Þjóðviljinn - 09.03.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 09.03.1958, Side 1
Inni í blaðinu Sigurður málari 3. síða Bókmennlir 7. síða. Skáldaþáttur 7. síða. Sunnudagur 9. marz 1958 — 23. árgangur — 58. tölublað. Fiskurirm örskammt undan landi-Sumir báíarnir urBu oð tvísœkja i nefin Þorlákshöfn í gcer. SíSnsfa tvo dagana hslar vmð hér ágæð veiði. I lyrradag var Klængnr hæstur meS 32 toim en í gær íékk Oissnr ísleifsson mestan afla, 4§ tsmi. Samtals háxnst í fyrradag 157 toan og í gær 203 tonn. Flshnrinn fæst hér örskammt irndan og urðn sumir hátamir að tvísækja í netin. AHir hátar ern á sjá í dag. I Næstur var ísleifur með 30 | tonn, þá Fri'ðrik Sigurðsson með 26 t., Faxi 26 t., Klængur 25 t., Jón Vídalín 25 t. (hann er 17 tonn og varð að vitja netanna tvisvar), Viktoría 21 t., Þorlákur 16 t. Heiklaraflinn í ^ær var 208 tonn og meðalafli á bát 26 tonn. Bátarnir leggja netin mjög ná- lægt landi, jafnvel 5—10 mín keyrslu frá bryggjunni. í fyrra- dag fiskuðu þeir vel út af Lofts- stöðum en minna í gær. Fram að deginum í fyrradag mátti heita fiskilaust. Bátarnir höfðu verið með línu þar til um síðustu helgi en tóku þá netin í notkun. Enginn afli var fyrstu da’ga vikunnar eða þar til í fyrra- dag að algerlega skipti um. Eins og fyrr segir fékk Itlæng- ur mestan afla, 32 tonn, næstur var Þorlákur með 30t4 t., þá Friðrik Sigurð'sson 20 t., Jón Þetta er vænsti fiskur og fer Vídalín 17 t., Viktoría 16 t., fs- harxn allur í salt. Heildaraflinn leifur 15 t., Gissur fsleifsson 14 er orðinn 900 tonn. Er það heldur t., og Faxi 1114 t. Heildaraflinn meira en á sama tíma í fyrra, þann dag var 157 tonn, meðalafli en fleiri róðrar hafa verið farnir. á bát 19,6 tonn. Ársæll Sjgurðsson úr Hafnar- í gær var Gissur ísleifsson firði kom hér að bryggju í fyrra- hæstur af bátunum með 40 tonn. dag og hafði fengið 40 tonn í Hann er aðeins 20 tonn og varð einni lögn. Fór hann með fiskinn að tvísækja í netin. til heimahafnar. M. P. B. I Veikakvenr.afélagsirs Ólafsfirði 1. marz; frá fréttaritara Þjóðviljans. Verlcakvennafélagið Sigurvor; hélt aðlfund 22. febrúar s.l. og fór þar fram stjórnarkjör. For- maður var endurkj"rinn Sigríð- ur Pálmadóttir, gjaldkeri Sig ríður Kristinsd., ritari Fjólp Víglundsdóttir, meðstjórnendur Danilína Sæmundsdóttir og fíigríður Ingimundardóttir. í trúnaðarráð voru kjörnar: Anna Björnsdóttir, Freygerður JÞorsteinsdóttir og Helga Eð- varðsdóttir. Jón Ilelgason Ilalldór Kiljan Laxness Fyrsta kvöld bókmenntaviku Máls og menningar dag flytur dr. Jón Helgason erindi á bókinenntavikunni og annað kvöld segir Halldór Kiljan Laxness írá íerð sinni um Bandaríkin, Kína og Indland Á föstudagskvöldið hófst bókmenntavika Máls og menningar með erindi Sverris Kristjánssonar sagnfræð- ings og uppíestri Þórbergs í Tjarnarkaffi. I dag kl. 3 ,e. h. hefst annar merk.leg handrit íslenzk í söfn- þáttur bókmenntavikunnar, en I um annarra þjóða, s. s. Svía og þá flytur prófessor Jón Helga- ^ Breta, þar á meðal í British son erind. í Gamla bíói, er hann Museum. Um þessi handrit mun nefnir íslenzk handrit í British Museum. Eins og kunnugt er, eru flest íslenzku fornhandritin að vísu í danskri vörzlu, en þrátt fyr.r það leynast mörg flestum íslendingum öllu ókunn- ara en þau, sem með Dönum eru geymd, og mun mönnum því nokkur forvitnj á að heyra um þau rætt af jafn víðkunnum fræðimanni á þessu sviði og pró- fessor Jóni. Annað kvöld kl. 8.30 mun svo Halldór Kiljan Laxness rithöf- ’rndur flytja er'ndi í Tjarnar- xaffi niðri, er hann nefnir Ferð im Bandaríkin, Kína og Indland. Er ekki að efa, að marga mun fýsa að heyra hið víðförula skáld egja frá ferðum sínum um þessi jarlægu og merk legu lönd. Bókmenntavikunni lýkur svo neð kvöldvöku að Hótel Borg á niðvikudagskvöldið. Hvert sæti var skipað á fyrsta kvöldi bókmeimtaviku Máls og menningar I Tjarnarkaffi í fyrrakvöld. áheyrenda og til hægri Sverrir og meistari Þórbergur. Bókmenntavikan heldur áfram í dag kl. 3 I Jón IHelgason prófessor um íslenzk handrit í British Museum, Hér sést nokkur hluti Gamla bíói, þar talar — Ljósm. Guðm, Erl. Síðan í haust hafa Færeying- r unnið að því að afla sér narkaðar í Bandaríkjunum fyr- ir freðfisk og hefur orðið nokk- uð ágengt. Búast þeir við að hafa flutt þangað um 2000 I lestir af frystum flökúm í júni n.k. Færeyingar selja iskflök til USA Sigurður Guðmundsson málari, sjálfsmynd — sjá grein á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.