Þjóðviljinn - 18.03.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 18.03.1958, Page 5
Rannsókn sýnir að umferðar- kennsla dregitr ár slysum Umferöa rslysum fækkar til muna, þar sem tekiö hef- ui /eriö upp kennsla í umferöarmálum í bamaskólunum. ÁÖur var það víöast hvar svo, aö börn vom mikill meiri ixiu'ti þeirra, sem slösuöust eöa létu lífið í umferöarslys- um. En nú hefur þetta breytzt þannig, að þaö er roskið íóik, á sjötugsa'idri eða meira,-sem hættast er í um- iviöinni. ÁlþjóðaheilbrigðiEtnálastoínun Sameinuðu þjóð.anna -— V/HO •— hefur látið fara fram ýtarlega rantisókn á umferðarslysum í 18 löndum. Fara hér á eflir nokkr- ar óiðurstöður þeirra rannsókna. Háar hlutfaiistölur Dauðsföll af völdum umferðar- slysa eru flest í Japan, þar sem 2.336 manns fórust á hverja milljón bfreiða. Tímabilið, sem rannsóknirnar ná yfír er frá 1953—1955. I 3andaríkjunum er tilsvarandi hlutfallstala 129 svo það er talsverður munur á. Alþjóðaheilbrigðissíofnunin lét gera samanburð á umferðarslys- um.á árunum 1950—1952 bg 1953 —1955. itÖm' þá i Ijós v ð ’þess- ar rannsóknir, að tala slysa í aldursflokkum yfir 65 ár hafði auktet til muna, en slysum á bömum fækkað að sama skapi. Danskar umferðaslysatölur Rannsóknir á umferðaslysum í Danmörku virðast gefa einkar góða heTdarmynd af þróun ,þess- ara mála á undanförnum árum. Á árunum 1950—T952 fórust í Danmörku 41,1 manns í um- ferðaslysum á hverja milljón Herstöðvar Framhald af 1. síðu. mynduð alþjóðleg samvinnu- stofnun til að annast rannsóltnir himingeimsins með jþví að nota langdrægar eld- flaugar. Einnig skal þessi stofnun vera miðstöð alls heimsins fyrir öflun og út- Sendingu allskonar upplýsinga varðandi rannsóknir himin- geimsins. Stofnunin skal einn- ig halda áfram rannsóknum þeim, sem nú fara fram á veg- um alþjóðlega jarðeðlisfræði- ársins. Minnkar styrjaídarhættuna Sovétstjómin segir, að ef tillögur þessar verði samþykkt- ar af vesturveldunum, muni stórum draga úr hættunni á kjarnorkustyrjöld. Þá muni verðá stigið stórt skref i átt- ina að algjöru banni gegn kjama- og vetnissprengjum. Sobiljeff, sendifulltrúi Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum, hef- ur afhent Hammarskjöld þess- ar tillögur og tilkynnt að hann muni óska þess að þær verði settar á dagskrá næsta Alls- herjarþings. Með því móti geti flestar þjóðir fengið tækifæri til að gera grein fyrir skoðun- um sínum á þessum málum. Vesturveldin láta ólíklega Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær að það væri mjög ósennilegt að vesturveldin myndu fallast á að leggja niður herstöðvar er- lendis, ekki sizt vegna þess hve Sovétríkin hefðu mikla hern- aðarlega yfirburði. farartækja. Árin. 1953—1955 samsvarandi tölur 48,9. A-ulcn- ingin ér svo að seg'ja. 'öll í ald- ursflokkum frá 65—74 ár (úi: 112,8 í 135,1). í Danmörku hafa skólarnir lagt mikla áherzlu á að kenna: umferðarrfegiur og hveíja tii var- kárni í umferð nni. WHO dreg- ur þær ályk'anir af rannsóknun: sínum í .panmörku,_að fræðsla um. umferðarmál í skólunum eigi áreiðanlega si.nn, þátí í að draga úr umferðarslysum meðal barna og ung'linga. Þess ber vitanlega að gæta, að þegar talað er um dauðsföil meðal aldraðs fólks af völdum umferðarslysa, að tiltölulega lít- jl "meiðsli, serrí“'ökki myndu gera ung'um manni mein, geta auð- veldæga orðið öldrúðum manni að aldurtila. Algengasta dauðaorsök í um- ferðarslysum er höfuðkúpubrot Fólk venst umfer&iiun Það er langt, frá að flest urn- ferðarslys verði í þeim löndum þar ssm bí’ar eru flest r í hlut- falli við fólksfjölda. Ilinsvegar fjölgar umferðarslysum venju- lega til muna þegar bifreiðum fjölgar skyndilega. Með öðrum orðum mætti segja, að fóJk venst umferðinn: og varar sig á hætt- unum þegar’ það kynnist bílun- um. betur. Mun það eiga bæði við ökumenn og vegfarendur al- mennt. Það eru aðeins tvö lönd í heiminum, þar sem umferðar- slysum hefur fækkað á undan- förnum árum. Þessi tvö lönd eru Bandarík n og írland. I Bandaríkjunum fækkaði dauðaslysum, af völdum umferð- arinnar um 13,4% á árunum 1952:—1955 og um 5,9% í írlandi á sama tíma. Hér er átt við manndauða af völdum umferðar- slysa í hlutfalli við bílafjölda. (Frá S. Þ.) Fyrir skömmu lézt. í París e.'nn helzti forvígismaður franskrar verkaJýðshreyf- ingar á þessari öld, Marcel Cachin. Hundruð þúsunda Parísarbúa vottuðu honum virðingu sína þegar líki hans var ekið eftir götum borgarinnar, frá byg'gingu l’HinnaJiité, blaðsins sem hann veitti forstöðu áratug- um sarnan, til Pere Lacha- ise kirkjugarðsins. Mynd- in er tekin þegar líkfylgdin var að leggja af stað. •/ Austurþýzka fréttastofan ADN skýrir frá því að í Sovétríkj- unum hafi verið smíðuð ný flug- vél með kringlulaga vængjum, sem hefur ver:ð skírð „disko- plan“, e. k. „fljúgandi diskur“. Vængir flugvélarinnar eru að- eins 3V2 metri í þvermál. Reynsluflug hefur g'engio að ósk- um. Flugvélin er aðeins ætluð fyrir einn mann, en flughæfni hennar er einstök. Fréttastofan skýrir einnig frá því að nú sé verið að smíða flug- vél af þessu tagi með þrýstilofts- Talið Síklegt að Halvard ' Lange láti af embætti Þrálátur orörómur gengur nú um það í Osló að Halvard Lange utanríkisráðherra muni brátt segja af sér embætti. Ástæöan er ágreiningur milli hans og Gerhardsens forsætisráðherra um flugskeytastöðvar í Noregi. Bakteríueitur í blóðinu frá blóðbanka í Kaupmaiinahöfn Rannsókn sem fyrirskipuö var eftir aö nokkrir sjúkling- ar höfðu látizt í dönskum sjúkrahúsum eftir blóðgjafir hefur leitt í ljós að blóðið sem gefið var hafði að geyma bakteríueitur. Öllum sjúklingunum hafði verið gefið blóð úr blóðbank- anum í borgarsjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Strax var gengið úr skugga um að blóð- ið var jafnan í sama flokki og bl’óð sjúklinganna, svo að þar var skýringarinnar ekki að leita. Nánari athugun sérfræðinga leiddi í ljós að bakteríur höfðu borizt í blóðið. Er hér um að ræða stafbakteríur sem kallaðar eru gramm-negatív- ar. Þær eru venjulega hættu- lausar mönnum og er alls staðar að finna í náttúrunni, 1 vatni, lofti, mold o.s.fr\r., en þær geta ekki vaxið og skipt sér í mannslikamanum. Þær geta hins vegar mynd- að eiturefni sem getur verið banvænt. Bakteríur sem. þess- ar, en af þeim finnast mörg hundruð þúsund tegundir sem eru flestar hverjar lítt þekkt- ar, fundust bæði í blóðbank- anum á borgarsjúkrahúsinu og blóði þeirra sjúklinga sem látizt höfðu eftir blóðgjafir og er ekki talinn neinn vafi á að þar sé fundin skýringin á hinum dularfullu mannslát- um. Fullyrt er í Oslö að Lange hafi jafnan verið fylgjandi því að Norðmenn létu Bandaríkjun- um í té stöðvar fyrir flugskeyti. Hann hafi verið andvígur yfir- lýsingum Gerhardsens á fundi Atlanzbandalags'ns í París í des. ember s.l. og síðar um að Norð- menn myn’du aldrei heimila slíkar stöðvar í landi sínu, en orðið að beygja sig. Hann hafi þó gert sér vonir u,m ,að Gerhardsen myndi snúast hugur, en sé nú orðinn úrkula- vonar um það. Bandaríska fréttastofan UP seg.'st hafa eftir góðum heimild- um í Osló, að ágreiningurinn Halvard Langc Gerhardsen milli Gerhardsens og Lange sé nú orðinn slíkur að sá síðar- nefndi muni ekki lengi enn í embætti. Mun auka hættu Gerhardsen er þeirrar skoðun- ar, segir fréttastofan, að banda- rískar flugskeytastöðvar í Noregi myndu aðeins gera illt verra og auka árásarhættuna. Hann hefur í átökunum við Lange einkum stuðzt við Finn Moe, formann utanríkismála- nefndar Stórþ ngsins og ritsjóra utanrikismóla við aðalmálgagn Verkamannaflokksins, Arbeider- bladet í Osló. Móe hefur m. a. lýst yfir að tillögur pólska utan- ríkisráðherrans Rapack's um kjarnvopnalaust svæði í Evrópu séu mjög athyglisvcrðar. Blöð íhaldsmanna hafa de.Tt harðlega á Moe fyrir þessi um- mæli og önnur sem þau telja sýna að hann sé óhollur Atlanz- bandalagjnu, og sumir þingmenn Verkamannaflokksins hafa tekið undir þær árásir. V.t-aö er ■ aS Lang'e hefur reynt að vinna ‘iín- um skoðunum fyJgi í þingflokkn- um, en orðið lítið ágengt. 4* . .•->* Auschwitzfangi fremnr voiaglæp 52 ára gamall ítalskur bóndi, Agostino Izzo, sem á sínum tíma var fangi í fangabúðum nazista í Auschwits og kynti þar lík- brennsluofn, hefúr verið ákærð- ur fyrir að hafa brennt konu sína, einn sona sinna og tengda- dóttur í eldhúsofni. Annar sonur hans hefur e'nnig verið handtekinn fyrir hlutdeild í glæpnum. Kona, sonur og tengdadóttir bóndans hurfu 15. janúar s.l. Skömmu síðar fundust hálf- brunnin lík konunnar og sonar- ins í brunni og jörðu skammt frá híbýli hans. Lík tengdadótt- urinnar hefur ekki fund'zt enn. Kjarnahlaii tek- insi úr ncfkun E'nn af kjarnahlöðum brezku rannsóknarstöðvarinnar í Har- well hefur verið tekin úr notkun, þar sem vísindamennirnir eru hræddir um að geislaverkun geti borizt út frá honum. Verkfræð- jngar eru nú að athuga hvort hægt verði að breyta byggingu hlaðans til að koma í veg fyrir geislunarhættu. Kjarnahlaði þessi framleiðir samsætur (ísó- tópa) til iðnaðar og lækninga. . Þriðjudagur 18. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.