Þjóðviljinn - 19.03.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 19.03.1958, Page 1
Flokkurinn Félagar, komið í skrifslof- una Tjarnargötu 20 og greið- ið flokksgjöldin. — Só.sialista- félag Reykjavíkur. Miðvikuda.gur 19. inarz 1958 — 23. árgangur — 66. tölublað. Krafizt opinberrar rannsóknar á störf um Loftvarnanefndar Reykjavíkur Hver fœr fítiíinn „methafi ihaldsins i sukki"? Mönnum er enn í fersku minni uppljóstranir Þjóð- viijans og Inga R. Helgasonar fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar um störf Loftvarnanefnar Reykjavíkur. Hinir ærukæru embættismenn, sem sæti eiga í nefndinni, að ógleymdum framkvæmdastióranum Hiálmari Blöndal, hafa nú allir hafið mikil málaferli gegn Þjóðviljanum og Inga R. Helgasyni. Eru þau málaferli af miklum vanefn- um gerð og helzt skákað í því skjólinu, að aðdróttun um opinberan embættismann varðar sektum, þótt hún sönn- uð sé ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt. ★ Þjóðviljimi hefur ákveðið að skýra all' ýtarlega frá þessum málaferlum til að gefa lesendum sín.um innsýn í skúmaskot Loftvarnanefnd- Kom f ram í gðermorgnn Pilturinn 18 ára sem lýst var eftir í útvariiinu í fyrrakvöld kom í'rain I gœrmorgun heill á liúfi. Hafði hann farið einn síns liðs og fótgangandi úr bænum í fyrradag og komizt alla leið austur að Úlfarsfelli í Þing- vallasveit, þar sem hann gisti um nóttina. arinnar og- ekki síður til að vekja athygli á þeim réttar- reglum, sem lúta að æru- vernd inanna, og hvernig liægt er að nota þær. ★ Meiðyrðamáiin eru livorki fleiri né færri en fjögur tals- ins og fyrst var þeim stefnt til sáttanefrdar. Fyrir sátta- nefnd bauðst Ingi R. Ilelga- son til að taka ummælin „methafi íhaldsins í sukki“ aftur um Hjálmar Blöndal, þar gætu óneitanlega fleiri komið til greina, en fram- kvæmdastjórinm neitaði sátt- um á þeim gnmdveUi og viidi sýnilega ekki missa titilinn! ★ Magnús Kjartansson og Ingi R. Heigason hafa krafizi opinberrar rannsóknar á störfum Loftvarnanefndar, svo að málin verði opinber, en þeir kappai-nir í nefndinni vildu fara með löndum, hleypa ekki rannsóknardóm- ará inn í hlutina, enda var greinargerð þeirra eins i öll- um málunum og aðeins upp á tæpar 5 vélritaðar línur. ★ Ingi R. Helgason svarar til saka fyrir sjálfan sig og ritstjóm Þjóðviijans og birt- yerði í Mrshffs í Maðurinn, er íyrir árásinni varð, íékk heilahristing og nokkra áverka í fyrrakvöld réöist drukkinn maöur á dyravörö í Þórs- kaffi og veitti honum nokkra áverka auk þess sem maö- urinn mun hafa fengiö heilahristing. Var hann rúm- Lggjandi í gær. Víðtækt verkfall í V.-Þýzkalandi Á miðnætti í nótt hefja bæj- arstarfsmenn í Vestur-Þýzka- landi sólarhrings verkfall. Það eru allsherjarsamtök bæjar- starfsmanna, sem standa fyrir verkfallinu, og er búizt við að 225,000 af 350,000 bæjarsfarís- mönnum landsins taki þátt í verkfallinu. Engir strætisvagnar verða í förum í flestum borgum. Verk- fallið mun valda miklum trufl- unum, þar sem gas, rafmagn og vatn fæst ekki til notkunar með- an á því stendur. Tilkynnt hef- ur verið, að allsherjarverkfall muni hefjast næstkomandi mánudag, ef ekki verður orðið við kröfum verkfallsmanna. Framhald á 10. síðu. ist í dag fyrri hluti greinar gerðar haiis í málinu Hjálmar Blöndal gegn Inga R. Helgu- syni auk bréfs hans til dóms málaráðherra. (Sjá 7. síðu). fsland síyður fillögu Kanada I Reutersfrétt segir að á ráðstefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu hafi fulltrúar fslands og Ástr- alíu lýst >*fir stuðningi við tillögu Kanada um að strandríki hefðu einkarétt til fiskveiða innan 12 sjó- mílna fiskveiðitakmarka. V. Tegþúsundir lögreglu- þjóna á verði í París Síjómin íékk traust við atkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni Stjóm Gaillards í Frakklandi fékk í dag traust þings- ins viö atkvæöagreiöslu um stjórnarskrárbreytingu, sem miðar aö því aö koma í veg fyrir hinar tíöu stjómar- kreppur í landinu. Gaillard flutti í gær yfirlit um kröfu- göngu lögreglumanna og var haröorður. f gær var tilkynnt í París, að Mikill viðbúnaður var hjá lögreglunni í París í gær, þar sem búizt var við að útifundir, sem haldnir voru myndu leiða til óeirða. Mikið varalið lög- regluþjóna fóru hópgöngu til að krefjast hærri launa og hærri áhættuþóknunar. Lögregluþjón- arnir gengu þá til þinghússiriS og báru fram kröfur sínar með miklu háreisti. Gai'lard sagði að hér hefði ver- Lð um mjög alvarlegt afbrot að ræða, málið væri nú í rannsókn og ákveðið hefði verið að hegna ýmsum þeirra, sem stóðu að kröfugöngunni. lögregluþjónar myndu fá 2,750 franka( um 113 krónur) á mán- uði í áhættuþóknun. Gaillard fær traust í dag voru greidd atkvæði í franska þinginu um stjórnar- frumvarp, sem felur í sér stjórn- arskrárbreytingar, er miða að ó að koma í veg fyrir tíðar stjórnarkreppur í Frakklandi, en 24 ríkisstjórnir hafa setið að völdum í Frakklandi síðan 1945. Samkvæmt hinum nýju lög- Framhald á 10. síðu. in í SnnAÍÍin ii m komii í gæmtorgun Þjóðviljinn átti í gær tal við Svein Snorrason fulltrúa, er hef- ur málið til rannsóknar. Sagði hann að rannsókninni væri ekki að fullu lokið, þar sem maður- inn, er fyrir árásinni varð, var í gær rúmliggjandi, og því var _ekki hægt að yfirheyra hann til 1 fullnustu. Dyravörðurinn var lögreglu- þjónn, en var ekki í einkennis- búningi, er þetta gerðist, heidur gegndi þarna dyravörzlu á veg- um hússins. Samkvæmt frásögn hans hitti hann drukkna mann- inn í fatageymslu hússins um 12 leylið. Hafði sá drukkni þá í hótunum við hann svo að við- staddir heyrðu, en dyravörður- iun sinnti því engu. Sá drukkni bjóst síðan til þess að fara út, án þess þó, að hafa verið vís- að út, og ællaði dyravörðurinn að opna fyrir honum. En hinn virtist þá muna eftir fyrri hót- unum sínum og vildi ekki fara út heldur réðist á dyravörðinn. Voru þeir tveir einir, er þetta gerðist. Urðu nokkrar svipting- ar með þeim og barst leikurinn ut á götu og lentu báðir í göt- unni. Segir dyravörðurinn að sá drukkni hafj þá tekið í hár- ið á sér og slegið höfðinu á sér við gangstéttina, einnig reyndi hann að fara með fingurna upp í augun á honum. Að síðustu náði árásarmaðurinn í þumal- fingurinn á dyraverðinum og sneri hann niður í götuna á hon- um, en í því barst mannhjálp. Árásarmaðurinn kveðst ekkert muna af þessum viðskiptum þeirr.a, en hefur ekki borið á móti framburði dyravarðarins. Hann ej- fæddur árið 1934 og hefur nokkrum sinnum áður komizt í kast við lögregluna fyrir ó- spektir. Mold og aur hafði komizf í vatn sleiðslur að húsinu — Loka varð lauginni í gær meðan skipt var um vatn og fresta varð sundmóti KR Það telst eldd lengur til frétta, þótt heil bæjarhveri'i búi við bagalegan vatns- skort svo vikum skipti eða jafnvel mánuðum. Þannig liefur þess t.d. livergi ver- ið getið, að skortur á köldu vatnj liefur um nokkurt skeið valdið truflunum á starfsemi Sundhallar Reykjavúkur — að ekki sé minnzt á óþægindi íbúanna í næsta nágrenni vegna vatnsskortsins. I fyrrinótt og gær varð vatnsskorturinn í Sundhöll- innj hinsvegar tilefni frétt- ar. Unnið hafði verið að eftirliti með vatnsleiðslunum þarna í nágrenninu á mánu daginn, en er komið var í Sundhöllina í gærmorgun var lau.gin liíkari forarpolli en heilsnbrunni, þvi að mold og for hafði komizt á ein- ar að húsinu og gruggað vatnið í sundlauginni. Varð að loka lauginni í gær og skipta um vatn í henni. Af þessum sökum varð að fresta sundmóti KR, sem Iialda átti í Sundhöllinni I gærkvöld. Fer það fram i kvöld og hefst kl. 8,30. Sundliöllin mun opna á venjulegum tíma árdegis í dag. Metafll s ðlafsvik 11 bátar með 144 lesiir — hæsti báturinn var með 26 lesta aila Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mjög’ góður afladagur var hér í fyrradag. Þá bárust hér á land 144 lestir 160 kg af 11 bátum. Aflahæsti netabáturinn, Bjami Ólafsson, var með 2d lestir 450 kg. Hæsti línubáturinn, Þorsteinn, var með 18 lestir 420 kg. Það er mjög bagalegt hve athafnasvæði hafnarinnar er lítið. Er ekki hægt að landa nema úr tveimur bátum sam- hvern hátt I vatnsltíðslum- tímis, sé eitthvað að veðri, en það getur orsakað að bátamir missi róður. Löndun úr bát- unum stóð óslitið frá því þeir komu i fyrralkvöld til kl. 5 i gærmorgun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.