Þjóðviljinn - 09.03.1958, Side 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 9. marz 1958
lÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur aiþýöu — Só6laUstaflokkurinn. - Ritstjórar
Magnús Kjartansson (áb.), Sígurður Guðmundsson. - Fréttaritstjóri: Jón
Biarnason. - Blaðamcnn: Ásmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon,
ívar H. Jónsson, Magnús Torfi ólafsson. Sigurjón Jóhannsson. - Auglýs-
lngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-5ff* (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á
mán. í Reykjavík og nágrenni; kr 22 annarsst Lausasöluverð kr. 1.50
Prentsmiðja Þjöðviljans
Ætlar Alþýðuflokkurinn
frani af?
á Iþýðublaðið, aðalmálgagn
•*"*• Alþýðuílokksins, gortar af
t>ví daglega að stjórn flokksins
hafi tekizt að afhenda Sjálf-
stæðisílokknum Iðju og önnur
verkalýðsí ?;ög. Hefur btlygð-
unarleysi blaðsins aukizt svo,
að engu er likara en það sé
iokkaflækingur nn Áki Jakobs-
on sem tekið hafi við ritstjórn
biaðsins og hafi aðstöðu til að
nota blaðið til framdráttar
skemmdarverkum sínum og í-
haldsþjónustu. Margt m'sjafnt
hefur Alþýðublaðið boðið les-
endum sínum um dagana, og
margt sem brautryðjendur
verkalýðsfélaganna og Alþýðu-
fiokksins hefðu furðað sig á.
En sjaldan mun það þó hafa
gengið jafnlangt frá þeim mál-
stað og þeirri hugsjón sem það
átti að þjóna en með þessum
.skrifum. Og það v.rðist ekki
hvarfla að þeim sem beita
þannig aðalmálgagni Alþýðu-
flokksins að flokksmönnum og
fylgjendum muni þykja ein-
kennilegt að sjá Morgunblaðið
fagna nákvæmlega h.nu sama,
sjá illvígustu fjandmenn al-
þýðusamtakanna fagna á sama
hátt og Alþýðublaðið sömu
„sigrunum11 í verkalýðsfélög-
unum. Og skæðustu fjandmenn
alþýðusamtakanna hafa sannar-
lega ástæðu til að hrósa sigri
— að Alþýðuflokkurinn skuli
fást t;i þess viðbjóðslega leiks
að afhenda íhaldinu verkalýðs-
félögin, afhenda árangurinn af
baráttu og fórnum kynslóðar
eftir kynslóð verkamanna sem
byggt hafa samtök sín í linnu-
lausum bardaga við þetta sama
íhald, sem nú hrifsar félögin
með aðstoð Alþýðuflokks ns.
¥7n þó Alþýðublaðsmenn og
" hægri klíkan sem stjórnar
skemmdarverkunum í verka-
lýðsfélögunum gorti af því sem
þarna er að gerast, er fjöldi
Aþýðuflokksmanna og fylgj-
enda flokksins sem vill ekki
láta flokkinn ganga sér til húð-
ar á þessari glæpabraut. Það
fólk sá hvert stefndi í janúar,
þegar Alþýðuflokknum var e.n-
bsitt að því verkefni mestan
hluta mánaðarins að afhenda
auðvaldsklíkum Reykjavíkur
stjórn Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar. Hins vegar tókst
með þeim látum að rugla svo
mikinn hluta kjörfylgis AI-
þýðuflokksins í Reykjavík, að
það hefur tal.ð sér jafngott að
kjósa beint sjálft íhaldið yfir
sig í bæjarstjóm Reykjavíkur.
Alþýðuflokksmenn margir
hverjir vonuðu að flokknum
hlyti að nægja sá rassskellur
dérit bæjarstjórnarkosningam-
ar voru, þegar sýnt var að Al-
þýðuflokkurinn á þess hvergi
kost að koma þ.ngmanni að af
eigin ramleik við næstu alþing-
iskosningar. En svo reyndist
ekki vera. Eftir hrun.ð og auð-
mýkinguna sem bæjarstjórnar-
kosningarna-r urðu Alþýðu-
flokknum kom hin smánarlega
framkoma h.ns eina bæjar-
fulltrúa sem Alþýðuflokkn-
um var éftir skilinn í Reykja-
vík. Síðustu vikuna fyrir kosn-
ingarnar, er Alþýðublaðið
þóttist allt í einu orðið and-
stæðingablað íhaldsins, hafði
það við orð að hér eftir skyldi
Sjálfstæðisflokkurinn ekki
verða einn um stjórn bæjar ns.
Eftir kosningarnar hafði hins
vegar eini fullirúi Alþýðu-
flokksins geð í sér til að fara
betl.ferð til bæjarstjórnarmeiri-
hluta íhaldsins um áhrifastöðu
sem honum ekki ber, og sýndi
þakklæti sitt með því að kjósa
borgarstjóra íhaldsins og í-
haldsmenn til allr.a trúnaðar-
starfa. Þannig efndi Aiþýðu-
flokkurjnn sín kosningaloforð!
A fborganir þess samn.ngs,
-^*- samnings hægri klíkunnar
við íhaldið, eru að visu fieiri
og stærri og flestar ógreiddar
enn. Nú heimtar íhald.ð ekki
einungis að Alþýðuflokkurinn
afhendi sér einstök verkalýðs-
félög, heldur rísa nú upp for-
forsprakkar Vinnuveitendasam-
bands íslands, sömu mennirnlr
og stjóma Sjálfstæðisflokknum,
og heimta völdin yíir Alþýðu-
sambandi íslands, og ekki er
annað sjáanlegt en hægri klíka
Alþýðuflokksins sé staðráð.n í
að reyna að verða einnig við
þe.rri kröfu: Aft afhenda
Vinnuveitendasambandi Is-
lands, afhenda Sjálfstæðis-
flokknum, völdin í Alþýðusam-
bandi íslands, ef áhrif hins
hrynjandi Alþýðuflokks nægja
til aft framkvæma slikt óhæfu-
verk gegn alþýftusamtökunum,
gegn vin.nandi fólki á Islandi.
að mun hafa komið glöggt
fram á flokksstjórnarfundi
Alþýðuflokksins að flokkurinn
er klofinn um þessa stefnu.
Allur þorri flokksmanna vill
ekki halda áfram á þeirri
glæpabraut að afhenda íhaldinu
verka ýðsfélögin. Hægri klíkan
hafði fremur hægt um sig á
fundinum, : einn aðalforvígis-
maður íhaldssamvinnunnar t.
d. hafður í því ástandi að hann
átti óhægt með að beita sér.
Samþykkt var að halda áfram
vinstra samstarfi um ríkis-
stjóm. En hægri klíkan hafði
það fram að ekki var bundinn
end. á íhaldsþjónustu hennar í
verkalýðsfélögunum og þjónar
nú lund sinni og ætlunum, þó
hún viti aó það kosti líf Al-
þýðuflokksins sem verkalýðs-
flokks og stjómmálaflokks.
Ég man fyrst eftir Þórði
Benediktssyni einn hráslaga-
legan vertíðarmorgun undir
Geirseyrargaflinum í Vest-
mannaeyjum. Það var á
kreppuárunum. — Margt var
spjallað und r þeim gafli og
mátti raunar segja, að þar væri
nokkurs konar alþýðlegur þing-
staður. Mynd þessa vetrardags
er mér einkennilega rík í
minni: hópur manna í ákafri
samræðu, austanrokið skóf
Botninn og Heimaklettur re.is
í bakgrunninum, þungur á svip
í garranum. Og einkum þessi
grannvaxni skarpleiti verka-
maður, sem mér fannst hafa
lög að mæla í umræðum dags-
jns.
Síðar varð ég alltíður gest-
ur á heimiii Þórðar í Eyjum,
þar sem hann var búsettur í
og lipurð í umgengni.
Allir, sem til þekkja eru
sammála um, að Þórður Bene-
diktsson hafi þegar unnið ó-
metanlegt starf í þágu SÍBS og
um leið alþjóðar, og óska þess
af alhug, að hann megi enn um
langan tíma halda því starfi
áfram.
Þegar Þórði eru þökkuð störf
hans og færðar hamingjuósk-
jr á merkum tímamótum, hlýt-
ur hugurinn jafnframt að bein-
ast til frú Önnu, konu hans.
Hún hefur staðið honum trútt
við hlið alla tíð, á tímum erfið-
leika og sjúkdóms og á tímum
gleði og veigengnj — ailtaf
söm og jöfn.
Óska ég þeim hjónum og
börnum þeirra hjartanlega til
hamingju með morgundaginn.
Árni úr Eyjum
Kæri gamli félagi og vinur,
Þórður Benediktsson.
Aðeins örfáar linur úr því
þú ert að verða sextugur og
ég á ékki heimangengt nú í
svipinn, til að þrýsta hönd
þína.
Það er nú orðið nokkuð
langt síðan fundum okkar bar
ég átti þá eftir að njóta ó-
teljandi .ánægjustunda í fé-
lagsskap þínum bæði á heimili
þínu og utan þess.
Vissulega hafðir þú margt
til þíns ágætis sem félagi í
mínum augum á þeim árum,
svo sem vaskleik þinn að
hverju sem þú gekkst, sér-
staíka umgengniskosti, bók-
vizka þín og hugarflug voru
með afbrigðum — að ó-
gleymdri gamanseminni. Eitt
har þó hæst í öllu því sem
þér var gott áskapað; það var
réttlætiskennd þín, sívökul og
næm, þetta, sem svo margur
hefur orðið þreyttur á að
dröslast með í rangsnúnum og
rokkóðum heimi, þetta, sem
tryggir þó sönnu mannlífi sig-
urinn að lokum, hvað sem á
gengur.
Þessi grunntónn persónu-
leika þíns gat kveðið uop úr
og skorið úr um viðbrögð þín
við ólíkustu tækifæri: efnis-
val prosaverka þinna, sem þft
last nánustu félögum þínum I
æsku, afstöðu þína, er þft
fékkst ekki orða bundizt á
mannfundum, — og jafnvel
þegar þú, óáreitnastur allra
manna, lézt hendur skipta eft-
Þórður Benediktsson
íorseti S.Í.B.S.
sextugur á morgun
nær því tvo áratugi. Og alltaf
var gott að koma á það heim-
ili, hjónin ljúf og skemmtileg
og börn.n prúð og vel uppalin.
Nærri má geta, að á þeim ár-
um hafi efni ekki verið mikil
hjá verkamannafjölskyldu með
fjögur börn, en enginn varð
annars var en nóg værj til af
öllu, enda var dugnaði og
myndarskap húsmóðurinnaf-
við brugðið. En kona Þórðar,
frú Anna, fædd Hansen er
dönsk að ætt. Kynntust þau
er Þórður dvaldist í Danmörku
og fylgdi hún honum síðan til
íslands sem kona hans. —
Oft var gestkvæmt á heimili
þeirra í Eyjum, þangað kom
Baldvin og þangað kom Sigur-
björn og aðrir, og mikið var
rætt um bókmenntir og l.stir
og stjórnmál og heimsbyltingu.
Sjálfur var húsbóndinn ritfær
vel, ágætur teiknari, þaulles-
inn í ýmsum fræðum og log-
andi í andanum.
Já, það voru skemmt 'legir
timar, þrátt fyrir kreppu ■ og
allt.
Þórður var kosinn álþingis-
maður 1942, en á kjörtímabil-
inu varð hann að fara á Vífils-
staðahæli vegna berklaveik',
en þeirri plágu hafði hann
raunar kynnzt áður. Þar gerð-
ist hann brátt lífið og sálin í
félagslífi sjúkl.'nga, og eftir að
hann útskrifaðist, starfsmaður
saman í fyrsta sinni. Manstu
hvenær það var og hvar?
Það var á þeim tíma, þeg-
ar sá háttur gat enn viðgeng-
izt, að voldugir einstaklingar
tæk'ju sjálfum sér vald til að
skammta kósti og kjör því
fólki, sem skóp hörðum hönd-
um verðmætin til sjós og
Jands, án. þess að virða það
viðtals; það var þegar rang-
lætið í garð eyrarvinnukarla
var enn svo blygðunarlaust að
jafnvel úngir menn og lítt
reyndir, sem ekki þurftu að
kenna sjálfir hins sára mis-
réttis, gátu ekki lengur hjá
staðið sem áhorfendur og
komu á vettvang, kallaðir af
réttlætistilfinningunni einni.
— Og þá var — sem betur
fer — ekki spurt um, hvað
á eftir kæmi í eigin hlut. Hitt
skipti meginmáli, réttlætið.
En þegar fundum okkar
fyrst har saman, hvort það
var á kolabyng eða salt-
bryggju réttlætisbaráttunnar í
Vestmannaeyjum á liálfnuð-
um þriðja tug aldarinnar, átti
þá fyrir okkur að liggja mikið
og náið samstarf í félagsmál-
um, við áttum eftir að
vinna saman hlið við hlið á
rysjusamri vertíð, síðar komu
sameiginleg skipbrot, sem
jafnan fylgja dvöl ungra
manna á berklakælum, — og
ir kúnstarinnar reglum, þegar
óréttlætið keyrði úr hófi fram
og réttlætinu var engin önnur
leið fær.
Mér finnst eins og ég skilji
þá tilhögun örlaganna að hafa
skipað þér í fylkingarbrjóst
þeirra samtaka, er skáru upp
herör fyrir það réttlætismál
að ungum' og gömlum, þótt
misst hafi eitthvað af starfs-
orku sakir sjúkdóms, veitist
réttur til sjálfsbjargar við
nytsöm störf og njóti sem
aðrir andlega heilbrigðir
menn ávaxta skapandi starfs.
Það er skoðun mín að með
starfi þínu í SÍBS hafir þú
unnið landi og þjóð meira
gagn en metið verði í tölum
og að á þeim vettvangi hafi
beztu eiginleikar þínir notið
sín svo sem aðstæður framast
leyfðu. Slík er gifta þín.
Ég vil þó ekkj aðeins sem
SÍBS-félagi votta þér þakkir
v. inar og virðingu, með þess-
um línum, heldur einnig
þakka þér, konu þinni og f jöl-
skyldu fyrir allt gamalt og
gott og koma á framfæri árn-
aðaróskum mínum ykkur öll-
um til handa. Seinna mun ég
heilsa upp á ykkur heima og
gefa mér tíma til að þiggja
hjá ykkur þó ekki væri nema
„flóað vatn“, eins og skáldið
sagði. J.K.
Sambands íslenzkra berk’asjúk-
linga. Fljótlega varð hann einn
af fremstu forystumönnum
þeirra merku samtaka. Hann
hefur t.d. verið framkvæmda-
stjóri vöruhap'pdrættis. ns frá
upphafi, átt sæti í stjórn sam-
bandsins frá 1946 og er nú
forseti þess.
í störfum Þórðar fyrir SÍBS
hafa glöggt komið í ljós dugn-
aður hans og skipulagshæf -
léikar, en ef til vill hefur ekki
verið minna um vert aiúð hans
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og einn tengivagn, er verða
til sýnis að Skúlatúni 4 mánudag 10. þ.m. ld. 1—3
— Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 síðdl
sama dag.
Nauðsynlegt er að tilkynna símajiúmer í tilboði.
Sölunefnd varnarliðseigna.