Þjóðviljinn - 15.03.1958, Page 10
'i) I. íí'/'lO'Vl jc,6f r.'utri rrrj b',-
2) — Oskastundin
öskastundin — <*
Halldóra B. Bjömsson:
KELI
RÆFILLINN
Saga þessi gerist í
Fey'tiavík árið 1952, eða
nánar til tekið á eldhússvölunum
suðvestan á Iiúsinu Tjarnargötu 10
I. hæð. — Ile'stu sögupersónur eru:
Presturinn — Maddaman — Kxli sonur
þeirra — söfnuðurinn og ég.
Iallt sumar hefur prest-
urinn ekki tek ð í mál
að sofa annarsstaðar en
á ruslafötunni. Og það
er varla hægt að Já hon-
um það, því hún vai
svo lang glæsilegust
þe'rra h'ufa sem við
settum útá svalirnar,
þegar við fluttum hing-
að. í. vpr, spáný rusla-
fata máluð í ljósum lit,
þótt ekki sé orðin sjón
að sjá hana eftir sumar-
ið. Presturinn er líka
alveg framúrskarandi
sóðagefinn og svo kæru-
laus með það að gera í
bælið sitt, eða hvernig
hann ber óþverrann upp-
um allt með löppunum.
En sem sagt. þarna
svaf hann alltaf á nót’t-
unni og stundum á dag-
inn líka, þegar hann átti
rólega stund. En það var
nú sjaldnar en ókunnug-
ir munu gera ráð fyrir,
sem hann átti rólega
stund, og vera þó af
þeirr. ættkvísl sem meist-
arinn tók sem dæmi um
áhyggjuleysi og sællífi. ;
Einkum var það um
tíma í vor, sem hann áfti
annríkt. en það var með-
an hann var að byggja
handa fjö’skyldunni. Þá
hvarf hann oft að heim-
an löngum stundum, en
var sívinnand;, þegar
hann var heimavið. Hann
kepptist þá við að bera
smákvisti og sjnubúta í
nefinu, eins og það er nú
se'nlegt verk, því aldrei
komst hann nema með
einn í einu.
Hann hafði alltaf sömu
einföldu vinnuaðferðina:
kom fljúgandi með bygg-
ngarefnið í nefinu upp
á steingerðið á svölun-
um, stöðvaði sig þai
augnablik, breiddi svo út
vængina og lét sig detta
niður að hreiðrinu, lagði
kvistinn á bakið á
maddömunni og hraðaði
sér í burtu aftur. Það
var svo hennar verk að
| seilast eftir kvistinum á
: bak.i sér og setja hann
I á réttan stað í hreiðrinu.
Maddaman hafði lagst
fyrir þar sem hreiðrið
átti að vera og byggði
það svo í kringum sig,
til þess að það fengj þá
réttu lögun. Varla hafði
hún lokið við að hag-
ræða einum kvistinum,
þegar sá svarti kom aft-
ur, lagði annan kvist á
bakið á hennj — og
flaug.
Mér þótti það grunsam-
legt hvað hann var f’jót-
ur í hverri ferð og eins
það að hann stakk sér
beint niður af svölunum,
þótt þar væri enginn
: garður sem hægt væri að
: sækja í byggingarefnj,
heldur steyptur pallur
i eða flór, suður ’af undir-
^ ganginum sem liggur
gegnum húsið.
Ég læddist því útá
: svalirnar að njósna um
vinnubrögð hans og
komst að því hvað hann
hafði. ver ð að bedrífa,
þær stundir sem hann
hvarf að heiman undan-
! farna daga. Á steinpallin-
i um niðri var hrúga af
kvistum og stráum, álíka
að fyrirferð og hefði
maður látið handfylli
sína af því detta á pall-
inn. Hann var búinn að
selflytja þetta allt þarna
heimundir og nú þurfti
að hafa hraðan á að
koma því upp, annars
var ekki að vita nema
fieiri færu að rælnast
í hrúguna hans, því
margir voru að byggja
um þetta leyti af heldur
litlum efnum, og hann
vissi að ekki voru allir
sérlega frömir í nágrenn-
I inu.
Franz og litli fuglinn
Smásaga eflir Margréti S. Guðmundsdóttur.
Einu sinni var lítil
stúlka, sem hét Ásta.
Hún átti lítinn kettling,
sem hét Franz. Henni
þótti mjög vænt um
hann, og hún bjó til1
handa honum lít.'ð rúm
úr kassa. Svo saumaði
Draumiirinn um
Skrögg
Framhald af 1. síðu.
sofa, en hvað heitið þið
eiginlega, ég he'ti Skrögg-
ur Skrámsson".
„Við, ég heiti Rúna og
bróðir minn Addi, ég er
átta ára og Addi 6 ára,
en hvað ert þú gamall?“
„Ég, bíddu nú við, ég
er víst orð.'nn 200 ára“,
sagði Skröggur. Svo fóru
þau nú að sofa. Rúna
vaknaði við það að tek-
ið var í handlegginn á
henni. Hún hljóðaði upp
yfir sig, því hún hélt að
tröllið væri að vekja sig,
en það var nú eitthvað
annað, og allt í einu hló
hún því þetta var eng-
inn annar en pabbi að
koma að leita að þeim.
Svo vaknaði Addi og
hoppaði upp um háls'nn
á pabba sínum, því þetta
var bara allt draumur
um tröllið. Svo fóru þau
heim. Svo fóru þau inn
til mömmu og hún var
fegin að heimta börnin
sín heil á húfi. Mamma
gaf þeim volga mjólk að
drekka og svo fóru þau
að sofa.
Kolskör.
hún rúmföt og föt á
hann, sem gekk nú hálf
illa að færa hann í. Dag
nokkum skeði óhapp.
Það var á afmælisdag-
inn hennar Ástu litlu,
þá var hún 9 ára. Hún
fékk margt í afmælis-
gjöf, t.d. stóra brúðu
sem gat lokað augunum
og sagt mamma. Ásta
litla var svo önnum kaf-
in við brúðuna að hún
gleymdi Franz alveg.
Franz hafði þá laumazt
út á tún, hann faldi sig
á bak við þúfu og beið
þess að lítill fugl kæmi.
Eftir svohtla stund sett-
ist smáfugl á þúfuna.
Franz be'ð ekki boðanna
heldur stökk á vesalings
fuglinn.
Nú áttaði Ásta sig fyrst
og mundi eftir Franz.
Hún fór undír eins að
! leita að honum og fann
hann loksins. Hann kom
Skynsamlega
athugað
Menn voru á ferð í
kl fi einu. Gatan var mjó
utan í veggbröttu fjalli.
Einn maðurinn • var loft-
hræddur. Hann lagðist
niður og skreið meðfram
hamraveggnum. Félagar
hans hlóu að honum og
köliuðu hann raggeit. Þá
sagði hann:
„Það er betra að vera
raggeit í fimm mínútur
en að vera dauður alla
sína ævi“.
þrammand.i með fuglinn'
í munninum , og fuglinn
var dáinn. Ásta varð
mjög reið við Franz.
Hún tók fuglinn af hon-
um og jarðaði hann. Svo
tók hún Franz og fór
með hann inn og lofaði
honum ekki meir út þann
dag nn.
Afi gamli er
seigur
Siggi: Eg er meiri sund-
maður en þú. Eg get verr
ið í kafi í þrjár mínútur,
Jónsi: Ónei, ég var nú;
þrjár og -hálfa mínútu í
kafi í dag. . .
Pési: Þetta kalla ég
ekki mikið. Afi minn fór
í kaf í hitteðfyrra og er
ekkj kominn upp enn.
Hvers vegna?
Einu sinni var maður,
sem átti heima í fjögra
hæða húsi. Maðurinn var
vanur að fara í lyftu,
en hann fór samt aldrei
nema upp á aðra hæð.
Hvers vegna?
Einar Guimlaugsson,
11 ára sendi.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. marz 1958
C
Vaxandi kröfur
Framhald af 12. síðu.
tryggingarfé sínu.
Þetta er þriðja þingsætið sem
Verkamannaflokkurinn vinnur
af Ihaldsflokknum síðan um
síðustu reglulegar kosningar.
íhaldsstjórnin hefur misst
traust þjóftarinnar
Gaitskell, foringi Verka-
mannaflokksins sagði að úrslit
kosninganna væru enn ein
sönnun fyrir því að stjórn I-
haldsflokksins hefði misst
traust þjóðarinnar.
Reuter-fréttastofan sagði í
gær að krafan um að Macmillan
segði af sér og kosningar færu
fram, væri nú orðin mjög há-
vær. Þessi krafa hefði eflzt
um allan helming við úrsiit
kosninganna.
Macmilian virðist samt ekki
hafa í hyggju að segja af sér
og skákar í skjóli þingmeiri- j
hluta síns, sem nemur rúmlega
50 þingmönnum. Tilkynning
hans um fundahöld með Eisen-
hower í júnímánuði benda
einnig til þess að hann ætli
sér að sitja áfram, þrátt fyrir
sívaxandi óvinsældir.
Slsgr’s! í ítalska þingimi
Framhald af 12. síðu.
andspyrnuhreyfingarinnar hefði
verið borinn samhliða ítalska
þjóðfánanum í kröfugöngu ný-
lega. Andfasistar þoldu ekki
þessa ögrun og gerðu aðsúg að
fasistum. Voru greidd stór
högg og meiddust allmargir
þingmenn svo og starfsmenn í
þinginu.
Foringi fasista á þingi hafði
sig mjög í frammi og var fram-
koma hans með þeim endemum
að þingforseti sá sig tilneyddan
að banna honum þingsetu í tvo
daga.
Franski innanríkisráðherrann
segir af sér vegna óvinsælda
Franska stjórnin er valtari í sessi vegna
verkfalls lögreglumanna
Allmikiö öngþveiti ríkti í Parísarborg í fyrradag, er
hundruð lögregluþjóna fóru kröfugöngu að þinghúsinu og'
upphófu þar háreisti. Vegna atburöanna hefur innanrík-
isráöherrann sagt af sér. Staða stjórnarinnar hefur
versnað og var hún þó slæm fyrir.
Dulles veður reyk
í Þýzkalands-
málum
Felix von Eckard, formæl-
andi vesturþýzku stjórnarinnar
sagði á blaðamannafundi í gær,
að það sé ekki ætlun stjórnar
Vestur-Þýzkalands að gera það
að ófrávíkjanlegri kröfu að
sameining Þýzkalands í eitt
ríki verði á dagskrá á ráðstefnu
æðstu manna. Eckard var að
svara spurningu blaðamanna
sem spurð var vegna blaða-
fregna um að Dulles, utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna hefði
haldið því fram að Bandaríkin
m.yndu því aðeins fallast á ráð-
stefnu æðstu manna um af-
vopnunarmálin, að þar yrði
einnig rætt um sameiningu
Þýzkalands.
í gær boðaði Gaillard, forsæt-
isráðherra Frakklands, til
skyndifundar í ráðuneyti sínu,
vegna atburðanna í fyrradag er
lögreglumenn í París efndu til
kröfugöngu til að krefjast
launahækkunar og áhættu-
þóknunar.
Á ráðuneytisfundinum baðst
Bourges-Maunourj', innanrikis-
ráðherra lausnar vegna atburð-
anna, en hann er ábyrgur fyrir
málum lögreglunnar.
Ráðherrann sætti harðri
gagnrýni í fröns'kum blöðum í
gær, sem sögðu að hann hefði
engu sinnt kröfu lögreglumr.nna
um bætt kjör. Gaillard neitaði
að taka lausnarbeiðnina til
greina.
Þórður
sjóori
L'iidir fullum seglum, og með vélamar enn í ólagi,
sigldi „Atlantic“ í áttina til Ermasunds. Þegar Rúd-
olf sá að óveður var í aðsigi, skipaði hann mönnum
sínum að fella stórseglið. Tveim dögum síðar sá hann
sér til skelfingar, að kaðallinn, er hélt uppi stórsegl-
inu, var illa skaddaður. „Allir menn uppá þiljur“,
hrópaði hann og bað þess með sjálfum sér að kaðall-
inn dyggði þar til þeir næðu til Englands. En hamingj-
an var honum ekki hliðholl. Með brauki og bramli féll
stórseglið niður, og mátti engu muna að einn manna
hans yrði undir því.
Lögreglustjórinn í París hef-
I ur liinsvegar látið af embætti,
i og er talið að lögreglustjórinn
í austurhluta Alsír eigi að taka
við því.
Ýmsir franskir þingmenn
hafa látið í ljós ótta vegna að-
gerða lögregluþjónanna að gera
aðsúg að þinghúsinu og van-
rækja löggæzlustörf og um-
ferðastjórn í borginni.
Félag lögregluþjóna hefur
hinsvegar sent þinginu tilkynn-
ingu þar sem þeir segjast ekki
ætla að viðhafa neina ó-hollustu,
en þeir séu neyddir til að vekja
athygli á kröfum sínum.
14. dagur