Þjóðviljinn - 12.03.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 12.03.1958, Page 5
Miðvikudagur 12. marz 1958 ÞJÖÐVILJINN (5 Mikill sigur kummúnista í Í.Skatan' setur tvennum frönskum kosningum Tryggja stöðu sína sem stærsti flokkur lands- ins með því að vinna íulltrúa í aukakosningum í síöustu viku voru haldnar aukakosningar í Niévre í Frakklandi vegna þess a'ö þingmaður sósíaldemókrata hafói látizt. í kosningunum vann frambjóðandi komm- únista milánn sigur og hlaut 31,55 prósent atkvæða. Við kosningarnar 1956 fengu kommúnistar 29,3 prósent. Frambjóðandi kommúnista kvæoi og hlutu kosningu, þar fékk meii'a en 11.000 atlwæði sem frambjóðendur sósíaldemóv framyfir frarnbjéðanda vinstri- krata fengu aðeins 1507 og repúblikana sem félck næst (1526 atkvæði. Þessar kosning- flest atkvsði. Hægri flokkani-' ar voru endutekning á kosn- ir urðu allir fyrir miklu tapi. j ingum, sem fram fóru áður. í Sama dag fóru einnig fram \ þessum seinni kosningum fengu aukakosningar í Beuvry, þar kommúnistar 50 prósent at- Þriðji og nýjasti kjarnorku- kafbátur Bandaríkjanna, „The Skate11-, heíur siglt yfir Atlanz- hafið á átta dögum og fór alla le ðina neðansjávar. Þetta var í reynsluferð kafbátsins og mun þetta vsra met’ími kafbáts i siglingu yfir Atianzhafið. „The Skate“ (Skatan) lagoi upp í ferðina frá heimahöfn s nni. Nsw London í Conneeticut cg kom ekki upp á yfirboroið ■fyrr en við Corr.wall á Englandi: , Skatan“ er nú í Portland, þar ssm -hún mun dvelja r íimm daga. sem kosnir voru tveir bæjar- fulltrúar, þár sem tveir baijar- fulltniar sósíaldemókrata höfðu látizt. Frámbjóðendur komm- únista fengu 1649 og 1606 at- Malt Busby, þjálfari .enska knattspyrnuliðsins Manchester kvæða, en fengu 43 prósent viku áður. Við kosningarnar 1956 fengu þeir ekki nema 31.8 þrósent. ^ j ‘ í nokkrum aukakosningum, í Eng’andi hafa að undanförnu sem fram fóru hinn 2. marz verið fjörugar og heitar um-* náðu kommúnistar einnig mjög rœður um tæknifrjóvgun. Nú góðum árangri og voru stærsti j hefur brczka stjórnin ákveðið að flokkurinn á "llum stöðum. I | skipa nefnd, sem á að gera upp- baint-Légar-des Vignes fékk j kast ag lagafrumvarpi varðandi frambjóðandi kommúnista t.d. • þetta mai 690 af 950 greiddum atkvæð-! um. Sá sem komst næst hon- 0 a ýHJ *: Hermálaráðherra Vestur- Þýzkalands’, Strauss, er um þess- ar mundir í heimsókn í Banda- ríkjunurn. Þar vestra hefur hann lýst yfir því að vesturþýzki flugherinn muni fá „matador“, sem er sprengjuflugvél án f’ug- manns, frá Bandaríkjunum. ,.Matador'‘-flugvélum má skjóta United hefur fyrir nokkru fengið . um var frambjcðandi sósíal- .að vita um afdrif félaga sinna. 1 demckrata er fékk 105 atkvæði. •«n því var haldið leyndu fyrir j .......................... honum í þrjár vikur meðan hann ,var iífshættulega slasaður. Busby fékk vitneskju um þetta méð. þeim hætti, að hann spurði prest nokkurn, sem hemsðtti hann um afdrif Edwards, út- herja liðsins. Presturinn sagði eins og var að hann hefði lát- izt a£ meiðslum nokkrum dögum áður. Skömmu seinna, þegar kona Busbys kom í he.'msókn til hans vildi hann ákafur fá að vitá „allt um drengina mína“. Hún sá engin önnur ráð en að segja honum sannleikann. Borgarstjórinn í Manchester 1 er farinn til Miinchen á eigin kostnað. Ætlar hann að þakka borgarstjóranum í Múnchen og •Starfsliði sjúkrahússins, þar sem þeim úr knattspyrnul. ðinu Manchester United, sem lifðu af flugslysið á dögunum, var hjúkr- að. Fudis á l@i til Nýja-SJí Dr. Vivian Fuchs og félagar , hans, sem fyrir skömmu luku fyrstu ferð, sem farin hefur •verið þvert yfir Suðurheim- "skautslandið, eru lagð.r af stað •ffá Scott-stöðinni áleiðjs til Nýja- Sjálands með nýsjálenzka birgðaskipinu „Endeavour“. Bú- ist er við að þeir komi til Well- jngton eftir ellefu daga. ?. Dr. Fuchs sagði að hann bygg- ist ekki við að vísindalegur ár- angur leiðangursins myndi koma •að fullu í ljós fyrr en a.m.k. ári eftir að hann kæmi til Englands aftur. Hann kvaðst hafa komizt áð því með bergmálsmælingum að miklir fjallgarðar væru und- ir íshellunni á suðurpólnum. Hæð þeirra væri um 300—2300 rnetrar yfir sjávarmál. Kilmuir lávarður, forseti lávarðadeildar.nnar, sagði að nefndin ætti að fjaha um það, hvort tæknifrjóvgun ætti að skoðast hjónabandsbrot. Einnig á nefndin að rannsaka, hvort þungun fyrir tilverknað tækn'- frjóvgunar skuli skoðast fullgild ástæða til hjónaskilnaðar, og hvort banna beri tæknifrjóvgun yfirleitt. Með sk pun nefndar þessarar, verður stjórnin við áköfum kröfuni kirkjunn'ar um að setja reglur í þessu umdeilda máli. í lávarðadeíldinni voru mjög fjörugar umræður um tækn'- frjóvgun. Erkibiskupinn af York barðist fyrir því að tæknifrjóvg- un yrði skoðuð sem skilnaðará- í skotmark í e.'tt þúsund kiló-1 stæða. Hann taldi ekki ráðlegt metra fjarlægð, og geta þær , að láta hana sæta refs.'ngu, eins borið jafnt kjarnorkusprengjur i og' erkibiskupinn af Kantara- sem aðrar sprengjur. i borg hafði krafizt. Aristofanes samdi á sínum tír.ra leikritið „Uppreisn kvemianna" um Lysiströtu-lireyfinguna meðal Forn-Grikkja, I leiishúsinu Dct ny Seala í Ivaupmannahöfn er nú verið að Icika skopstælingu á þessu fræga leikriti. — Á myndinni sést Liiy Broberg í hlut- verki Myrrhíru og Buster Larsen í hluitverki hins ástríðufulla eiginmanns, Appoloniosar. íiijcflsii Karlmenn gefast upp hópum sainan' íyrir stúdínum, sem kreíjast banns vetmssprengju Fjörutíu kvenstúdentar viö Oxford-háskólann eru nú i verkfalli gagnvart vinum sínum af sterkara kyninu. Tilgangur kvennanna með þessu meinlega verkfalli er áð fá piltana til að taka þátt í hinni miklu áróðurs- hreyfingu, sem nú er háð í Bretlandi gegn vetnissprengj- unni. hermálastéfnu stjórnarinnar 64 prósent andvígir beitingu kjarnavopna, 42 prósent andvígir eldflaugastöðvum Niöurstöður skoðanakönnunar brezka blaðsins News j Chronicle hafa leitt í ljós aö meirihluti brezku þjóðar- innar er ósamþykkur hermálastefnu stjórnarinnar. . 64 prósent liinna spurðu voru ; af væntanlegum fundi æðstu á móti þeirri yfirlýstu afstöðu j manna, . áður en leyft yrð að stjórnarinnar að ætla að svara staðsetja .bandarískar éldfiaugar hverskonar hernaðarárás með á brezku landi. 39 prósent vildu kjamavopnum,' líka þótt and- stæðingarnir noti aðeins venju- leg vopn. 22 prósént vora sam- þykkir stefnu stjórnarinnar í þessu efni, en 14 prósent svör- uðu „veít ekki". AuglýsiS i ÞjóSviljanum Bíða eftir fundi æðstu maima 58 prósent hinna aðspurðu álitu að Bretíand skyldi ekki hætta framle.ðslu kjarnavopna í von um að aðrar þjóðir myndu fyigja því fordæmi. 22 prósent vildu að Bretland hætti fram- leiðslu kjarnavopna en 20 prós- ent höfðu enga skoðun. 42 prósent álitu að Bretland ætti að bíð’a eftir niðurstöðum ekki að beðið yrði, en 19 prósent voru skoðanalausir. Vaxandi andstaða gegn eldflaugastöðvum Morgan Philips, aðalritari brezka Verkamannaflokksins, hefur ritað grein í málgagn flokksins Daily Herald. Gagn- rýnir hann harðlega afstöðu þá sem blaðið hefur tek'ð gagnvart eldflaugastöðvum, en blaðið er þeim andvígt. Ritstjöm blaðsins sá sig til- neydda að svara þessum ummæl- um Phillips. Segir ritstjórnin að biaðið hafi aðeins túlkað þær skoðanir, sem stöðugt vaxandi fjöldi Englendinga hafj. Stúlkurnar vænta þess að þær vinni ihreyfingunni aukið fylgi í öllum skólanum með þessum aðgerðum. Stúdínuraar framkvæma verkfall sitt þann- ig að þær harðnei.ta að fara á stefnumót með þeim stúdent- um sem ekki vilja taka þátt í baráttunni gegn vetnis- sprengjunni. Þessi skæða bnrdagscðferð, sem stúdínurnar hafa tileinkað sér er komin frá hinni klass- ísku grísku kvenhetju Lysistr- ötu, sem á sínum tíma fékk 'ilíi Abdul Rahman forsætisráð- herra Malajaríkjasambandsins hefur lagt til að þjóðir Asíu bind- ist samtökum um að vernda er- lent. fjármagn í löndum sinum. Forsætisráðherran lagði enn- fremur tjl að Asíubióðir geri um það samning sín á mihi að þiggja ekki pfnahagsaðstoð. serr> háð er pólitiskum skilyrðum og hindra hvers konar erlenda íhlutun um innanriksmál rikjanna. meðsystur sinar til að stræka á karlmermina þar til þsir neyddust ti.l að hættu við á- form sín um að fara í stríð. Hópur fallegra kvenstúdenta við Rt. Hiicla’s College sem eru frumkvöðlarnir að Lysistr“tu- hreyfingunni, halda vikulega skemmtanir í skólanum, og er sagt að karlmonnum fnri stöð- ugt fjölgandi á .skemmtunun- um, en þeir fá a.8e>ns aðgang ef þeir taka þátt í hnráttunni gegn vetnissprengjunni Verkfalls-stúdínurnnr taka ekki þátt í skemmtrnum með karl-stúdentum néma þeir gangi í lið með þelm Vetnis- sprengjumenn fá ekki nð dansa við þær né heldur hnidrt í hend- ina á þeim. „Koss er nð sjálf- sögðu útilokaður", sagði einn af leiðtognm verkfallskventta, við fréttamann Reuters Það var Janet Dawson, nítján ,'tra göm- ul, sérdeiMrt aðla.ðandi stúlka. Bæði hún og aðrir Ie:ðtogar ■hreyfingarinnar cr;rn k’arl- stúdentum við allá háskólana og vara þá við þvi rcm híður þeirra eða róttara sagt: biður þeirra ekki — ef fceir taka ekki þátt í brráttunni gegn vethis- sprengjunni,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.