Þjóðviljinn - 09.03.1958, Side 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Sururudagur 9. marz 1958
□ 1 dag er sunuudagurinn 9.
ínarz — 68. dagur ársins —
40 riddarar — Miðgóa —
Tungl í hásuðri kl. 3.38 —
Árdegisháflæði ltl. 7.46 —
Síðdegisháflæði kl. 20.11.
CTVABPIÐ
í
D AG :
20 Morguntónleikar (plötur);
a) Konsert í a-nioll iyrir
tvaar fiðlur og strengjasveit
eftir Vivaldi (David Oistr-
akii, Isaac Stern og hljóm-
sveitin í Philadelphiu;
Eugene Ormandy stj.). b)
Tokkata og fúga í dórískri
tóntegund eftir Bach. —
Tóniisíarspjall (Dr. Páll ís-
ólfsson). c) Hílde Zadek
syngur aríu eftir Hándal
d) Sinfónía nr. 2 í B-dúr
eftir Schubert (Sinfóníu
hljómsveitin í Boston leik-
ur; Char’es Munch stj.).
11.00 Messa í Neskirkju*.
13.05 Erindaflokkur útvarpsins
um vísindi nútímans; VI:
Fornminjafræðin (Þorkell
Grimsson licensjat).
14.00 MiSdegistónleikar (pl.)
a) Sónata fyrir fiðlu og
píanó nr. 3 í d-moll op. 108
eftii' Brahms (Wolfgang
Schneiderhan og Friedrich
Wúhrer leika). b) Josef
Greindl syngur óperuaríur
eftir Mozart og Verdi og
bailötur eftir Carl Loewe.
c) Lagaflokkur úr Carmen
eftir Bizet (Filharm.hljóm-
svciíin í Lundúnum; Sir
T'homas Beecham stj.).
15.00 Framhaldssaga í leikformi:
,,Amok“ eftir Stefán Zweig,
í þýðingu Þórarins Guðna-
sonar (Flosi Ólafsson flyt-
ur einn fyrsta kaflann).
15.30 Kaífiiíminn: a) Magnús
Pétursson og félagar hans
leika. b) Létt lög af plötum.
16.30 Færeysk guðsþjónusta: Sr.
Johan Njelsen prédikar
(hijóðritað í Þórshöfn).
17 00 Gyðingalög: Kór og hljóm-
sveit Benedicts Silberman
syngja og leika (plötur).
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): a) Níu ára börn í
Austurbæjarskólanum í
Reykjavík flytja „Arstíðirn-
ar“ eftir Jóhannes úr Kötl-
um. b) Konráð Þorsteinsson
les smásögu: Póstávisunin.
c) Verðlaunáritgerðir, tón-
lejkar o.fl.
18.30 Hljómplötuklúbburinn
(Gunnar Guðmundsson).
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur. Stjórnandi: Hans-
Joachim Wunderlich. a)
Lög úr óperettunni Clivia
eftir Nico Dostal. b)
Spænsk rapsódía, útsett af
Gerhard Winkler. c) ítalsk-
ur mansöngur eftir Hans
Zander. d) Intermezzo eftir
Kurt Kiermeir.
20.50 Upplestur: Gerður Hjör-.
leifsdóttir leikkona les j
kvæði eftir Jónas Guð-
laugsson.
21.00 Um hclgina. — Umsjónar-
menn: Egill Jónsson og
Gestur Þorgrímsson
22.05 Danslög (pl.) til 23.30. .
-Útvarpið á morgun
13.15 Búnaðarþáttur: Úr minni
sveit. (Jóhannes Davíðs-
son bóndi í Neðri-Hjarð-
ardal í Dýrafirði).
18.30 Fomsögulestur fyrir
börn (Helgi Hjörvar).
18.50 Fiskimál: Landhelgis-
gæzlan; — söguleg drög
(Pét.ur Sigurðsson).
19.10 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Um daginn og veginn
(Andrés Kristjánsson).
20.50 Einsöngur: Nanna Egils-
dóttir syngur.
21.10 Erindi: Spánska veikin
1918 (Páil Kolka).
21.40 Skáldið og Ijóðið: Jón
Óskar (Knútur Bruun
stud. jur. og Njörður
Njarðvík stud. mag. sjá ,
um þáttinn).
22.20 Úr heimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson).
22.40 Kammertónleikar eftir
nútímatónskáld pl.
23.25 Dagskrárlok.
S K I P I N
Eimsldp h.f.
Dettifoss kom til Gautaborgar
7.3. fer þaðan til Gdynia, Vent
opils og Turku. Fjallfoss fór
frá Antverpen í gær til Hull,
K-hafnar og Rvikur. Goðafosr
kom til Rvíkur í gær frá N.Y
Gullfoss fer frá K-höfn 11.3
til Leith og Rvíkur. Lagar-
foss kom til Rvíkur 6.3. frá
Gautaborg. Reykjafoss fór frá
Siglufírði 3.3. til Bremerhaven
og Hamborgar. Tröllafoss fer
frá N.Y. um 11. þm. til Rvíkur.
Tungufoss korn til Hamborgar
6. þm. fer þaðan til Rvíkur.
Skipadeild SlS:
Hvassafell fór 7. þm. frá Rvík
áleiðis til Stettin. Arnarfell fór
frá N.Y. 3. þm. áleiðis til R-
víkur. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell fór 7. þm. frá
Roctock áleiðis til Islands.
Litlafell er í Rendshurg. Helga-
fell er á Dalvík. Hamrafell fór
1. þim. frá Rvík áleiðis til
Batumi.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík á
morgun austur um land í
liringferð. Esja er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur.
Herðubreið er á Austfjörðum.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gær vestur um land til Akur-
eyrar.
FLUGIÐ
Flugféiag fsiands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 16.10 í dag frá Ham-
borg, K-höfn og Osló. Flugvélin
fer til London kl. 8.30 í fyrra-
málið.
Innanlandsf iug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornaf jarðar, Isaf jarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
I dag kl. 3 verður hin vinsæla æfintýrakvik.^yud Óskars Gíslasonar ljósinyndara
bærinn í dalnum“ sýnd í Trípóllbíói. Hér fyrir ofan sjást tvö atriði úr myndinni.
.Síðasfi
GESTAÞRAUT
Getið þér fyllt út tölurnar,
sem vantar í þessa samlagn-
íngu? (Lausn á bls. 8)
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 10. marz klukkan
1.30 miðdegis.
Efri deild:
1. Ríkisreikningurinn 1955,
Neðri deild:
1. Umferðarlög, frv.
2. Ríkisborgararéttur, frv.
3. Veitingasala o. fl., frv.
4. Verzlunarviðskipti við her-
lið Bandaríkjanna, þáltill. 1
Ekknasjóður Islands var
stofnaður árið 1943. Það var
sjómannskona, sem lét af
hendi rakna eitt þúsund krón-
ur af áhættuþéknun manns-
ins síns. Síðan hefur sjóðnum
vaxið ásmegin með gjöfum á-
lieitum, sölu merkia, minning-
arspjalda, svo að nú eru i
sjóðnum 113 búsund 968 krón-
ur. Prestar landsins hafa und-
anfarin ár tekið ‘á mótí gjöf-
um til sjóðsins og seH merki.
Biskup Islands. herra Ás-
mundur Guðmnndsson er for-
maður sirðssticrnar og hefur
unnið þessu málefní mik;ð.
Enda þótf be°,pr hafi aflazt
allmikið fé í s-VMon bnrf hó
enn stór átö1'- t;i hesn pð sjcð-
urinn komi að t’læthiðum nn+-
um. Reykvíkinp'ar eru ’öngu
þekktir ?ð rei'so og höfðiogs-
skap, þegar ’ehcð ex ti1 beirra
um frjá’s frnm’ög t!l f''tækra
og bágstaddra.
Við leitum hví til ykkar
enn á ný og væntum þess að
sem flestir kaupi merlti sjóðs-
ins. Vonir starida til þess að
úthlutað verði úr sjóðnum á
þessu ári.
Foreldrar eru beðnir að
leyfa. börnum sínum að selja
merkin á götum Reykjavíkur
á morgun. Merlcin verða af-
hent í dag 9. mnrz klukkan
9,30 f.h. í Siá’fs+æðtehúsinu
(í litla salnum). Minningar-
spjöld eru seld á eft5rtöldum
s'öðum: Frii Goð~iviu Gils-
dóttur Frevinvö+n 24. Holts-
Apóteki, skrifstnfn Biskups
Islands, Snarisióði Revkiavík-
ur og Nágrennte. Kapellunni
í Fossvogi, Bamaskótenum á
Seltjamarnesi og Pökaverzl-
un Þnrvaldar Bjarnasonar
Hafnarfirði.
Við, sem vinnnm að þessu
máli trevstum því, að nú sem
endranær bregðist Reykvík-
ingar vel við oCT leggist á eitt
með að efla sjóðinn.
ÝMISLEGT
Móttaka í danska sendiráðinu.
I tilefni af afmælisdegi Frið-
riks IX. Danakonungs hefur
ambassador Dana Knuth gre;fi
og greifynjan mótfku í danska
sendiráðinu þriðjudaginn 11.
marz kl. 5—7. Allir Danir og
velunnarar Danmerkur eru
hjartanlega velkomnir.
Frá danska sendiráðinu:
Skrifstofa danska sendiráðsins
verður lokuð á þriðjudaginn
vegna afmælis Friðriks kon-
ungs IX.
Bréfasambönd á esperanto
St. Boianov (11 ára drengur),
urbo Svistov, kvartalo Stalín-
grad 220, Bulgarío. (
Placek Odrich, Ostrava-Stalin-
grad, Pavlovova 71/6, Ceho-
slovakio.
Gorazeev Vladimir, Opitnij uca-
stok, abonem. jascik n. 25,
Postamt Magadan (obl.), Sov-
et-Un;o. Hefur mikinn áhuga á
jurtum, steinum til nytja. en
skrifar annars um allt milli
himins og jarðar.
Æöalfundur Áfeng;svamar-
nefndar kvenna
í Reykiav'k o? Ilafnarfirði
verður lialdbin þriðiudaginn 11.
marz, kl. 8.30 í Aðalstræti 12.
Dagskrá: Veniulev aðalfundar-
störf. — Kvikmynd.
Stjómin
Kvenfélag
Langholtssóknar.
Munið afmælisfundinn mánu-
dagskvöld kl. 8 í Silfurtunglinu.
Stjórnin.
Helgidagslæknir
Læknavarðstofunnar er Gunn-
laugur Snædal, sími 15030.
Frikirkjan. Messa kl. 2 Sam-
koma um kvöldið kl. 8.30.
Séra Þorste'nn Björnsson.
Langholisprestakal'. Barnaguð-
þiónusta í Laugarásb;ó kl. 10.30
f.h. Messa í Laugarneskirkju
kl 5. Séra Árelíus Nielsson.
Laugarneskirkja. Messg kl. 2 e.h.
Barnaguðþjónusta kl. 10.15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðapres'akall. Messa í Kópa-
vogsskóla kl. 2 Barnasamkoma
kl 10.30 árd. sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Háteig-ssókn. Messa í hátíðasal
sjómannaskólans kl. 2 e.h.
Barnasamkoma kl. 10 30. Séra
Jón Þorvarðarson.
Dómkirlrian
Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón
A\iðuns Síðdegismessa kl. 5.
Séra Óskar J. Þorláksbon.
Barnasamkoma í Tmrnarbíói kl.
11 árdegis. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Sl.vsavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuvemdarstrðinni er opin
allan sólarhringinn. Næturlækn-
ir L.R. er á sama stað kL
6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030.
Næturvörður
er í Laugavegsapóteki, sími
1-17-60.
SJökkvisfcöðin, síml 11100.
Lögreglustöðin, sími 11166.
„Loksins fékk ég tækifæri á
að skoða þennan fræga stað,
sem er sagður svo róman-
tískur og ævintýralegur — já,
é^ hef alltáf sótzt eftir ein-
hverju spennandi", sagði
Funkmann. í höfninni lá sér-
kennilegt skip. „Heyrðu, þetta
er köfunarskipið hans próf-
cSv>ors Cjrii’cirCij x*
ákafur. „Það hlýtur annars að
vera gaman að kafa í þessum
djúpa, tæra sjó“. Það má vel
fCiU y JL'
áhugalaus. „Of áhættusamt
fyrir mig, þeir stofna lífi sínu
í hættu mennimir“.