45 -— sími 14568. — Fáir miðar eftir. Bílarnir leggja af stað frá. B.S.I. kl. 6.30 og taka fólk á leiðinni sem hér segir: Á Hlemmtorgi, Múla við Suðurlandsbraut, Sunnutorgi og vegamótum Langholtsvegar og Suðurlandsbrautar. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur spilakvöld í G.T.-hú»inu í kvöld kl. 9 e.h. Nefndin Lausn á þraut á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.