Þjóðviljinn - 12.03.1958, Síða 10
10) — Þ.JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. marz 1958
CT
Ríkisborgararéttur
Esperanto
Framhald af 6. síðu
Síðan hafa þeir þýtt ritgerð-
imar og skýringar yfir á
Esperanto og sent útgáfunni,
þar sem Esþérantotextinn' er
þýddur á japönsku. Er hér
unnið hið merkilegasta upp-
eldisstarf, sem verðugt er til
eftirbreytni. Samstarfsmenn
útgáfunnar hafa einkum verið
kennarar.
Rotterdam. — Alþjóðlega
Esperantosambandið, sem hef-
ur höfuðaðsetur í Rotterdam.
hefur tilkynnt, að fimm bók-
menntatímarit komi nú reglu-
lega út á Esperanto. Eitt
hinna elztu er „La Suda
SteIo“, stórt tímarit, sem
einkum fjallar um make-
dónskar bókmenntir og út er
gefið í Júgóslavíu. „Norda
Prismo er útgefið í Svíþjóð
og kynnir einkum skandínav-
ískar bókmenntir. (Hefur birt
sérstakt hefti helgatð íslenzk-
um bókmenntum). I Nizza,
Frakklandi, er gefið út „Nica
lituratura revuo“ undir rit-
stjórn hins þekkta Esperanto-
rithöfundar, próf. G. War-
inghien, sem m.a. hefur þýtt
hina frægu ljóðabók Baude-
laires, „Les Fleurs du Mal“, á
Esiæranto. „Nuntempa Bulg-
ario“ er gefið út í Sofiu, hið
vandaðasta að efni og frágangi
Auk bókmenntalegs efnis
flytur það greinar um sögu
og landafræði Búlgaríu. 1
Japan er gefið út bókmennta-
tímaritið „Promoteo“, sem
einkum er helgað japönskum
bókmenntum. Bókmenntatima-
rit á Esperanto eru lesin í
flestum löndum heims og
gegna mikilvægu hlutverki til
kynningar á menningarverð-
mætum, einkum smáþjóða.
Briissel. — Forstöðumenn
alheimssýningarinnar í Briiss-
el, sem haldin verður í sumar,
hafa ákveðið, að túlkar, sem
tala Esperanto, verði gestum
til boða. Atómsýningin mikla
í Amsterdam notaði einnig
Esperanto ásamt 13 öðrum
málum. Þeim alþjóðakaup-
stefnum, sem nota Esperanto,
fer nú sífellt fjölgandi. Má
þar nefna hinar árlegu kaup-
stefnur í Marseilles, Lyons,
Verona, Brussel og fleiri.
(Frá fréttaþjónustu
Sambands íslenzkra
esperantista).
Ánkin réttnr
Framhald aí 1. síðu.
notkun stærri veiðiskip en áð-
ur tíðkuðust, og einkum og sér
í lagi fer vélakostur skipanna
hratt vaxandi.
Réttindi skipstjórnarmanna og
vélstjóra voru á sínum tíma
bundin við þá skipa- og véla-
stærð, sem þá tíðkaðist og hefur
öðru hverju orð.'ð oð breyta
kröfum þe;m og réttindum, sem
lög um atvinnu við siglingar á-
kveða varðandi menn þessa, 'til
samræmis yið hinar breyttu að-
stæður.
Þannig var t. d. á síðasta þingi
ákveðið með lögum að hækka
réttindi skipstjórnarmanna báta-
flotans og breyta að nokkru til
um kennslusk'pan í sjómanna-
fræðum.
Hins vegar liggur enn eftir sá
hluturinn, sem varðar vélstjór-
ana, en í þeim efnum hefur ekki
síður myndast breitt bil milli
gildandi lagaákvæða og þeirrar
framkvæmdar, sem nauðsynin
kallar á. Fjöldi vélstjóra er nú
að störfum á fisk.'flotanum í
banni gildandi laga, og enginn
maður lætur sér til hugar koma,
að framkvæmanlegt væri né
hyggilegt að be'ta gildandi laga-
ákvæðum gegn þeim og víkja
þeim frá störfum, enda mundi
slíkt hafa í för með sér stórkost-
^legt framleiðslutap fyrir þjóð-
ina.
Efni þessa frumvarps er það
að færa rótt'ndi þeirra vélstjóra,
sem starfsmenntun sína hafa
fengið á mótornámskeiðum Fiski-
félags íslands, en það eru lang-
flestir vélstjóranna í fiskibáta-
flofanum, að sem mestu leyti tjl
samræmis við það, sem nú er í
framkvæmd og fyrirsjáanlega
verður, þegar hin 12 nýju fiski-
Framhald á 11. síðu.
Framhald af 12. síðu.
Reykjavík, f. í Þýzkalandi 23.
desember 1898.
28. Mortensen, Daniel Jacob,
verkamaður í Reykjavík, f. í
Færeyjum 31. ágúst 1922.
29. Pampichler, Paul Ferdin-
and Mathias, hljómlistarmaður
í Reykjavík, f. í Austurríki 9.
maí Í928.
30. Petersen, Joen Peter, iðn-
verkamaður á Akureyri, f. í
Færeyjum 18. desember 1924.
31. Polaszek, Anna (Maria
Emiliana), St. Jósefssystir í
Reykjavík, f. í Póllandi 14.
júlí 1906.
32. Rasmussen, Alfred Emilius,
skósmiðúr í Reykjavík, f. í
Danmörku 26. september 1904.
33. Rasmussen, Bent, sjómaður
í Reykjavík, f. í Danmörku 12.
nóvember 1938.
34. Rasmussen, Hanne Cathr-
Jne, húsmóðir í Reykjavík, f.
í Danmörku 26. október 1914.
35. Rasmussen, John, sjómaður
Reykjavík, f. í Danmöiku 25.
desember 1936.
36. Rassmussen, Minne Marg-
arethe, ráðskona í Reykjavík,
f. í Danmörku 1. september
1907.
37. Rassmussen, Niels Jakob,
skósmiður í Reykjavík, f. í
Danmörku 4. janúar 1908.
38. Rossebö, Johan, verkamað-
ur á Akureyri, f. í Noregi 11.
októben 1921.
39. Sehröder, Rosemarie
Martha Frieda, húsmóðir í
Hafnarfirði, f. í Þýzkalandi 7.
marz 1925.
40. Schulz, Elisabeth Maria,
húsmóðir í Grafarnesi í Grund-
arfirði, f. í Þýzkalandi 11. jan-
úar 1923, (Fær réttinn 7. maí
1958.)
41. Schweigkofler, Tlieresa
(Maria Elisabeth), St. Jósefs-
systir LReykjavík, f. á Italíu
10. febrúar 1915.
42. Sedlacek, Georgine, húsmóð-
ir í Reykjavík, f. i Austurríki
25. marz 1935.
43. Sepp, Karl, lögfræðingur
Hafnarfirði, f. í Rússlandi 29.
nóvember 1913.
44. Shirreffs, George, bam í
Reykjavík, f. í Reykjavík 18.
nóvember 1945.
45. Shirreffs, Mary Oliver, barn
í Reykjavik, f. í Reykjavík 24.
október 1949.
46. Shirreffs, Paul, bam í
Reykjavík 22. apríl 1947.
47. Shirreffs, William, bólstrari
í Reykjavík, f. í Skotlandi 25.
nóvember 1921.
48. Shirreffs, William James
barn í Reykjavík, f. í Reykja-
vík 21. nóvember 1943.
49. Stieborsky, "Georg, múrara-
nemi í Reykjavik, f. í Þýzka-
landi 3. október 1928.
50. Suchy, Adelheid Josefine
(Maria Apollonia), St. Jósefs-
systir í Reykjavík, f. í Þýzka-
landi 19. marz 1911.
51. Thom, Odd Kristian, sjó-
maður, Reykjavík, f. í Noregi
9. september 1918.
52. Valen, Bjame Linfred,
bóndi í Hjarðamesi, Kjalarnes-
hreppi, Kjósarsýslu, f. í Noregi
22. marz 1913.
53. Volkmer, Margarethe Anna
(Maria Lydia), St. Jósefssyst-
ir í Reykjavik, f. í Þýzkalandi
3. júní 1908.
54. Wyrwioh, Georg, verkamað-
ur, Syðri-Reykjum í Biskups-
tungum, f. í Þýzkalandi 2. jan-
úar 1930.
55. Young, Gordon Alan, raf-
virki í Garðahreppi, f. í Eng-
landi 31. marz 1920.
56. Zirke, Erna Anna Else,
húsmóðir í Reykjavík, f. í
Þýzkalandi 22. júní 1913. (Fær
réttinn 7. aoríl 1958.)
57. Þorsteinn Ásgeirsson, húsa-
málari í Reykjavík, f. á íslandi
9. janúar 1888.
Pvíkisborgararétturinn er
veittur með því skilyrði, skv.
frumvarpinu að þeir, sem heita
erlendum nöfnum, öðlast þó
ekki íslenzkan ríkisborgararétt
fyrr en þeir hafa fengið íslenzk
nöfn samkvæmt lögum um
mannanöfn.
I greinargerð segir: Nefndin
hefur haft til athugunar fmm-
varp um veitingu ríkisborgara-
„Þegar ég sá flugvélina", hélt Pukharður áfram,
„þá vissi ég að sprengingin myndi fara í hönd. Enda
þótt ég þættist öruggur, þá færði ég mig samt úr
stað. Eg sá svo flugvélina aftur þar sem hún flaug
yfir eyna. Nokkrum sekúndum síðar, kom hún yfir
aftur, og sleppti sprengju, sem var í fallhlíf. Örstuttu
síðar varð sprengingin. Eg var miður mín af ótta, er
ég hugsaði til drengjanna. Þá skeði það, sem ég átti
ekki von á..........“
réttar, er dómsmálaráðherra
fór fram á að nefndin flytti.
Frumvarpinu fylgdu umsókn-
ir um ríkisborgararétt frá 49
mönnum.
Nefndinni hafa borizt all-
margar umsóknir um ríkis-
borgararétt frá öðrum en þeim
sem eru í frumvarpi dómsmála-
ráðherra.
Nefndin tók því þann kost
að fela sérstakri nefnd, sem
skipuð var 4 þingmönnum,
tveimur úr allsherjarnefnd
hvorrar deildar, að athuga á-
samt skrifstofustjóra Alþingis
allar umsóknir um ríkisborg-
ararétt, sem nefndinni hafa
borizt.
Samvinnunefndin varð sam-
mála um, að 57 umsækjendur
fullnægðu þeim reglum, sem
allsherjarnefndir beggja deilda
komu sér saman um á síðasta
þingi. Reglurnar eru þessar:
1. Umsækjandi hafi óflekkað
mannorð og sé að áliti tveggja
valinkunnra manna starfhæfur
og vel kynntur, þar sem hann
hefur dvalið.
2. Útlendingar, aðrir en
Norðurlandabúar, skulu hafa
átt hér lögheimili 10 ár, Norð-
urlandabúar 5 ár.
3. Maður eða kona, sem gift-
ist íslenzkum ríkisborgara, fái
ríkisborgararétt eftir þriggja
ára búsetu frá giftingu, enda
hafi hinn íslenzki ríkisborgari
haft ríkisborgararétt ekki
skemur en fimm ár.
4. Erlendir ríkisborgarar,
sem eiga íslenzkan föður eða
móður, fái ríkisborgararétt eft-
ir þriggja ára búsetu, ef annað
foreldri er Norðuriandabúi,
annars eftir fimm ár.
5. íslendingar, sem gerzt
hafa erlendir ríkisborgarar, fái
ríkisborgararétt eftir eins árs
búsetu.
6. íslenzk kona, sem misst
hefur rikisfang sitt við gift-
ingu, en lijónabandinu er slitið
og hún hefur öðlazt heimili hér,
fái ríkisborgararétt á fyrsta
dvalarári hér, enda lýsi hún
yfir, að hún ætli að dveljast
áfram í landinu. Sama gildir
um börn hennar, sem ekki hafa
náð 16 ára aldri og henni
fyigja.
Nefndin flytur því frumvarp
þetta. í frumvarpinu er lagt
til, að 57 mönnum verði veittur
íslenzkur ríkisborgararéttur.
Nokkrir umsækjenda fullnægja
ekki skilyrði um dvalartíma
fyrr en síðar á árinu. Er greint
aftan við nöfn þessara umsækj-
enda, hvenær þeir öðbst ríkis-
borgararéttinn. Að rðru leyti
er frumvarp þetta samhljóða
frumvarpi dómsmálaráðherra.
ÚtbreiSJS
ÞjóSviljann
NÝKOMNIR ÖDÝRIR ÞÝZKIR UPPREIMA.ÐIR
Strigaskér
MEÐ SVAMPINNLEGGI
Verð nr. 31 — 35 á kr. 29.40
_ _36_ 89 ------ 32.80
_ _ 40 — 44 ---- 37.20
Aðalstræti 8 — Garðastræti 6 — Laugavegi 38 ______
Lau.gavegi 20 og Snorrabraut 38