Þjóðviljinn - 15.03.1958, Síða 11
Útför móður okkar
HELOIJ GUÐMUNDSDÖTTUE
8) ■ • ■ .ía&s.t«jíi.rfís0.'
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
63. dagnr
Hann gekk gegnum tréhliðið og síðan meðfram röð-
inni af ítölsku karbbabátunum, sem dregnir höfðu ver-
iö á land til þess að mála þá. Hann gekk fram hjá hóp
roskinna rnamia sem sátu í sólskininu fyrir utan
skrifstofur sjómannafélagsins. Þeir töluðu aöeins ít-
ölsku, svo að hann hélt áfram. Hann stanzaði andar-
tak á brúnni sem tengdi bryggjusporðana við land. Svo
hringlaði hann í smámyntinni í vasa sínum og gekk
á milli kassanna, netanna og tunnanna sem dreifð voru
um bryggjurnar, þangað til hann kom aö Verði. Hann
andaði djúpt aö sér lyktinni í kring og vonaöi að hann
væri ekki að eyöa tímanum algerlega til ónýtis.
Maöur var að vnna ítrollgryfjunni á Albert. Kelsey
tók eftir því að hani og lítill svartur hundur fylgdust
með hverri hreyfingu mannsins. Hann var aö vinda
stálvír af einni spólu og færa hann yfir á aðra, hinum
megin í bátnum. Með reghilegum millibilum stöðvaði
hann vírinn, tók upp hamar og festi lítiö látúnsstykki
utanum vírinn. Svo færði hann vírinn vitund lengra
og barði á annaö stykki. Hamr tottaði pípuna sína í
ákafa og virtist niðursokkinn í vinnu sína.
„Mér þætti gaman að vita til hvers þessar látúns-
kúlur eru?“ spurði Kelsey.
„Já, jáhá.“ Símon Lee leit ekki upp frá vinnu sinni.
„Þær eru kallaðar línustöðvarar. Mjög hugkvæmt.“
„Hvaö gera þær?“ Símon leit ekki upp á þilfarið en
lyfti upp bút af svörtum gúmmístreng, svo sem tólf
þumlunga löngum. Á öörum endanum var stór málm-
læsing, líkust öryggisnælu, fannst Kelsey, og frá honum
endanum lá löng sakka niður að látúnsspæni.
„Stövararnir halda spónunum þar sem þeir eiga
að vera á línunni þegar viö erum að veiöa,“ sagði Sím-
on. „Eg hef svo sem faöm á milli þeirra. Þegar línan fer
niður smellir maður þeim á milli hverra tveggja línu-
stöðvara. Þegar þeir koma upp með fiskinn, losar mað-
ur festinguna. ÞaÖ tók mörg ár að finna þetta út, þótt
það sé í rauninni ofureinfált."
Kelsey beið þar til Símon var búinn að berja fleiri
línustöðvara á. Þegar hann tók sér hvíld til að troða
í pípu sína, settist Kelsey á bryggjuna.
„Ertu kunnugur náunga sem heitir Tappi Mullins?11
„Já, reyndar. Ef satt skal segja ætlaöi ég í laxinn
með honum.“ Símon hætti að totta og leit á Kelsey
í fyrsta skipti.
„Af hverju ertu að spyrja um Tappa? Ertu vinur
hans?“
„Nei. Eg ætlaði bara að spara honum vandræði.“
Símon Lee virti Kelsey vandlega fyrir sér.
„Ef þú hefur ætlað að leggja éignarhald á bátinn
hans, þá er eins gott fyrir þig að hætta að hugsa um
það. Tappi er farinn — til Suöurhafseyju.“
Kelsey hló. „Það gera þeir allir. Hvað heitir eyjan
núna?“ Símon spýtti í sjóinn og sneri sér reiðilega aö
vinnu sinni aftur.
„Pardísareyja!“
„Og hvar er hún?“
Símon tottaði pípuna svo ákaft, aö Kelsey átti bágt
með aö skilja hann. „Flettu henni upp. Hún er á kort-
inu þínu, lögreglustjóri, ef þú hefur rétta kortið.
Þú getur sagt Johnnie Mae Swanson að Tappi skrifi
henni ugglaust þaðan!“
Kelsey reis á fætur og andvarpaði. Var hann að leita
að skuldum vöfðum sjómanni sem hét Tappi Mullins eða
útsmognum ref sem hét Brúnó Felkin? Það var orðið
býsna erfitt að halda sér á slóðinni eftir Felkin — ef
um nokkra slóð var að ræöa. Þetta hlaut aö vera ein-
hver vitleysa hjá skrifstofunni sem hafði með horfiö
fólk að gera. Hún var með rangan Mullins á skrá og þótt
sá væri sá rétti, voru þá nokkrar líkur til að þessi
Mullins stæði í einhverju sambandi við Brúnó Felkin?
Kannski var þaö Felkin sem var farinn til þessarar
„Paradísareyjar" — hvar í fjandanum sem hún gat
nú verið. Þaö var ekkert gaman að láta draga sig á
asnaeyrunum, þegar maöur vissi mæta vel að maður
átti það skiliö.
Kelsey gekk álútur aftur að bílnum sínum og hringl-
aði í smámyntinni í vasa sínum. Hann gaf sér góðan
tíma til að aka heim og var svo niðursokkinn í liugs-
anir sínar að hann slapp naumlega við aö lenda í tveim
bílslysum. Hann setti bílinn í bílslcúrinn sinn, gleymdi
að læsa honum og rölti upp þröngan bakstigann aö húsi
sínu. Hann gekk gegnum eldhúsið og inn í borðstofuna
gekk gegnum hana og varð dálítið undrandi þegar
hann uppgötvaði að hann var seztur 1 hægindastólinn
sinn án þess að hafa tekið upp dagblaðiö.
Konan hans kom inn í herbergið, brosti og gekk í átt-
ina til hans. Svo stanzaöi hún og leit undrandi á hann.
„Hvað er að þér?“ spurði Kelsey.
„Hvað gengur að sjálfum þér? Er þér kalt á höfð-
inu?“ Kelsey fálmaði upp í höfuðið á sér og fann að
hann var enn með hattinn. Hann tók hann af sér og
setti hann hjá stólnum eins og hann skammaðist sín
fyrir hann.
„Ég er víst aö veröa ruglaður", sagði hann. „Ég
vildi óska að ég væri Charlie Chan.“ Hann andvarpaði
þunglega.
Latigardagnr 15. niarz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
— «*R
Finnskur iiáins-
eimllisþáttf; m
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudagiim 17'. marz
kl. 1.30. — Atliöfn í kirfkju verður útvarpað.
F.h. bama og annarra vandamamia,
Benedikt Jakobsson
M'enntamáiaráðuneyti Finn-
lands hefur ákveðið að veita ís-
lendingi styrk að fjárhæð 270
þúsund finnsk mörk til háskóla-
náms eða rannsóknarstarfa í
F'nnlandi skólaárið 1958—1959.
Styrkþegi skal dveljast eigi
skemur en 8 mánuði í Finnlandi,
þar af minnst fjóra mánuði v'ð
nám, rannsóknir eða. fræð.'störf
við háskóla, en kennsla í finnsk-
um háskólum hefst um miðjan
septembermánuð ár hvert. Kom-
ið getur til mála, að styrknum
verði skipt milli tveggja styrk-
þega, og myndi þá hvor um
sig dveljast i Finnlandi um
fjögurra mánaða skeið, þar af að
minnsta kosti tvo mánuði við
nám eða störf í háskóia.
Umsóknir sendist menntamála-
ráðuneytinu, .Stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg fyrir 20. júní
næstkomandi. Umsókjt fylgi
upplýsingar um, hvaoa nám um-
sækjandi hyggst stunda í Finn-
landi, svo og prófskírteini í af-
riti og meðmæli, ef til eru.
(Frá menntamáiaráðuneyt'nu)
Þýzkur náms-
Tækniháskólinn í Aaclten
(Reinisch-Westfálische Téchn-
ische Hochschule Aachen) hef-
ur boðizt til að veita Islendingi
námstyrk skólaárið 1958—1959.
Styrkurinn veitist til 9 máu-
aða námsdvalar við skóiann
á tímabilinu frá 1. nóvember
1958 til 31. júlí 1959, og er að
fjárhæð 300 þýzk mörk á mán-
tiði. Umsækjendtir vyrða að
hafa stundað tækninám við há-
skóla að minnsta kosti í tvö
ár eða nýlokið fuilnaðarprófi
frá háskóla. Nægileg þýzkit-
kunnátta er áskilin. Eftirfar-
andi tæknigreinar er unnt að
nema við skólann: Húsagerðar-
list, byggingaverkfræði, véla-
verkfræði, rafmagnsverkfræði,
námafræði og málmnámafræði.
Ekki verða teknar til greina
umsóknir frá námsmönnum,
sem ertt við nám þar í laltdi.
• Umsóknat cyðublöð og nánari
tipplýs'ingai um styrkinn fást
í v icu'tlc m áiaráðuneytinu. Unt-
sókn.arírc tur cr til 1. maí
næs kom: tdi.
(Fi \ menntamáiaráðúneyt&iu)
SKIPAUTGCR9 RIKISINS
Kjóllinn hér fyrir ofan er
léttur og snotur í sniðintt, með
útsniðnu pilsi og hnöppttm nið-
úrúr að framan. Ermarnar eni
langar og bröngar og með stíf-
um uppslögttm og undir krag-
ann er bundin snotur slaufa.
LangraMur gera líkamann
langan ng granrian. Það fer
elcki mikið efni í litla þrönga
kjólinn hér að ofan. Allt
skrautið er mjaðmabdtið og
hálsmálið og svo er hann að-
skorinn í mittíð. en væti jnitt-
issaumtmum sleppt er banta
kominn pokakjóll.
vestur til Flateyjar á Breiðti-
firði ltinn 19. þ.m. Te’tið á móti
flutningi' til Ólafsviktir, Grund-
ari'jarðar, Stykkishólms og
Flatey.jar ái'degis í aag og á
mánudaginn. Farseðlar se'dir á
þriðjudag.
austur um land í hringferð hínn
20. þ.m, Tekið á móti .fiutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar*
fjarðár, Eskifjarðar, Norðfjaro-
ar, Seyðisfjarðar, Þórfehafriar,
Raufarhafnar, Kópaskers, Húsa
víkur og Akureyrar árdegis í
dag og á mánudag. Farseðkr
seldir árdegis á miðvilntdag.